Þjóðviljinn - 25.06.1983, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 25.06.1983, Blaðsíða 22
22 SÍÐA - ÞJÓÖVÍLjlNN Helgin 25.-26. júní 1983 Frá Laugarvatni Komið að Laugarvatni Dveljið að Laugarvatni Bjóðum meðal annars: HÓTEL EDDA MENNTASKÓLANUM: 1 og 2 manna herbergi, allar almennar veiting- ar, svefnpokapláss, góð aðstaða fyrir ráðstefn- ur ofl. Sími 99-6118. HÓTEL EDDA HÚSMÆÐRASKÓLANUM: Öll herbergi með baði, allar veitingar í góðum húsakynnum, aðstaða fyrirfundiog ráðstefnur. Sími 99-6154. KAUPFÉLAG ÁRNESINGA: Allar algengar vörur á hagstæðu verði, aukin kvöldsalaog helgarsala, bensínafgreiðslaopin alla daga frá kl. 09.00 til 23.30. Símar 99-6126 og 99-6226. TJALDMIÐSTÖÐIN: Tjaldstæði, hjólhýsastæði, steypiböð, þvotta- aðstaða fyrir tau (þvottavél), verslun með fjöl- breyttar ferðavörur á búðarverði. Opið frá 09.00 tfl 23.30. Sími 99-6155. GUFUBAÐIÐ: Hið þekkta hvera-gufubað við vatnið. SUNDLAUGIN: Sundlaugin er opin hluta úr degi og eftir pönt- unum. BÁTALEIGAN: Bátar til leigu með afgreiöslu í Gróðrarstöðinni. GRÓÐRARSTÖÐIN: Hefur á boðstólum fjölbreytt úrval af grænmeti og blómum á góðu verði. VEIÐILEYFI: Veiðileyfi fást í ám og vötnum í Laugardal. Upp- iýsingar í Tjaldmiðstöðinni. DEKKJAVIÐGERÐIR: Gunnar Vilmundarson, Efstadal. Viðgerðar- þjónusta. Upþlýsingar í síma 99-6187 og í Tjaldmiðstöðinni. ÍSLENSKA HESTALEIGAN S.F. MIÐDAL: Býður upp á skipulagöar ferðir, allt frá 1 til 2 tíma ferðir upp í 6 daga ferðir yfir Kjöl: Upplýs- ingar í sama 99-6169, 91-14342 (á kvöldin) og á hótelunum á Laugarvatni. SÉRLEYFISHAFI ÓLAFUR KETILSSON H.F: Daglegar ferðir til og frá Reykjavík - Laugar- vatns, Geysis og Gullfoss. Hópferðabílar til leigu. Afgreiðsla hjá BSÍ Reykjavík og í síma 99-6222. VERIÐ VELKOMIN AÐ LAUGARVATNI fSri&] Happdrætti p^ly5 Slysavarnafélags íslands 1983 Dregið hefur verið í happdrætti Slysa- varnafélags íslands 1983. Vinningar féllu þannig: Nr. 1. Bíll Mazda 626 GLX 5 dyra 26761 Nr. 2. Bíll Mazda 626 GLX 2 dyra 80035 Nr. 3. Bíll 626 LX 4 dyra 112871 Nr. 4. Bíll Mazda 323 DX 5 dyra 134119 Nr. 5. Bill Mazda 323 DX 3 dyra 110113 Vinningar nr. 6—125 Electrolux örbylgjuofnar 710 25640 47860 88722 118055 135324 712 25857 48501 94336 118086 135526 3249 28165 50785 94846 118959 135974 3981 28300 51136 99980 119730 136104 4563 29241 54627 100954 120087 136720 6539 29519 57117 101321 120165 136969 7521 29555 59693 103422 120535 139259 8629 31984 59833 104239 120843 139294 9102 32814 60472 105065 122122 139983 10799 33460 67819 105977 122901 140175 13159 34291 71620 106100 123631 143335 14766 35277 72061 107382 126473 145027 15979 37220 76377 109002 127417 145034 19699 38019 77720 111425 128132 145947 19882 39723 80977 114225 128820 146657 22371 41908 82944 115216 130771 146918 22573 43153 83096 115418 132176 147824 23452 44906 86190 116108 132609 24949 45511 87866 117019 134731 25206 45819 88029 117527 135027 47401 88332 88567 um helgina Tíu nýjar Langbrœkur Nú í sumar hefur Gallerí Lang- brók starfað í 5 ár. Það voru 12 konur, sem stofnuðu það sumarið 1978. Þá var Langbrókin til húsa að Vitastíg 12. Langbrókum fjölgaði brátt úr 12 í 14 og vorið 1980 tóku þær undir sig stórt stökk niður í miðbæ og höfnuðu í Landlæknis- húsinu á Bernhöftstorfu. Starf- semin hefur verið með blóma, þær hafa «ýnt og selt verk sín unnin í textíl, keramík, grafík o. fl. og viðskiptavinunum hefur fjölgað jafnt og þétt. Nú hefur nýju blóði verið hleypt í félagsskapinn, því í þessum mán- uði bættust 10 konur í hópinn. Langbrækur eru nú orðnar 24 og menn mega eiga von á að í Gallerí Langbrók verði ýmislegt nýtt aö sjá á næstunni. Föstudaginn 24. júní, á Jóns- messunni opnuðu hinar nýju Lang- brækur sýningu til að kynna verk sín í Gallerí Langbrók. Sú sýning mun standa til 10. júlí. Þar eru ým- iss konar verk til sýnis og sölu Dönsk-íslensk ljóða- og söngskrá Á morgun, sunnudaginn 26. júní kl. 17 verða Ijóða- og söngdagskrá í Norræna húsinu. Þar koma fram danski leikarinn og söngvarinn Folmer Rubæk, kona hans Grethe Toft, Sigrún Björnsdóttir leikari og Jónas Ingi- mundarson píanóleikari. Þetta er fjórða dagskráin, sem Norræna húsið og dönsku félögin standa að með styrk frá danska menntamála- ráðuneytinu. Folmer Rubæk flytur efni sem nefnist „Danskir sögu- menn í Ijóðum og tónum" við undirleik Grethe Toft. Ljóðin eru myndlist Norræna húsið: Mánudaginn 20. júní var Sumarsýning Norræna hússins opnuð, en þetta er í sjö- unda sinn, sem Norræna húsið stendur að sýningu á listaverkum eftir íslenska lista- menn að sumri til. Að þessu sinni er hún helguö Ásgrimi Jónssyni. Á sýningunni eru 40 myndir, olíumálverk, vatnslita- og þjóðsagnamyndir, en megin uppistaðan eru myndir frá Húsafelli, mál- aðar á 5. áratugnum, en segja má að Ás- grímur Jónsson hafði þá veriö á hátindi sköpunarferils síns. Sýningin í Norræna húsinu er opin kl. 14 - 19 og er þetta siðasta sýningarhelgi henn- ar, 24. júní. Menningarmiðstöðin v/Gerðuberg: Nú eru til sýnis í Menningarmiðstöðinni v/ Gerðuberg verk nemenda í Pjálfunarskóla rikisins í Bjarkarási. Verkin eru unnin á ýmsan hátt. m.a. með limþrykksaðferð, vatnslitum eða þekjulitum. Sýningin stendur yfir til 3. júlí. Scandinavia Today: Yfirlitssýningar á þætti íslands í Norrænu menningarkynníngunni, Scandinavia To- day sem stendur yfir í Bandaríkjunum, eru nú að fara af stað hérlendis. Sýning stend- ur nú yfir i Keflavík og á Akureyri. Oþið i dag kl. 19-22en aðradagafrá 13-19 til 30. júní. Norræna húsið: Sænski myndlistarmaðurinn Lars Hofsjö heldur fyrirlestur í Norræna húsinu á mánudag kl. 20.30. Nefnir hann fyrirlestur sinn „Konsten i skolorna - erfarenheter fránSverige". Hannsýnir myndir meðfyrir- lestrinum. Kjarvalsstaðir: Kjarval á Þingvöllum heitir sýning sem nú stendur yfir á Kjarvalsstöðum. Þar gefur að lita 44 olíumálverk og vatnslitamyndir eftir Jóhannes Kjarval sem hann málaði aðal- lega á árunum 1929-1962 og eru allar frá Þingvöllum. • Langbrækur hafa opnað nýja sýn- ingu í Galleríi sínu við Lækjargötu. Þar sýna 10 nýjar Langbrækur sem bæst haf'a í hópinn. unnin með ýmiss konar tækni og vonast Langbrækur til að fólk komi og sjái hverju það má eiga von á í Langbrókinni í framtíðinni. eftir mörg þekktustu skáld Dana, m.a. H.C. Andersen, Ludvig Hol- stein, Johs. Jörgensen, Benny Andersen og Peter Seeberg, en tónlistin er eftir Carl Nielsen. Sig- rún Björnsdóttir og Jónas Ingi- mundarson flytja íslensk þjóðlög í útsetningu Ferdinands Rauter og Sigrún og Folmer Rubæk syngja síðan saman söngva við ljóð eftir Brecht og Eisler. Jónas Ingimund- arson leikur undir. Skemmtunin verður etv. endur- tekin miðvikudaginn 29. júní kl. 20,30. Folmer Rubæk og Grethe Toft flytja dagskrána „Danskir sögu- menn í Ijóðum og tónum“ hjá Nor- ræna félaginu á Selfossi þriðjudag- inn 28. júní kl. 20.30 og stjórn Nor- ræna hússins, sem heldur vorfund sinn um þetta leyti, verður viðstödd. Listmálarafélagið sýnir í Vestursal og i vesturforsal eru nýtútskrifaðir nemar úr Myndlistarskólanum með grafíksýningu. Þá er Richard Valtingojer einnig með graf- íkmyndasýningu á Kjarvalsstöðum og steinpressuna. Allar sýningar þessar standa til 10. júlí n.k. Þrastarlundur: Svava Sigríður Gestsdóttir frá Selfossi er með sina 7. einkasýningu i veitingastof- unni Þrastarlundi. Á sýningunni eru vatns- litamyndir og myndir málaðar á rekavið. Sýningunni lýkur 28. júni. Norræna húsið: Listaverk eftir Aka Höegh og Ivar Silis eru til sýnis i Norræna húsinu, en hingað kem- ur sýningin frá Færeyjum. Þau sýna grafík og Ijósmyndir. Gallerí Langbrók: I fyrradg opnuöu nýjar Langbrækur sýn- ingu á verkum sinum. Sú mun standa til 10. júlí. Listamunahúsið: Gunnar Örn sýnir í Listmunahúsinu og er þetta síðasta sýningarhélgi. Þar er opið frá kl. 14 - 18, í dag og á morgun. Listasafn Einars Jónssonar: Safnið hefur nú verið opnað að nýju og er opið kl. 13.30-16 daglega, nema mánu- dags. Sinfónían á ferð ogflugi Sinfóníuhljómsveit Islands er nú á tónleikaferð um Vesturiand og Vestfirði. Tónleikar verða haldnir á þessum stöðum næstu dagana: ísafjörður - laugardaginn 25. júní kl. 15.30 og 21.00. Bolungar- vík - sunnudaginn 26. júní kl. 15.30. Suðureyri - sunnudaginn 26. júní kl. 21.00. Flateyri - mánu- daginn 27. júní kl. 21.00. Patreks’- fjörður - þriðjudaginn 28. júní kl. 21.00. Efnisskrá tónleikanna er mjög fjölbreytt, m.a. óperuforleikir, óp- eruaríur, þættir úr Haffnerserin- öðu og hornkonsert eftir Mozart, íslensk lög og sinfónía nr. 5 eftir Beethoven. Einsöngvari í ferðinni verður Sigrtður Ella Magnúsdóttir, ein- leikari á horn Joseph Ognibene og einleikari á fiðlu og jafnframt konsertmeistari verður Einar Grétar Sveinbjörnsson. Hann kemur gagngert frá Malmö, þar sem hann nú starfar, til þess að fara í þessa ferð. Kjarval á Þingvöllum Kjarval á Þingvöllum nefnist sýningin sem opnuð var á Kjarvals- stöðum um síðustu helgi. Þar getur að líta 44 olíumálvcrk og vatnslita- myndir eftir Jóhannes S. Kjarval, sem hann málaði á Þingvöllum, aðallega á árunum 1929-1962. Flestar myndanna eru í einkaeign, og hafa margar þeirra ekki sést opinberlega fyrr. Kjarval tók að venja komur sín- ar til Þingvalla 1930 og eru mörg af ljúfustu og fegurstu verkum hans einmitt frá alþingishátíðarsumr- inu. En Þingvellir er staður serrT Kjarval kom alltaf aftur og aftur á, og er fróðlegt að rekja þær breytingar sem urðu á málverkum hans á þessu nærri 40 ára tímabili. Sýningin er opin daglega kl. 14 - 22 í sumar. Aðgangur er ókeypis, en sýningarskrá er seld á kr. 20,- tónlist Norræna húsið: A morgun verður Ijóða- og söngdagskrá í Norræna húsinu og helst hún kl. 17.00. Þar verða danski leikarinn og söngvarinn Folmer Rubæk, kona hans Grethe Toft, Sigrún Björnsdóttir leikari og Jónas Ingi- mundarson píanóleikari. Sinfónían: Sinfóníuhljómsveit Islands er nú í tónleika- ferð um Vesturland og Vestfirði. I dag, laugardaginn 25. júní verða tónleikar á Isa- firði kl. 15.30 og 21.00, sunnudaginn 26. júní á Bolungarvík kl. 15.30, sama dag á Suðureyri ki. 21.00, mánudaginn 27. júni á Flateyri kl. 21.00 og á þriðjudag á Patreks- firði kl. 21.00. ýmislegt Svart og sykurlaust Leikhúsið Svart og sykurlaust hefur lagt upp í sitt fyrsta turné. Þau sýna á Hólma- vfk, Trékyllisvík, Hótel Klúku í Bjarnarfirði og á Borðeyri. Sjóminjasafnið i Hafnarfirði: Sjóminja- og byggðasýningin í Bryde- pakkhúsinu í Hafnarfiröi verður opin út júlí- mánuð og er opið um helgar frá kl. 14 - 18.00. Utboð Tilboð óskast í að byggja fjóra sambyggða bílskúra fyrir húsin Laugarásvegur 29, 29a, 35 og 37 í Reykjavík. Verkið er fólgið í greftri, uppsteypu og frá- gangi undir málningu, auk lagna og raflagna. Utboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf. Ármúla 4 Reykja- vík, þriðjudaginn 28. júní 1983, gegn 500 kr. skilatryggingu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.