Þjóðviljinn - 29.06.1983, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 29.06.1983, Blaðsíða 14
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 29, júní 1983_ e' Félag bókagerðarmanna Félagsfundur Haldinn veröur félagsfundur aö Hótel Heklu við Rauðarárstíg, fimmtudaginn 30. júní 1983 kl. 17.00. ' Dagskrá: 1. Kjaramálin, uppsögn samninga. 2. Önnur mál. Félagsmenn eru eindregiö hvattir til að mæta og leggja sitt af mörkum í kjarabarátttunni. Muniö félagsskírteinin. Stjórn FBM Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumd- æmi Reykjavíkur í júlímán- uði 1983. Föstudagur 1. júlí R-46001 til R-46200 Mánudagur 4. júlí R-46201 til R-46400 Þriðjudagur 5. júlí R-46401 til R-46600 Miðvikudagur 6. júlí R-46601 til R-46800 Fimmtudagur 7. júlí R-46801 til R-47000 Föstudagur 8. júlí R-47001 til R-47200 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til Bifreiðaeftirlits ríkisins, Bíldshöfða 8 og verður skoðun framkvæmd þar alla virka daga kl. 08:00 til 16:00. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því að bif- reiðaskattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverjabif- reið sé í gildi. Athygli skal vakin á því að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir í leigubifreiðum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tíma. Á leigubifreiðum til mannflutninga, allt að 8 farþegum, skal vera sérstakt merki með bókstafnum L. , anræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tíma verður hann látinn sæta sektum sam- kvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. í skráningarskírteini skal vera áritun um það að aðal- Ijós bifreiðarinnar hafi verið stillt eftir 31. júlí 1982. Lögreglustjórinn í Reykjavík 27. júní 1983. Kennarar! Tvo til þrjá kennara vantar viö Grenivíkur- skóla. Meöal kennslugreina: íþróttir. Ný skóli, um 80 nemendur. Gott húsnæöi. Upplýsingar gefur skólastjóri Björn Ingólfs- son í síma 96-33131 eöa 33118. Skólanefnd Grýtubakkaskólahverfis Stofnfundur félags höfunda kennslubóka og fræðirita verður haldinn í Menntaskólanum við Hamrahlíð föstudaginn 1. júlí kl. 17. Til fundarins eru boðaðir þeir sem hafa hagsmuna að gæta vegna samninga um útgáfu og fjölföldun á kennslugögnum og fræðiritum. Nánari upplýsingar í símum 16034 og 37431. Undirbúningsnefnd. leikhús • kvikmyndahús Platero og ég Fyrir upplestur og gítar eftir Juan Ramon Jiménez við tónlist eftir Mario Castelnuovo - Tedesco. Flytjendur Jóhann Sigurðsson leikari Arnaldur Arnarsson gitarleikari Sunnudag 3. júli kl. 20.30 Aðeins þetta eina sinn. TÓNABÍÓ SÍMI: 3 11 82 Rocky III „Besta „Rocky“ myndin af þeim öllum." B.D. Gannet Newspaper. I.Hröð og hrikaleg skemmtun." B.K. Toronto-Sun. „Stallone varpar Rocky III í flokk þeirra bestu." US Magazine „Stórkostleg mynd.“ E.P. Boston Herald Amer- ican. Forsíöufrétt vikuritsins Time hyllir: „Rocky 111“ sigurvegari og ennþá heimsmeistari." Titillag Rocky III „Eye of the Tiger“ var tilnefnt til Óskars- verðlauna í ár. Leikstjóri: Silvester Stal- lone. Aöalhlutverk: Sylvester Stal- lone, Talia Shire, Burt Yo- ung, Mr. T. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tekin upp í Dolby Stereo. Sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. SIMI: 1 15 44 Vildi ég væri í myndum I L Frábærlega skemmtileg ný banda- rísk gamanmynd frá 20th Century- Fox, eftir Neil Simon, um unga stúlku sem fer að heimsækja föður sinn, sem hún hefur ekki séð í 16 ár... það er að segja síðan hann stakk af frá New York og fluttist til Flollywood. Leikstjóri: Herbert Ross. Aðalhlutverk: Walter Matt- hau - Ann-Margret og Dinah Ma- noff. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SIMI: 1 89 36 Salur A Frumsýning Óskarsverðlaunamyndarinnar Tootsie Islenskur texti. Bráðskemmtileg, ný amerísk úr- valsgamanmynd i litum og Cin- emascope. Aðalhlutverkið leikur Dustin Hoffman og fer hann á kost- um í myndinni. Myndin var útnefnd til 10 Óskarsverðlauna og hlaut Jessica Lange verðlaunin fyrir besta kvenaukahlutverkið. Myndin er alls staðar sýnd við metaðsókn. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðal- h[utverk: Dustin Hoffman, Jess- Tca Lange, Dill Murray, Stdnéy' Pollack. Sýnd kl. 5, 7, og 10. Hækkað verð. Salur B Stripes Bráðskemmtileg amerísk gaman- mynd í litum. Aðalhlutverk: Bill Murrey, Warren Oates. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10. SIMI: 2 21 40 Leitin að dvergunum (Dans of the Dwarfs) Spennandi og atburðahraður „þriller". Mynd sem segir frá leit að kynþætti dverga sem sagnir herma að leynist í frumskógunum. Hættur eru við hvert fótmál. Evelyn (Deb- orah Raffin) og Harry (Peter Fonda) þurfa að taka á honum stóra sínum til að sleppa lifandi úr þeim hildarleik. Leikstjóri: Gus Trikonis. Aðalhlutverk: Peter Fonda, Deborah Raffin. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. LAUGARÁ Besta litla „Gleðihúsið“ Texas Það var sagt um „Gleðihúsið" að svona mikið grín og gaman gæti ekki verið löglegt. Komið og sjáið bráðhressa gamanmynd með Burt Reynolds, Dolly Parton, Charles Durring, Dom DeLuise og Jim Nabors. Hún bætir, hressir og kætir þessi fjöruga mynd. Sýnd kl. 5 - 7.30 og 10. Q 19 OOO Svikamylla Spennandi og afar skemmtileg lit- mynd með Burt Reynolds, David Niven og Lesley-Ann Down- •Leikstjóri: Donald Siegel Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. í greipum dauðans Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Kjarnorkubíllinn Endursýnd kl. 3.05 - 5.05 og 7.05 Sigur að lokum Sýnd kl. 3.10-5.10-7.10-9.10 og 11.10. Barnsránið Hðrkuspennandi og sannkölluð undirheimamynd frá New York, þar sem harkan ræður... með James Brolin, Cliff Corman, Lindu G. Miller. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. flllSTURBÆJARRiíT Simi 11384 Villti Max (Mad Max 2) Hörkuspennandi kvikmynd i litum og Cinemascope. Aðalhlutverk: Mel Gibson, Bruce Spence. Myndin er tekin og sýnd i Dolby Stereo. Islenskur texti. Endursýnd kl. 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára. Rauður: þríhymingur = Viðvörun Gera aukaverkanir lyfsins sem þú tekur þig hættulegan í umferðinni? USST IFERÐAR Rautt þríhyrnt merki á lyf jaumbúðum táknar að notkun lyfsins dregur úr hæfni manna í umferðinni Sími 78900 Salur 1 Merry Christma Mr. Lawrence. Heimsfræg og jafnframt splunkuný stórmynd sem ger- ist í fangabúðum Japana í síð- ari heimsstyrjöld. Myndin er gerð eftir sögu Laurens Post, The seed and Sower og leikstýrö af Nagisa Oshima en það tók hann fimm ár að full- gera þessa mynd. Aðalhlv: David Bowie, Tom Conti, Ryuichi Sakamoto, Jack Thompson. Sýnd kl. 5, 7.10, 9.20 og 11.25. Bönnuð börnum Myndin er tekin í Dolby Sterio og sýnd í 4 rása Starscope. Salur 2 SfUNTMAN wjft Staðgengillinn (The Stunt Man) Frábær úrvalsmynd útnefnd fyrir þrenn óskarsverðlaun og sex gold- en globe verðlaun, Aðalhlutverk: Peter O’Toole, Ste- ve Railsback, Barbara Hershey. Endursýnd kl. 9.15 Trukkastríðið Hörkuspennandi trukkamynd með hressilegum slagsmálum. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Ge- orge Murdock. Endursýnd kl. 5, 7 og 11.30. Salur 3 Svartskeggur Sýnd kl. 5 og 7 Áhættan mikla Sýnd kl. 9.15 og 11.15. Salur 4 Ungu læknanemarnir Hér er á ferðinni einhver sú albesta grínmynd sem komið hefur í langan tíma. Margt er brallað á Borgarspitalanum og það sem læknanemunum dettur í hug er með ólíkindum. Aðvörun: Pessi mynd gæti verið skaðleg heilsu þinni, hún gæti orsakað það að þú gætir seint hætt að hlæja. Aðal- hlutverk: Michael Mckean, Sean Young, Hector Elizondo. Leik- stjóri: Garry Marshall. Sýnd kl. 5, 7, 9.15 og 11.15. Hækkað verð. Salur 5 Atlantic City Frábær úrvalsmynd, útnefnd til 5 Óskara 1982. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon. Leikstjóri: Lou- is Malle. Sýnd kl. 9.15. AÆTLUN AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavik Kl 8.30 Kl 10,00 — 11.30 — 13,00 — 14.30 — 16.00 — 17.30 _ 1900 Kvöldferðir 20,30 22.00 Júll og *flú»l, alla daga nema laugardaga. Mai, |unl og aaptambar, * foatudogum og aunnudögum. April og oktöbar a aunnudogum. Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi simi 2275 Skrifstofan Akranesi sími 1095 Afgreiöslan Rvík sími 16050 Símsvari í Rvik simi 16420

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.