Þjóðviljinn - 12.08.1983, Side 21

Þjóðviljinn - 12.08.1983, Side 21
Föstudagur 12. ágúst 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21 dagbók apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í Reykjavík vikuna 12. ágúst til 18. ágúst er í Lyfjabúðinni Iðunn og Garðs Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annastvörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðamefnda annast kvöldvörslu virka daga (ki. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúðajjjónustu eru gefnar I síma 1 88 88. ' Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögurm ' Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-_ apótek eru oþin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- , dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10- 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús 'Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardagaog sunnudaoakl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. ✓ Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.3.0. La dakotsspitali: ’.rtl.j daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 — ' 19.30. -•Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuvem’darstöð Reykjavikur við Bar- ónsstig: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. . Hvítabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæðingardelld Landspítalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. ' Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15 00 - 17.00ogsunnudagakl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. gengiö 11.ágúst Kaup Sala • Bandaríkjadollar ..28.180 28.260 Sterlingspund ..41.840 41.959 Kanadadollar ..22.800 22.865 Dönskkróna .. 2.8781 2.8863 Norsk króna .. 3.7349 3.7455 Sænsk króna ... 3.5473 3.5574 Finnskt mark .. 4.9086 4.9225 Franskurfranki .. 3.4399 3.4497 Belgískurfranki .. 0.5170 0.5184 Svissn.franki ...12.8529 12.8894 Holl.gyllini ... 9.2646 9.2909 Vestur-þýsktmark.. ...10.3542 10.3836 Itölsklíra.......... 0.01749 0.01754 Austurr. Sch........ 1.4735 1.4776 Portug. Escudo...... 0.2273 0.2279 Spánskurpeseti...... 0.1836 0.1841 Japansktyen........0.11467 0.11499 frsktpund..........32.721 32.814 vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur..............42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11 ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12 mán.11 47,0% 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar.27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum....... 8,0% b. innstæðuristerlingspundum 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% -- 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar....(34,0%) 39 0% 3. Afuröalán...........(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf..........(40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%‘ b. Lánstimi minnst 2'h ár 2,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán..........5,0% sundstaóir,___________________________ Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20-17.30 Á sunnudögum er opið frá kl. 8-17.30. Sími 34039. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin manu- daga - föstudaga kl. 7.20-20.30, laugar- daga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin: er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opiðkl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00- 14.30. Sími 14059. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudagakl. 7.20tilkl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 17.30. Sími 15004. Gufubaðið I Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. i síma 15004. Varmárlaug Mosfellssveit er opin mánu- daga til föstudaga kl. 7.00 - 9.00 og kl. 12.00 - 17.30. laugardaga kl. 10.00 - 17.30. Saunatími fyrir karla á sama tima. Sunnudaga opið kl. 10.00 - 15.30. Al- mennur tími í saunbaði á sama tíma, baðföt. Kvennatímar sund og sauna á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 20.00 - 21.30. Simi 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9- 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og miðvikudaga 20-22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga- föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. krossgátan Lárétt: 1 árna 4 lofa 6 synjun 7 sía 9 matur 12 gufa 14 mundi 15 ílát 16 afkvæmis 19 kát 20 spil 21 bera Lóðrétt: 2 berja 3 sál 4 hækkuðu 5 stúlka 7 vanta 8 æfð 10 krota 13 steinar 17 fæða 18 fum Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 þras 4 engi 6 tól 7 sala 9 skar 12 eldur 14 ævi 15 auð 16 stakk 19 arta 20 ækið 21 aldni Lóðrétt: 2 róa 3 stal 4 elsu 5 góa 7 slæmar 8 leista 10 krakki 13 dúa 17 tal 18 kæn læknar lögreglan Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspitalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 _og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu A sjálfsvara 1 88 88. Reykjavík....................sími 1 11 66 Kópavogur..................simi 4 12 00 Seltjnes.....................sími 1 11 66 Hafnarfj.....................sími 5 11 66 ÍGarðabær....................simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: ■Reykjavík ................sími 1 11 00 Kópavogur....... simi 1 11 00 Seltjnes...................simi 1 11 00 Hafnarfj.....................sími 5 11 00 , Garöabær...................sími 5 11 00 folda FILIP.' FlLIP! En hvað á mamma að gera við allar Tinnabækurnar? svínharður smásál eftir Kjartara Arnórsson fés- C’LSKA ÍAFNvet Þig, lut \J6-I! tilkynningar Dregið var 25. júlí 1983 í byggingahapp- drætti Seljasóknar. Vinningar féllu þannig: 1. Pastelmynd eftir Björgvin Har- aldsson, kom á miða nr. 5140. 2. Olíumynd eftir Brynhildi Gísladótt- ur, kom á miða nr. 965. 3. Olíumynd eftir Einar Hákonarson, kom á miða nr. 1501. 4. Pastelmynd eftir Erlu Alexsdóttur, kom á miða nr. 2385. 5. Gifsmynd eftir Hallstein Sigurðs- son, kom á miða nr. 4040. 6. Lágmynd eftir Helga Gíslason, kom á miða nr. 3127. 7. Grafíkmynd eftir Ingunni Eydal, kom á miða nr. 1559. 8. Grafíkmynd eftir Ingunni Eydal, kom á miða nr. 6390. 9. Akrýlmynd eftir Rut R. Sigurjóns- dóttur, kom á miða nr. 2807. 10. Pastelmynd eftir Steingrím Sig- urðsson, kom á miða nr. 3780. 11. Þrjár Grafíkmyndir eftir Valgerði Bergsdóttur, kom á miöa nr. 5619. 12. Myndverk eftir Örn Þorsteins- son, kom á miöa nr. 4078. 13. Farmiði fyrir 2 tilt Kaupmanna- hafnar og til baka, kom á miða nr. 769. Seljasókn. Sumarferð með aldraða vini Langholtskirkju veröur farin miðvikudaginn 17. ágúst. Lagtverður af stað frá Safnaðarheimilinu klukkan 13:00. Akstursleið ákveðin eftir veðri. Safnaðarfélögin bjóða kaffiveitingar í Þorl- ákshöfn og bilstjórar Bæjarleiða leggja til farkosti. Barðstrendingafélagið í Reykjavík fer fjöl- skylduferð um Reykjanesskagann laugar- daginn 13. ágúst frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9.00. Þátttaka tilkynnist til Vikars í sima 36855, Maríu 40417, Ólafs 31238 eða Bolla 81167. Fjölmennum Stjórnin Jöklarannsóknarfélag íslands Ferðir sumarið 1983 1. Þverbrekknamúli. föstudag 19. ág. til sunnudags 21. ág. Lagt af stað kl. 20.00. 2. Jökulheimar föstudag 9. sept. til sunnu- dags 11. sept. Lagt af stað kl. 20.00. Þátttaka tilkynnist fjórum dögum fyrir ferð til Péturs Þorleifssonar I síma 66517 eða Einars Gunnlaugssonar í síma 31531 og veita þeir nánari upplýsingar. Ferðanefnd. Hallgrimskirkja Ferðalag á vegum Starfs aldraðra í Hall- gnmskirkju verður farið dagana 17.-20. ág- úst. Gist verður á Hóteli á Egilsstöðum og farnar þaðan feröir m.a. til Borgarfjarðar. Innifalið í verði er flugfargjald báðar leiðir, gisting, matur og bílferðir. Upplýsingar veitir Dómhildir Jónsdóttir safnaðarsystir. Hún tekur einnig á móti pöntunum i síma 39965, til 6. ágúst. UTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 12.-14. ágúst. 1. Út í buskann. Gist í húsi. Fallegt svæði sem fáir þekkja. 2. Kjölur - Kerlingarfjöll. Gist í húsi. Snækollur- Hveradalir- Hveravellir (bað). Hægt að fara á skíði. 3. Þórsmörk. Gist í nývígðum skála. Gönguferðir fyrir alla. 4. Fimmvörðuháls - Básar. Brottför kl. 08:30 laugardagsmorgunn. Gist í skála. Lakagigaferð 19. - 21. ágúst. 200 ár frá Skaftáreldum. Gist í húsi. Upplýsingar og farseðlar á skrifstofunni Lækjargötu 6a S: 14606. Útivistardagur fjölskyldunnar - pylsu- veisla á sunnudag. Sjáumst Útivist Ferftafélag íslands ÖLDUGÖTU 3 Sfmar 11798 og 19533 Dagsferðir sunnudaginn 14. ágúst: 1. kl. 08. Sneplafoss - Hestfjallahnjúkur. Gengið upp frá Ásójfsstöðum. Verð kr. 500.-. 2. kl. 13. Selatangar, þar sem gamlar sjó- búðir eru skoðaðar. Verð kr. 250.-. Farið frá Umferðamiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Ferðafélag íslands. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins: 1. 12.-17. ágúst (6 dagar); Landmannalaugar-Þórsmörk. UPPSELT. 2. 12.-21. ágúst (9 dagar): Egilsstaðir- Snæfell-Kverkfjöll-Jökulsárgljúfur- Sprengisandur. Gist í tjöldum/húsum. 3. 18.-21. ágúst (4 dagar): Núpsstaðaskógur-Grænalón. Gist í tjöldum. 4. 18.-22. ágúst (5 dagar): Hörðudalur- Hítardalur-Þórarinsdalur. Gönguferð með viðleguútbúnað. 5. 27.-30. ágúst (4 dagar): Norður fyrir Hofsjökul. Gist í húsum. Upplýsingar um ferðirnar á skrifstofu F.l, Öldugötu 3, s. 19533 og 11798. Ferðafélag ísiands.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.