Þjóðviljinn - 12.08.1983, Page 22
■' 22 .SÍÐA r- .ÞJÓÐVI-ILJINN Fösrtudagur 12: ágúst 1983
Kinda- og geitakjötr
3/8 hlutar fram-
leidd leiddir í Asíu
f fyrra nam framleiðsla á kinda-
og geitakjöti í heiminum um 8 milj-
ónum lesta. Þar af voru 3 milj. tonn
framleidd í Asíu, 1,3 milj. tonn í
Afríku, 1,23 milj. tonn í Evrópu og
1,13 milj. tonn í Ástralíu og á Nýja-
Sjálandi.
-mhg
Umbætur á húsnæði
norskra hænsna
Norðmenn vilja búa vel að hæn-
um sínum og hafa nú tekið upp nýj-
ar reglur um húsvist þeirra. Segir
Freyr að samkvæmt þeim reglum
megi ekki hafa fleiri cn 3 hænur í
búri og að ekki skuli búrin vera
meira en þrjár hæðir.
Sé ein hæna í búri verður hún að
hafa minnst 1050 fersentim. gólf-
rými. Séu 2 eða 3 um búr verður að
ætla hverri hænu a.m.k. 700 fersm.
rúm. Allar verða hænurnar að geta
etið í einu og skal hver þeirra hafa
a.m.k. 15 sm. rúm við, matborðið.
-mhg
Auglýsið í Þjóðviljanum
KVlKMYrtDAfÉL/VGID
Atómstöðin
Mikinn fjölda fólks vantar til að leika auka-
hlutverk á mótmælafundi, sem kvikmyndað-
ur verður sunnudaginn 14. ágúst í Reykjavík.
Þátttaka tilkynnist að Hverfisgötu 56 II. hæð
laugardag klukkarn 14:00 til 17:00, eða í
símum 23633 og 16444.
Kvikmyndafélagið Óðinn h.f.
Ég þakka fjölskyldu minni og frændum,
venslafólki, samstarfsmönnum og Félögum
fyrir gjafir, kveðjur og virðingarvott á sextugs-
afmæli mínu þann 3. ágúst sl. -
Lifið heil.
Sigurður B. Guðbrandsson.
Könnun
á áhuga fyrir byggingu
iðngarða.
Hreppsnefnd Mosfellshrepps hefur ákveðið
að kanna áhuga fyrirtækja eða einstaklinga
fyrir byggingu iðngarða í Mosfellssveit. Ein-
ungis er um könnun að ræða á þessu stigi
málsins, en reynist áhugi verulegur mun
hreppsnefnd vinna frekar að málinu í Ijósi
þeirra upplýsinga sem könnunin veitir. Þeir
sem áhuga hafa eru beðnir að snúa sér til
sveitarstjóra, annað hvort bréflega eða sím-
leiðis fyrir 1. september nk. Allar nánari upp-
iýsingar veitir sveitarstjóri í síma 91-66218.
Sveitarstjóri.
Kæru vinir nær og fjær!
Hugheilar þakkir fyrir alla þá samúö og vináttu, sem
þiö hafið sýnt okkur viö sviplegt fráfall eiginmanns
míns, föður, tengdafööur, og afa
Péturs Guðjónssonar
framkvæmdastjóra.
Bára Sigurjónsdóttir
Sigurjon Pétursson Þóra Hrönn Njálsdóttir
Guðjón Þór Pétursson Guðiaug Pétursdóttir
Magnús, Pétur og Pétur Þór.
leikhús • kvikmyndahús
SÍMI: 2 21 40
Einfarinn
(Mc Quade)
Hörkuspennandi mynd meö
harójaxlinum Mc Quade (Chuck
Norris) í aðalhluNerki. Mc Quade
er í hinum svonefndu Texas
Range-sveil um. Þeim er ætlað
að halda uppi lögum og reglu á
hinum víöáttumiklu auðnum þessa
stærsta fylkis Bandarikjanna. Leik-
stjóri: Steve Carver. Aðalhlutverk:
Chuck Norris, David Carradine,
Barbara Carrera.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11
SIMI: 1 15 44
Síðustu
harðjaxlarnir
Einn harðvítugasti vestri seinni
ára, með kempunum Charlton
Heston og James Coburn.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hryllingsóperan
Þessi ódrepandi „Rocky Horror"
mynd, sem ennþá er sýnd fyrir lullu
húsi á miðnætursýningum víða um
heim.
Sýnd kl. 11.
Útlaginn
Sýnd í nokkra daga kl. 5.
íslenskt tal - Enskir textar.
‘rÓNABÍÓ
SlMI: 3 11 82
Charlie Chan
og bölvun
Drekadrottning-
arinnar
(Charlie Chan and the curse of the
Dragon Queen)
Heimsfrétt: Fremsti leynilögregl-
umaður heimsins, Charlie Chan
er kominn aftur til starfa í nýrri
sprenghlægilegri gamanmynd.
Charlie Chan frá Honolulu-
lögreglunni beitir skarpskyggni
sinni og spaklegum málsháttum
þar sem aðrir þurfa vopna við.
»»** (4 stjörnur)
„Peter Ustinov var fæddur til að
leika teynilögregiuspekinginn"
B.T.
Leikstjóri: Clive Donner
Aðalhlutverk: Peter Ustinov, Brian
Keith.
Sýnd kl. 7 og 9.
Rocky III
Titillag Rocky III „Eye of the
Tiger" var tilnefnt til Óskars-
verðlauna í ár.
Leikstjóri: Silvester Stal-
lone.
Aðalhlutverk: Sylvester Stal-
lone, Talia Shire, Burt Yo-
ung, Mr. T.
Sýnd kl. 5
/........ \
AF
HVERJU
||UjgFEROAR
SÍMI: 1 89 36
Salur A
Stjörnubíó frumsýnir Óskarsverð-
launamyndina
Gandhi
Islenskur texti.
Heimsfræg ensk verðlaunakvik-
mynd sem farið hefur sigurför um
allan heim og hlotið verðskuldaða
athygli. Kvikmynd þessi hlaut átta
Óskarsverðlaun í apríl sl. Leikstjóri
Richard Attenborough. Aðalhiut-
verk Ben Kingsley, Candice Berg-
en, ian Charleson o.fl.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Salur B
Tootsie
Bráðskemmtileg ný amerísk úr-
valsgamanmynd í litum. Leikstjóri:
Sidney Pollack. Aðalhlutverk:
Dustin Hotfman, Jessica Lange,
Bill Murray.
Sýnd kl. 7.05 og 9.05.
Hanky Panky
Bráðskemmtileg og spennandi ný
bandarísk gamanmynd í litum með
hinum óborganlega Gene Wilder i
aðalhlutverki.
Leikstjóri: Sidney Poiter
Aðalhlutverk: Gene Wilder, Gilda
Radner, Richard Widmar.
Islenskur texti.
Sýnd ki. 5 og 11.15.
UAUGARÁS
Makalaust mótel
Ný bandarísk gamanmynd um
þessar þörfu stofnanir mótelin. Þar
er líf í tuskunum og reyndar án
þeirra líka. Það er sagt í Bandaríkj-
unum að mótel sé ekki aðeins lil
þess að „leggja höfuðið"
Aðalhlutverk: Phillis Diller, Slim
Pickens, Terry Berland og Brad
Cowgil.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Dauöadalurinn
Ný mjög spennandi bandarísk
mynd, sem segir frá ferðalagi ungs
fólks og drengs um gamalt gull-
námusvæði, Gerast þar margir
undarlegir hlutir og spennan eykst
fram á siðustu augnablik myndar-
innar.
Framleiðandi Elliot Kastner fyrir
Universal.
Aðalhlutverk: Paul le Mat (America
Graffiti), Cathrine Hicks og Peter
Billingsley.
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Q 19 OOO
Lyftið Títanic
Spennandi ensk-bandarisk
Panavision-litmynd um ævintýra-
lega tilraun til að ná up flakinu af
risaskipinu Titanic, en nú er mikið
rætt um að gera raunverulega til-
raun til þess.
Richard Jordan - Jason Ro-
bards - Anne Archer - Alec Gu-
inness.
Leikstjóri: Jerry Jameson.
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Bardaginn í
skipsflakinu
Æsispennandi bandarísk Panavis-
ion-litmynd um björgun úr hálf-
sokknu skipsllaki, með Michael
Caine - Sally Field - Telly Sava-
las - Karl Malden o.fl.
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05, 11.05.
í heljargreipum
Spennandi og áhrifamikl litmynd,
um fjallgöngur og svaiðlfarir er
þeim fylgja, með David Janssen -
Dorian Harewood - Tony Mus-
ante.
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
Lögreglumaður
373
Afar spennandi og lífleg bandarísk
lógreglumynd í litum, með Robert
Duval - Verna Bloom - Henry
Darrow. Leikstjóri: Howard W.
Koch.
islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Elskendurnir í
Metró
Eftir Jean Tardieu.
Leikstjóri Andrés Sigun/insson.
Leikmynd Karl Aspelund.
Lýsing Lárus Björnsson, Egill Arn-
arson.
Tónlist Kjartan Ólafsson.
Frumsýning sunnudag 14. ágúst
kl. 20.30. 2. sýn. 15. ágúst kl.
20.30. 3. sýn. 16. ágúst kl. 20.30.
Ath. fáar sýningar.
Félagsstofnun stúdenta,
v/Hringbraut simi 19455.
Veitingasala.
Sími 11384
Stórmynd byggð á sönnum atburð-
um um hefðarfrúna sem læddist út
á nóttunni til að ræna og myrða
ferðamenn:
Vonda hefðar-
frúin
(The Wicked Lady)
Sérstaklega spennandi, vel gerð
og leikin, ný, ensk úrvalsmynd (
litum, byggð á hinni þekktu sögu
eftir Magdalen King-Hall.-
Myndin er sambland af Bonnie og
Clyde, Dallas og Tom Jones.
Aðalhlutverk: Faye Dunaway, Al-
an Bates, John Gielgud.
Leikstjóri: Michael Winner.
Isl. texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 9.10 og 11.
Hækkað verð.
Gera aukaverkanir lyfsins
sem þu tekur þig haettulegan
í umferðinni?
iiarnow
SKiit
Sími 78900
Salur 1
Frumsýnir grínmyndina
Allt á floti
Ný og jafnframt frábær grínmynd
sem fjallar um bjórbruggara og
hina hörðu samkeppni í bjórbrans-
anum vestra. Robert Hays helur
ekki skemmt sér eins vel síðan
hann lék í Airplane. Grínmynd fyrir
alla með úrvalsleikurum.
Aðalhlutverk: Robert Hays, Bar-
bara Hershey, David Keith, Art
Carney, Eddie Albert.
Sýnd kl. 5, 7, 9, 11.
Salur 2
Utangarös-
drengir
(The Outsiders)
Heimsfræg og splunkuný stór-
mynd gerð af kappanum Francis
Ford Coppola. Hann vildi gera
mynd um ungdóminn og líkir The
Outsiders við hina margverð-
launuðu fyrri mynd sína The God-
father sem einnig fjallar um fjöl-
skyldu. The Outsiders saga S.E.
Hinton kom mér fyrir sjónir á réttu
augnabliki segir Coppola.
Aðalhlutverk: C.Thomas Howell,
Matt Dillon, Ralph Macchino,
Patrlck Swayze.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Hækkað verð.
Myndin er tekin upp í Dolby sterio
og sýnd í 4 rása Starscope sterio.
Salur 3
Merry Christmas
Mr. Lawrence
Heimstræg og jafnframt
splunkuný stórmynd sem ger-
ist í fangabúðum Japana (síð-
ari heimsstyrjöld. Myndin er
gerð eftir sögu Laurens Post,
The seed and Sower og
leikstýrð af Nagisa Oshima en
það tók hann fimm ár að full-
gera þessa mynd.
Aðalhlv: David Bowie, Tom
Conti, Ryuichi Sakamoto,
Jack Thompson.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
Salur 4
Svartskeggur
Sýnd kl. 5.
Salur 5
Atlantic City
Frábær úrvalsmynd, útnefnd til 5
Óskara 1982.
Aðalhlutverk: Burt Lancaster,
Susan Sarandon. Leikstjóri: Lou-
is Malle.
Sýnd kl. 9.