Þjóðviljinn - 27.08.1983, Síða 21

Þjóðviljinn - 27.08.1983, Síða 21
Helgin 27. - 28. á£úst 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 21'' Og efstu menn eftir 13 kvöld í Sumarbridge eru: Hrólfur Hjaltason 20.5 Jónas P. Erlingsson 18.5 Gylfi Baldursson 17 Esther Jakobsdóttir 17 Siguröur B. Porsteinsson 16 Guðmundur Pétursson 16 Bfla- og farþegaferjan m.s. Edda kom við í Vestmannaeyjum á leið sinni til Newcastle í vikunni og tók þar 70 manna hóp Vestmannaeyinga. Þetta er í fyrsta sinn sem Eddan kemur í höfn á íslandi utan Reykjavíkur og er myndin tekin við það tækifæri. sunnudagskrossgatan Nr. 386 E) Hjálmar Pálsson - Andrés Þórarinsson 126 Hjálmtýr Baldursson - Ragnar Hermannsson 121 Hermann Lárusson - Lárus Hermannsson 114 Meðalskor í A var 210, í B og D 156 og 108 í C og E. Sveit Runólfs Pálssonar Reykja- vík, gegn sveit Sævars Þorbjörns- sonar Reykjavík. Sveit Þórarins Sigþórssonar Reykjavík, gegn sveit Karls Sigur- hjartarsonar Reykjavík. Leikjum skal vera lokið fyrir 25. september nk. Þær sveitir sem taldar eru á undan, eiga heimaleik. EDDU-ferðin Þátturinn ítrekar áskorun sína til þeirra sem eru volgir í ferðina með M/S EDDU, að slá til og láta skrá sig í ferðina. Svona tækifæri gefst seint aftur og fullvíst má telja að allir muni skemmta sér konung- lega. Og ekki svíkur verðlaunaféð, það hæsta sem sögur fara af hér- lendis (helmingi hærra en í skák- ferðinni td.) Hafið samband við Samvinnuferðir-Landsýn og kynn- D) Sigríður S. Kristjánsdóttir - Bragi Hauksson 204 Hulda Hjálmarsdóttir - Þórarinn Andrewsson 187 Aðalsteinn Jörgensen - Georg Sverrisson 174 Kristján Blöndal - Valgarð Blöndal 167 Sumarbridge að ljúka ið ykkur kjörin. Þetta er ferð fyrir alla fjölskylduna. Aðalfundur Bridgefélags Reykja- víkur Minnt er á aðalfund Bridgefé- lags Reykjavíkur, sem haldinn verður í Gerðubergi nk. mánudag. Félagsmenn og aðrir eru hvattir til að láta sjá sig (sérstaklega þó verðlaunahafar sl. árs). Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Spilað var í 5 riðlum í Sumar- bridge sl. fimmtudag, eða um 60 pör. Úrslit urðu þessi (efstu pör): A) Vígdís Guðjónsdóttir - Inga Bernburg 244 Þórir Leifsson - Steingrímur Þórisson 244 Baldur Árnason - Sveinn Sigurgeirsson 237 Þórarinn Árnason - Ragnar Björnsson 237 B) Erna Hrólfsdóttir - Jón Ámundason 188 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 187 Ása Jóhannsdóttir - Sigríður Pálsdóttir 185 Hörður Blöndal - Sigurður Sverrisson 181 C) Rafn Kristjánsson - Þorsteinn Kristjánsson 125 Högni Torfason - Steingrímur Jónasson 123 Óskar Karlsson - Tómas Tómasson 115 Spilamennska hefst í síðasta lagi kl. 19.30. Bikarkeppnin Sveit Runólfs Pálssonar Reykja- vík, sigraði sveit Leifs Österby Selfossi, í 2. umferð mótsins. Dregið hefur verið í 3. umferð (8 sveita úrslit) og munu eftirtaldar sveitir spila saman: Sveit Gests Jónssonar Reykjavík gegn sveit Árna Guðmundssonar Reykjavík. Sveit Ólafs Lárussonar Reykjavík, gegn sveit Boga Sigurbjörnssonar Siglufirði. Umsjón Ólafur Lárusson Sigfús Þórðarson 14 Vigdís Guðjónsdóttir 13.5 Samtals hafa 178 spilarar fengið vinningsstig á 13 spilakvöldum í Sumarbridge. Meðaltalsþátttaka á kvöldi er yfir 60 pör, sem er mjög góð aðsókn. Sumarbridge lýkur fimmtudaginn 8. september nk., með verðlaunaafhendingu sigur- vegara sumarsins. Það þýðir að stigakeppni lýkur næsta fímmtu- dag, skv. venju. Búast má við að félögin hefji vetrarstarfsemi sína uppúr miðjum september. Og þá er ekkert annað en að minna á næsta fimmtudag, í Dom- us og allir að sjálfsögðu velkomnir. 1 3 5 t 1 -8 1 5 IO 9? II 12 •8 li fP H \s 2 Ib P w 11 2 16 4 1? 4 r n IS 10 20 H 2o q? S 1-8 2| CD V 22 rr V 23 12 IS Ib 7H 22 25 P I b II 25" 12 m V lb 20 b lb V 22 12 II /b v 2b 'V' V 21 Ib 22 71 2Y qp \H 2Y Y P 3 11 p 1S /6 20 S S V '&■ V 11 13 15" Ib 32 IT 10 II d 70 21 ÖT- 71 23 b 12 V IM /0 'Y' V 22 3» 2? 75 npj 22 1-8 23 2V 4 2H a> 5 IH 2H 11 2> /2 22 2« Ib V lb 23 IS- 3 5 S" 2o 18 11 5 V 5" 4 30 °l 31 12 5 2J3 s/ 10 12 20 10 Ib 22 IV 23 14 2? 5T b 10 II 30 2 32 £ -2 XV 4 23 2 A Á B D Ð E É FGHlfjKLMNOÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖ Setjið rétta stafi í reitina hér fyrir neðan. Þeir mynda þá örnefni. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóðviljans, Síðu- múlaó, Reykjavík, merkt „Krossgáta nr. 386“. Skilafresturer þrjár vikur. Verðlaunin verða send vinningshafa. )9 s Uo Zl /V J? í> Stafirnir mynda íslensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti hvort sem lesið er lá- eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp. því með því eru gefnir stafir í allmörgum orðum. Það eru því eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern í sinn reit eftir því sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að í þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sér- hljóða og breiðum. t.d. getur a aldrei komið í stað áog öfugt. Verðlaunin Verðlaun fyrir krossgátu 382 fékk Jóhannes Jóseps- st>n, Rauðamýri 4 Akur- eyri. Lausnarorðið var DEPLUHÓLAR. Verðlaunin að þessu sinni er „Skeldýrafána íslands" eftir Ingimar Óskarsson.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.