Þjóðviljinn - 27.08.1983, Síða 24
24 'Stó/f- ÞjðfffóSftlft* hélgin 27.’- 28. águst I9& ’
dagbók
apótek
vextir
Helgar- og naeturþjónusta lyfjabúöa í
Reykjavík vikuna 26. ágúst til 1. september
er I Háaleitis Apóteki og Vesturbæjar Apó-
teki.
Fyrmefnda apótekið annast vörslu um helgar_'
og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið siðamefnda
annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-
22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp-
lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í síma 1 88 88.
• • y
T Kópavogsapótek er opiö alla virka daga
j tii kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á
sunnudögum/ ... . ^
f Hafnarfjarðarapótek og Norðúrbæjarv
apótek eru opin á virkum dögurif frá kl
.9—18.30 og til skiptis annan hvern laugar-'
, dag frá-ki. fo- 13, og sunnudaga kl. 10 -
1 12. Upplýsingar í síma 5 15 00.
sjúkrahús
’Borgarspítalinn:
Heimsóknartimi mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. í- Heimsóknartími
' laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og1
eftir samkomulagi. . j
Grensásdeild Borgarspitala:
i Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
, Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.3p. f'
Landakotsspítali:
,Alladaga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-
f 19.30.
'.fijénadeild: Kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsluiþeild: Eftir samkomulagi.
I
Heilsuvenfbarstöð Reykjavikurvið Bar-
ónsstig:
Alla dagafrákl. 15.00-16.00 og 18.30-'
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kléppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Hvítabandið -
hjúkrunardeild
Alla daga frjáls heimsóknartími.
Fæðingardelld Landspitalans f
Sængurkvennadeild kl. 15-16
Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
' Barnaspítali Hringsins:
Alladpga frá kl. 15.00-16.00 laugardaga,
kl. 15 90- 17.00ogsunnudagakl. 10.00 — í
11.3tf og kl. 15.00- 17.00.
gengiö
25. ágúst
Kaup Sala
Bandaríkjadollar..27.900 27.980
Sterlingspund.....42.303 42.425
Kanadadollar......22.680 22.745
Dönskkróna.......... 2.9346 2.9430
Norsk króna......... 3.7677 3.7785
Sænskkróna.......... 3.5728 3.5830
Finnsktmark......... 4.9163 4.9304
Franskurfranki...... 3.5101 3.5202
Belgískurfranki..... 0.5264 0.5279
Svissn. franki....12.9767 13.0140
Holl.gyllini........ 9.4464 9.4735
Vestur-þýskt mark ....10.5712 10.6015
Itölsk líra........ 0.01770 0.01775
Austurr. Sch........ 1.5044 1.5088
Portug. Escudo...... 0.2287 0.2293
Spánskurpeseti..... 0.1862 0.1867
Japansktyen.........0.11470 0.11503
frsktpund.........33.285 33.380
Innlánsvextir:
(Ársvextir)
1. Sparisjóðsbækur...............42,0%
2. Sparisjóðsreikningar,3mán. 1,...45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.l) 47,0%
4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0%
5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0%
6. Ávísana-oghlaupareikningar....27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæðurídollurum.......... 8,0%
b. innstæðurísterlingspundum 7,0%
c. innstæður í v-þýskum m örkum 5,0%
d. innstæðurídönskumkrónum 8,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
Útlánsvextir:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Vixlar, forvextir.....(32,5%) 38,0%
2. Hlaupareikningar......(34,0%) 39,0%
3. Afurðalán.............(25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf............(40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2fl%‘
b. Lánstimi minnst 2'h ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%[
6. Vanskilavextir á mán...........5,0%
sundstaöir
Laugardalslaugin er opin mánudag til
föstudag kl. 7.20-20.30. Á laugardögum
er opiö frá kl. 7.20-17.30 Á sunnudögum
er opið frá kl. 8-17.30. Simi 34039.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opín mánu-
daga - föstudaga kl. 7.20-20.30, laugar-
daga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-
14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í
afgr. Sími 75547.
Sundhöllln: er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er
opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-
14.30. Sími 14059.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga
kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-
17.30. Sími 15004.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í
síma 15004.
Varmárlaug Mosfellssveit er opin mánu-
daga til föstudaga kl. 7.00 - 9.00 og kl.
12.00 - 17.30. laugardaga kl. 10.00 -
17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma.
Sunnudaga opið kl. 10.00 - 15.30. Al-
mennur tími f saunbaði á sama tíma,
baðföt. Kvennatfmar sund og sauna á
þriðjudögum og fimmtudögum kl. 20.00 -
21.30. Sími 66254.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20.
Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9-
13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og
miðvikudaga 20-22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu-
daga-föstudaga kl. 7-21, Laugardagafrá
kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30.
Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
krossgátan
Lárétt: 1 götu 4 kjáni 6 bókstafur 7 gælu-
nafn 9 kúgar 12 harma 14 hræðist 15 bók
16 góð 19 kvendýr 20 bleyta 21 karl-
mannsnafn
Lóðrétt: 20 dygg 3 spjót 4 kast 5 reykja 7
heiðvirður 8 erf iða 10 menn 11 málsverðir
13 loga 17 nart 18 heiður
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 brag 4 sýta 6 lön 7 jata 9 ösla 12
istra 14 nes 15 urr 16 kámað 19 aðan 20
sukk 21 nagar
Lóðrétt: 2 róa 3 glas 4 snör 5 tál 8 tískan
10 sauður 11 afreki 13 ána 17 tóm 18 asa
kærleiksheimilið
Nú veröa mömmur þéirra alveg snar. Þeir eru að leika sér í
drullunni...
læknar
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fölk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
,°g 16-
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. -,
Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu
,í sjalfsvara 1 88 88.
lögreglan_________________________
?Reykjavlk T’.......*...simi 111 66
Kópavogur....,.........simi 4 12 00
(Seltjnes...............sími 1 11 66
Hafnarfj.......:.......sími 5 11 66
SQMabser....-...........sími 5 11 66,
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Tleykjavík... ..........sími 1 11 00
Kópavogur.....:........sími 1 11 00
éeltjnes................’Sími 1 11 00
‘Hafnarfj...............sími 5 11 00
^Garðabær...............sími 5 11 00
folda
svínharöur
smásál
PÖW/ £<S- 5íOAL
^ L.7^TA H& V|Tfl *£>
ATTI T/tK|PÆ.ef
A5> \IZZÐf\ KviKMyA/PA5Tjftf?MAJ
eftir Kjartan Arnórsson
•í Heyi.uís/<xSrnvÁ/5>. ECr v&t! eu
A6> hti/ VÆieiR OP L3ÖT TIL AÐLg/KA/
W) UTVP/?r SKO .'rv-i C/ | s/ ^
p —éfrAð
o'ÝVR6>A 6’KKi
A 'P&TT(\
tilkynningar
■«».
Samtök um kvennaathvarf
sími 21205
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun. Skrifstofa Samtaka um
kvennaathvarf að Bárugötu 11, simi 23720,
er opin kl. 14-16 alla virka daga. Pósthólf
405, 121 Reykjavík.
Landsþing 1983
verður haldið 24. september nk. - Stjórn
NLFÍ.
Kvennadeild SVFÍ i Reykjavík
Farið verður í Viðeyjarferð laugardaginn
27. ágúst kl. 13 frá Sundahöfn. Leiðsögu-
maður Örlygur Hálfdánarson. Gleymið
ekki nestinu. Upplýsingar í síma 44601
Guðrún, 73472 Jóhanna, 31241 Eygló.
Látið vita fyrir föstudagskvöld.
Styðjum alþýðu El Salvador
Styrkjum FMLN/FDR.
Bankareikningurinn er 303-25-59957.
El Salvador-nefndin á fslandi
Jöklarannsóknarfélag Islands
Ferðir sumarið 1983
Jökulheimarföstudag 9. sept. til sunnu-
dags 11. sept. Lagt af stað kl. 20.00.
Þátttaka tilkynnist fjórum dögum fyrir ferð
til Péturs Þorleifssonar i síma 66517 eða
Einars Gunnlaugssonar í síma 31531 oc
veita þeir nánari upplýsingar.
Ferðanefnd.
Bílbeltahappdrætti
Umferðarráðs 24. ágúst 1983
Nr.32187 „Superia" reiðhjól/Hjól &
Vagnar kr. 5.000,00,
Nr.29294 Dvöl á Edduhóteli kr
1.530,00,
Nr.19817 „Tudor" rafgeymir/Skorri h.f
kr. 1.500,00,
Nr.26434 „Bílapakki" til umferðar
öryggis/bifreiðatryggingafélögin kr
1.163,00
Nr.37893 „Bílapakki" til umferða
öryggis/bifreiðatryggingafélögin kr
1.163,00,
Nr.19999 „Bílapakki" til umferðar
öryggis/bifreiðatryggingafélögin kr
1.163,00,
Nr. 16582 „Bílapakki" til umferðar
öryggis/bifreiðatryggingafélögin kr
1.163,00
Nr.15150 „Bílapakki" til umferðar
öryggis/birfreiðatryggingafélögin kr
1.163,00,
Nr. 16043 „Gloria“-slökkvitæki og
skyndihjálparpúði R.K.Í./Olíufélögin kr.
811,00
Nr.44180 „Gloria“-slökkvitæki og
skyndihjálparpúði kr. 811,00,
Nr.38584 „Gloria“-slökkvitæki og
skyndihjálparpúði kr. 81 kr. 811,00,
Nr.44191 „Gloria“-slökkvitæki og
skyndihjálparpúði kr. 811,00,
Símar 11798 og 19533
Dagsferðir sunnudaginn 28. ágúst
1. kl. 09. Brúarárskörð - Högnhöfði (1030
m). Brúarárskörð eru talin mestu gljúfur í
Árnessýslu og um þau rennur Brúará. Verð
kr. 500.-. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson.
2. kl. 13. Marardalur (vestur af Hengli, und-
ir Skeggja). Verð kr. 250,- Fararstjóri:
Baldur Sveinsson.
Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í
fylgd fullorðinna.
27.-30. ágúst (4 dagar): Norður fyrir Hofs-
jökul. Gist í sæluhúsum á Hveravöllum og
við Tungnafell.
24. ágúst kl. 08. Þórsmörk (fáar miðviku-
dagsferðir eftir). Upplýsingar og farmiða-
salaáskrifstofu F.I., Olc' ' - ■
félag íslands.
Jldugötu 3. - Ferða-
UTIVISTARFERÐIR
ÚTIVISTARFERÐIR
Dagsferðir sunnudaginn 28. ágúst
1. Kl. 08:00 Þórsmörk. Verð kr. 450,-
Hringið í símsvarann 14606.
2. Kl. 10:30 Selvogsgata. Gömul þjóðleið
sem gaman er að ganga. Verð kr. 250.-.
3. Herdísarvík - Selvogur. Sérstæð
hraunströnd. Gamlar verbúðaminjar.
Strandakirkja skoðuð. Verð kr. 300.- frítt f.
börn i allar ferðirnar. Brottför frá B.S.I.
bensínsölu. SJÁUMST. Ferðafélagið Úti-
vist.
Ferðir Akraborgar
Áætlun Akraborgar ,
Frá Akranesi Frá Reykjavík
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Kvöldferðir
kl. 20.30 kl. 22.00
Ágúst, alla daga nema laugardaga.
Maí, júni og september, á föstudögum og
sunnudögum.
Apríl og október á sunnudögum.
Hf. Skallagrímur
Afgreiðsla Akranesi sími 2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Agreiðsla Reykjavik sími 16050.