Þjóðviljinn - 27.08.1983, Blaðsíða 25
Helgin 27. — 28. ágúst 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 25
útvarp
laugardagur
7.00 Veöurtregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar.
Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tón-
leikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 . Veðurfregnir.
Morgunorö - Sjöfn Jóhannesdóttir talar.
8.20 Morguntónleikar Filharmóniusveitin í
Vín leikur forleik að óperunni „Tannháuser"
eftir Richard Wagner og „Morgun" úr Pétri
Gaut eftir Edvard Grieg. Georg Solti og Her-
berg von Karajan stj. / Stuart Murrows syng-
ur Serenöðu eftir Enrico Toselli. John Cons-
table leikur með á píanó / Fílharmóníusveitin
í Vín leikur þætti úr „Svanavatninu" eftir
Pjotr Tsjaíkovský. Herbert von Karajan stj. /
Clifford Curzon leikur á píanó „Ástardraum"
nr. 3 eftir Franz Liszt / Fílharmóníusveitin í
Vín leikur „Boðið upp í dans“, konsertvals
eftir Carl Maria von Weber. Willi Boskovsky
stj. / Placido Domingo syngur ariur úr óper-
um eftir Wagner og Verdi með Konunglegu
fílharmóníusveitinni í Lundúnum. Edward
Downes stj.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Forustugr. dagbl. (útdr.).
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Óskalög sjuklinga. Lóa Guðjónsdóttir
kynnir.
11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir
krakka. Umsjón Sigríður Eyþórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurlregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.40 íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunn-
arsson.
14.00 Á (erð og flugi. Þáttur um málefni
liðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Dav-
íðsdóttur og Tryggva Jakobssonar.
15.00 Um nónbil í garðinum með Hafsteini
Hafliðasyni.
15.10 Listapopp - Gunnar Salvarsson (Þátt-
urinn endurtekinn kl. 24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Staldrað við í Skagafirði Umsjón: Jón-
as Jónasson.
17.15 Siðdegistónleikar Ida Haendel og Sin-
fóníuhljómsveitin í Prag leika Fiðlukonsert í
a-moll op. 82 eftir Alexander Glazunoff.
Vadav Smetacek stj. / Sinfóníuhljómsveitin i
Boston leikur „Hafið", hljómsveitarsvitu eftir
Claude Debussy. Charles Munch stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Óskastund Séra Heimir Steinsson
rabbar við hlustendur.
20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni
Jónsson.
20.30 Sumarvaka a. „Lífið í Reykjavík” Kristín
Waage les síðari hluta ritgerðar eftir Gest
Pálsson. b. „Undarleg er islensk þjóð" Bragi
Sigurjónsson segir frá kveðskaparlist og
flytur sýnishorn. c. „Ólyginn sagði mér“
Ragnar Þorsteinsson tekur saman og flytur
frásöguþátl um ástir og örlög íslenskrar
konu á heimsstyrjaldarárunum síðari.
21.30 Á sveitalinunni Þáttur Hildu Torfadótt-
ur, Laugum f Reykjadal (RÚVAK).
22.15 Veðurlregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Ástvinurinn" eftir Evelyn Waugh
Páll Heiðar Jónsson les þýðingu sina (9).
23.00 Danslög
24.00 Listapopp Endurtekinn þáttur Gunnars
Salvarssonar.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra Sveinbjörn
Sveinbjörnsson prófastur í Hruna flytur
ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
sjónvarp
laugardagur_____________________
17.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjami Fel-
ixson.
19.00 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 í blfðu og striðu Bandariskur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thorodd-
sen.
20.55 Rokk f Reykjavík II Kvikmynd Hugrenn-
ings s.f. frá 1981, örlítið stytt. Fram koma
eftirtaldar hljómsveitir: Egó, Baraflokkurinn,
Friðryk, Start, Grýlurnar, Bodies, Q4U, Spil-
afífl, Purrkur Pillnik, Mogo Homo, Fræb-
bblarnir, Jonee Jonee, Sjálfsfróun, Von-
brigði og Þursaflokkurinn. Einnig eru viðtöl
við ýmsa hljómlistarmenn. Kvikmyndun: Ari
Kristinsson og fleiri. Hljóð: Jón Karl Helga-
son. Stjórnandi: Friðrik Þór Friðriksson.
22.20 39 þrep (The 39 Steps) Bresk biómynd
frá 1935 gerð eftir njósnasögu eftir John
Buchan. Leikstjóri Alfred Hitchcock. Aðal-
hlutverk: Robert Donat og Madeleine Carr-
oll. Söguhetjan flækist á óvæntan hátt inn i
leit að njósnurum og verður sjálfur að fara
huldu höfði fyrir réttvísinni. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
sunnudagur__________________________
18.00 Sunnudagshugvekja Séra Jakob
Hjálmarsson flytur.
18.10 Amma og átta krakkar Annar þáttur.
Norskur framhaldsmyndaflokkur gerður
eftir barnabókum eftir Anne-Cath. Vestly
sem komið hafa út á íslensku. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Norska
sjónvarpið)
18.30 Frumskógarævintýri 5. Vetrargestir
Sænskur myndaflokkur i sex þátlum um
dýralíf á Indlandi. Þýðandi Óskar Ingimars-
son. (Nordvision - Sænska sjónvarpið)
19.20 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
20.45 Úr forsetaför - fréttaþáttur Vigdis
Finnbogadóttir, forseti Islands, heimsótti
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.dagbl. (útdr.)
8.35 Létt morgunlög Strausshljómsveitin
i Vín leikur lög eftir Straussbræðurna.
9.00 Fréttir.
9.05Morguntónleikar a. Gert von Bulow
og Flemming Dreisig leika andleg lög á
selló og orgel. b. Strengjakvartett i A-dúr
eftir Francois Josep Fetis. Brussel-kvart-
ettinn leikur. c. „De profundis" fyrir ein-
söng, kór og hljómsveit eftir Franz Liszt.
Laszlo Jamber syngur með Budapest-
kórnum og ungversku ríkishljómsveitinni.
Miklos Forrai stj.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls
Jónssonar Dr. Gunnlaugur Þórðarson
segir frþa ferð til Washington og New
York í vor. Síðari hluti.
H.OOMessa i Safnaðarheimili Lang-
holtssóknar. Prestur: Séra Sigurður
Haukur Guðjónsson. Jóhanna Sveins-
dóttir prédikar. Organleikari: Jón Ste-
fánsson. Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar
13.10 Sporbrautin Umsjónarmenn: Ólafur
H. Torfason og Örn Ingi (RÚVAK).
14.00 Franz Jósef Delenhardt Guðni
Bragason og Hilmar Oddsson kynna
þýska Ijóðskaldið og söngvarann.
14.45 Úrslitaleikur í bikarkeppni K.S.Í.:
Akranes - Vestmannaeyjar. Hermann
Gunnarsson lýsir siðari hálfleik á Laugar-
dalsvelli.
15.50 Skólahljómsveit Kópavogs leikur
Stjórnandi: Björn Guðjónsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
Heim á leið Sigurður Kr. Sigðursson
spjallar við vegfarendur.
16.25 „Sorgarsaga úr gleðinni", smá-
saga eftir Kristin R. Ólafsson Höfundur
les síðari hluta.
17.00 Síðdegistónleikar a. Sellókonsert í
D-dúr eftir Jóseph Haydn. Paul Tortelier
leikur með Kammersveitinni i Wúrttemb-
erg. Jörg Faerber stj. b. Sinfónía nr. 1 i
C-dúr eftir Georges Bizet. Filharmóníu-
sveitin í New York leikur. Leonard Bern-
stein stj.
18.00 Það var og... Út um hvippinn og
hvappinn með Þráni Bertelssyni.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Samtal á sunnudegi Umsjón: Áslaug
Ragnars.
19.50 „Klakafuglinn", Ijóð eftir Álfheiði
Lárusdóttur Höfundur les.
20.00 Útvarp unga fólksins Umsjón: Helgi
Már Barðason (RÚVAK)
21.00 Eitt og annað um nóttina Þáttur í
umsjá Þórdísar Mósesdóttur og Símonar
Jóns Jóhannssonar.
21.40 íslensk tónlist Sinfóniuhljómsveit ís-
lands leikur. Stjórnendur: Karsten Ander-
sen og Páll P. Pálsson. a. „Rímnadans-
ar“, íslensk þjóðlög í útsetningum Jóns
Leifs og Leopolds Weningers. b. „Þórar-
insminni", lög Þórarins Guðmundssonar
í útsetningu Viktors Urbancic.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins
22.35 „Astvinurinn“ eftir Evelyn Waugh
Páll Heiðar Jónsson les þýðingu sína
(10)
232.00 Djass: Chicago og New York - 3.
þáttur - Jón Múli Arnason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Á miövikudagskvöldið sýnir sjón-
varpið fyrri hluta breskrar heimilda-
myndar um þá sérkennilegu menn-
ingu sem þróast hafði innan hárra
fjallgarða sem umlykja Tíbet. Það
var ekki fyrr en um aldamót að Evr-
ópumenn fóru að ryðja sér leið
þangað og ekki hafði hálf öld liðið
áður en þessi menning leið undir
lok að mestu - síðasti áfangi þeirrar
sögu gerðist í menningarbylting-
unni kínversku.
mánudagur
7.00 Veðurfregnir. Frétfir. Bæn Séra
Hanna María Pétursdóttir, Ásapresta-
kalli, Skaftafellsprófastsdæmi flytur
(a.v.d.v.). Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir
(a.v.d.v). Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð: Hróbjartur Árnason talar.
Tónleikar
8.30 Ungir pennar Stjórnandi: Hildur
Hermóðsdóttir.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna: „Fuglinn
sagði“ eftir Jóhannes úr Kötlum Dóm-
hildur Sigurðardóttir byrjar lesturinn.
9.45 Landbúnaðarmál Umsónarmaður:
Óttar Geirsson.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr,
landsmálabl. (útdr.). Tónleikar.
11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum
árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
11.30 Lystauki Þáttur um lífið og tilveruna
í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar
13.30 Bítlasyrpa
14.00 „Brosið eilífa" eftir Pár Lagerkvist
Nína Björk Árnadóttir les þýðingu sína
(2).
14.30 Islensk tónlist Sinfóníuhljómsveit Is-
lands leikur „Concerto breve" eftir Her-
bert H. Ágústsson. Páll P. Pálsson stj.
14.45 Popphólfið -Jón Axel Ólafsson.
15.20 Andartak Umsjón: Sigmar B. Hauks-
son.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar Beverley Sills,
Nicolai Gedda, Gérard Souzay o.fl.
syngja atriði úr óperunni „Manon" eftir
Jules Massenet með Ambrosiusarkórn-
um og Nýju filharmóniusveitinni í Lund-
únum. Julius Rudel stj.
17.05 „Landhinnablindu“,smásagaeftir
H.G. Wells Garðar Baldvinsson les
seinni hluta þýðingar sinnar.
17.45 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Arni Böðvarsson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn Gerður Magn-
úsdóttir kennari talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús-
son kynnir.
20.40 Staður 4. þáttur: Karsha Umsjónar-
menn: Sveinbjörn Halldórsson og Vö-
lundur Óskarsson.
21.10 Gítartónlist Andrés Segovia leikur
verk eftir Frescobladi, Castelnuovo-Te-
desco, Ponce og Ramenau.
21.40 Útvarpssagan: „Strætið“ eftir Pat
Barker Erlingur E. Halldórsson les þýð-
ingu sína (7).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Um húmanisma og orsök nútima
hryðjuverka Erindi fyrir hljóðvarp eftir
Einar Frey. Helgi H. Jónsson les fyrri
hluta.
23.05 Kvöldtónleikar a. Daniel Benkö
leikur á gítar lög eftir ungverska höfunda.
b. Jerzy Godziszewski leikur á píanó
Prelúdiur op. 28 eftir Chopin.
Vestfirði í sumar. Fyrstu tvo dagana fylgdust
siónvarpsmenn með ferð hennar um
Barðastrandarsýslu, m.a. til Flateyjar en
þangað hefur þjóðhöfðingi ekki áður komið í
opinbera heimsókn. Umsjónarmaður Her-
mann Sveinbjörnsson.
21.00 Amma og himnafaðirinn Nýr flokkur
Sænskur framhaldsmyndaflokkur í fjórum
þáttum, gerður eftir skáldsögunni „Farmor
och vár Herre" eftir Hjalmar Bergman, sem
gerist á öldinni sem leið. Leikstjóri: Bernt
Callenbo. Aðalhlutverk: Karin Kavli, Pia
Green og Carl-lvar Nilsson. Kona á átt-
ræðisaldri, sem gustað hefur af um ævina,
lítur yfir farinn veg og rifjar upp fortíðina á
eintali við himnaföðurinn. (Nordvision -
Sænska sjónvarpið)
22.00 Við slaghörpuna Danskur skemmti-
þáttur sem Bent Fabricius Bjerre stjórnar.
Gestir hans eru Gilberf 0. Sullivan, Daimi,
hljómsveit Johnny Cambells, dansmærin
Linda Hindberg, Solbjorg Hojfeldt leikkona
og söngvarinn Cæsar ásamt hljómsveit.
(Nordvision - Danska sjónvarpið?
22.55 Dagskrárlok
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.40 íþróttir Umsjónarmaður Ingólfur
Hannesson.
21.15 Þursabit(Hekseskud) Ný, dönsk
sjónvarpsmynd eftir Erling Jepsen. Leik-
stjóri Emmet Feigenberg. Aðalhlutverk:
Jesper Langberg, Ole Möllegaard og
Birgitte Raaberg. Bræðurnir Kjell og
Flemming eiga fátt sameiginlegt. Kjell er
fjölskyldufaðir í fastri atvinnu en Flemm-
ing lætur reka á reiðanum. I lestarferð
veröur ung stúlka klefanautur þeirra og
vekur ólíkar kenndir með þeim bræðrum.
Þýðandi Veturliði Guðnason (Nordvision
- Danska sjónvarpið)
22.20 GullÞýsk heimildarmynd um gull,
eiginleika þess og notagildi, uppruna og
sögu. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason.
22.55 Dagskrárlok.
Þarna er amma gamla á gangi með einhverju hcldra fólki en við
drögum nokkuð í efa að himnafaðirinn sé þar á mcðal.
Sjónvarp sunnudag kl. 21.00:
Amma og himnafaðirinn
í kvöld hefst í sjónvarpinu nýr
sænskur framhaldsinyndaflokk-
ur. Nefnist þessi fyrsti hluti
myndarinnar Amma og himna-
faðirinn og er gerður eftir skáld-
sögunni „Farmor och vár Herre“,
en höfundur sögunnar er Hjalm-
ar Bergman, (hann er ekki bróðir
Þjóðvilja-Bergmanns). Er saga
þessi látin gerast á síðastliðinni
öld.
Sú góða amma, - það eru þær
yfirleitt, - er á áttræðisaldri. Hún
á að baki athafnasaman og litrík-
an æviferil og um hana hafa
löngum staðið stormar. í ellinni
dettur henni í hug, að skynsam-
legt geti verið að taka himnaföð-
urinn tali, segja við hann „fáein
orð í fullri meiningu", og ræða
við hann urn sitthvað það, sem á
dagana hefur drifið. Það er alltaf
vissara að flytja sitt mál sjálfur,
eins og Björn á Löngumýri gerir.
Leikstjóri er Bernt Callenbo
en með aðalhlutverk fara Karin
Kavli, Pia Green og Carl-Ivar
Nilsson.
-mhg
Útvarp kl. 8.20
Morguntónleikar
Ég efast um að það verði nokk-
uð þarfara gert núna fyrir hádeg-
ið en að hlusta á morguntónleika
útvarpsins. Þeir hefjast með því,
að Fílharmoníusveitin í Vín
leikur forlcik að ópcrunni „Tann-
háuser“ eftir Kichard Wagner og
„Morgunn“ úr Pétri Gaut eftir
Edvard Grieg.
Georg Solti og Herbert von
Karajan stjórna. Þá syngur Stu-
art Murrows Serenöðu eftir Enr-
ico Toselli, John Constable
leikur með á píanó. Þá kemur Fíl-
harmoníuhljómsveitin í Vín aftur
og leikur þætti úr Svanavatninu
eftir Pjotr Tsjaikovsky, Herbert
von Karajan stjórnar. Clifford
Curzon leikur á píanó Ástar-
draum nr. 3 eftir Franz Liszt. Og
enn kemur Vínarhljómsveitin og
leikur Boðið upp í dans, konsert-
vals eftir Carl Maria von Weber,
Willi Boskovsky stjórnar. Placi-
do Domingo syngur aríur úr
óperum eftir Wagner og Verdi
Edward Grieg
með Konunglegu fílharmoníu-
hljómsveitinni í Lundúnum,
Edward Downes stjórnar.
-mhg
Vélritun
Prentsmiðja Þjóðviljans óskar að ráða
setjara sem fyrst til starfa við innskriftar-
borð.
Unnið er á tvískiptum vöktum.
Góð vélritunar- og íslenskukunnátta
nauðsynleg.
Upplýsingar í síma 81333 eða í prent-
smiðjunni Síðumúla 6.
forðað
Veist
þú hverju
það getur