Þjóðviljinn - 14.09.1983, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 14.09.1983, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 14. september 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 21 dagbók apótek vextir Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða í Reykjavík vikuna 9.-15. september er í Borgar Apóteki og Reykjavíkur Apó- teki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar- og naeturvörslu (frá kl. 22.00)._Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka d'aga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dagfrákl. 10- 13, og sunnudaga kl. 10- 12. Upplýsingar í sima 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardagaog sunnudagakl. 14- 19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkurvið Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvítabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15- 16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15- 16 og 19-19.30. gengið Kaup Sala .27.990 28.070 .41.894 42.014 .22.730 22.795 . 2.9224 2.9308 . 3.7730 3.7838 . 3.5511 3.5613 . 4.9015 4.9155 . 3.4790 3.4889 . 0.5211 0.5226 .12.8808 12.9176 . 9.3769 9.4037 .10.4865 10.5165 . 0.01756 0.01761 . 1.4924 1.4967 . 0.2262 0.2268 . 0.1844 0.1850 .0.11483 0.11516 .33.888 33.982 Innlánsvextir: Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur................42,% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1) 45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12 mán.1) 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningar 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum 8,0% b. innstæður í sterlingspundum 7,0% c. innstæður í v-þýskum mörkum 5,0% d. innstæður í dönskum krónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar.....(34,0%) 39,0% 3. Afurðalán............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf (45,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2’/2 ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán......... 5,0% sundstaöir Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8-17.30. Sími 34039. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7.20-20.30., laugar- daga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 14.30. Uppl. umm gufuböð og sólarlampa i afgr. Simi 75547. Sundhöllin: er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00- 14.30. Sími 14059. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20-17.20. Sunnudaga kl. 8.00- 17.30. Sími 15004. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í síma 15004. Varmárlaug Mosfellssveit er opin mánu- daga til föstudaga kl. 7.00-9.00 og kl. 12.00-17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnudaga opið kl. 10.00-15.30. Al- mennur tími í saunabaði á sama tíma, baðföt. Kvennatímar sund og sauna á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 20.00- 21.30. Simi 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9- 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og miðvikudaga 20-22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21, laugar- daga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. krossgátan Lárétt: 1 niður 4 hestur 6 reyki 7 mella 9 gráöa 12 maðkar 14 tíðum 15 vökva 16 hindra 19 band 20 fyrr 21 blómi Lóðrétt: 2 skordýr 3 ilát 4 húsdýr 5 spíri 7 fantur 8 meindýr 10 guðhrædda 11 galgopi 13 iausagrjót 17 tunna 18 eytt Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 blys 4 fold 6 pár 7 bara 9 ótal 12 orkar 14 jós 15 egg 16 kældi 19 teig 20 ónýt 21 nisti Lóðrétt: 2 ióa 3 spar 4 fróa 5 lúa 7 brjóta 8 roskin 10 treini 11 lægsti 13 kál 17 ægi 18 dót kærleiksheimiliö Hvurslagsjafnrétti erþettaeiginlega?!Áeinhvertuskustrák- ur að setjast í minn stól? læknar lögreglan Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00.- Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Reykjavík............... sími 1 11 66 Kópavogur.........\..... sími 4 12 00 Seltj.nes............... sími 1 11 66 Hafnarfj................ sími 5 11 66 Garðabær................ sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Réykjavik............... sími 1 11 00 Kópavogur............... sími 1 11 00 Seltj.nes............... sími 1 11 00 Hafnarfj..........:..... sími 5 11 00 Garðabær................ sími 5 11 00 folda !»• <i Komdu heldur sökinni á þá sem ganga alltaf á grasinu! Ég þoli ekki aö vera minnt á hluti sem ég veit um! svínharöur smásál ^þJ^KtSN^ruÆ, \U63flGN,G&SAJUrOfcOT//VSJl SAlftP- eLö-e>p/e&-n;e, kua-weKjAMpi p(jj\^( t eftir KJartan Arnórsson ÞETTfi VÁfS- FALIG&* 'SfrGT'. e&T\j VlZS UN? PÓ ’Sff/Sr e’fcKi e*ep1 að mez tilkynningar Samtök um kvennaathvarf sími 21205 Húsaskjói og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Samtaka um kvennaathvarf að Bárugptu 11, simi 23720, er opin kl. 14-16 alla virka daga. Pósthólf 405, 121 Reykjavík. Félag einstæðra foreldra heldur sinn árlega flóamarkað í Skejjanesi 6, helgina 24. og 25. september. Oskum eftir öllum mögulegum munum sem fólk þarf að losa sig við. Upplýsingar i síma 11822 milli kl. 9og 17og í sima 32601 eftir kl. 19. Sækjum heim ef óskað er. Flóamarkaðsnefndin Kvennadeild SVFÍ i Reykjavík Konur sem geta aðstoðað við hlutaveltu mæti í húsi SVFl föstudaginn 15. septemb- er kl. 20; Hverfi skipulögð o.fl. - Stjórnin. UTIVISTARFERÐIR Útivistarferðir Helgin 16.-18. sept. 1. Haustferð á Kjöl. Eyvavarða til heiðurs Eyjólfi Halldórssyni ferðagarpi verður hlað- in. Hveravellir - Kerlingarfjöll - Beinahóll o.fl. Pantið timanlega vegna takmarkaðs húsrýmis. 2. Þórsmörk. Uppselt. Sjáumst síðar. Af skipulagsástæðum er æskilegt að farmið- ar í Haustlita- og grillveisluferð 23. sept. verði sóttir sem fyrst. Upplýsingar og far- seðlar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, s: 14606 (símsvari). SJAUMST. Ferðafélagið Útivist Helgarferðir 16.-18. sept.: 1. Þórsmörk. Gist í Skagfjörðsskála í Langadal. Gönguferðir meö fararstjóra. 2. Veiðivötn og nágrenni. Gist í sæluhúsi F.í. Gengið yfir Snjóöldufjallgarð að Tungnaá og víðar. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. - Ferðafélag ís- lands. Dagsferðir sunnudaginn 18. sept.: 1. kl. 10. Skjaldbreiður (1060 m). Ekið um Þingvöll Uxahryggjaleið og linuveginn, en gengiö er á fjallið að norðan. Verð kr. 500,- ATH.: Breyttan brottfarartima. 2. kl. 13. Þingvellir (haustlitir). Verð kr. 250- Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bil. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. - Ferðafélag Islands. söfnin Árbæjarsafn Opið samkvæmt samkomulagi. Síminn er 84412, kl. 9 - 10 á morgnana. Bókasafn Dagsbrúnar, Lindarbæ efstu hæð, er opið laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 síðdegis. Ásmundarsafn Ásmundarsafn við Sigtún er opiö daglega nema máriudaga frá kl. 14-17. Ásgrímssafn: Opnunartími frá sept - mai kl. 13.30-16 sunnudaga- þriðjudaga- og fimmtudaga. Aðalsafr - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30. Aðalsafn - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13-19.1. maí-31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatl- aða og aldraða. Símatimi: mánud. og .fimmtudaga ki. 10-12. Hofsvallasafn - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Oþið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabílar - Bækistöð i Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Aðalsafn - útlánsdeild lokar ekki Aðalsafn- lestrarsalur: Lokað í júni-ágúst (Notendum er bent á að snúa sér til útláns- deildar). Sólheimasafn: Lokað frá 4. júli í 5-6 vikur. Hofsvallasafn: Lokað i júli. Bústaðasafn: Lokað frá 18. júli í 4-5 vikur. Bókabílar: Ganga ekki frá 18. júli - 29. ágúst.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.