Þjóðviljinn - 16.09.1983, Síða 11

Þjóðviljinn - 16.09.1983, Síða 11
Föstudagur 16. september 1983 ÞJÓÐVILJINN SÍÐA 11 íþróttir Víðir Sigurðsson Ráðast úrsllt í fall Hasar í vítateig Valsmanna í leik gegn Eyjamönnum. Valþór Sigþórsson stekkur manna hæst en Brynjar Guðmundsson, markvörður Vals, sýnir gífurlega loftfímleika og bjargar. Báðir verða í sviðsljósinu að Hlíðarenda á morgun. Nýtt fyrir- komulag í úr valsdeildinni Úrvalsdeildin í körfuknattleik verður með nýju sniði næsta vetur. Sex lið leika þar fjórfalda umferð sem fyrr enn að þeirri keppni lok- inni fara fjögur efstu liðin í úrslita- keppni um Isiandsmeistaratitilinn. Efsta liðið mætir liði númer fjögur og lið númer 2 og 3 mætast í undanúrslitum. Þar verður leikið til skiptis heima og heiman þar til annað hvort hefur sigrað tvívegis. Þurfi þrjá leiki til fær liðið sem ofar hefur verið í deildinni annan heimaleik. Til úrslita um meistaratitilinn leika svo þau tvö félög sem borið hafa sigur úr býtum í þessum viður- eignum. Tapliðin leika um þriðja til fjórða sætið og verður þarna sam konar fyrirkomulag, það félag sem vinnur tvo leiki hefur sigrað. Neðsta liðið eftir 20 umferðirnar fellur úr úrvalsdeildinni sem fyrr og lið númer 5 fær sumarfrí á undan hinum. Að öðru leyti verða litlar breytingar á íslandsmótinu í körf- uknattleik. í 2. fíokki karla verður hætt að leika í „turneringum", heldur leikið uppá gamla móðinn, dreift yfir veturinn. Þá verða sex lið í 1. deild kvenna í fyrsta skipti. Þar bætist við Snæfell úr Stykkishólmi en þangað er komin Kristjana Hrafnkelsdóttir sem undanfarin ár hefur leikið með KR. Reykjavíkurmótið í körfuknatt- leik hefst 24. september og lýkur 2. október. Keppni í úrvalsdeildinni hefst síðan föstudaginn 7. október. -VS baráttunni á morgun? Norðurlandamót Valsmenn leika á morgun einhvern sleppa. Breiðablik má tapa með sinn þýðingarmesta leik í 1. fimm mörkum gegn ÍBV og halda deildinni í knattspyrnu frá upphafi. sér uppi samt yinni Valsmenn, Þeir mætaVestmannaeyingumá sitja Keflvíkingar í súpunni, við Valsvellinumkl. 14á morgun og þeim biasir þá faii á f7 stigum. yal- ekkert annað en sigur dugar Vals- ur fenur á f7 stigum vegna marka- mönnum, annarsleikaþeir í 2. töiu. Siíkt er einsdæmi hér á landi, deild næsta sumar, í fyrsta skipti í og sjálfsagt víðar, að lið skuli geta sögu félagsins. fallið á 17 stigum úr 18 leikjum. Þetta er næst síðasti leikur 1. Staðan í 1. deild fyrir þennan deildarinnar en á þriðjudag mætast stórleik á morgun er þannig: ÍBV og Breiðablik. Eyjamenn fá Akranes.........18 10 4 4 29-11 24 því annað tækifæri að halda sæti KR..............18 5 10 3 18-19 20 sfnu í 1. deild, tapi þeir leiknum ÞórAk...........18 5 8 5 21-19 18 gegn Val. Þeir þurfa aðeins eitt stig —í? t 7 I ItVa u úr þessum tveimur leikjum til að Víkingur........18 4 9 5 20-20 17 i Keflavík.........18 8 1 9 24-27 17 j Vestm.eyjar.....16 5 6 5 25-20 16 j Valur............17 6 4 7 26-31 16 ! ísafjörður.......18 2 9 7 16-28 13 Eins og sést á þessu, getur farið svo að það lið sem vinnur næst flesta leiki í deildinni, Keflavík, falli í 2. deild. Áreiðanlega heims- met og ef gefin væru þrjú stig fyrir sigur væru Keflvíkingar í þriðja sæti, með sama stigafjölda og KR! Til viðmiðunar má geta þess að í fyrra dugði Víkingum að vinna 7 leiki af 18 til að verða íslands- meistarar. VS í kraftlyftingum í Laugardagshöll um helgina Norðurlandameistaramótið í kraftlyftingum 1983 verður haldið í LaugardalshöIIinni um helgina. Mótið hefst kl. 13 bæði laugardag og sunnudag. Keppendur eru frá Islandi, Noregi, Svíþjóð og Finn- landi. íslenska liðið er skipað eftirtöld- um lyftingamönnum: Þorkell Þór- isson, Ármanni, keppir í 60 kg flokki, Kári Elísson, IBA, Í67,5 kg flokki, Freyr Aðalsteinsson, {BA, í 82,5 kg flokki, Flossi Jónsson, ÍBA, í 90 kg flokki, Hörður Magnússon, KR, í 100 kg flokki, Halldór Sigurbjörnsson, KR, í 110 kg flokki, Hjalti Árnason, KR, í 125 kg flokki og Torfi Ölafsson, KR, í yfir 125 kg flokki. Þorkell er fyrruin Norðurland- ameistari í lyftingum og Torfi er Norðurlandameistari unglinga. Fyrri daginn keppa flökkar 52 til 82,5 kg en 90 og uppúr seinni dag- inn. Á meðal keppenda verða margir heimsfrægir kraftlyftinga- menn. Þar eru fremstir í flokki Sví- inn Stefán Nentis, heimsmeistari í 75 kg flokki, Lars Backlund, Evr- ópumeistari og gamalkunnur keppinautur Skúla Óskarssonar, og Evrópumeistararnir Samuli Kivi og Göran Henryson. Fram meistari, Guð- mundur markakóngur úrsiitaieik 3. deiia- Framarar tryggðu sér íslands- meistaratitilinn í 2. deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi er þeir sigruðu FH 4-1. Þetta var síðasti leikur deildarinnar og fór fram á Valbjarnarvelli í Laugardal. Fram dugði jafntefli til að verða meistari og það var aldrei spurning um úr- slit. Guðmundur Torfason þurfti að skora tvö mörk til að verða marka- kóngur 2. deildar og á móti sér hafði hann Pálma Jónsson en báð- ir höfðu þeir skorað fyrsta mark Fram eftir undirbúning Steins Guðjónssonar. Sverrir Einarsson bættí öðru við og Guðmundur skoraði þriðja markið úr víta- spyrnu fyrir hlé. ém Tuttugu mínútum fyrir leikslok slapp Kristinn Jónsson innfyrir vörn FH og skoraði fjórða markið. Fimm mínútum síðar fékk FH víta- spyrnu en Pálmi skaut í þverslá og yfir. Hann má því sætta sig við þriðja sætið á markalistanum. Hörður Magnússon (Ólafssonar Prins-Póló) skoraði mark FH með síðustu spyrnu leiksins, 4—1. Miðað við gang leiksins hefðu Framarar getað unnið enn stærri sigur en FH- ingar virtust helst stefna að því að fá ekki á sig fleiri en sex mörk og ! halda þriðja sæti. ! Lokastaðan í 2. deild: Fram..............18 10 6 2 33-18 26 I KA................ 18 10 5 3 31-21 25 í í FH.................18 6 8 4 28-23 20 Í Víðir..............18 7 6 5 14-12 20 j Völsungur..........18 7 3 8 19-18 17 j Njarðvik...........18 7 3 8 18-18 17 i KS.................18 5 7 6 16-18 17 í Einherji...........18 5 7 6 17-21 17 ! Fylkir.............18 3 5 10 15-25 11 j ReynirS...........18 1 8 9 9-26 10 arinnar frestað „Það verður enginn úrslitaleikur í 3. deildinni þessa helgina. Til stóð að Selfoss og Tindastóll lékju en niðurstaða dómstóls ÍSÍ í fyrrdag breytir öllu. Skallagrímsmenn mæta Tindastól í úrslitaleiknum og hann fer vonandi fram um aðra helgi“, sagði Páll Júlíusson, fram- kvæmdastjóri KSI, í samtali við Þjóðviljann í gær. Eins og við sögðum frá í gær hafa kærumálin snúist Skallagrími í hag og þeir Borgnesingar leika í 2. deild næsta sumar ásamt Tinda- stóli. -VS Markahæstir: GuömundurTorfason, Fram..........11 I HinrikÞórhallsson, KA............10 ! Pálmi Jónsson, FH.................9 j Gunnar Gislason, KA...............8 | Jónas Hallgrímsson, Völsungi......8 ■ -VS Ágæt hugmynd, en... Fram I úrslit Guðmundur Torfason skoraði 2 í gærkvöldi og varð markakóngur 2. deildar. Þrír leikir fóru fram í Reykjavfk- urmótinu í handknattleik í gær- kvöldi. KR vann ÍR 19-15, Fram vann Fylki 31-15 og Valur vanii Ár- mann 35-22. Þrír leikir voru í fyrrakvöld, Fram vann KR 29-21, ÍR og Fylkir skildu jöfn, 15-15, og Víkingur vann Þrótt 27-14. Víkingar og Fram mætast í úr- slitalcik mótsins um helgina. Forráðamaður eins 1. deildarlið- anna í knattspyrnu sem er í fall- hættu hefur fundið leið útúr ögöng- unum. „Það verður bara santið, Eyjamenn gefa leikinn við Val og Breiðablik gefur leikinn í Eyjum. Þannig sleppa öll þrjú við fall í 2. deild!“ Hætt er við að Keflvíkingar yrðu ekki eins hrifnir, þetta myndi kosta þá fall, en rétt er að taka fram að þetta kæmi aldrei til framkvæmda. Heimilt er að refsa liði sem gefur leik með því að vísa því úr keppn- inni og þar með væri það fallið. Hugmyndin því dottin um sjálfa sig enda ekki sett fram í fyllstu alvöru. -VS Úrslit Vegna mistaka féllu niður úrslit úr nokkrum leikjum Evrópumót- anna í knattspyrnu í blaðinu í gær. Hér koma þau: Evr.meistaraliða: Lathi-Dynamo Bukarest.......0-1 Benf ica-Lintield............3-0 Fenerbache-BohemiansPrag....0-1 Evr.bikarhafa: Mersin-SpartakVarna.........„0-0 UEFA-bikarinn: Trabzonspor-lnter Milano.....1-0 Verona-Rauða Stjarnan........1-0

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.