Þjóðviljinn - 16.09.1983, Side 14

Þjóðviljinn - 16.09.1983, Side 14
14 SÍÐA - ÞJÓÐVIUINN Föstudagur 1$. scptember 1983 Frá Tónlistarskóla Kópavogs Skólinn veröursettur laugardaginn 17. sept- ember kl. 11 í Kópavogskirkju. Skólastjóri INNRITUN í PRÓFADEILDIR fer fram mánudaginn 19. og þriðjudaginn 20. sept. kiukkan 18:00 til 21:00 í Miðbæjarskóla. FRAMHALDSSKÓLASTIG: Kjarnanám I. II. og III. önn. íslenska, danska, enska, stærðfræöi. Hagnýt verslunar- og skrifstofustarfadeild eins vetrar nám í íslensku, ensku, vélritun, bókfærslu, vél- reikningi, verslunarreikningi, skjalavörslu, færslu tollskjala, verð- og launaútreikningum. Ýmsar sérgreinar verslunarsviðs, heilbrigðis- sviðs og uppeldissviðs. Skólasetning fimmtudaginn 29. sept. kl. 20:00 í Laugalækjarskóla. FORNÁM Jafngilt grunnskólaprófi og foráfanga á framhalds- skólastigi ætlað fullorðnum, sem ekki hafa lokið gagn- fræðaprófi og unglingum sem ekki hafa náð tilskildum árangri á grunnskólaprófi. Kennslugreinar: íslenska, danska, enska og stærð- fræði. GRUNNNÁM Jafngilt námi í 7. og 8. bekk grunnskóla (1. og 2. bekk gagnfræðaskóla). Ætlað þeim sem ekki hafa lokið ofangreindum bekkjum eða vilja rifja upp. Sömu kennslugreinar og í fornámi. Forstöðumaður Þroskaþjálfar Framhaldsaðalfundur Félags þroskaþjálfa verður haldinn mánudaginn 19. september kl. 20.30 í húsi BSRB, Grettisgötu 89, 4. hæð. Munið jafnframt ráðstefnu fóstra og þroska- þjálfa laugardaginn 24. september á sama stað kl. 9.30 f.h. Stjórnin leikhús • kvikmyndahús '^ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Sala á aðgangskort- um stendur yfir. Aögangskort á 2. og 3. sýningu eru uppseld. Höfum ennþá til kort á 4., 5., 6., 7. og 8. sýningu. Miðasala opin frá kl. 13.15—20. Sími 11200. I.KIKFklAr, RKYKIAVlKlJR <:*,<» Hart í bak 2. sýn. í kvðld. Uppselt Grá kort gilda 3. sýn. laugardag. Uppselt Rauð kort gilda 4. sýn. sunnudag. Uppselt Blá kort gilda 5. sýn. miðvikudag kl. 20.30 Gul kort gilda Aðgangskort Uppselt á 1-5 sýningu. Ennþá til kort á 6-10. sýningu. Síðasta söluvika. Miðasala opin kl. 14-20.30. Upplýsinga- og pantanasími 16620. „Symre” (Norskt musikteater - gestaleikur) Föstudaginn 16. september kl. 20.30. Laugardaginn 17. september kl. 20.30. Ath. aðeins þessar 2 sýningar. Sýn. í Félagsstofnun stúdenta. Veitingasala. Ath. nýtt símanúmer 17017. Félagsfundur mánudaginn 19. seþt. kl. 18 í Fél- agsstofnun. Tjarnarbíó og nýtt verkefni kynnt. TÓNABfÓ SÍMI: 3 1J 82 Svarti folinn (The Biack Stallion) Stórkostleg mynd framleidd at Fra- ncis Ford Coppola gerð eftir bók sem komið hefur út á íslensku undir nalninu „Kolskeggur". Erlendir blaðadómar: ***** (fimm stjörnur) Einfaldlega þrumugóð saga, sögð með slíkri spennu, að það sindrar af henni. B.T. Kaupmannahöfn. Óslitin skemmtun sem býr einnig yfir stemningu töfrandi ævintýris. Jyllands Posten Danmörk. Hver einstakur myndrammi er snilldarverk. Fred Yager AP. Kvikmyndasigur. Pað er fengur að þessari haustmynd. Information Kaupmannahöfn Aðalhlutverk: Kelly Reno, Mickey Rooney og Terri Garr. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. LAUGARÁ GHOST STORY Ný, mjög spennandi og vel gerð bandarísk mynd, gerð eftir verðlaunabókinni ettir Peter Straub. Myndin segir frá 4 ungum mönnum sem verða vinkonu sinni aö bana. I aðalhlutverkum eru úrvalsleikar- arnir: Fred Astaire, Melvyn Do- uglas, Douglas Fairbanks jr. og John Houseman. Sýnd kl. 5, 7.9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SIMI: 1 89 36 Salur A Gandhi Islenskur texti. Ga^Lhi Heimsfræg ensk verðlaunakvik- mynd sem farið helur sigurtör um allan heim og hlotið verðskuldaða athygli. Kvikmynd þessi hlaut átta Óskarsverðlaun í april sl. Leikstjóri Richard Attenborough. Aðalhlut- verk Ben Kingsley, Candice Berg- en, lan Charleson o.ll. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Salur B Tootsy Sýnd kl. 5, 7,05 og 9,05. SÍMI: 2 21 40 UUIÍUtH Tess Afburða vel gerð kvikmynd sem hlaut tvenn óskarsverðlaun síðast liðið ár. Leikstjóri: Roman Polanski. Aðalhlutverk: Nastasia Kinski, Peter Firth, Leigh Lawson og John Collin. Sýnd kl. 5 og 9. Simi 11384 Nýjasta mynd Clint Eastvood: Firefox Æsispennandi, ný, bandarlsk kvik- mynd í litum og Panavision, - Myndin hetur alls staðar verið sýnd við geysimikla aðsókn enda ein besta mynd Clint Eastwood. Tekin og sýnd í Dolby-stereo. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Freddie Jones. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Islenskur texti. Hækkað verð. AF HVERJU tlXF FEROAR Q 19 OOO Ailigator Hörkuspennandi og hrollvekjandi ný bandarísk litmynd, um hat- ramma baráttu við risadýr í ræsum undir New York, með Robert Forster, Robin Biker og Henry Silva. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð Rauöiiöar Frábær bandarísk verðlauna- mynd, sem hvarvetna hefur hlotið mjög góða dóma. Mynd sem lætur engan ósnortinn. Warren Beatty, Diane Keaton og Jack Nichoison. Leikstjóri: Warren Beatty Islenskur texti. Sýnd kl. 9.05. Hækkað verð Tungumála- kennarinn Skemmtileg og djört gamanmynd í litum um furðulega tungumála- kennslu, með: Femi Benussi - Walter Romag- noli. fslenskur texti Endursýnd kl. 3.05, 5.05 og 7,05. Ráögátan Spennandi og viðburðarík njósnamynd. Blaðaummæli: „Þetta er dæmigerð njósna- mynd af betri gerðinni" - „Martin Sheen er að verða nokkurskonar gæðastimpill á kvikmynd” - „ágætis skemmtun þar sem aðall- eikararnir fara á kostum". Martin Sheen - Sam Neil - Birgitte Fossey. Leikstjóri: Jeannot Szwarc. fslenskur texti Sýnd kl. 3.10, 5.10, 9.10 og 11.10. Annar dans Skemmtileg, Ijóðræn og falleg ný sænsk-íslensk kvikmynd, um ævintýralegt ferðalag tveggja kvenna. Myndin þykir afar vel gerð og hefui hlotið frábæra dóma og aðsókn Sviþjóð. Aðalhlutverk: Kim Anderson - Lisa Hugoson - Sigurður Sigur- jónsson - Tommy Johnson. Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskars- son. Sýnd kl. 7.10. Hækkað verð „Let’s spend the night together“ Tindrandi fjörug og lifleg ný lit- mynd. - Um síðustu hljómleikaterð hinna sígildu „Rolling Stones" um Bandaríkin. -1 myndinni sem tekin er í Dolby Stereo eru 27 bestu lögin sem þeir fluttu. k Jagger fer á kostum. - Myndin er gerð al Hal Ashby, með Mick Jagger- Keith Richard - Ron Wood - Bill Wym- an - Charlie Watts. Sýndkl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. SIMI: 1 15 44 Poltergeist. Frumsýnum þessa heimsfrægu mynd frá M.G.M. í Dolby Stereo og Panavision. Framleiðandinn Steven Spielberg (E.T., Leitin að týndu Örkinni, Ókindin og fl.) segir okkur í þessari mynd aðeins litla og hugljúfa draugasögu. Eng- inn mun horfa á sjónvarpið með sömu augum, eftir að hafa séð þessa mynd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. H&II| Sími 78900 Salur 1 Get Crazy Last Chance To Party This Summer! ...And Say Good?/e ToYour BfoW Splunkuný söngva- gleði- og grin- mynd sem skeður á gamlárskvöld I983. Ýmsir frægir skemmtikraftar koma til að skemmta þetta kvöld á diskótekinu Saturn. Pað er mikill glaumur, superstjarnan Malcolm McDowell fer á kostum, og Anna Björns lumar á einhverju sem kemur á óvart. Aðalhlutverk: Malcolm McDow- ell, Anna Björnsdóttir, Allen Go- orwitz og Daniel Stern. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð Myndin er tekin f Dolby Sterio og sýnd í 4ra rása Starscope sterio. Salur 2 National Lampoon’s Bekkjar-klíkan Aðalhlutverk: Gerrit Graham, Stephen Furst, Fred McCarren, Miriam Flynn. Leikstjóri: Michael Miller. Myndir er tekin í Dolby-Serio og sýnd í 4ra rása Starscope sterio. Hækkað verð. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Sú göldrótta (Bedknobs and Broomsticks) Frábær Walt Disney mynd bæði leikin og teiknuð. í þessari mynd er sá albesti kappleikur sem sést hel- ur á hvíta tjaldinu. Aðalhlv: Angela Lansbury, David Tomlinson, Roddy McDowall. Sýnd kl. 5 ________Salur 3__________ Utangarös- drengir Heimsfræg og splunkuný stór- mynd gerð af kappanum Francis Ford Coppola. Hann vildi gera mynd um ungdóminn og líkir The Outsiders við hina margverð- launuðu fyrri mynd sína The God- father sem einnig fjallar um tjöl- skyldu. The Outsiders saga S.E. Hinton kom mér fyrir sjónir á réttu augnabliki segir Coppola. Aðalhlutverk: C.Thomas Howell, Matt Dillon, Ralph Macchino, Patrick Swayze. Sýnd klj 5, 7, 9 og 11. Salur 4 Allt á hvolfi (Zapped) Frábær grínmynd um tvo stráka sem snúa öllu á annan endann með uppátækjum sínum. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Snákurinn (Venom) Ein spenna frá upphafi til enda. Mynd fyrir þá sem unna góðum spennumyndum. Aðalhlv. Oliver Reed, Klaus Kinski, Susan Ge- orge. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 14 ára. Myndín er tekin í Dolby sterio.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.