Þjóðviljinn - 14.12.1983, Blaðsíða 15
Bókablað Þjóðviljans — SÍÐA 15
Kryðd
í tilveruaa
Á fjórða hundrað gamansögur úr
öllum landshlutum. Bókarauki
með smellnum sögum húmoristans
Leifs Sveinssonar. Ólafur Ragn-
arsson og Axel Ammendrup söfn-
uðu efninu: Árni Elfar mynd-
skreytti. Fyrsta bindi Kryddsins
varð meðal metsölubóka síðasta
árs, og ekki er þetta síðra.
Verð kr. 586.-
Vaka.
Viötoi 09 írásagnir
Fólk sem
ekki má gleymast
Skráð hefur Jón Bjarnason
frá Garðsvík
Hér birtast viðtöl Jóns við fólk og
frásagnir af ýmsum er hann hefur í
kynnst á lífsleiðinni. Jón er löngu
landskunnur fyrir kvæði sín og
stökur, einnig hefur hann ritað
æviminningar sínar, stórfróðlegar
bækur.
í þessari bók kemur fjöldi fólks við
sögu, skemmtileg og fróðoleg bók.
Verð 679 kr.
Skjaldborg.
Finnur Jónsson
Listaverkabók unnin af Frank
Ponzi listfræðingi.
Um 60 myndir af verkum lista-
mannsins, ritgerð um list hans eftir
Frank Ponzi og þáttur um ævi hans
eftir Indriða G. Þorsteinsson.
Meginhluti textans er bæði á ensku
og íslensku. 103 bls.
Verð kr. 988.-
Almenna bókafélagið.
Van Amsterdam
ný bók eftir skopmyndameista-
rann Sigmun í Eyjum,
sem er enn við það heygarðshomið
að sýna okkur skoplegu hliðarnar á
tilverunni, og má undum sæta hvað
hann finnur af skringilegum við-
brögðum, þegar haft er í huga að
hann finnur efnivið sinn að lang-
mestu leyti í daglböðum. 144 bls.,
myndabók í stóru broti.
Verð kr. 575.-
Prenthúsið.
Ókunn öfl
er heimur handan skilningarvita
okkar, eftir Paul Bannister,
í þýðingu Ævars R. Kvarans. Sam-
kvæmt ýmsum virtum lögmálum
geta vissir hlutir ekki gerst en ger-
ast samt. Bók um furðuleg fyrir-
bæri sem eru að gerast um allan
heim, þótt ókunnugt sé hvað veld-
ur, 160 bls., í stóru broti, mynds-
kreytt.
Verð kr. 685.-
Prenthúsið.
*:> A.UW*.
Fjör og frískir
vöðvar
Vaxtarækt fyrir konur og karla.
Höfundur er heimsmeistarinn
Andreas Cahling.
Gísli Rafnsson og Sigurður Gests-
son tóku bókina saman. Um 120
ljósmyndir til skýringar em í bók-
inni,.sem er 144 bls.
Jökulsárgljúfur
Ný útgáfa af hinni eftirsóttu
leiðsögubók Theodórs Gunnlaugs-
sonar frá Bjarmalandi um þennan
íslenska undraheim. Fróðlegur
texti og glæsilegar litmyndir vís á
ótal undurfagra staði. 112 bls.
Verð kr. 1.358.50
Bókaforlag Odds Björnssonar.
LINDA
, GOODMAN
_________________
Leyndardómar
V/. stjörnutræóinnar
afhjúpaöir
Yfir ein miiljón
eintaka þegar seld.
Stjörnumerkin
og áhrif þeirra
eftir Lindu Goodman.
í þessari bók er fjallað ítarlega um
öll stjörnumerkin. Þar eru skýrðir
kostir og gallar. Þar em margar
kunnuglegar lýsingar í þessari bók,
af þeim sem þú þekkir og um-
gengst. Þú finnur fljótlega í hvaða
merki viðkomandi er án þess að
vita hvaða mánaðardag viðkom-
andi er fæddur. Hegðan þeirra
skýrir allt. í þessari bók eru
leyndardómar stjömufræðinnar af-
hjúpaðir.
Verð kr. 696.40
A lÁFl'(I í AS JÓN'ASSON
Draumabókin
eftir dr. Matthías Jónasson.
Skyggnst er inní vitsmuna- og til-
finningalíf dreymandans, og metin
áhrif þeirrar geðrænu reynslu er
hann verður fyrir. Þetta er sál-
fræðileg túlkun sem rekur og skýrir
drauma.
Verð kr. 648.40
Menningarsjóður
MATTHÍAS JOHANNESSEN
Ferðarispur
Þættir eftir Matthías Johannessen
af ferðalögum hans um ísland og
önnur lönd á tímabilinu 1963 -
1983. Hér er einnig allmikið af
ljóðum til orðnum á ferðalög-
unum.
Verð kr. 840.-
Almenna bókafélagið.
Ægisútgáfan.
jMu S)%
Skipst|óra» 09
stýrimannafélagið
ALDAN
JgÍ
hbmHI
Skipstjóra- og
stýrimannafélagið
Aldan 1893-1943
Bárður Jakobsson rekur hér
fyrstu 50 árin í sögu Öldunnar.
Hér er á ferðinni merkilegt rit um
eitt elsta stéttarfélag landsins, áhrif
þess á mörg þjóðþrifamál er vom
til umfjöllunar í byrjun aldarinnar.
188 bls.
Barnasjúkdómar
og slys
Ake Gyllenswárd
Ulla-Britt Hágglund
Sjúkdómar og slys gera ekki boð á
undan sér. Alltaf geta börn orðið
fyrir einhverjum áföllum. Þá er
Barnasjúkdómar og slys þörf bók
að hafa við höndina. Hér er helstu
1 einkennum barnasjúkdóma lýst á
glöggu og auðskiljanlegu máli með
fjölda mynda. Með hjálp bókar-
innar má þekkja sjúkdómana á
frumstigi og taka ákvörðun um
hvenær ástæða er að tala við lækni.
Barnasjúkdómar og slys er þörf
bók þar sem börn eru. Bók fyrir
foreldra, dagmömmur, fóstmr,
kennara. Guðsteinn Þengilsson
læknir þýddi og staðfærði bókina.
Skráð af Eriingi Davíðssyni
Ftirður
02
fyrirbæri
ÞrSr kiírmir mlWar og
t»eifa tólk segir fró duf-
rœnrrf reynfifu slnrú.
«>♦»»• tri>: *«>»
KrHI* KvJrtMKr, C5Kjortj»r.
«W«J< *fi E.«« :
tr&ut «*o»*4«lrf, t»ó
UftniHStMCM**AH(*8l<JóJItf. «8tt«v> Jóbwvw- :
<*>*» «fl M«r.
éi
Furður og fyrir-
hæri
Erlingur Davíðsson skráði.
Hér em frásagnir nokkra kunnra
miðla og annarra er segja frá dul-
rænni reynslu sinni. Þættir um dul-
ræn efni hafa alla tíð heillað ís-
lenska lesendur.
Þessi bók er athyglisverð viðbót við
það er áður hefur komið út um
þessi efni.
Verð 741 kr.
Skjaldborg.
Við elda Indlands
Önnur útgáfa af hinni fróðlegu og
skemmtilegu ferðabók Sigurðar A.
Magnússonar frá Indlandi. Fjölda
mynda hefur verið bætt við og
greinargóðu korti aftast í bókinni.
295 bls.
Verð kr. 694.
Mál og menning.
Laxalíf
Atsushi Sakurai.
Lífssaga laxins. Leit að laxi.
Ein fegursta bók sem út hefur kom-
ið um líf laxins í ánum. Höfundur-
inn, sem er japanskur fiskifræðing-
ur, sneri sér að því að ljósmynda líf
fiska og hefur náð einstæðum ár-
angri. Menn hafa löngum ímyndað
sér að fiskamir væru skynlausar
skepnur, og sálarlíf þeirra tæpast
merkilegt. En takist að nálgast þá
af varfæmi kemur annað í ljós. Þeir
eru til tilfinninganæmir og lifa
stundum reglulegu fjölskyldulífi.
Einn er þó sá fiskur sem ber af hvað
varðar viljastyrk, greind og
kænsku. Það er auðvitað laxinn.
Þessi bók gerir okkur kleift að
kynnast laxinum nánar, þessum
verðuga andstæðingi slunginna lax-
veiðimanna.
Bók allra laxveiðu anna.
Verð kr. 593.-
Verð kr. 802.75.
Verð kr. 587.90.
Verð: 692 kr.
Skjaldborg.
Ægisútgáfan - Bókhlaðan
Iðunn.
Fjölvi.