Þjóðviljinn - 14.12.1983, Blaðsíða 17
Bókablað Þjóðviljans — SÍÐA 17
Myndabók Fjölva
um rokk
Stórkostleg bók með 570 litmynd-
um. Bók fyrir þá sem vilja vera
með á nótunum.
Verð 865 kr.
Fjölvi.
Á tímum friðar
og ófriðar
1924-1945
Heimildaljósmyndir
Skafta Guðjónssonar
með ítarlegum textum eftir Guð-
jón Friðriksson. Myndir Skafta eru
merkar heimildir um atburði og
tíðaranda í Reykjavík og víðar á
. árunum 1924-1945. Skemmtileg
upprifjun fyrir þá sem muna þessi
ár og fróðleg fyrir þá sem yngri eru.
Bókin er 128 bls. með 180 mynd-
um, og hefur sérstaklega verið
vandað til prentunar á þeim.
Verðkr. 1.150.-
Hagall
Fingramál
eftir Joanne Greenberg.
Saga þessi var lesin í útvarp fyrir
nokkru síðan. Hún lýsir af næmleik
og kunnáttu lífi heyrnarlausra
hjóna, og heyrandi dóttur þeirra.
Átakamikil saga af baráttu þeirra,
lífi og tilfinningum. Stórkostleg
bók.
I ferð kr. 698,-
Bjallan
Bækur frá Leiftri 1983
Um heima og geima
40 liættir um starf og
árangur visindamanna
og tilraunir þeirra til
þess að leysa lifsgát-
una. Á aðgengilegan
liátt er greint frá inn-
. Lenduni og erlendum
fréttum frá rannsókn-
um i margvisleguxn
fræðigreinum. Heill-
andi uppgötvanir eru
gerðar á hverju ári. -
Bókin er skreytt 75
myndum eftir Bjarna
Jónsson, listmálara.
212 hls. Verð: 469,00
Augliti til auglits
Bókin fjallar fyrst og
frcmst um Jiað Jiegar
konnr kittast. Erum
við Vesturlandabúar að
spilla tiltrú liróunar-
landanna. Hve djúpt
ristir sú samúð, sem
við krósum okkur af?
Höfundur lítur vanda-
málin frá nýjum sjón-
arkóli og af næmleika
konusálar.
Höf.: Elin Bruusgaard.
Sigríður Tkorlacius
þýddi. 231 bls.
Verð: kr. 469,00.
CAROLYN KEENE
Orö og dæmi
Nancy-bækurnar
25 ræðnr og grcinnr
eftir dr.Finnboga Guð-
mundsson, landsbóka-
vörð. Greinarnar fjalla
um forn cfni, um fáein
siðari tima skáld, um
bækur, bókasöfn og
bókamenn, um ættir og
ættfræði --- og ýmsan
annan fróðleik, sem
fólk kefur ánægju af.
301 bls.
Verð: kr. 599,00.
Frank ogJói
eru eins og kinar fyrri
bækur um jiessa ein-
stöku leynilögreglu-
stúlku, skemmtilegar
og spennandi frá upp-
hafi til cnda. Þcssar
bækur cru nr. 33 og 34
i sama flokki og keita:
NANCY og leyndarmál
knipplinganna.
NANCY og griska
leynitáknið.
Verð: kr. 266,00.
ur. 30 og 31 i bókaflokknum
um HARDY-bræður. Æsi-
spennandi að vanda og við-
burðarikar um spæjara-
störf Þessara vösku stráka.
Sögurnar keita:
Varúlfur um nótt
Eykill galdramannsins
Vcrð: kr. 266,00.
BÆKURNAR FÁST HJÁ ÖLLUM BÓKSÖLUM
NANCY
ÞJÓÐLEGUR FRÓÐLEIKUR
ór minnhblöAum og bréfum fr,1
NILS 0=SON GADDE
Borgfirzk blanda 7. Safnaö hefur
Bragi Þórðarson.
Þjóðlifs- og persónuþættir. Syrpa af
gamanmálum.
ÍSLANDSFERÐ
SUMARIÐ 1857
Frá Heimabyggð og hernáms-
árum eftir Óskar Þórðarson
Frásöguþættir af sérstæöum at-
burðum. sem hölundur hefur upp-
lifað
islandsferð sumarið 1857, eftir
Nils o son Gadde.
Hrífandi frásögn af lífi fólks og nátt-
úru landsins með fjölda mynda.
Frasöguþættir eftir
Óskar Þoiöatson fi-a Haga
HALLGRÍMUR IÓNSSON
FRÁ LJARSKÓGUM
Hvcr dmi l»acr
á w'iia M">gii
Hver einn bær á sína sögu. Skráð
af Hallgrimi Jónssyni. Saga Ljár-
skóga. Síðara bindi.
Frásagnir af fólki og atburðum.
| Lfiiftur fiá
liónum árum
Leiftur frá liðnum árum 3. Safnað
hefur Jón Kr. ísfeld.
Frásagnir af reimleikum, skyggnu
fólki , svaðilförum og sérstæðum
atburðum.
GILS GUDMUNDSSON
Floaskip i fimmtíu ár. Skráð af
Gils Guðmundssyni.
Saga hf Skallagrims og Faxaflóa-
ferða 1932-1982
GÓÐAR BÆKUR FRÁ HÖRPUÚTGÁFUNNI
HÖRPUÚTGÁFAN
Akranesi-sími 93 2840