Þjóðviljinn - 17.12.1983, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 17.12.1983, Blaðsíða 3
Helgin 17.-18. desember 1983 I ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 3 Fjárlögin og Reykjavík: 100 þúsund tíl heilsugæslustöðva „Háðung“ sagði Adda Bára Sigfúsdóttir „Hafið þið, góðir Sjálfstæðis- Katrín Fjeldsted, formaður menn, litið í fjárlagafrumvarpið og heilbrigðisráðs tillögu um að borg- séð hug ráðherra ykkar, Matthías- arstjórn skoraði á þingmenn ar Bjarnasonar til Reykvíkinga?“ Reykjavíkur að beita sér fyrir sagði Adda Bára Sigfúsdóttir m.a. í hækkun á fjárveitingum til heilsu- borgarstjórn á fimmtudag. „Þar er gæslustöðva fyrir þriðju umræðu á veitt 100 þúsund krónum til bygg- alþingi. Tillagan var samþykkt inga heilsugæslustöðva í Reykja- nieð öllum greiddum atkvæðum, vík, — engu veitt til byggingu B- en Adda Bára lét þau orð fylgja, að álmu Borgarspítalans og allt og upphæðin, 100 þúsund krónur sumt sem gera á er að ljúka sund- væri slík háðung, að ef hún yrði lauginni við Grensásdeildina.“ ekki hækkuð ætti borgarstjórn að fara fram á að hún yrði strikuð út! í tilefni af þessum orðum flutti - ÁI Áskriftarsfmi Þjóðviljans er 81333 Erekki tilvalið að gerast áskrifandi? NÝ BARNABÓK Hvaða augum lítur barnið dauðann? Hvernig bregst sex ára drengur við þegar pabbi hans deyr? Hver er skilningur hans á að lífið haldi áfram? Sagan lýsir á raunsæjan hátt hvað hrærist 1 huga sex ára drengs, sem missir pabba sinn í bílslysi. Efnið vekur okkur til umhugsunar um hvaða augum við lítum á dauða náinna ástvina. Saga sem allir hafa gott af að lesa. Haslahf NV-332 Dolby-Steríó myndsegulband. Ekki bara írábœr mynd, heldur líka stórkostleg hljómgœði. Athugió! Það þarí ekki nauðsynlega sterió sjónvarp við steríó myndsegulband. Hœgt er að tengja auðveldlega hljóðið inn á öll hljómtceki og íá þar aí leiðandi miklu meiri ánœgju út ur Dolby-Steríó keríinu. Hugsið ykkur aó horía d t.d. mynd eins og Star Wars og íá alla hljóðefíekta í öllu sínu veldi óbrenglaða. > j) • DOLBY-STERÍÓ HUÓMUR: • Quarts stýrður beindrilinn mótor. • Quarts klukka • Myndskerpustilling • 14 daga upptökuminni • 12 stöðvaminni. • Skyndi tímaupptaka OTR frá 30-120 mín. • Fín editering (tengir saman truflanalaust nýtt og gamalt eíni). Sjálfvirk íínstilling á móttakara. Góð kyrrmynd. Mynd fyrir mynd. Myndleitari. Hraðspólun með mynd, Sjálívirk bakspólun. Rakaskynjari. 8 liða fjarstýring fáanleg. aíturábak og áfram. Verö aðeins 41.850 stgr. ®JAPIS hf BRAUTARHOLTI 2 Helstu útsölustaðir: Akranes: Stúdíóval. Akureyri: Tónabúðin. Borgames: Kauptélagið. Eskiijörður: Pöntunarfélagið. Hafnaríjörður: Kaupíólagið, Strandgötu. Hella: Mosíell. Hornafjörður: Radíóþjónustan. ísafjörður: Eplið. Keflavík: Stúdíó. Neskaupstaður: Kaupíélagió. Reyðarfjörður: Kaupíélagið. Seyðisfjörður: Kaupfólagió. Tálknafjörður: Bjarnarbúð. Vestmannaeyjar: Músík og Myndir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.