Þjóðviljinn - 23.12.1983, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.12.1983, Blaðsíða 5
Föstudagur 23. desember 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 5 SIGFUS SIGURHJ 4R l'AKSON Minningarkortin eru til sölu á eftirtöldum stödum: Bókabúð Máls og rnenningar SkrifstofuAlþýðubandalagsins Skrifstofu Þjóðviljans Munið söfnunarátak í Sigfúsarsjóð vegna flokksmiðstöðvar Alþýðubandalagsins rrr .... fTfrt : ... Ný snœlda Komin er á markað snældan Askasleikir jólasveinaforingi og Stekkjastaur. Þeir félagar tala sam- an, leika og syngja ýmis kunn lög við heimafengna texta er þeir hafa sungið á jólaskemmtunum á liðn- um árum en Vökull hinn margfróði er sögumaður. Höfundar og flutn- ingsmenn eru Ketill Larsen og Jó- hannes Benjamínsson. Tónlist áhverhi heimili umjólin Tónskóli Fljótsdalshéraðs Frá árlegum jólatónleikum Tónskóla Fljótsdalshéraðs í Egilsstaðakirkju 15. desember sl. Ljósm. M.M. Arlegir j ólatónleikar í Egilsstaðakirkj u Árlegir jólatónleikar Tónskóla Fljótsdalshéraðs voru haldnir í Eg- ilsstaðakirkju 15. desember sl. Kirkjan var þéttsetin að vanda og undirtekti áheyranda góðar. Tvíefld Vera Nýtt tölublað af kvennatímarit- inu Veru er komið út og það sem meira er, að þessu sinni er Vera tvöföld og einar 56 efnisríkar blað- síður. Þetta eru tölublöð nr. 6 og 7 í einum pakka. Fjölmargt efni er í blaðinu að venju. Meðal þess er greinarflokk- ur undir heitinu Mótvægi gegn þeim, sem vilja hverfa aftur til ó- löglegra fóstureyðinga, en þar er m.a. rætt við unglingsstúlku um kynlíf, við kennara um kynfræðslu í skólum o.fl. Fjallað er um fjár- lagafrumvarp- þankabrot eru um frumvarp að nýjum jafnréttislög- um, sagt er frá ráðstefnunni um kjör kvenna á vinnumarkaðinum í Gerðubergi, frá listakonunum í Gallerí Langbrók. Þá má geta rabbs um óbarnshæfar eldhús- innréttingar og húsagerðarlist, um kvennaútgáfufyrirtæki og er þá síður en svo allt talið af efni þessar- ar veglegu Veru. í skólanum eru 90 nemendur og komu þeir langflestir fram á tón- leikunum, einir sér eða í hópum. Kennarar við Tónskólann eru, auk skólastjórans Magnúsar Magnús- sonar, tveir fastráðnir og þrír stundakennarar. Að skólanum standa tvö sveitarfélög, þ.e. Egils- staðahreppur og Fellahreppur, kennsla fer nær eingöngu fram í Egilsstaðaskóla og Egilsstaða- kirkju. Þá var í haust stofnuð deild frá skólanum á Eiðum, en tveir búsett- ir kennarar þar sjá um kennsluna. -M.M. jm ísfugl Viö hjá ÍSFUGL erum komnir í jólaskapiö og bjóöum girnilegu holda-kjúklinganaokkar í jólaumbúöum. þá má ekki gleyma RÚLLETTUNUM vinsælu en þær eru jóla maturinn í ár. v- ísfugl Fuglaslaturhusiö aö Varmá Reykjavegi 36 Mosfellssveit Simar: 91-66103 og 66766

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.