Þjóðviljinn - 19.01.1984, Page 11
Fimmtudagur 19. janúar 1984 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
íþróttir
Umsjón:
Viðir Sigurðsson
KSÍ heiðraði á dögunum markakónga 1. og 2. deildar karla og marka-
drottningu 1. deildar kvenna í knattspyrnu 1983. Við afhendinguna var þó
aðeins einn markaskoraranna viðstaddur, GuðmundurTorfason úr Fram
sem skoraði flest mörk í 2. deild. Á myndinni að ofan eru Gunnar Sigurðs-
son, með viðurkenningu samborgara síns, Laufeyjar Sigurðardóttur, Ell-
ert B. Schram, formaður KSÍ, eiginkona og sonur Inga Björns Alberts-
sonar, markakóngs 1. deildar, og Guðmundur Torfason.
Mynd: -eik
Nýr samningur á borði Clough:
Ræður sjálf-
ur lengduuii!
Á borðinu hjá Brian Clough,
framkvæmdastjóra enska knatt-
spyrnuliðsins Nottingham Forest,
liggur nýr samningur. Átján mán-
uðir eru eftir af gamla samningnum
en til hversu langs tíma sá nýi tekur
er enn ekki vitað; Clough fær nefni-
lega að ráða því sjálfur!
Clough hefur stjórnað Forest í
níu ár. Hann tók við liðinu í neðri
hluta 2. deildar, kom því upp í 1.
deild, gerði það strax að Eng-
landsmeisturum og síðan að
Evrópumeisturum tvö ár í röð.
Hann er talinn hafa komið öllu í
þennan samning sem hann fór fram
á, þar á meðal hækkun á fastakaupi
sem verður um 2,5 miljónir ísl.
króna í stað 2,2 áður. Við þá upp-
hæð bætast síðan ávallt ýmiss kon-
ar bónusar.
Tveir leikmanna Forest, Ian
Wallace og Viv Anderson, sem eru
hæst launuðu starfskraftar félags-
ins að Clough undanskildum, bíða
með óþreyju eftir að sjá þennan
nýja samning. Clough hefur nefni-
lega tilkynnt þeim báðum, að ef
þeir vilji leika áfram með Forest að
þessu keppnistímabili loknu, verði
þeir að sætta sig við að verað lækk-
aðir í kaupi vegna fjárhagsþreng-
inga félagsins. Það bendir því allt
til þess að þeir félagar verði seldir
næsta sumar.
-VS
Brian Clough verður væntanlega
framkvæmdastjóri Forest enn um
hríð.
McEnroe og Navra-
tilova best í heimi ’83
John McEnroe, Bandaríkjamaðurinn skapheiti, liefur verið út-
nefndur hesti tennisleikari Iwiins ú árinu 1983 af fámennum, útvöld-
um hópi sérfrœðinga. Par hafði líkast til mest að segja sigur hans í
Wimbledon-keppninni á Englandi. Mats Wilander frá Sviþjóð var
ekki langt undan í kjörinu og sumir sérfrœðinganna töldu hann eiga
að baki heilsteyptara keppnisár en McEnroe. Martina Navratilova,
tékkneska stúíkan sem nú er bandarískur ríkisborgari, var að sjálf-
sögðu útnefnd besta tenniskona heims en hún tapaði aðeins einum
einasta leik á öllu árinu 1983.
Áhorfendum fjölgar
á leikjum íSkotlandi
Víða um Evrópu barma menn sér yfir fœkkun áhorfenda á knatt-
spyrnuleikjUm. Ekki íSkotlandi. Nú hafa um 250jntsund fleiri mœtt
á leiki þarlendu úrvalsdeildarinnar en á sama tíma í fyrra og er
aukningin alls um 22 prósent, en meðalaukning á leik er 15 prósent.
Ekki er að efa aðstórgóð frammistaða Aberdeett og Dundee United
í Evrópumótunum á jnir sinn hlut að máli. -VS
A-sveitArmanns vann
A-sveit Ármanns bar sigur úr býtum sveitakeppni Júdóbands
íslands sem haldin var í íþróttahúsi Kennaraháskólans á laugardag-
inn. Ungmennafélag Kejlavíkur varð íöðru sœti, b-sveit Ármanns í
þriðja og Gerpla rak lestina.
ísigursveit Ármanns voru þeir Porsteinn Jóhannsson, Örn Arn-
arson, Hilmar Jónsson, Gísli Wíum, Garðar Skaftason, Bjarni
Friðriksson og Kolbeinn Gíslason.
FH enn með fullt hús stiga í 1. deild:
Agæt byrjun Vík-
inga dugði ekki til
Slakur sautján mínútna kafli í
seinni hálfleik kom í veg fyrir að
Vikingar næðu að fylgja eftir
ágætri byrjun og verða fyrstir til að
taka stig af FH í 1. deild karla í
handknattlcik. Liðin mættust í
Laugardalshöllinni í gærkvöldi og
FH vann með timm marka mun,
24-19.
Fyrri hálfleikur var mjög jafn og
aldrei munaði meiru en tveimur
mörkum. FH varyfiríbyrjun, Vík-
ingur um miðbikið og FH aftur
undir lokin, skoraði þá fjögur
mörk í röð en Víkingur átti loka-
orðið, 10-9 fyrir FH í hálfleik.
Jafnt var, 11-11, í byrjun seinni
hálfleiks en þá hrundi allt hjá Vík-
ingurn. leikleysa í sókn, FH gekk á
lagið og komst í 17-12 á 17. mínútu.
Eftir það reyndu Víkingar að taka
Atla Hilntarson og Kristján Ara-
son úr umferð, ntunurinn
minnkaði í 20-17, en FH fann fljótt
greiða leið í gegnum fámenna vörn
Víkings, Þorgils Óttar Mathiesen
Það var gífurlegur hamagangur
á lokamínútunni í leik KR og Þrótt-
ar í 1. deildinni í handknattleik í
gærkvöldi. KR komst tveimur
mörkum yfir þegar rúm mínúta var
eftir, 17-15, en Þróttur náði samt
að jafna, 17-17, og það urðu loka-
tölurnar. Mikil keppni er greini-
lega framundan um hvaða félög
fylgja FH og Val í úrslitakeppnina.
I upphafi stefndi allt í stórsigur
Þróttara. Þeir gerðu fyrstu fimm
mörkin og voru í geysilegum ham
og KR komst ekki á blað fyrr en á
10. rnínútu. Forysta Þróttar
minnkaði smám saman, tvisvar
niður í tvö mörk, en staðan í hálf-
leik var 11-8, Þrótti í hag.
Síðari hálfleikurinn var í algerri
mótsögn við þann fyrri. Frábær
vörn KR-inga kom Þrótturum ger-
samlega í opna skjöldu, svo mjög
og fleiri kunnu vel að meta aukið
frjálsræði og sigur FH komst ekki í
teljandi hættu undir lokin. Hafn-
arfjarðarliðið skoraði tvö síðustu
mörkin, 24-19, og Sverrir Kristins-
son kórónaði sigurinn með því gð
verja vítakast Steinars Birgissonar
þegar leiktíma var lokið.
Haraldur Ragnarsson ntark-
vörður og Atli Hilmarsson voru
bestu inenn FH. Atli var ógnandi
allan tímann og skoraði glæsimörk
og Haraldur varði eins og berserk-
ur, einkunt í fyrri hálfleik. Þá sýndi
Jón Erling Ragnarsson skemmti-
lega takta, sér í lagi undir lok fyrri
hálfleiks þegar hann gerði þrjú fal-
leg rnörk í röð úr hægra horninu.
Þorgils Óttar var drjúgur í lokin en
sóaði hrikalega mörgum dauðafær:
um áður, hann hlýtur að hafa haft
martröð með Ellert Víkingsmark-
vörð í aðalhlutverki í alla nótt.
Ellert var frábær í Víkingsmark-
inu og besti maður liðsins. Sigurð-
ur Gunnarsson reif sig oft upp af
að þeir rauð/hvítu skoruðu aðeins
eitt mark fyrstu 19 mínúturnar, og
það úr vítakasti. Staðan var þá orð-
in 15-12, KR í hag, og sigur Vest-
urbæinga í uppsiglingu.
Hasarinn í lokin byrjaði þegar
Guðmundur Albertsson skoraði
fyrir KR 1,10 mín. fyrir leikslok.
Rétt á eftir fékk Friðrik fyrirliði
KR rauða spjaldið, rekinn útaf í
þriðja sinn, og þegar 36 sek. voru
eftir skoraði Gísli Óskarsson, 17-
16. KR missti boltann strax og Páll
þjálfari Björgvinsson jafnaði, 17-
17, og enn voru 18 sek. eftir.
Hamagangurinn í lokin var engu
líkur, Haukur Geirmundsson
KR-ingur var rekinn útaf og Vujin-
ovic þjálfari KR fékk rauða spjald-
ið fyrir háreysti á bekknum. KR
fékk aukakast á síðustu sekúndu en
Guðmundur skaut yfir úr vonlítilli
stöðu.
krafti í fyrri hálfleik og skoraði
lagleg mörk og Viggó Sigurðsson
kom inná þegar staðan var orðin
slæm og gerði þá ntikinn usla.
Varnarleikurinn var besti hluti
Víkingsliðsins ásamt markvörsl-
unni lengi vel.
Mörk FH: Kristján 6(3), Atli 4, Þorgils Ótt-
ar 4, Jón Erling 4, Guðmundur Magnús-
son 2, Hans Guðmundsson 2, Pálmi Jóns-
son 1 og Sveinn Bragason 1.
Mörk Vikings: Sigurður 5, Steinar Birg-
isson 4(3), Hörður Harðarson 3(2), Viggó
3, Guðmundur Guðmundsson 2, Hilmar
Sigurgíslason 1 og Karl Práinsson 1.
- vs.
Staðan
Vikingur-FH....................19-24
KR-Þróttur.....................17-17
FH.............11 11 0 0 331-217 22
Valur..........11 8 1 2 244-215 17
Vikingur...... 11 6 0 5 254-242 12
Þróttur........11 4 3 4 236-249 11
KR.............11 4 2 5 1 90-188 10
Stjarnan.......11 4 1 6 213-255 9
Haukar.........10 1 1 8 195-249 3
KA.............10 0 2 8 176-224 2
Markahæstir:
Kristján Arason, FH...............95
Páll Ólafsson, Þrótti.............77
Sigurður Gunnarsson, Víkingi......67
EyjólfurBragason, Stjörnunni......56
Atli Hilmarsson, FH...............54
Hannes Leifsson, Stjörnunni.......54
Hans Guðmundsson, FH..............54
Þorgils Óttar Mathiesen, FH.......52
Brynjar Harðarson, Val............50
Jakob Jónsson, KR.................49
ÞórirGislason, Haukum.............49
Páll Ólafsson var bestur Þróttara
og lék sérstaklega vel í fyrri hálf-
leik. Þeir Ásgeir Einarsson mark-
vörður, Páll Björgvinsson, Lárus
Lárusson og Birgir Siguðsson áttu
allir ágætis leik. Nokkuð köflóttur
leikur þó hjá liðinu í heild eins og
leikurinn ber með sér.
Jens Einarsson markvörður var
bestur KR-inga, ekkert mark-
mannahallæri á þeim bær. Jakob
Jónsson lék vel og annars voru KR-
ingarnir nokkuð jafnir.
Mörk KR: Jakob 6, Guðmundur 3, Jó-
hannes Stefánsson 3, Ólafur Lárusson 2,
Gunnar Gislason 2 og Haukur 1.
Mörk Þróttar: Páll Ó. 5 (1), Páll B. 3,
Gísli 3, Lárus 3, Birgir 2 (1) og Konráð
Jónsson 1.
-Frosti
Jafntefli í
hamagangnum
slapp naumlega
Everton
Everton slapp naumlega fyrir
horn gegn 3. deildarliðinu Oxford
United í 8-liða úrslitum enska
Mjólkurbikarsins í knattspyrnu í
gærkvöldi. Níu mínútum fyrir
leikslok tókst Adrian Heath að
komast inní misheppnaða sendingu
varnarmanns Oxford sem ætluð
var markverði og skoraði auðveld-
lega, 1-1. Félögin mætast að nýju á
Goodison Park, heimavclli Everton
i Liverpooi, næsta þriðjudag.
Oxford hefur þegar slegið New-
castle, Leeds og Manchester Unit-
ed útúr keppninni og náði forystu
um miðjan síðari hálfleik þegar
Bobby McDonald, bakvörðurinn
kunni sem áður lék með Manch.
City og Coventry, skoraði.
Fyrstudeildarliðið slapp síðan vel
eins og áður er lýst og náði að næla
sér í heimaleik.
Walsall, sem er efst í 3. deild, er
komið í undanúrslitin, vann annað
3. deildarlið, Rotherham, 4-2 á
útivelli. Ally Brown, sem um árabil
var einn helsti markaskorari
WBA, gerði eitt markanna, en hin
skoruðu Mark Rees 2 og Richard
O’Kelly.
Swansea náði stigi í 2. deild, saga
til næsta bæjar, gerði jafntefli
heima, 2-2, við Huddersfield. í 4.
deild tapaði Hereford 1-2 fyrir
Bury.
Nýr gjaldmiðill!
inn upp hjá félögum í fjárþröng. I
gær keypti Torquay, sem leikur í 4.
deild, Andy Wharton frá Burnley.
Kaupverðið? Jú, John Bond, frarn-
kvæmdastjóra Burnley, og öllum
leikmönnum liðsins var boðið í fría
helgarferð til Torquay sem er sól-
ríkur staður á Cornwall-skaga, á
suðvesturhorni Englands!
Nýr gjaldmiðill hefur verið fund-
Kœra Valsmenn
brottreksturinn ?
Líkur eru á að Valsmenn kæri brottrekstur Jóns Péturs Jóns-
sonar úr leik Vals og Stjörnunnar í 1. deildinni í handknattleik sem
fram fór s.l. laugardag. Ekki náðist í forráðamenn Vals í gærkvöldi
til að fá þetta staðfest, Jón Pétur kvaðst ekki vita um það en taldi
þaö líklegt. „Óli Ólsen dómari fór útfyrir sitt verksvið, ég var að tala
við Hilmar Björnsson þjálfara þegar hann kom og sýndi mér rauða
spjaldið", sagði Jón Pétur í gær.
- VS.