Þjóðviljinn - 19.01.1984, Page 13

Þjóðviljinn - 19.01.1984, Page 13
Fimmtudagur 19. janúar 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 apótek vextir Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa í Reykjavík vikuna 13. - 19. janúar er í Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar- og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í sima 5 15 00. sjúkrahus___________________________ Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvftabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæðingardeild Landspitalans: Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn- artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. Barnaspftali Hringsins: Alladagafrá kl 15.00 -16.00, laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. gengiö 18. janúar Kaup Sala Bandarikjadollar .29.500 29.580 Sterlingspund .41.492 41.604 Kanadadollar .23.624 23.688 Dönsk króna .. 2.8921 2.8999 Norskkróna .. 3.7473 3.7575 Sænskkróna .. 3.5980 3.6078 Finnsktmark .. 4.9605 4.9739 Franskurfranki .. 3.4246 3.4338 Belgískurfranki .. 0.5130 0.5143 Svissn. franki ..13.1773 13.2130 Holl.gyllini .. 9.3133 9.3386 Vestur-þýsktmark.. ..10.4740 10.5024 Itölsklíra .. 0.01725 0.01730 Ausfurr. Sch .. 1.4858 1.4898 Portug. Escudo .. 0.2177 0.2183 Spánskur peseti .. 0.1838 0.1843 Japansktyen .. 0.12605 0.12639 Irsktpund .32.450 32.538 INNLANSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur...........21,5% 2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.'i.23,0% 3.Sparisjóðsreikningar, 12mán.'> 25,0% 4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar... 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.10,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......7,0% b. innstæðurísterlingspundum.... 7,0% c. innstæður í v-þýskum mörkum 4,0% d. innstæðurídönskumkrónum... 7,0% ’> Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..(18,5%) 24,0% 2. Hlaupareikningur...(18,5%) 23,5% 3. Afurðalán, endurseljanleg (20,0%) 23,5% 4. Skuldabréf.........(20,5%) 27,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstímiminnst6mán. 2,0% b. Lánstímiminnst2'/2ár 3,5% c. Lánstimiminnst5ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán.......3,25% sundstaÖir_________________________ Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 - 13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar- daga kl. 7.20 - 17.30, sunnudaga kl. 8.00 - 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 - 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudagakl. 7.20 til 19.30. Laugardagakl. 7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - 13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í síma 15004. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00 - 19.30. Laugardaga kl. 10.00 - 17.30. Sunnudaga kl. 10.00 - 15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og laugardaga kl. 10.10 - 17.30. Saunatímar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld- um kl. 19.00 - 21.30. Almennir saunatímar - baðföt á sunnudögum kl. 10.30 - 13.30. Simi 66254. Sundlaug Kópavogs eropin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatímareru þriðjudaga 20 - 21 og miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. krossgátan Lárétt: 1 spil 4 suða 6 hross 7 hugur 9 hviða 12 hitunartæki 14 ferskur 15 fundur 16 versna 19 sár 20 fljótinu 21 risa Lóðrétt: 2 gerast 3 sleit 4 árna 5 lofttegund 7 tungumál 8 gaffall 10 útlimina 11 sjúgir 13 lík 17 aula 18 lærdómur Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 staf 4 regn 6 ári 7 þorn 9 sátt 12 eitur 14 efi 15 áði 16 svart 19 tæla 20 ótal 21 afæta Lóðrétt: 2 tvo 3 fáni 4 risu 5 gát 7 þreytt 8 reisla 10 árátta 11 trilla 13 tía 17 vaf 18 rót kærleiksheimilið Copyriohf 1983 TK* Beouter ond Tril „Mamma! Sjáðu! Þarna er Binna kennarinn minn. Hún hlýtur að hafa hlaupist úr skólanum og svo verslar hún eins og venjuleg manneskja!" læknar lögreglan Borgarspftalinn: Reykjavík sími 1 11 66 Vakt trá kl. 8 til 17 alla virka daga fyrir fólk Kópavogur sími 4 12 00 sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki Seltj.nes sími 1 11 66 til hans. Hafnarfj sími 5 11 66 Garðabær sími 5 11 66 Landspltalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 8 og 16. Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík sími 1 11 00 Slysadeild: Kópavogur sími 1 11 00 Opin allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Seltj.nes sími 1 11 00 Upplýsingar um lækna og iyfjaþjónustu Hafnarfj sími 5 11 00 í sjálfsvara 1 88 88. Garðabær sími 5 11 00 folda Hvaða sjónvarpsþáttur fannst þér skemmtilegastur þegar. þú varst lítill? j Það var ekkert sjónvarp í þá daga! svínharður smásál Til hvers í ÓSKÖPUNUM .."Iv, varst þú þá lítill? J ^ 'l J C 1 T /' } A l \J £9' jAr mjfk áÍÖ ■ V\*v© Bulls eftir Kjartan Arnórsson é& ea að Ho&SA UrO PiÐ p'l' TIU8ANPA- VGGNA? JL AFÞV7 WR ©eu flLívieNNI-1 BANPARTP3UNU/vi ^ LEGIR GÓFAR til A© J VeR©OR©U l Sfir'OlcePPNl ^ SL'AST Vl€>f BKKI E7NS I N)© HBUUR €INSO&öfÚI?- 0Cr HéR! TöroiR Sroft* J ^BNNi ,Kc>Nír0ljöARrf)ANN- kgtroroAft.AiKAfc OG M ‘NnJ ÖCr Ft©>RI! fturriiNJG-.1 i 'A íóÓTI t>6/rn? IrJ— /'VmuT.r- ECr H5F SjRRtOR! (tjL Hve&s Gpt F\£> IveRRt ofurhetja, bFNGiR 6f?U ÖOPARNIR' tilkynniwgar Geðhjálp: Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 slmi 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14 - 18. Geðhjálp heldur almennan félagsfund laugardaginn 14. janúar n.k. kl. 15.00 að Bárugötu 11. Dagskrá: Tilhögun og breytingar á „opnu húsi”, hvernig auka megi félagatölu. Einn- ig eru allar ábendingar og tillögur af hálfu félagsmanna vel þegnar. Sjáumst sem flest hress og kát. Stjórnin. Samtök um kvennaathvarf SÍMI 2 12 05. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Samtaka um kvennaathvarf að Bárugötu 11, simi 23720, eropinkl. 14-16 alla virka daga. Pósthólf 4-5, 121 Reykja- vik. juaÁy Samtökin Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Kvenfélag Kópavogs heldur spilakvöld þriðjudaginn 17. janúar kl. 20.30. Spilanefndln Skaftfellingar Þorrablót Skaftfellingafélagsins verður í Ártúni Vagnhöfða 11, laugardaginn 21. janúar og hefst kl. 19.30. Síra Heimir Steinsson þjóðgarðsvörður flytur ræðu og söngfélag Skaftfellinga syngur. Forsala aðgöngumiða verður í Skaftfellingabúð Laugavegi 178, sunnu- daginn 14. janúar kl. 14 - 16. Skagfirðingafélagið I Reykjavík verður með þorrablót laugardaginn 21. janúar i Drangey, Siðumúla 35. Blótið hefst meö þorramat kl. 20. Styðjum alþýðu El Salvador Styrkjum FMLN og FDR. Bankareikningur: 303-25-59957. El Salvador-nefndin á íslandi. Slökun I skammdeginu Slökunaræfingar með tónlist (Geir V. Vil- hjálmsson sálfræðingur leiðbeinir) á snældum, fást nú á eftirtöldum stöðum: Fálkanum hljómplötudeiidinni, Skifunni Laugavegi, Versl Stuð Laugavegi, Istóni Freyjugötu 1, Kornmarkaðinum, Gallery Lækjartorgi, einnig fæst hún í Tónabúðinni Akureyri. Sent i póstkröfu. Fótsnyrting er hafin aftur i Safnaðarheimili Árbæjar- sóknar. Ætluð eldra fólki sérstaklega, en öðrum einnig gefinn kostur á snyrtingu. Fótsnyrtidama er Helga Jónsdóttir. Allar nánari upplýsingar hjá Þóru i sima 84035. Ferðafélag íslands Öldugötu 3 Sími 11798 Dagsferðir sunnudaginn 22. janúar. 1. kl. 13 Skíðagönguferð á Mosfellsheiði 2. kl. 13. Kjalarnesfjörur/Esjuhlíðar. Verð kr. 200.-. Brottför frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítf fyrir börn i fylgd fullorðinna. Komiö vel búin, þá verður ferðin til ánægju. - Ferð- afélag Islands. UTIVISTARFERÐIR ÚTIVISTAFERÐIR Tunglskinsganga miðvikudagskvöldið 18. jan. kl. 20 Lónakot-Straumur-Kapellan í tunglskini. Létt ganga. Brottför frá bensín- sölu BSl (í Hafnarf. v. Kirkjug.). Ársrit Útivistar 1983 er komið út. Félagar geta vitjað þess á skrifst. Sjáumst. - Uti- vist. ÚTIVIST Helgarferð 20.-22. jan. Þorra heilsað í Borgarfirðl. Góð gisting í Brautartungu. Sundlaug. Gönguferðir. Skíðagöngur. Þorrablót. Kvöldvaka. Til- valin fjölskylduferð. Fararstjóri: Lovísa Christiansen. Farmiðar á skrifst. Lækjarg. 6a s. 14606. (Slmsvari). Sunnudagsgangan 22. jan. Kl. 13. Fjöruferð á stórstraumsfjöru: Kiðafellsá-Saurbær á Kjalarnesi. Fjöl- breytt og falleg fjara. Skoðaðir verða þör- ungar, skeldýr og annað fjörulíf. Farar- stjóri: Einar Egilsson. Létt ganga. Brottför frá bensínsölu BSl (Shell Árbæ). Sjáumst. - Útivist. Aætlun Akraborgar Ferðir Akraborgar: Frá Akranesi kl. 8.30 - 11.30 - 14.30 - 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 - 13.00 - 16.00 - 19.00 Hf. Skailagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.