Þjóðviljinn - 19.01.1984, Síða 14
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 19. janúar 1984
^Qóamatikaduti
Nýbylgjumiðstöð
Nú setjum við upp nýbylgjumið-
stöð í pönkkantinum. (Leður-
vörur, video, bækur, blöð, plak-
öt, o.fl.). Ræðum málin í síma
21784.
Hoppróla
fyrir barn óskast keypt eða leigð
í nokkra mánuði. UpplýsingarI
síma 14385 eftir kl. 2 á daginn.
Siamskettlingur
(högni) til sölu. Upplýsingar í
síma 50579.
Pels
Ódýr pels til sölu. Upplýsingar í
síma 36226.
Myndlistarkona
óskar eftir vinnuhúsnæði sem
fyrst. Helst í gamla bænum.
Upplýsingar í síma 23076.
Dagpabbi, -mamma
Ég er 10 mánaða og á heima á
Grettisgötunni. Mig vantar
góða dagmömmu eða góðan
dagpabba á meðan pabbi og
mamma eru í skólanum (ca. 6
tímar á dag). Sími 19089.
Hjörtur Már.
Dagmamma í Vesturbænum
Get bætt við mig 1 -2 börnum frá
kl. 7.30 - 16.30. Hef leyfi. Sími
17734.
Ég smíða inni sem úti.
Helgi Hóseasson,
sími 34832.
Atvinna
18 ára áhugasöm stúlka óskar
eftir starfi 1/2 daginn. (Ca. 4-7
tímar eða vaktavinna). Upplýs-
ingar í síma 22971.
Til sölu
Braun hrærivél, rafmagnsplata
og ryksuga. Á sama stað ósk-
ast ódýr kommóða. Upplýsing-
ar í síma 17252 eftir kl. 6.
Dúnúlpa
Vel með farin Millet dúnúlpa til
sölu. Stærð 0. Upplýsingar í
síma 16624.
Tölvuspil
Til sölu Donkey Kong nr. 2 á
500 kr. Upplýsingar í síma
73623 eftir kl. 7 á kvöldin.
Húsnæði óskast
Ljósmyndara Þjóðviljans bráð-
vantar 2-3ja herb. einstaklings-
íbúð. Fyrirframgreiðsla ef ósk-
að er. Upplýsingar í síma
81333.
Atli.
Námskeið i skyndihálp
Reykjavíkurdeild RKÍ heldur
námskeið í skyndihjálp í hús-
næði RKÍ að Nóatúni 4, sími
28222 og hefst námskeiðið 24.
janúar.
Hjón með eitt barn
óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja
herb. íbúð. Upplýsingar í síma
27683.
Til sölu
vel með farinn blár flauelisvagn
með innkaupagrind. Verð
4.500 kr. Uppl. í síma 23113.
Hef til sölu
504 Peugeot-vél ekna 30 þús.
km. Einnig C-4 sjálfskiptingu á
Ford. Upplýsingar í síma 76015
eftir kl. 6 á kvöldin.
Reno 4 til sölu
árgerð ’70. Verð kr. 2.500,-
Uppl. í síma 46050 seinni part-
inn.
☆ ■ Vináttufélag VÍK
Fö inr 20 Ve All Stj íslands og Kúbu ÁRSHÁTÍÐ gnum 25 ára afmæli kúbönsku byltingar- lar á árshátíö VÍK laugardaginn 21. jan. kl. .30 aö Hverfisgötu 105. itingar, skemmtiatriði, dans. ir velkomnir. órnin.
Hjúkrunarfræðingur
Óskum að ráða nú þegar hjúkrunarfræðing til
starfa við Heilsugæslustöðina í Grundarfirði.
Gott húsnæði og barnagæsla til reiðu.
Allar nánari upplýsingar veita Hildur Sæ-
mundsdóttir Grundarfirði í síma 93-8711 og
Ingibjörg Magnúsdóttir deildarstjóri í heil-
brigðisráðuneyti í síma 28455.
Heilsugæslustöðin Grundarfirði.
UTBOÐ
Tilboð óskast í loftstreng fyrir Rafmagnsveitu Reykja-
víkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 21.
febrúar 1984 kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800
leikhús • kvikmyndahús
:t:ÞJOÐLEIKHUSIfi
Skvaldur
í kvöld kl. 20
laugardag kl. 20
Skvaldur
Miðnætursýning
laugardag kl. 23.30
Tyrkja-Gudda
föstudag kl. 20
sunnudag kl. 20
Lína langsokkur
sunnudag kl. 15
4 sýningar eftir
Litla sviðið:
Lokaæfing
I kvöld kl. 20.30
Miðasala 13.15-20. Sími 11200.
I ,KI Kl'KI A(
KliYKjAVÍKl JK
<»4<»
Gísl
eftír Brendan Beöan
Pýðing Jónas Árnason
Lýsing Daníel Williamsson
Leikmynd Grétar Reynisson
Tónlistarstjórn Sigurður
Rúnar Jónsson
Leikstjórn Stefán Baldursson
Frumsýning i kvöld, uppselt.
2. sýning fóstudag, uppselt.
Grá kort gilda
3. sýn. sunnudag kl. 20.30
Rauð kort gilda
4. sýn. þriðjudag kl. 20.30
Blá kort gilda.
Guð gaf mér eyra
laugardag kl. 20.30
Hart í bak
miðvikudag kl. 20.30
Miðasala í Iðnó kl. 14 - 20.30
Sími 16620.
ÉjOj Kr^ il ISllf É
■" ii rj[ j I 4i.-u'4 I.A iilu . 11| ||;
Islenska óperan
La Traviata
Sunnudag 22. jan. kl. 20.
Rakarinn
í Sevilla
Frumsýning föstudag 20. jan. kl.
20. Uppselt.
2. sýn. miðvikudag 25. jan. kl. 20.
Miðasalan er opin frá kl. 15-19
nema sýningardaga til kl. 20, simi
11475.
Andardráttur
eftir David Mamet
Þýðing Árni Ibsen og Svanhildur
Jóhannesdóttir
Lýsing Ingvar Björnsson
Leikstjóri Svanhildur Jóhannes-
dóttir
Á Hótel Loftleiðum
Frumsýning föstudag kl. 20.30
Sætaferðir frá Hlemmi kl. 19.45
löstudagskvöld.
2. sýn. laugardag kl. 20.30
SIMI: 1 89 36
Salur A
Bláa Þruman.
(Blue Thunder)
íslenskur texti.
Æsispennandi ný bandarísk stór-
mynd í litum. Pessi mynd var ein sú
vinsælasta sem frumsýnd var sl.
sumar i Bandaríkjunum og Evrópu.
Leikstjóri: John Badham. Aðal-
hlutverk: Roy Scheider, Warren
Oats, Malcholm McDowell,
Candy Clark.
Sýndkl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10:
Hækkað verð.
Salur B
Pixote.
íslenskur texti.
Afar spennandi ný brasilísk -
frönsk verðlaunakvikmynd i litum
um unglinga á glapstigum. Myndin
hefur allsstaðar fengið frábæra
dóma og verið sýnd við metað-
sókn. Aðalhlutverk. Fernado
Ramos da Silva, Marilia Pera.
kl. 7.05, 9.10 og 11.15.
BOnnuð innan 16 ára.
Annie
Sýnd kl. 4.50.
SIMI: 2 21 40
Hercules
Spennandi og skemmtileg ævin-
týramynd, þar sem likamsræktar-
jötunninn Lou Ferrigno fer með
hlutverk Herculesar.
Leikstjórl: Lewis Cotas.
Aðalhlutverk: Lou Ferrigno, Mir-
ella D’angelo, Sybil Danninga.
Sýnd kl. 5.
Tónleikar kl. 20.30.
TÓMABÍ6
SlMI 31182
Jólamyndin
1983
Octopussy
rVSi'KI H SH-'œtí
RCK.KR MCXWF.
.'. ví-.v- JAMI S ItOMKKr'
Allra tíma toppur James Bond!
Leikstjóri: John Glenn.
Aðalhlutverk: Roger Moore,
Maud Adams.
Myndin er tekin upp i Dolby sýnd í
4ra rása Starescope Stereo.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Svart-hvít Ijósmyndaþjónusta sf.
Auóbrekku 14, 200 Kópavogi,
P.O. Box 301, Sími 46919
Q
TILLITSSEMI
ALLRA HAGUR
ÍGNBOOHI
a löooo
Ég lifi
Æsispennandi og stórbrotin kvik-
mynd, byggð á samnefndri ævi-
sögu Martins Gray, sem kom út á
íslensku og seldist upp hvað ettir
annað. Aðalhlutverk: Michael
York og Brigitte Fossey.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
Hækkað verð.
Skilaboð
til Söndru
Ný íslensk kvikmynd, eftir skáld-
sögu Jökuls Jakobssonar. -
Blaðaummæli: „Tvímælalaust
sterkasta jólamyndin" - „skemmti-
leg mynd, full af notalegri kímni" -
„heldur áhorfendum spenntum" -
Bessi Bjarnason vinnur leik-
sigur".
Sýnd kl. 3,05 - 5,03 - 7,05 - 9,05 -
11,05.
Launráð
Hörkuspennandi litmynd, um
undirróðursstarfsemi og svik í
auglýsingabransanum, með Lee
Majors - Robert Mitchum - Val-
erie Perrine.
Islenskur texti - Bönnuð innan 14
ára.
Endursýnd kl. 3.10,5.10 og 11.10.
Flashdance
Ný og mjög skemmtileg litmynd.
Mynd sem allir vilja sjá aftur og
aftur...
Aðalhlutverk: Jennyfer Beals,
Michael Nouri.
Sýnd kl. 7.10 og 9.10.
Mephisto
Áhrifamikil og einstaklega vel gerð
kvikmynd byggð á sögu Klaus
Mann um leikarann Gustav
Grundgens sem gekk á mála hjá
nasistum. Óskarsverðlaun sem
bestá erlenda myndin 1982.
Leikstjóri: Istvan Szabó
Aðalhíutverk: Klaus Maria Brand-
auer (Jóhann Kristófer í sjónvarps-
báttunum).
Sýnd kl. 7 og 9.30.
Fáar sýningar eftir.
Big Bad Mama
Spenndi og skemmtileg litmynd,
um hörkukvenmann, sem enginn
stenst snúning, með Angie Dick-
inson.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3,15 - 5,15.
SIMI: f 15 44
Stjörnustríð III
Fyrst kom „Stjörnustríð l“ og sló
öll fyrri aðsóknarmet. Tveim árum
slðar kom „Stjörnustríð ll“, og
sögðu þá allflestir gagnrýnendur
að hún væri bæði betri og'
skemmtilegri. En nú eru allir sam-
mála um að sú síðasta og nýjasta
„Stjörnustríð lll“slær hinum báð-
um við hvað snertir tækni og
spennu, með öðrum orðum sú
besta. „Ofboðslegurhasarfráupp-
hafi til enda". Myndin er tekin og
sýnd í 4 rása Dolby Sterio.
Aðalhlutverk: Mark Hammel,
Carrie Fisher, og Harrison Ford,
ásamt fjöldanum öllum af gömlum
vinum úr fyrri myndum, einnig
nokkrum nýjum furðufuglum.
Sýnd kl. 5, 7.45 og 10.30.
AIISTURBtJARRiíl
Jolamynd 1983
Nýjasta „Superman-myndin“:
Superman III
Myndin sem allir hata beðið eftir.
Ennþá meira spennandi og
skemmtilegri en Superman I og II.
Myndin er í litum, Panavision og
Dolby Stereo.
Aðalhlutverk: Christopher Reeve
og tekjuhæsti grínleikari Bandaríkj-
anna i dag: Richard Pryor.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Njósnabrellur
Mynd þessi er sagan um leyni-
stríðið sem byrjaði áður en Banda-
ríkin hótu þátttöku opinberlega í
síðari heimsslyrjöldinni, þegar Evr-
ópa lá að fótum nasista. Myndin er
byggð á metsölubókinni A Man
Called Intrepid. Mynd þessi er
einnig ein af síðustu myndum Da-
vid Niven, mjög spennandi og vel
gerð.
Aðalhlutverk: Michael York, Bar-
bara Hershey og David Niven.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Bönnuð innan 14 ára.
S^M|L
Sími 78900
Salur 1
JÓLAMYNDIN 1983
NÝJASTA JAMES BOND-MYNDIN
Segöu aldrei
aftur aldrei
Hinn raunverulegi James Bond er
mættur aftur til leiks I hinni splunku-
nýju mynd Never say never again.
Spennaog grín I hámarki. Spectra
með erkióvininn Blofeld verður að
stöðva, og hver getur það nema
James Bond? Engin Bond-mynd
helur slegið eins rækilega í gegn
við opnun í Bandaríkjunum eins og
Never say never again. Aðalhlutv.:
Sean Connery, Klaus Maria
Brandauer, Barbara Carrera,
Max von Sydow, Kim Basinger,
Edward Fox sem „M“. Byggð á
sögu: Kevin McClory, lan
Flemming. Framleiðandi: Jack
Schwartzman. Leikstjóri: Irvin
Kershner.
Myndin er tekin í Dolby stereo.
Sýnd kl. 5.30 og 9.
Hækkað verð.
Salur 2
-------------------------
Skógarlíf (Jungle Book)
bg
Jólasyrpa
Mikka mús
Einhver sú alfrægasta grínmynd
sem gerð hefur verið. Jungle Book
hefur allstaðar slegið aðsóknar-
met, enda mynd fyrir alla aldurs-
, hópa. Saga eftir Rudyard Kipling
um hið óvenjulega líf Mowglls.
Aðalhlutverk: King Louie, Mow-
gli, Baloo, Bagheera, Shere-
Khan, Col-Hathl, Kaa.
Sýnd kl. 5 og 7.
Sá sigrar
sem þorir
(Who dares, winn)
Frábær og jatnframt hörkuspenn-
andi stórmynd.
Aðalhlutverk: Lewis Collins og
Judy Davis.
Sýnd kl. 9.
Salur 3
La Traviata
Heimsfræg og splunkuný stór-
mynd um hina frægu óperu Verdis
La Traviata. Myndin hefur farið
sigurtör hvar sem hún helur verið
sýnd.
Aðalhlutverk: Placido Domingo,
Teresa Stratas, Cornell Macnell,
Allan Monk.
Leikstjóri: Franco Zeffirelli.
Myndin er tekin f Dolbv stereo
;Sýnd kl. 7.
Seven
Sjö glæpahringir ákveða að sam-
einast í eina heild, og eru með að-
alstöðvar sínar á Hawaii. Leyni-
þjónustan kemst á spor þeirra og
ákveður að reyna að útrýma þeim
á sjö mismunandi máta og nota til
þess þyriur, mótorhjól, bíla og báta.
Sýnd kl. 5 og 9.05
Salur 4
Zorro og
hýra sveröiö
Aðalhlutverk: George Hamilton,
Brenda Vaccaro, Ron Leibman,
Lauren Hutton. Leikstjóri: Peter
Medak.
Sýnd kl. 5
Herra mamma
Sþlunkuný og jafnframt frábær
grínmynd sem er ein aðsóknar-
mesta myndin í Bandaríkjun n
þetta árið. Mr Mom er talin vera
grínmynd ársins 1983. Jack miss:
vinnuna og verður að taka að sér
heimilisstörfin, sem er ekki beint
við hæfi, en á skoplegan hátt krafl-
ar hann sig fram úr því.
Aðalhlutverk: Michael Keaton,
Teri Garr, Martin Mull, Ann Jll-
llan.
Leikstjóri: Stan Dragoti.
Sýnd kl. 7 og 9.
AfSláttarsýningar
Miðaverð á 5- og 7-sýningar mánu-
daga til föstudaga kr. 50.-