Þjóðviljinn - 29.02.1984, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 29.02.1984, Blaðsíða 8
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 29. febrúar 1984 BLAÐAUKI SÖMI Sómi 600 og Sómi 700 eru traustir, liprirog hraöskreiðir skemmti- og fiskibátar. Nú er kominn glænýr bátur, Sómi 800, sérstaklega ætlaður fyrir færaveiðar. Unnt er aö fá bátana á öllum framleiöslustigum. Afliö upp- lýsinga hjá Bátasmiöju Guömundar í síma 50818. Önnumst viðhald og viö- gerðiráöllum plastbátum. hATA- SMItUA__ Hagstæöir greiösluskilmálar. GUÐMUNDAR SOMI Loksini fást Iveco diesel-vélarnar áíslandi hhi Iveco, sem er samsteypa af Fiat, De- utz, Unic og fleiri fyrirtækja, er næst stærsti framleiðandi diesel-véla í Evrópu. Við bjóðum 30 mismunandi stærðir og gerðir af vélum; 3, 4, 5, 6, 8 og 12 strokka, frá 20 hestöflum. Unnt er að fá meöal-hraðgengar og hraðgengar, léttbyggðar og þungbyggðar vélar. Mikið úrval af gírum og hvers konar fylgibúnaði. Hentugar í trillur, dekkbáta, hrað- og fiskibáta, jeppa, vörubíla sem og raf- stöðvar, vatnsdælur o.m.fl. IVECO DIESEL-VÉLA UMBOÐIO: HAFORKAHF Dalshrauni 13, Hafnarfirði Sími79834 Hvernig kemur kvótaskiptingin út fyrir trillurnar? „Mér virðist þetta vera bölvað rugl“ segir Hallgrímur Gubfmnsson frá Bolungarvík sem gerir út á skak „Ég hef ýmislegt viö þennan trillukvóta að athuga. Þetta er greinilega ruslakistan. Þaö er rétt eins og höfundar þessarar reglugerðar hafi aldrei heyrst minnst á sjósókn og fiskerí á þessu landi, hvenær hinar ýmsu tegundir veiðast, hvað þá að þeim skiljist að fjöldi manns hafi atvinnu af þessum útvegi, fleiri eða færri mánuði ár hvert“, sagði Hallgrímur Guðfinnsson frá Bolung- arvík sem hefur gert út á trillu vestra um árabil. í reglugerð sjávarútvegsráðu- neytisins um heildaraflamark fisk- veiða á yfirstandandi ári hafa allir bátar sem eru undir 10 brl. og stunda botnfiskveiðar sameiginlegt aflamark sem skipt er niður á 4 tímabil. Heildarþorskaflinn má vera 8300 tonn óslægður, ýsuaflinn 700 tonn, ufsaaflinn 1300 tonn, skarkoli 50 tonn og steinbítur 450 tonn. Aflanum er þannig skipt í tíma- bil: 1. Þorskur 2. Ýsa 3. Ufsi 4. Karfi 5. Skarkoli 6. Grálúða 7. Steinbítur Hvernig kemur ykkar hlutur á Vestfjörðum útúr þessu dæmi? „Nú veit ég ekki hvað hefur fisk- ast á trillurnar á undangengnum árum, um það er ekkert að finna í þessari reglugerð. Hinsvegar er það þessi skipting í tímabil, sem mér virðist bölvað rugl. Hér átti að koma til skipting á fjórðunga eða landshluta. Sjáðu til hvernig þetta snýr að okkur Vestfirðingum. Þeir fyrstu setja ofan um miðjan eða í Jan-Apr. Maí-Jún. Júlí-Ág. Sept.-Des. tonn, ósl. tonn, ósl. tonn, ósl. tonn, ósl. tonn, ósl. 1.350 2.500 3.230 1.220 8.300 100 70 130 400 700 80 200 820 200 1.300 5 5 15 25 50 100 160 80 110 450 íslensk bókamenning er verómæti FöÓurland vort hálft er hafió Lúóvík Kristjánsson: ÍSLENSKIR SJÁmRH/ETTIR III Fyrri bindi þessa mikla ritverks komu út 1980 og 1982 og eru stórvirki á sviöi íslenskra fræða. Meginkaflar þessa nýja bindis eru: SKINNKLÆÐI OG FATNAÐUR, UPPSÁTUR, UPPSÁTURSGJÖLD, SKYLDUR OG KVAÐIR, VEÐUR- FAR OG SJÓLAG, VEÐRÁTTA í MENNINGARSJOÐUR SKÁLHOLTSSTÍG 7— REYKJAVlK — SlMI 13652 VERSTÖÐVUM, FISKIMIÐ, VIÐ- BÚNAÐUR VERTÍÐA OG SJÓ- FERÐA, RÓÐUR OG SIGLING, FLYÐRA, HAPPADRÆTTIR OG HLUTARBÓT, HÁKARL OG ÞRENNS KONAR VEIÐARFÆRI. í bókinni eru 361 mynd, þar af 30 prentaðar í litum. Við bjóðum hina vel- þekktu ensku troll- krana- og vinnu- víra frá HALL’S BARTON LTD., INGVAR & ARI sf. HÓLMSGATA 80 - ORFIRISEY SlMI 27055 PÓSTHÓLF 1008 Hallgrímur Guðfínnsson: Vandi úreldingarsjóðs færður yfir á tryggingafélögin? endaðan mars og fara þá á skak eða línu. Pá er hætt við að farið sé að saxast á þessi 1350 tonn af þorski, jafnvel búið að hirða þau öll á Fax- aflóasvæðinu, en apríl eroft ágætis skakmánuður vestra. Dytti nú ein- hverjum í hug að fara með línu- stubb fyrir steinbít, þá eru þau 100 tonn sem út eru mæld ekki í nös á ketti. í meðal árferði myndi eitt horn úr hverju veri á Vestfjörðum klóra þetta upp á hálfum mánuði. Ýsu og ufsa þurfum við ekki að hugsa um á þessum árstíma. Ufsan- um þurfum við svosem ekki að hafa áhyggjur af, ekki sækjum við suður á Reykjaneshrygg eða Eldeyjar- banka. Svo á að láta róa á steinbít á haustin. Hvar eru þessir helv.. menn aldir upp? Við skulum taka næsta tímabil fyrir. í fyrra sást ekki þorskur á grunnslóð við Djúp, þennan tíma og lélegt var það í hitteðfyrra. Hvers eiga menn að gjalda? Flest- um þykir nóg að glíma við óblíða náttúru og misgjörðir ríkisstjórnar- innar á öðrum sviðum. Fyrst á þriðja tímabili fáum við að vera með“. Talandi um óblíða náttúru. Verður þetta ekki stíft sótt til að reyna að klóra í bakkann? „Ja, ég veit ekki hvort það er af heimsku eða mannvonsku nema hvorttveggja sé, að smæstu fleytunum er att í botnlausa sókn ef eitthvað á að hafast. Nema kannski færa eigi vanda úreldingarsjóðs yfir á tryggingarfélögin“, sagði Hall- grímur Guðfinnsson. -lg- vlfmir. w verö Afgreióum einangmnar plast a Stór Reykjaviéiurj svoeóid frá mánudegi föstudags. Afhendum vöruna á byggingarst vióskipta ( mönnum aö kostnaóar lausu. Hagkvœmt og greiósluskil málar vió flestra hœfi. emangrunar HHplaStlðl framleióslirvorur I pipucinangrun og skrufbutar orgarplast I h f Borgarneti | Iimi93 7370 kvoldog hclganimi 93 7355

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.