Þjóðviljinn - 16.03.1984, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 16.03.1984, Blaðsíða 11
Föstudagur 16. mars 1984 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19 íþróttir Víðir Sigurðsson -----------■ ...............- --- - " .....- .............................................. . Atli Hilmarsson skorar eitt margra glæsimarka sinna gegn heimsmeisturum Sovétmanna í Laugardalshöllinni ígærkvöld. Island sýndi góðan leiken varð að lúta í lægra haldi að lokum. Mynd: -eik Fjögurra marka tap gegn heimsmeisturum Sovétmanna: Lofar nokkuð góðu íslenska landsliðið í hand- knattleik þarf síður en svo að skammast sín fyrir frammi- stöðuna gegn sjálfum heimsmeisturum Sovét- manna í Laugardalshöilinni í gærkvöldi. Víst vann rúss- Fáir gáfu KR-ingum mikla möguleika eftir skellinn gegn Val á þriðjudagskvöldið og sæti Vals í úrslitaleiknum virtist nokkuð tryggt. En Vesturbæingarnir léku Badmintonsamband íslands hef- ur fengið styrk frá fyrirtækinu Lýsi hf. að upphæð kr. 50 þúsund og þessir aðijar hafa gert með sér samning. I honum kemur fram að Lýsi hf. mun einnig styrkja BSÍ næta vetur og verður fjárhæðin á- kveðin í ágúst. Lið og einstaklingar sem keppa á veguni BSI bera merki og nafn Lýsis hf. á búningum sínum á samningstímanum. Badmintonsambandið er þriðja ^ambandið innan ÍSÍ sem semur á neski björninn, eins og búast mátti við, en íslenska liðið lék mjög vel á köflum, hafði forystu lengi framan af og beið síðan lægri hlut, 25-21. Sovétmenn skoruðu fyrst en Kristján Arason jafnaði úr víta- stórvel á sínum heimavelli í Haga- skólanum í gærkvöldi, sneru blað- inu hressilega við og sigruðu glæsi- lega, 87-71. Liðin þurfa því að leika í þriðja sinn í undanúrslitum úr- þennan hátt við fyrirtæki. „Petta er kærkominn styrkur sem kemur sér vel í okkar umfangsmikla starfi“, sagði Gunnsteinn Karlsson, for- maður BSÍ, við kynningu á samn- ingnum í gær. íslenska landsliðið í badminton hefur þegar keppt í hin- um nýju landsliðsbúningum með Lýsismerkinu þrívegis og taldi Hrólfur Jónsson landsliðsþjálfari að það hefði haft sitt að segja í sigrinum á Finnum á Norðurland- amótinu á dögunum! - VS. kasti. Aftur komust heimsmeistar- arnir yfir en Þorgils Óttar Mathie- sen og Atli Hilmarsson tvisvar svöruðu, 4-2 fyrir ísland. Jafnað 4- 4 en Kristján og fyrirliðinn Þor- björn Jensson voru næstir í röð- inni, 6-4. Síðan var 7-5, 8-6 og loks 9-7 en þá var sem Höllin ætlaði að valsdeildarinnar í körfuknattleik og fer sá leikur fram í Seljaskóla kl. 20.30 á sunnudagskvöldið. KR náði strax forystu, 8-3, og lét hana aldrei af hendi. Þrjú til níu stig skildu liðin að út fyrri hálf- leikinn en í hléi var staðan 36-29, KR í hag. Hafi einhver haldið að Vals- menn tækju sig á eftir hlé, þá var það á misskilningi byggt. KR skoraði 8 fyrstu stig síðari hálfleiks, þar af 6 á fyrstu mínútunni, og stað- an varð 44-29. Síðan jókst forskot Vesturbæinga jafnt og þétt, í 48-31 og 58-39 sem var mesti munurinn í leiknum. Það sem eftir var léku KR-ingar af mestu skynsemi, eins og reyndar allan leikinn, og Valur átti aldrei minnstu möguleika. Þetta var stórvel spilað af hálfu KR-inga. Skynsemin réð alfarið ríkjum, aldrei skotið nema í góðunt færum og í langflestuin tilfellum rataði knötturinn rétta leið. Jón Sigurðsson var orðinn góður af rifna af fögnuði áhorfenda þegar Kristján sendi boltann inní vítateig Rússanna á Atla sem koni svífandi og skoraði sannkallað „show"- mark. Góður leikur hjá íslenska liðinu fram að þessu og sovésku heimsmeistararnir voru allt að því vandræðalegir í leik sínum. bakmeiðslunum og var í sérflokki á vellinum, sýndi snilldarleik. Garð- ar Jóhannesson var einnig mjög góður og KR-ingar í heild voru virkilega sannfærandi. Það sama er hins vegar ekki hægt að segja urn Val. Leikur Hlíðar- endaliðsins var í molum allan tím- ann, ótímabær skot og stuttar sóknir og hittnin léleg. Þá sætti furðu að þrátt fyrir afspyrnuslakan fyrri hálfleik tók liðið aldrei leikhlé í honum. Torfi Magnússon var skárstur Valsara og Jóhannes Magnússon átti góða kafla þegar hann kom inná. Skoraði 14 stig á ekki ýkja löngum tíma í seinni hálf- leik. Með slíkri frammistöðu á sunnudagskvöldið geta Valsmenn skilað íslandsbikarnum samdæg- urs. Stig KR: Jón 27, Garðar 17, Guðni Guðnason 14, Kristján Rafnsson 11, Páll Kolbeinsson 8, Ágúst Líndal 6 og Birgir Guðbjörnsson 4. Stig Vals: Jóhannes 17, Torfi 16, Jón Steingrímsson 8, Einar Ólafsson 8, Tóm- as Holton 8 og Kristján Ágústsson 8, Leifur Gústafsson 4 (!) og Björn Zoéga 2. Gunnar Bragi og Gunnar Val- geirsson dæmdu sæmilega. - HG/VS. Þá kom að því. Sýningarmark Atla og Stjána virkaði þveröfugt, þeir sovésku tóku við sér. ákveðnir í að ekki yrði frekar gert grín að þeim óg skoruðu fjögur mörk í röð, 9-11. Atli svaraði en þá komu þrjú sovésk í viðbót og staðan orðin 10- 14. Island náði að laga stöðuna í 12-15 fyrir hlé. í síðari hálfleik voru Sovétmenn með ansi örugg tök á leiknum, minnstur var munurinn í upphafi, 14-16, en síðan var hann ávallt 3-4 mörk til leiksloka. Aldrei þó meiri. Það var einstaklingsfranitak tveggja manna sem hélt íslenska liðinu gangandi. þeir Atli og Þorg- ils óttar röðuðu inn mörkunum á víxl og gerðu öll mörk ísland í síðari hálfleik, utan eitt, það 18. sem Steinar Víkingur Birgisson laumaði inná niilli. Átli skoraði síðasta mark íslands, 21-24. en lok- aorðið í þessum fyrsta landsleik þjóðanna af þremur að þessu sinni átti hinn öflugi hornamaður Kazs- hakevic, 21-25. Áhorfendur, seni nánast fylltu Höllina, klöppuðu í lokin, sýnilega sáttir við frammi- stöðu okkar manna. „Ætluöum að berjast og það tókst“ „Það má vera að þeir hafi verið eitthvað þreyttir cftir ferðalagið en við ætluðum okkur að berjast af krafti og ég held að okkur hafi tek- ist það. Við hefðuin átt að lengja sóknirnar þegar við vorum yfir í fyrri hálfleik, í stað þess urðu þær styttri og við misstum forystuna", sagði fyrirliðinn Þorbjörn Jensson í samtali við Þjóðviljann að leik loknum. FH-tríóið í aðalhlutverki FH-tríóið, Atli, Kristján og Þorgils Óttar, myndaði uppistöðu- na í íslenska liöinu og allir áttu góö- an leik. Þá var markvarslan góð hjá landanum. Einar Þorvaröarson stóð í marki í fyrri hálfleik en Jens Einarsson í þeim síöari. Þorbjörn og Steinar stóðu sig mjög vel allan leikinn og börðustafkrafti en aörir megnuðu ekki að ógna % heimsmeistaranum verulega. Leikur liðsins lofar nokkuð góðu, vonandi veröur haldið rétt á spilun- um í nánustu framtíð. Þótt Sovétmenn hefðu nieð réttu átt að vera þreyttir og slæptir eftir hið strembna ferðalag frá Kaup- mannahöfn í gegnum Glasgow, þeir lentu í Keflavík um 7-leytið og leikurinn byrjaði kl. 10, en leikur þeirra bar þess ekki merki. Liðið er firnasterkt og jafnt, að sjálfsögðu engir veikir punktar. Vinstrihand- arskyttan Valukaz og hornamaður- inn fyrrnefndi, Kazshakevic, en sá síðarnefndi virtist ekki geta annað en skorað, hvernig sem að honum var þjarntað. Frábær leikmaður. Mörk íslands: Atli 9, Þorgils Óttar 6, Kristján 4, Steinar 2 og Þorbjörn 1. Mörk Sovét: Kazshakevic 6, Kavchik- as 5, Valukaz 4, Bezenschtein 3, Rymanov 2, Gagin 1, Belov 1, Novizki 1 og Kipens 1. Norskir dómarar dæmdu mjög vel, leyfðu mjög mikið en höfðu virkilega góð tök á leiknum. Hornaflokkur Kópavogs lék snill- darlega fyrir leik og í hléi. - Frosti/VS. ÍBK áfram Keflvíkingar eru komnir í und- anúrslit bikarkcppni karla í körfu- knattleik eftir sigur á Fram, 83-71, í Hagaskólanum seint í gærkvöldi. ÍBK náði góðri forystu í byrjun en 1. deildarlið Fram beit frá sér og það var aðcins á lokasprettinum sem Keflvíkingar trvggðu sér sigur- inn. I undanúrslitum eru þeir í hópi Valsmanna, KR-inga og Iiauka. - VS. Undanúrslit úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik: Stjörnuleikur KR! Þriðji leikur Vals og KR á sunnudagskvöldið Badmintonsambandið fær góða lýsisgjöf

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.