Þjóðviljinn - 23.03.1984, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 23.03.1984, Qupperneq 9
Föstudagur 23. mars 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9 apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða í Reykjavfk 23. - 29. mars er í Vesturbæjar- apóteki og Háaleitia- apóteki Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar-og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hiö siðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. * Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 -12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í sima 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 -19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstfg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvítabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæðingardeild Landspftalans: Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn- artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. Barnaspftali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. St. Jósefsspítali f Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19- 19.30. gengiö 22.mars Kaup Sala Bandaríkjadollar ..29.130 29.210 Sterlingspund ..41.692 41.807 Kanadadollar ..22.856 22.919 Dönsk króna .. 3.0214 3.0297 Norsk króna .. 3.8402 3.8508 Sænskkróna .. 3.7337 3.7439 Finnsktmark .. 5.1168 5.1309 Franskurfranki .. 3.5872 3.5971 Belgískurfranki .. 0.5402 0.5417 Svissn. franki ..13.4252 13.4621 Holl.gyllini .. 9.7900 9.8168 Vestur-þýsktmark.. ..11.0492 11.0795 (tölsk líra .. 0.01786 0.01791 Austurr. Sch .. 1.5623 1.5666 Portug. Escudo .. 0.2186 0.2192 Spánskurpeseti .. 0.1920 0.1926 Japansktyen .. 0.12875 0.12910 (rskt pund ..33.805 33.898 vextir____________________________ Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur..........15,0% 2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.'i.17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12 mán.' * 19,0% 4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar... 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar.5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......7,0% b. innstæðurísterlingspundum.... 7,0% c. innstæðurív-þýskummörkum 4,0% d. innstæðurídönskumkrónum... 7,0% ') Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.(12,0%)18,5% 2. Hlaupareikningur..(12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg a) fyririnnl. markað.(12,0%) 18,0% b) lániSDR.................9,25% 4. Skuldabréf........(12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1 '/2 ár. 2,5% b. Lánstími minnst 2'/z ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextirámán.........2,5% sundstaóir________________________ Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 - 13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar- daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 - 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa I afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 - 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudagakl.7.20tii 19.30. Laugardagakl. 7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - 13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í síma 15004. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00 - 19.30. Laugardaga kl. 10.00 - 17.30. Sunnudaga kl. 10.00 - 15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og laugardaga kl. 10.10 - 17.30. Saunatimar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld- um kl. 19.00 - 21.30. Almennir saunatímar - baðföt á sunnudögum kl. 10.30 - 13.30. Slmi 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30. krossgátan Lárétt: 1 vatnsfall 4 gróður 8 ökumanninn 9 reykir 11 eldfjall 12 viðmót 14 korn 15 matur 17 vot 19 þöguli 21 keyrðu 22 slæmt 24 svifu 25 mála Lóðrétt: 1 hugga 2 reipi 3 gungu 4 glennt 5 bók 6 kvenmannsnafn 7 samtíningi 10 fugla 13 rífi 16 veiði 17 dufl 18 tóm 20 stefna 23 eins Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 riss 4 skál 8 neituðu 9 kvöð 11 ólar 12 karlar 14 nk 15 autt 17 skark 19 jór 21 tin 22 atóm 24 órar 25 snar Lóðrétt: 1 rykk 2 snör 3 seðlar 4 stórt 5 kul 6 áðan 7 lurkur 10 vaskir 13 auka 16 tjón 17 stó 18 ana 20 óma 23 ts kærleiksheimiliö „Ég næ ekki niður á bremsurnar!" læknar lögreglan Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkra- vakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum alían sólarhringinn (sími 81200). Landspftalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 8 og 16. Slysadeild: Opin allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Reykjavík............... sími 1 11 66 Kópavogur............... simi 4 12 00 Seltj.nes............... sími 1 11 66 Hafnarfj................ sími 5 11 66 Garðabær................ sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík............... sími 1 11 00 Kópavogur............... sími 1 11 00 Seltj.nes............... simi 1 11 00 Hafnarfj................ simi 5 11 00 Garðabær................ sími 5 11 00 1 2 n 4 5 6 7 8 9 10 □ 11 12 13 n 14 • □ 16 16 # 17 18 □ 19 . 20 21 □ 22 23 24 • 26 folda svínharður smásál eftir Kjartan Arnórsson Kom»€>l SF^Ll 5600 þJöf>^RTÁKM OKKAR 'ISLENPINGH, ^ QER hF> SJAOFS5öí>0 COIKLft vcn- FYRiR HE/LS\J Lh COhNNh! KGm GG HévR. 0060 e'/NFALT OGr ÖDÝ/eT RÁÐ T|L Þ0RRA seT) VIUJR ttft-TTA É©00 LToTh OG- OHOLIA RVftNA hO J > ii 11 D/Tsjk—i£kf ----------^ Þie> KV/0KIÐ eiNFhLPLEGh l B&ÐON) ENÍÁJCh Á tilkynningar Kvennaathvarf Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Bánjgötu 11. Opin daglega 14 - 16, sími 23720. Póstgírónúmer Samtaka um kvennaat- hvarf: 4442-1. m Samtökin Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef' svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA siminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Geðhjálp: Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 simi 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14 - 18. Leikfélag Akureyrar Sýningar á Súkkulaði handa Silju eftir Nínu Björk Árnadóttur verða í Sjallanum á Akureyri í kvöld kl. 20.30 og á sunnudags- kvöld kl. 20.30. Dansleikur verður eftir sýn- inguna í kvöld og eftir báðar sýningarnar er boðið upp á leikhúsmatseðil i Mánasal. Fjáröflun til byggingarsjóðs Langholtskirkju Sunnudaginn 25. mars er merkjasala og fjáröflunarkaffi eftir messu, um kl. 15. Kvenfélag Langholtssóknar. Laugarneskirkja Síðdegisstund með dagskrá og kaffi- veitingum verður í dag föstudag kl. 14.30 í kjallarasal. Allir velkomnir. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Aðalfundur félagsins verður haldinn næsf komandi laugardag kl. 3 í Kirkjubæ. Húnvetningafélagið í Reykjavík heldur sitt árlega Húnvetningamót í Domus Medica laugardaginn 24. mars n.k. kl. 19.30. Heiðursgestir mótsins verða sýslumanns- hjónin á Blönduósi. Félagið er nú að vinna að innréttingu nýs félagsheimilis í Skeifunni 17. Hafa margir félagsmenn sýnt þessari framkvæmd fé- lagsins mikinn áhuga og hugsa gott til þess aö flytja félagsstarfið i nýtt og hentugra húsnæði. Frá Mæðrastyrksnefnd Lögfræðingur mæðrastyrksnefndar verður til viðtals alla mánudaga frá 10-12. Skrif- stofan er opin á þriðjudögum og föstu- dögum frá kl. 2-4, sími 14349. \ Ferðafélag f lrllA \ íslands ujp Oldugotu 3 ¥ Sími 11798 Myndakvöld Ferðafélags islands Myndakvöld verður haldið á Hótel Hofi 22. mars (fimmtudag) kl. 20.30. Efni: 1. Grétar Eiríksson sýnir myndir frá vestur- og suöurlandi o.fl. 2. Sigurjón Pétursson sýnir myndir frá ferð á Oræfajökul og terð yfir Vatnajökul. Helgarferð í Þórsmörk 23. - 25. mars: Hin árlega vetrarlerð I Þórsmörk verður farin kl. 20.00 föstudag 23. mars. í Skagafj- örðsskála er góð aðstaða fyrir gesti og setustofu fyrir kvöldvökur. Gönguferðir um nágrennið. Farmiðasala og allar upplýs- ingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Dagsferðir sunnudaginn 25. mars: 1. kl. 10.30: Skíðaganga frá Bláfjöllum að Kleifarvatni. Fararstjórar: HjálmarGuð- mundsson og Salbjörg Óskarsdóttir. 2. kl. 13.00: Létt gönguferð á Fjallið eina - (Sandfell) - ca. 200 m. Verð 250 kr. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bil. - Ferðafélag ís- lands. UTIVISTARFERÐIR Helgarferð 24.-25. mars. Borgarfjörður-Botnssúlur. Góð göngu- skíðaferð úr Lundareykjadal í Botnssúlur. Gist í skála. Uppl. og farm. á skrifst. Lækj- arg. 6a, sími /simsvari: 14606. Sunnudagur 25. mars 1. Kl. 13 Stardalur-Tröllafoss í vetrar- búningi. Tilvalin fjölskylduferð. Verð 250 kr., frítt f. börn. 2. Kl. 13 Mosfellsheiði-skíðaganga. Síðasta skíðagangan að sinni. Verð 250 kr., frítt f. börn. Brottför frá bensínsölu BSl. Myndakvöld fimmtudagskvöldið 29. mars kl. 20.30 að Borgartúni 18. Leifur Jónsson sýnir athyglisverðar myndir úr vetrarferð- um um háiendið. Kynning á páskaferðum o.fl. Góðar kafffiveitingar. Allir velkomnir. Húsafell-Ok-skíðaferð um næstu helgi. Árshátíð Útivistar í Garðaholti 7. apríl. Pantið tímanlega. Sjáumst. - Útivist. Áætlun Akraborgar Ferðir Akraborgar: Frá Akranesi Frá Reykjavik kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 1900 Hf. Skallagrimur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.