Þjóðviljinn - 23.03.1984, Síða 10
10 SÍÐA — ÞJOÐVÍÚiNN Fimmtudagur 22. mars 1984
Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður hald-
inn að Borgartúni 18, laugardaginn 24. mars
n.k. kl. 14.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir
ábyrgðarmönnum eða umboðsmönnum
þeirra í dag föstudag í afgreiðslu sparisjóðs-
ins og á fundarstað.
Stjórnin
Auglysing um legu
Álftanesvegar og Skólavegar
í Bessastaðahreppi
Meö vísan til 17. og 18. gr. laga no. 19/1964 er hér meö
auglýst tillaga aö legu Álftanesvegar og Skólavegar í Bess-
astaðahreppi.
Tillöguuppdrátturinnliggurframmitilsýnisáskrifstofu Bess-
astaöahrepps í Bjarnastaöaskóla á Álftanesi. Virka daga kl.
13-15. Mun uppdrátturinn veröa almenningi til sýnis næstu 6
vikur frá birtingu þessarar auglýsingar. Athugasemdir ef
einhverjar eru skulu hafa borist undirrituðum innan 8 vikna
frá birtingu þessarar auglýsingar. Þeir sem eigi gera athuga-
semdir innan tilskilins frests teljast samþykkir tillögunni.
Bessastaðahreppi 23.3. 1984
Hreppsnefnd Bessastaðahrepps,
Skipulagsstjóri ríkisins
Aðalfundur
Samvinnubankans
Aðalfundur Samvinnubanka íslands hf. verður
haldinn að Hótel Sögu, Átthagasal, Reykjavík,
á morgun, laugardaginn 24. mars 1984, og hefst
kl. 13.30.
Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður lögð
fram tillaga um heimild til bankaráðs um útgáfu
jöfnunarhlutabréfa og aukningu hlutafjár.
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins
verða afhentir í aðalbankanum, Bankastræti 7,
í dag svo og á fundarstað.
Bankaráð Samvinnubanka íslands hf.
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í pípulagnaefni og tengistykki fyrir snjó-
bræðslukerfi á Völl 3 í Laugardal.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi
3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 17.
apríl n.k. kl. 11 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800
Söluskattur
Viöurlögfallaásöluskattfyrirfebrúarmánuö 1984, hafi hann
ekki verið greiddur í síðasta lagi 26. þ.m.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrj-
aðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en
síðan eru viðurlögin 2,5% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan
mánuð, talið frá og með 16. apríl.
Fjármálaráðuneytið
leikhús • kvikmyndahús
't' ÞJOÐLEIKHUSHB
Sveyk í síðari
heimsstyrjöldinni
1 kvöld kl. 20.
Amma þó
laugardag kl. 15
sunnudag kl. 15
Öskubuska
6. sýn. laugardag kl. 20
7. sýn. sunnudag kl. 20.
Skvaldur
miðnætursýning laugardagskvöld
kl. 23.30.
2 sýningar eftir. Miðasalan er frá kl.
13.15 0120. Sími 11200.
LKIKFKIAC.
RKYKJAVÍKUR
49
Gísl
í kvöld uppselt
þriðjudag kl. 20.30
fimmtudag kl. 20.30
Guð gaf mér eyra
laugardag kl. 20.30
fáar sýningar eftir.
Hart í bak
sunnudag kl. 20.30
miðvikudag kl. 20.30
Næst síðasta sinn.
Tröllaleikir
Leikbrúðuland
sunnudag kl. 15
Síðasta sinn.
Míöasala í Iðnó frá kl. 14-20.30.
Sími 16620.
Forseta-
heimsóknin
auka miðnætursýning í Austurbæ-
jarbíó laugardagskvöld kl. 23.30.
Miðasala í Austurbæjarbíó frá kl.
16-21. Sími 11384.
íslenska óperan
La Traviata
í kvöld kl. 20
fáar sýningar eftir.
Rakarinn
í Sevilla
laugardag kl. 20
föstudag 30. mars kl. 20
laugardag 31. mars kl. 20.
Örkin hans Nóa
sunnudag kl. 15
mánudag kl. 17.30
Miðasalan er opin frá kl. 15-19
nema sýningardaga til kl. 20. Sími
11475.
Á Hótel Loftleiðum,
Undir teppinu
hennar ömmu
i kvöld kl. 21.00
sunnudag kl. 21.00.
Andardráttur
laugardag kl. 20.30.
Miðasala Irá kl. 17.00 sýnmgar-
daga
Sími 22322. Léttar veitingar í hléi.
Fyrir sýningu leikhússteik kr. 194, i
veítingabúð Hótels Loftleiða.
SIMI: 1 15 44
Hrafninn
flýgur
..outstanding effort in combining
history and cinematography. One
can say: „These images will survi-
ve..."
úr umsögn frá
Dómnefnd Berlínarhátíðarínnar.
Myndin sem auglýsir síg sjálf:
Spurðu þá sem hafa séð hana.
Aðalhlutverk: Edda Björgvins-
dóttir, Egill Ólafsson, Flosi Ól-
afsson, Helgi Skúlason, Jakob
Þór Einarsson.
Mynd með pottþétl hljóð í Dolby-
stereo.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SIMI: 1 89 36
Salur A
The Survivors
Once theydedare war
on each other, watch out.
You could die laughing.
WALTER
MATTHAU
THE SURVIVORS
Your basic survtval comedy.
Sprenghlægileg ný bandarísk
gamanmynd með hinum sívinsæla
Walter Matthau í aðalhlutverki.
Williams svikur engan. Af tilviljun
sjá þeir félagar framan i þjóf nokk-
urn, sem í rauner atvinnumorðingi.
Sá ætlar ekki aö láta þá sleppa
lifandi. Þeir taka því til sinna ráða.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur B
Richard Pryor
beint frá
Sunset Strip
Richard Pryor er einhver vinsæl-
asti grínleikari og háðfugl Banda-
ríkjanna um þessar mundir. í þess-
ari mynd stendur hann á sviði í 82
mínútur og lætur gamminn geisa
eins og honum einum er lagið, við
frábærar viðtökur áheyrenda.
Athugið að myndin er sýnd án
íslensks texta.
Sýndkl. 5, 7, 9-og 11.
AllSTURBÆJARRifl'
Gullfalleg og spennandi ný íslensk
stórmynd, byggð á samnefndri
skáldsögu Halldórs Laxness.
Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson.
Kvikmyndataka: Karl Óskarsson.
Leikmynd: Sigurjón Jóhanns-
son.
Tónlist: Karl Sighvatsson.
Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs-
dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar
Jónsson, Árni Tryggvason, Jón-
ina Ólafsdóttir, Sigrún Edda
Björnsdóttir.
Dolby Stereo.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁS
B I O
Sting II
Simsvari
32075
Ný frábær bandarísk gamanmynd.
Sú fyrri var stórkostleg og sló öll
aðsóknarmet í Laugarásbíó á sín-
um tíma. Þessi mynd er uppfull af
plati, svindli, gríni og gamni, enda
valinn maður í hverju rúmi.
Sannkölluð gamanmynd fyrir fólk á
öllum aldri. I aðalhlutverki: Jackie
Gleason, Mac Davis, Teri Garr,
Karl Malden og Oliver Reed.
Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og11.
Miðaverð kr. 80.-
ÍGNBOGHÍ
rr 19000
Frances
Stórbrotin, áhrifarík og afbragðsvel
gerð ný ensk-bandarísk stórmynd,
byggð á sönnum viðburðum.
Myndin fjallar um örlagaríkt ævi-
skeiö leikkonunnar Frances Farm-
er, sem skaut kornungri uppá
frægðarhimin Hollywood og
Broadway. En leið Frances Farm-
er lá einnig i fangelsi og á geð-
veikrahæli.
Leikkonan Jessica Lange var til-
nefnd til Óskarsverðlauna 1983,
fyrir hlutverk Frances, en hlaut þau
tyrir leik í annarri mynd, Tootsy.
Ónnur hlutverk: Sam Shepard
(leikskáldið fræga) og Kim Stanl-
ey. Leikstjóri: Graeme Clifford.
islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 6, og 9.
Hækkað verð.
Svaðilför til Kína
Spennandi ný bandarísk mynd,
byggð á metsölubók Jon Cleary,
um glæfralega flugferð Austur-
landa á bernskuskeiði flugsins.
Aðalhlutverk: Tom Shelleck,
Bess Armstrong, Jack Weston
og Robert Morley. Leikstjóri: Bri-
an G. Hutton.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og
11.05.
Hækkað verð.
Kafbáturinn
Frábær stórmynd um kafbátahern-
að Þjóðverja i síðasta stríði með
Jurgen Prochnov, Herbert Grö-
nemeyer og Klaus Wennemann.
Leikstjóri: Wolfgang Petersen.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 6.10 og 9.10.
Hettu-
moröinginn
Æsispennandi bandarísk kvik-
mynd byggö á ógnvekjandi sann-
sögulegum viðburðum, er fjölda-
morðingi hélt amerískum smábæ í
heljargreipum óttans. Leikstjóri:
Charles B. Pierce. Aöalhlutverk:
Ben Johnson, Andrew Prine og
Dawn Wells.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
Ég lifi
Ný kvikmynd byggð á hinni ævin-
týralegu og átakanlegu örlaga-
sögu Martin Grey, einhverri vinsæ-
lustu bók, sem út hefur komið á
íslensku. Með Michael York og
Birgitte Fossey.
Sýnd kl. 9.15.
Hækkað verð.
Skrítnir feðgar
Sprenghlægileg grínmynd, um tvo
furðufugla, feðga sem vart eiga
nokkursstaðar sína líka.
Harry H. Corbett, Wilfrid Bramb-
ell,
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 3, 5 og 7.
TÓNABÍÓ
SlMI 31182
Hellisbúinn
(Caveman)
Sprenghlægileg og frumleg gam-
anmynd, fyrir alla á öllum aldri.
Aðalhlutverk: Ringo Starr, Bar-
bara Bach, Dennis Quaid.
Leikstjóri: Carl Gottlieb.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SIMI: 2 21 40
Hugfangin
Æsispennandi mynd. Jese Lujack
hefur einkum framfæri sitt af þjófn-
aði af ýmsu tagi. I einni slíkri för
verður hann lögreglumanni að
bana. Jesse Lujack er leikinn af
Richard Gere (Án Officer and a
Gentleman, American Gigolo)
„kyntákni 9. áratugarins". Leik-
stjóri: John McBride. Aðalhlut-
verk: Richard Gere, Valerie
Kaprisky, William Tepper.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
S^uiw
SIMI78900
Salur 1
FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA
Porky’s II
■ Á.illunxr!
Fyrst kom hin geysivinsæla Pork-
y's sem allsstaðar sló aðsóknar-
met og var talin grínmynd ársins
1982. Nú er það framhaldið Pork-
y’s II daginn eftir sem ekki er siður
smellin, og kitlar hláturtaugarnar.
Aðalhlutverk: Don Monahan, Wy-
att Mark Herrier. Leikstjóri: Bob
Clark.
Sýnd kl. 5-7-9-11.
HÆKKAÐ VERÐ.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Salur 2
Goldfinger
JAMES BOND IS
BAGK IN AGTION!
Enginn jafnast á við njósnarann
James Bond 007 sem er kominn
aftur í heimsókn. Hér á hann í höggi
við hinn kolbrjálaða Goldfinger,
sem sér ekkerl nema gull. Myndin
er framleidd af Broccoli og Saltz-
man.
JAMES BOND ER HÉR í TOPP-
FORMI
Aðalhlutverk: Sean Connery,
Gert Frobe, Honor Blackman,
Shirley Eaton.
Byggð á sögu eftir lan Fleming.
Leikstjóri: Guy Hamilton.
Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15.
Salur 3
Tron
Frábær ný stórmynd um stríðs- og
video-leiki full af tæknibrellum og
miklum stereo-hljóðum. Tron fer
með þig í tölvustriðsleik og sýndir
þér inn í undraheim sem ekki hefur
sést áður.
Aðalhlutverk: Jeff Bridges, David
Warner, Cindy Morgan, Bruce
Boxleitner.
Leikstjóri: Steven Lisberger.
Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í
4ra rása Starscope.
Sýnd kl. 5 og 9.
Cujo
Splunkuný og jafnframt stórkost-
leg mynd gerð eftir sögu Stephen
King. Bókin um Cujo hefur verið
gefin út í miljónum eintaka víðs
vegar um heim og er mest selda
bók Kíngs
Sýnd kl. 5, 7, og 11,
Hækkað verð.
Salur 4
Daginn eftir
(The Day After)
Aðaihlutverk: Jason Robards,
Jobeth Williams, John Cullum,
John Lithgow. Leikstjóri: Nicho-
las Meyer.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 7.30.
Ath. breyttan sýningartíma.
Áskríftarsími
81333