Þjóðviljinn - 10.04.1984, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 10.04.1984, Blaðsíða 11
Ihqi: .OT nuaKbu[fiíi4 Wn.JIVQÖW — AÍIÍ?, l í Þriðjudagur 10. aprfl 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15 íslenskt ódýrara en erlent Verðmunur milli vörumerkja á nokkrum hreinlætis vörum, sem seldar eru í stórmörkuðum á höfuðborgarsvæðinu er umtalsverður. I tveimur tilvikum af fimm er dýrasta merkið meira en fjórfalt dýrara en sama magn af því ódýrasta. Hver fermetri af álfilmu frá Fairco er 350 prósent dýrari en hver fermetri af álfilmu frá Blackpack. Mýkingarefni af gerðinni Yes í tæp- lega eins lítra umbúðum er 312 prósent dýrara en sama magn af Plús mýkingarefni. Þetta kemur m. a. fram í verðkönnun Verðlagsstofnunar á 17 stærri kjörbúðum á höfuðbörgarsvæðinu. Verðlagsstofnun kannaði verð á fjölmörgum vörutegundum í stærri kjörbúðum á höfuðborg- arsvæðinu dagana 20. janúar - 2. mars á þessu ári. Kynntar hafa verið niðurstöður um vöruverð í stórmörkuðum, og í nýjasta tölublaði Verðkynn- ingar Verðlagsstofnunar eru birtar niðurstöður um verð á nokkrum hreinlætisvörum úr þessari könnun. Þar er borið saman verð á lágfreyðandi þvottaefni, mýkingarefni, uppþvottalegi og ál- plastfilmu eftir vöruheitum. Auk þess er á bak- síðu blaðsins gerður samanburður á heildarverði 75 tilgreindra vara í 17 stærri kjörbúðum á höfuð- borgarsvæðinu. En snúum okkur þá að könnuninni á verði á hreinlætisvörum og ál- og plastfilmum. Helstu niðurstöður, auk þeirra ofangreindu, eru þessar: -Hæsta verð á lágfreyðandi þvottaefni, plastfilmum og uppþvottalegi var ávallt tvöfalt hærra en lægsta verð á sömu vörutegundum. Sunlight uppþvottalögur í 540 ml. umbúðum var 169% dýrari en sama magn af Prímó uppþvotta- legi í 3,8 ltr umbúðum. Dixan þvottaefni var 141% dýrara en sama magn af Sparr þvottaefni og Vex þvottaefni. - Innlendar hreinlætisvörur reyndust í flestum tilvikum ódýrari en erlend vörumerki. - í könnunina voru teknar allar magn- og stærðareiningar, sem fundust af viðkomandi vörumerkjum. Sem dæmi má nefna, að Vex upp- þvottalögur með sítrónuilmi var hlutfallslega 64% dýrari í 330 ml umbúðum en sami lögur í 2 ltr. umbúðum. - Það kom fram í könnuninni, að stærstu magneiningarnar voru frekar seldar í stórmörk- uðum, þótt ekkert væri einhlítt í þeim efnum. - Lágfreyðandi þvottaefni er selt í tveimur teg- undum umbúða, plaspokum og pappaöskjum. í öllum tilvikum reyndist þvottaefni í pokum ódýr- ara en í öskjum. Gerður var samanburður á samanlögðu verði 75 vöruheita í 17 verslunum, sem valdar voru af handahófi úr svokölluðu kjörbúðum. Hæsta samanlagða verð var 8,1% hærra en lægsta heildarverð. Lægst var verð í Hagabúðinni, við Hjarðarhaga og Víði, Starmýri. Á það skal bent, að mjólkurvörur, kjöt nýir ávextir og nýtt græn- meti eru ekki með í þessum samanburði, heldur er eingöngu um að ræða svonefndar dósa- og pakkavörur. Verðkynning Verðlagsstofnunar liggur frammi fyrir almenning hjá Verðlagnsstofnun, Borgartúni 7, og hjá fulltrúum stofnunarinnar úti á landi. Þeir sem þess óska geta gerst áskrifendur að Verðkynningu Verðlagsstofnunar sér að kostnaðarlausu. Síminn er 91-27422. Verðsamanburður milli vörumerkja LÁGFREYÐANDI ÞVOTTAEFNI Tvátta Botaniq Vex Milda Brugsen maskinvask Prana C-11 Sparr Botaniq Blutex Jelp Surt Iva Jelp Iva Tvátta Sklp Ajax Ajax Ariel, grænn C-11 Tide Skip Neutral storvask Ariel, blár Fairy snow Fairy snow Dlxan Bold 3 Tide Bold 3 Ariel. grænn Arlel. blar Skip Dreft Dixan Ariel, blár Dlxan Sleri pr. 2 kg pokl 5 kg pokl 5 kg poki 10 kg poki 3 kg poki 3 kg pokl 80 dl pakki 10 kg poki 3 kg pakki 3 kg pokl 5 kg poki 3 kg pakki 4 kg poki 3 kg poki 3 kg pakki 20 dl pakki 80 dl pakki 4 kg poki 700 g pakki 700 g pakkl 3 kg pokl 70 dl pakki 650 g pakki 650 g pakki 2.5 kg poki 2.8 kg pakkl 4 kg poki 10 dl pakki 2.3 kg pakki 2 kg poki 550 g pakki 20 dl pakki 3 kg pakki 2.96 kg pakkl 800 g pakki 3.1 kg pakki 360 g pakki 2.9 kg pakki 900 g pakki 3 kg pakki 620 g pakki 930 g pakki 4.5 kg pakki 3.1 kg pakki 870 g pakki 930 g pakkl 930 g pakki 900gpakki 3 kg pakki 600 g pakki 900 g pakki 690 g pakki 600 g pakki 600 g pakkl 300 g pakki 100.0 100,0 100,7 101,6 109,0 110,9 112,2 120,8 121,3 121,3 123.5 124.2 125.1 126.5 130,0 130.1 132.1 135.3 136,0 137.1 137.3 137,8 138,7 139.4 150.5 159,0 159,5 173.8 174.9 176,7 177,4 184.6 186.2 186.7 200.9 201,6 209.5 216.7 217.6 241,2 MYKINGAREFNI Black-pack Meny hushallsfolle Paclan Fay-foil Fay-foil Elenco Rul-let staniol Alcan Meny ugns og frysfolie Plastica Paclan Qulk pack Alcan Bacofoil Bacofoil - 500 ml 3211.01 25m x 30cm 20m x 30cm 10m x 30cm 8m x 45cm 8m x 30 cm 10m x 45cm I0mx30cm 7,5m x 50crn lOm x 40em 8m x 45cm lOm x 45cm 7.5m x 45cm 9m x 30cm 3.75m x SOcm 4,5m x 4Scm 4,5m x 30cm 4,5m x 30cm 3.33ydx12ins 8.33yd x 18ins 100,0 105,1 110,6 118.7 123,0 126,0 129.8 130,6 131.5 136.6 137.9 141.3 142.6 144.3 145.5 146,0 151.5 154.9 155.3 160.9 163.8 203.8 236.6 238.3 264.7 412.3 Happy Wrap Mini Roll 300 Þaclan Fay-cling Glad Vita Wrap Quick Pack Vita Wrap Rul-let Fay-cling Ferskfilma Vita Wrap Alcan Wrap Rul-let 10.49 12.60 12,75 13.80 14,19 15,01 16.24 16.42 16.47 17,05 17,16 17,58 19,39 20.43 22.11 22,97 26,13 30.62 100.0 154.3 185.3 187.5 202,9 208.7 220.7 238.8 241.5 242.2 250,7. 337,8 384.3 450.3 UPPÞVOTTALÖGUR Primó Vex með eplailmi Prímó Extra sitrónulógur Hreinol Extra sitrónulógur TV Hreinol TV Vex Hreinol Gité citron Extra sitrónulögur Primó Þvol Gilé kosmetisk mild Þvol TV Vips friske Gité citron Gité kosmetisk mild Jelp Vex eplailmur Citron opvask Vips milda Pia Vex sitrónuilmur Lux liquid Spar Texize pink lotion Fairy Atrix Lux liquid Palmolive Sunlight 30,4m x 30cm 250m x 30cm 20m x 29cm 30mx30cm 30m x 30cm 30m x 30cm 20m x 30cm 50m x 14,5cm 30 m x 30cm 15mx30cm 15mx30cm 15mx30cm 15mx30cm 15m x 30cm 2020 g 0.51 lOOOg 570 ml 570 ml 680 g 1000 g 505 ml 550 ml 7.5 dl 675 g 540 ml 7.5 dl 500 g 500 g 500 ml 700 g 500 ml 7.5 dl 8,5(11 3211.02 S40 ml 7,5 dl 400 ml 500 ml 540 ml 120.3 140.3 156,9 178.3 183.4 184.5 186,2 188,3 224.5 100,0 101,6 101.9 102,6 107.4 108.7 110,6 113.5 114.1 120.3 121.5 122.8 124.4 128.9 137,3 141.2 141,2 141,2 142,8 145,7 159.5 166.9 170,7 170,7 177,2 179.1 180,4 185.9 186.2 200,0 239,9 245.3 250.8 254,7 Alþjódleg bílasýning INTERNATIONAL MOTOR SHOW glæsilegustu bílasýningu sem haldin hefur verið frá því Ing- ólfur og Hjörleifur flúðu hingað undan skattrannsóknardeild Haralds hárfagra. Við bjóðum öllum afkomendum þeirra og heimsbyggðinni líka, ef hún á leiö framhjá, á stórsýninguna sem hefst kl. 18.00 í dag og stendur næstu 10 daga í HÚSGAGNAHÖLLINNI BÍLDSHÖFÐA OG ÁRNA GÍSLA- SONAR-HÚSINU 7000 FERM. SÝNINGARSPRENGING

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.