Þjóðviljinn - 10.04.1984, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 10.04.1984, Blaðsíða 13
'Þriðjudagur 10. aprfl 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17 dagbók apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða i Reykjavík 6. til 12. apríl er í Reykjavíkur- apóteki og Borgarapóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar-og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hiö síöarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 -12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu ap- ótek eru opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgi- dögum er opið frá kl. 11 -12, og 20 - 21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9 - 19. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10- 12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. % sjúkrahus Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 -19.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstig: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítallnn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn- artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. gengiö 6. aprffr 7. Kaup Bandarfkjadollar...29.140 Sterlingspund ....,,....41.372 Kanadadollár.—,v...22.738 Dönskkióna3.0130 Norskkróna3.8401 Sænskkrtotf'.:..... 3.7263 Finnsktma3(',.„.... 5.1758 Franskurfrankif.... 3.5938 BelgískúYfrttnkr... 0.5406 Svisanifrtinki.....13.3425 Holl. gyllini...... 9.8068 Vastur-þýskt mark.... 11.0624 (töisklíra......... 0.01786 Austurr. Sch....... 1.5722 Portug. Escudo..... 0.2187 Spánskurpeseti..... 0.1935 Japansktyen........ 0.12905 (rsldPUOd..'.......38.661 Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga kl. 15.00 -17.00 og sunnudagakl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. Hvítabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartimi. St. Jósefsspítali f Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 - 16 og 19 - 19.30. læknar Reykjavík - Kópavogur • Seltjarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17 - 08, mánudaga - fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8 - 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200), en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 - 17 á Lækn- amiðstöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17 - 8. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. . Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöð- inni í sima 3360. Símsvari í sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. lögreglan Sala 29.220 41.485 22.801 3.0212 3.8507 3.7366 5.1901 3.6036 0.5421 13.3791 9.8337 11.0928 0.01791 1.5765 0.2193 0.1940 0.12940 34.954 Reykjavík: Lögreglan, sfmi 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slök- kvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. (safjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. krossgátan Lárétt: 1 blær 4 sóp 8 skammar 9 árna 11 ganga 12 skríða 14 samstæðir 15 peninga 17 þref 19 ílát 21 ösluðu 22 brenna 24 skjálfa 25 ræfil Lóðrétt: 1 ruddaleg 2 hönd 3 kámaðar 4 tunnur 5 súld 6 vökvi 7 ófúsa 10 sljóvgaði 13 vitleysa 16 ilma 17 goð 18 tóm 20 hræðist 23 einnig Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 hagl 4 smáa 8 leynast 9 ólar 11 örar 12 páskar 14re 15 unun 17 sniða 19 urð 21 las 22 ráði 24 órar 25 miði Lóðrétt: 1 hróp 2 glas 3 lerkuð 4 snöru 5 mar 6 ásar 7 atreið 10 látnar 13 anar 16 nuði 17 sló 18 ísa 20 rið 23 ám Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 - 13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar- daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 - 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 - 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 8, 12 - 13 og 17 - 21. Á laugardögum kl. 8 -16. Sunnudögum kl. 8 - 11. Sími 23260. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299. 1 2 3 n 4 5 6 7 n 8 e 10 n 11 12 13 n 14 # n 15 16 # 17 18 n 18 20 21 .i □ 22 23 24 □ 25 — 1 folda Folda, þolinmæði minni ERU takmörk sett. Hinu ") 5 óendanlega líka... ) * y ~ svínharöur smásál SyNPO oKK.0f^ H VAt> r............ | (ýSTOfö, <S(JÍ-t-l •' ’ eftir KJartara Arnórsson k./). Si4-'^3 tilkynningar Myndakvöld Ferðafélags íslands. Miðvikudaginn 11. apríl verður F.l. með myndakvöld á Hótel Hofi, sem hefst kl. 20.30 stundvíslega. Efni: 1. Grétar Eiríksson kynnir GÖNGUDAG F.l. (verður 27. maí nk.) og sýnir myndir frá gönguleiðinni. 2. Jón Gunnarsson sýnir myndir frá Horns- tröndum (Jökulfjörðum, Aðalvík og Hornvík). 3. Skúli Gunnarsson sýnir myndir frá Núpsstaðaskóg og Grænalóni. (Ferð nr. 28 í áætlun F.L) 4. Hermann Valsson sýnir myndir og segir frá einstakri ferð á hæsta tind i Vesturálfu, Aconcaqua (Útvörðinn) 6959 m á hæð. Allir velkomnir félagar og aðrir. Veitingar i hléi. Þarna gefst gott tækifæri til (jess að kynnast ferðum álslandi og við erfiðar að- stæður erlendis. Ferðafélag Islands Kvenfélag Kópavogs Spiluð verður félagsvist í kvöld.kl. 20.30, í Félagsheimili Kópavogs. - Nefndin Stofnfundur landssamtaka áhugafólks um flogaveiki (LAUF) var haldinn 31. mars sl. Upplýsingar um starf samtakanna veita: Sigríður Ólafsdóttir í síma 35115, Gróa Sigurbjörnsdóttir í sima 99-2169 minningarkort Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavik: Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Garðsapótek, Sogavegi 108. Verslunin Kjötborg, Ásvallagötu 19. Bókabúðin, Álf- heimum 6. Bókabúð Fossvogs, Grimsbæ v./Bústaðaveg. Bókabúðin Embla Drafn- arfelli 10. Bókabúð Safamýrar, Háaleitis- braut 58-60. Vesturbæjarapótek, Melhaga 20-22. Innrömmun og Hannyrðir, Leiru- bakka 36. Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Bókabúðin Úlfarsfell, Hagamel 67. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Kópavogur: Pósthúsið. Mosfellssveit: Bókaverslunin Snerra, Þverholti. Minningarkort fást einnig á skrifstofu fé- lagsins Hátúni 12, sími 17868. Við vekjum athygli á símaþjónustu í sambandi við minningarkort og sendum giróseðla, ef óskað er. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu fé- lagsins Háteigsvegi 6, Bókabúð Braga Brynjólfsssonar, Lækjargötu 2, Bókaversl- un Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9, Bóka- verslun Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði. - Vakin er athygli á þeirri þjón- ustu félagsins að tekið er á móti minningar- gjöfum í síma skrifstofunnar 15941, og minningarkortin siðan innheimt hjá send- anda með gíróseðli. - Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort Barna- heimilissjóðs Skálatúnsheimilisins. Minningarkort Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík fást hjá eftirtöldum: 1) Reykjavfkurapóteki, 2) Kirkjuvesði Frí- ■ kirkjunnar v/Frikirkjuveg, 3) Ingibjörgu Gísladóttur, Gullteigi 6, s: 81368,4) Magn- eu G. Magnúsdóttur, Ljósheimum 12, s: 34692 4) Verslun Péturs Eyfelds, Lauga- vegi 65, s: 19928. UTIVISTARFERÐIR 1. Snæfellsnes- Snæfellsjökull. Gist að Lýsuhóli. Gönguferðir um fjöll og strönd. Sundlaug. Heitur pottur. Fararstj. Kristján M. Baldursson 2. Þórsmcrk 5 dagar. Gist í Útivistarskál- unum góða í Básum. Gönguferðir f. alla. Fararstj. Óli G.H. Þórðarson. 3. Öræfi-Vatnajökull (snjóbilaferð). Gist að Hofi. Fararstj. Gunnar Gunnarsson 4. Fimmvörðuháls-gönguskíðaferð. 5 dagar. Fararstj. Egill Einarsson. 5. Mýrdalur 3 dagar. Ný ferð um fjölbreytt svæði. Gist að Reynisbrekku. Fararstj. Ingibjörg S. Ásgeirsd. 6. Þórsmörk 3 dagar. Gist í Básum. Far- miðar og pantanir á skrifst. Lækjarg. 6a. Ferðafélag íslands Öldugötu 3 Simi 11798 Ferðir Ferðafélagsins um bænadaga og páska: 1.19. -23. apríl, kl. 08.00 Skiðaganga að Hlöðuvöllum (5 dagar). Gist í sæluhúsi Ferðafélagsins. 2. 19. - 23. apríl, kl. 08.00 Skíðaganga Fljótshlíð-Álfta-vatn-Þórsmörk (5 dag- ar). Gist f húsum. 3. 19. - 23. apríl, kl. 08.00 SnæfellS’ nes-Snæfellsjökull (5 dagar). Gist i hús- inu Arnarfell á Arnarstapa. 4. 19. - 23. apríl, kl. 08.00 Þórsmörk (5 dagar). Gist í sæluhúsi F.(. 5. 21. - 23. april, kl. 08.00 Þórsmörk (3 dagar). Gist i sæluhúsi F.(. Tryggið ykkur farmiða tímanlega. Allar upplýsingar á skrifstofu Ferðafélagsins, Oldugötu 3. Ferðafélag fslands.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.