Þjóðviljinn - 08.05.1984, Qupperneq 14

Þjóðviljinn - 08.05.1984, Qupperneq 14
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 8. maí 1984 Byggingamenn Viljum ráða trésmiði, járnamenn og vana byggingaverkamenn. Upplýsingar á skrifstofunni milli kl. 8.30 og 16. ístak hf. íþróttamiðstöðinni Sími 81935. Skattskrá Reykjavíkur fyrir árið 1983 Skatta-, útsvars-, launaskatts- og söluskatts- skrár fyrir árið 1983 liggja frami á Skattstofu Reykjavíkur 8. maí til 22. maí 1984 að báðum dögum meðtöldum, kl. 10 - 16 alla virka daga nema laugardaga. Athygli er vakin á því að enginn kæruréttur myndast þótt álögð gjöld séu birt með þess- um hætti. Skattstjórinn í Reykjavík Gestur Steinþórsson Útboð - utanhússmálun Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í utan- hússmálun nokkurra húsa. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjar- verkfræðings Strandgötu 6 gegn 1000.- kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku- daginn 16. maí kl. 11. f.h. Bæjarverkfræðingur ÓDÝRARI barnaföt bleyjur leikföng Frá Mötuneyti Menntaskólans á Akureyri Starf bryta Laust er til umsóknar starf bryta viö Mötuneyti Menntaskólans á Akureyri. Ráðið verður í starfið til eins árs í fjarveru núverandi bryta. Bryti skal sjá um innkaup, verkstjórn og matseld. Umsaekjendur skulu hafa próf frá Hótel- og veitinga- skóla íslands eða sambærilega menntun og starfs- reynslu. Umsóknir skal senda undirrituðum fyrir 20. maí nk. sem gefur allar frekari upplýsingar. Menntaskólinn á Akureyri 30. apríl 1984 Tryggvi Gíslason, skólameistari MA. Pípulagningar Tek að mér alla almenna pípulagningavinnu. Einnig gripahúsainnréttingar úr járni. Magn- ús Hjaltested, pípulagningameistari, sími 81793. leikhús • kvikmyndahús |:þJÓÐLEIKHÚSIR Gæjar og píur (Guys and dolls) í kvöld kl. 20. Uppselt. miðvikudag kl 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20. Sveyk í síöari heimsstyrjöldinni föstudag kl. 20. Siðasta sinn. Miðasala frá kl. 13.15 til 20. Sími 11200. LKIKFHIAC RFYKIAVÍKUR Fjöregg frumsýning miðvikudag Uppselt. 2. sýn. fimmtudag kl. 20.30 grá kort gilda. 3. sýn. sunnudag kl. 20.30 rauð kort gilda. Bros úr djúpinu 9. sýn. föstudag kl. 20.30 brún kort gilda. Stranglega bannað börnum. Gísl laugardag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó frá kl. 14 til 20.30 Sími 16620. fSSIf • Íferi E!! j 1 HjW'ÍLA HIíJ - m |i 8 s Ifj Islenska óperan Rakarinn í Sevilla föstudag 11. mai kl. 20 laugardag 12. maí kl. 20. Allra síðustu sýningar. SIMI: 1 15 44, Stríðsleikir Er þetta hægt? Geta unglingar í saklausum tölvuleik komist inn .á tölvu hersins og sett þriðju heimsstyijöldina óvart af stað? Ógnþrungin en jafnframt dá- samleg spennumynd, sem heldur áhorfendum stjörfum af spennu allt til enda. Mynd sem nær til fólks á öllum aldri. Mynd sem hægt er að líkja við E.T. Dásamleg mynd. Tímabær mynd. (Erlend gagnrýni). Aðalhlutverk: Matthew Broder- ick, Dabney Coleman, John Wood og Ally Sheedy. Leikstjóri: John Badham. Kvikmyndun: William A. Fraker, A.S.C. Tónlist: Arthur B. Rubinstein. Sýnd i Dolby Sterio og Panavisi- on. Hækkað verð. Sýndkl. 5, 7.15 og 9.15. Alþýðuleikhúsii á Hótel Loftleiðum Alþýðuleikhúsið Hótel Loftleiðum Vegna ráðstefnuhalds Hótel Lottleiða falla niður sýningar dagana 1.-10. maí. Næstu sýningar: Undir teppinu hennar ömmu föstudag 11. maí kl. 21.00 sunnudag 13. maí kl. 17.30. IUMFERÐAR RÁD SIMI: 1 89 36 Salur A Educating Rita Ný ensk gamanmynd sem all- ir hafa beðið eftir. Aðalhlutverkin eru í höndum þeirra Mlchael Ca- ine og Julie Walters en bæði voru útnefnd til Óskarsverðlauna fyrir stórkostlegan leik í þessari mynd. Myndin hlaut Golden Globe- verðlaunin í Bretlandi sem besta mynd ársins 1983. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Salur B , "" „Á fullu með Cheech og Chong“ Ameriskgrínmynd ílitum með þeim óborganlegu Cheech og Chong, hlátur frá upphafi til enda. Endursýnd kl. 5,7, 9 og 11. HÁSKÚLABÍÓ SÍM/22140 Gulskeggur eUoiubeonl Drepfyndin mynd með fullt af sjð- ræningjum, þjófum, drottningum, gleðikonum og betlurum. Verstur af öllum er „Gulskeggur'j skelfir heimshalanna. Leikstjóri: Mel Damski (M.A.S.H.). Aðalhlutverk: Graham Chapman (Monty Pyt- hon’s), Marty Feldman (Young Frankenstein - Silent Movie), Pet- er Boyle (Taxi Driver, Outland), Peter Cook (Sheriock Holmes 1978), Peter Bull (Yellowbeard), Cheech og Chong (Up in Smoke), James Mason (The Verdict), Da- vid Bowie (Let's dance). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ÞAÐ ER HOLLT AÐ HLÆJA! LAUGARÁS B I O Scarface Simsvan 32075 Ný bandarisk stórmynd sem hlotið hefur fábæra aðsókn hvarvetna sem hún hefur verið sýnd. Vorið 1980 var höfnin í Mariel á Kúbu opnuð og þúsundir fengu að fara til Bandarikjanna. Þeir voru að leita að hinum Ameríska draumi. Einn þeirra fann hann í sólinni á Miami - auð, áhrif og ástríður, sem tóku öllum draumum hans fram. Heimurinn mun minnast hans með öðru nafni SCARFACE-mannsins með örið. Aðalhlutverk: Al Pacino. Leikstjóri: Brian DePalma. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Sýningartími með hléi 3 tímar og 5 mínútur. Bönnuð yngri en 16 ára. Nafnskír- teini. Sýnd kl. 5 og 9 TÓNABÍÓ SÍMI 31182 Svarti folinn snýr aftur (The Black Stallion Returns) Þeir koma um miðja nótt, til að stela^ Svarta folanum, og þá hetst elt- ingaleikur sem ber Alec um víða veröld í leit aö hestinum sínum. Fyrri myndin um Svarta folann var ein vinsælasta myndin á síðasta ári og nú er hann kominn aftur í nýju ævintýri. Leikstjóri: Robert Dalva. Aðalhlutverk: Kelly Reno. Fram- leiðandi: Francis Ford Coppola. Sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. Sýndkl. 5.05, 7.10 og 9.10. TX 19 OOO. FRUMSÝNIR Betra seint en aldrei Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarísk gamanmynd, um tvo eldfjöruga aldraða unglinga, sem báðir vilja verða afar, en það er bara ekki svo auðvelt alltaf... Aðalhlutverk leika úrvalsleikararn- ir: Davld Niven (ein hans siðasta mynd) - Art Carney - Maggie Smith. Islenskur texti. Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11. Heimkoma hermannsins Hrífandi og mjög vel gerð og leikin ný ensk kvikmynd, byggð á sögu ettir Rebecca West, um hermann- inn sem kemur heim ur stríðinu, - minnislaus. Glenda Jackson, Julie Christie, Ann-Margret, Alan Bates. Leikstjórí: Alan Bridges. islenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Staying alive Myndin sem beðið helur verið eftir. Allir muna eftir Saturday Night Fev- er, þar sem John Travolta slð svo eftirminnilega í gegn. Þessi mynd gefur þeirri fyrri ekkert eftir. Það má fullyrða að samstarf þeirra John Travolta og Silvester Stallone hafi tekist frábærlega í þessari mynd. Sjón er sögu ríkari. Dolby Stereo. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Aðalhlutverk: John Travolta, Chlntla Rhodes og Fiona Hug- hes. Tónlist: Frank Stallone og The Bcc Gees Sýndkl.3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Hækkað verð. Ég lifi Ný kvikmynd byggð á hinní ævin- týralegu og átakanlegu örlaga- sögu Martin Grey, einhverri vinsæ- lustu bók, sem út hefur komið á íslensku. Með Michael York og Birgitte Fossey. Sýndkl. 3.15, 6.15 og 9.15. Hækkað verð. Fáar sýningar eftir. Frances Stórbrotin, áhrifarikog atbragðsvel gerð ný ensk-bandarísk stórmynd, byggð á sönnum viðburöum. Synd kl. 3, 6, og 9. Hækkað verð. Gullfalleg og spennandi ný íslensk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson. Fyrsta íslenska myndin sem valin er á hátíðina í Cannes - virtustu kvikmyndahátið heimsins. Sýnd kl. 5 og 9. Slðustu sýningar. SÍMI78900 Salur 1 JAMES BOND MYNDIN Þrumufleygur L <UP! ,, m cims " SESN C0NNERY *‘THUNDERB/lLl4T — Hraði, grín brögðog brellur, allt er á ferð og flugi í James Bond mynd- inni Thunderball. Ein albesta og vinsælasta Bond mynd allra tíma. James Bond er engum likur, hann er toppurinn í dag. Aðalhlutverk: Sean Connery, Adolfo Celi, Claudine Auger, Luciana Paluzzi. Framleiðandi: Albert Broccoli, Harry Saltzman. Leikstjóri: Terence Young. Byggð á sögu lans Fleming, Kevin McClory. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Salur 2 Silkwood Splunkuný heimsfræg stórmynd sem útnefnd var fyrir fimm óskars- verðlaun tyrir nokkrum dögum. Cher fékk Golden-Globe verð- launin. Myndin sem er sannsögu- leg er um Karen Silkwood, og þá dularfullu atburði sem urðu í Kerr- McGee kjamorkuverinu 1974. Að- alhlutverk: Meryl Streep, Kurt Russel, Cher, Diana Scarwid. Leikstjóri: Mike Nichols. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkað verð. Salur 3 Heidurs- konsúllinn (The Honorary Consul) Splunkuný og margumtöluð stór- mynd með úrvalsleikurum. Micha- el Caine sem konsúllinn og Ric- hard Gere sem læknirinn hafa fengið lofsamlega dóma fyrír túlk- un sína í þessum hlutverkum, enda samleikur þeirra frábær. Aðalhlut- verk: Michael Caine, Richard Gere, Bob Hoskins, Elphida Carrillo. Leikstjóri: John Mack- enzle. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Salur 4 Maraþon maÓurinn Þegar svo margir frábærir kvik- myndagerðarmenn og leikarar leiða saman hesta sína i einni mynd getur útkoman ekki orðið önnur en stórkostleg. Marathon Man hefur farið sigurför um allan heim, enda með betri myndum, sem gerðar hafa verið. Aðalhlut- verk: Dustin Hoffman, Laurence Olivier, .Roy Scheider, Marthe Keller. Framleiðandi: Robert Evans ■ (Godfather). Leikstjóri: John Schlesinger (Midnight Cowboyj. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. * Goldfinger Enginn jafnast á við njósnarann James Ðond 007 sem er kominn aftur í heimsókn. Hér á hann í höggi við hinn kolbrjálaða Goldfinger, sem sér ekkert nema gull. Myndin er framleidd af Broccoli og Saltz- man. JAMES BOND ER HÉR í TOPP- FORMI Aðalhlutverk: Sean Connery, Gert Frobe, Honor Blackman, Shirley Eaton. Byggð á sögu ettir lan Fleming. Leikstjóri: Guy Hamilton. Sýnd kl. 7. Porky’s II Sýnd kl. 5og 11.10. Q TILLITSSEMI ALLRA HAGIIR yUMFEROAR F

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.