Þjóðviljinn - 08.05.1984, Page 15
Þrigjudagur 8. maí 1984'ÞJÓÐVÍLJINN — SÍÐA 19
Íunþáttur btjómendur: Páll
geir Tómjsson, og Jón Ól-
10.00-12.00 Morj
Þorsteinsson,,
afson.
14.00-16.00 Vagg og velta S'.ómandi: Gísli
Sveinn Loftsson.
16.00-17.00 Þjóðlagaþáttur Stjómandi: Krist-
ján Sigurjónsson.
17.00-18.00 Frístund Stjómandi: Eövarð Ing-
ólfsson.
RUV 1
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum
degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál.
Endurl. þáttur Marðar Ámasonar frá kvöld-
inu áður.
8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð -
Bjarnfríður Leósdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Hnífaþara-
dansinn" eftir Jón frá Pálmholti Höfundur
lýkur lestrinum (9).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
10.45 „Man ég það sem löngu leið“ Ragn-
heiður Viggósdóttir sér um þáttinn.
11.15 Við Pollinn Ingimar Eydal velur og
kynnir létta tónlist (RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.30 Tim Hardin, Arlo Guthrie, Bob Dylan
o.fl. syngja og leika.
14.00 Ferðaminningar Sveinbjarnar Egils-
sonar; seinnl hluti Þorsteinn Hannesson
les (19).
14.30 Upptaktur - Guðmundur Benedikls-
son.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurlregnir.
16.20 íslensk tónlist Sinfóníuhljómsveit Is-
lands leikur „Concerto breve" eftir Herbert
H. Ágústsson; Páll P. Pálsson stjVGuðrún
Tómasdóttir syngur lög eftir Þorstein Vald-
imarsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur
með á píanó/Sinfóníuhljómsveit Islands
leikur „Fáein haustlauf" eftir Pál P. Pálsson;
höfundurinn stj.
17.10 Siðdegisvakan
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokklnn Stjómendur: Margrét Ól-
afsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir.
20.00 Sagan: Flambardssetrið ll.hluti
„Flugið heillar" eftir K.M. Peyton Silja Að-
alsteinsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar.
20.30 Ensk þjóðlög
20.40 Kvöldvaka a. „Siðasta fullið" Aldís
Baldvinsdóttir les sögu eftir Sigurð Nordal;
fyrri hluti. (Síðari hluti verður fluttur á sama
tima á morgun). b. Stefán íslandi syngur.
21.10 Vornóttin Umsjón: Ágústa Björnsdóttir.
21.45 Útvarpssagan: „Þúsund og eln nótt“
Steinunn Jóhannesdóttir les valdar sögur úr
safninu í þýðingu Steingrims Thorsteins-
sonar (8).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Kvöldtónleikar: Johan Svendsen og
verk hans Knútur R. Magnússon kynnir.
23.45 Fréttir. Dagskrártok.
RUV
19.35 Hnáturnar 9. þáttur Breskur teikni-
myndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thorodd-
sen. Sögumaður Edda Björgvinsdóttir.
19.45 Fréttaágrip á táknmáll
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Veiðikló Bresk náttúrulífsmynd um rán-
bjöllur, ein skæðustu rándýr i hópi skorkvik-
inda. Þýðandi og þulur Jón 0. Edwald.
21.05 Norður og Suður - Veröld í vanda I
þaettinum er fjallað um samskpti rikra iðn-
rikja norðursins og þróunarlanda í suðri en
bilið milli þeirra hefur verið að breikka í
seinni tíð. Rætt verður við ýmsa menn, sem
hafa látið þetta málefni til sín taka á alþjóða-
vettvangi og sóttu ráðstefnu á vegum Evr-
ópuráðsins í Lissabon í siðasta mánuði, þar
sem fjallað var um hlutverk Evrópurikja í
samskiptum Norðurs og Suðurs. Þættinum
lýkur með umræðum i sjónvarpssal. Um-
sjónarmaður ögmundur Jónasson.
22.15 Snákurinn Þriðji þáttur. Italskur fram-
haldsmyndaflokkur i fjórum þáttum. Þýðandi
Þuriður Magnúsdóttir.
23.15 Fréttir í dagskrárlok.
Sjónvarp kl. 21.05:
Willy Brandt, Ólafur Ragnar Grímsson og Raú, utanrikisráðherra Indlands, eru meðal þeirra, sem koma fram í
sjónvarpsþættinum „Norður- Suður. Veröld í vanda?“.
Veröld í vanda?
Ögmundur Jónasson, frétta-
maður, verður með þátt í sjón-
varpinu í kvöld, er nefnist:
Norður-Suður. Veröld í vanda? f
síðasta mánuði var haldin ráð-
stefna í Lissabon á vegum Evróp-
uráðsins, en hvatamaður ráð-
stefnunnar var íslendingurinn
Ólafur Ragnar Grímsson. Þar var
fjallað um hlutverk Evrópuríkja í
samskiptum Norðurs og Suðurs,
en bilið á milli ríkra iðnríkja
Norðursins og þróunarlanda í
Suðri hefur verið að breikka í
seinni tíð.
í þættinum verður rætt við
ýmsa menn, sem hafa látið að sér
kveða í umræðu um þetta efni á
alþjóðavettvangi. Þar koma
meðal annarra fram Willy
Brandt, fyrrum kanslari V-
Þýskalands, Bradford Morse, yf-
irmaður þróunaraðstoðar Sam-
einuðu þjóðanna, og Munir P.
Benjenk, varaforseti Alþjóða-
bankans.
í síðari hluta þáttarins fer fram
umræða í beinni útsendingu í
sjónvarpssal um þetta sama efni.
Þar koma fram: Ólafur Ragnar
Grímsson, Gunnar Schram,
Kjartan Jóhannsson og Jóhannes
Nordal.
Útvarp kl. 20.40:
Sigurður
Nordal og
Stefán
íslandi
Á Kvöldvöku útvarpsins í
kvöld mun Aldís Baldvinsdóttir
lesa sögu eftir Sigurð Norðdal,
er nefnist „Síðasta fullið“. Lest-
urinn hefst kl. 20.40, en síðari
hluti sögunnar verður lesinn á
sama tíma á morgun, miðviku-
dag.
Síðari hluti kvöldvökunnar
verður helgður Stefáni íslandi
og verða leikin lög þar sem han
syngur.
bridge
Tikkanen
Smásálirnar geta með góðri
samvisku ráðist á sálarjöfrana
því þær vita að sálarjöfrar ráð-
ast ekki á smásáiir.
Engin úrræði um at-
vinnulífið í sveitum
sem ég hafði ekkert sérstakt fyrir
stafni, hugsaði ég kannski öllu
meira en venjulega um þá erfið-
leika, sem óhjákvæmilega væru
framundan í landbúnaðinum,
þegar svo harkalega var tekið í
taumana, sem setning kvóta á bú-
mark er.
Upp úr þessum þenkingum
gerði ég mér það til dundurs að
hringja í foringja bænda og spyrja
þá um bj argráðin, sem koma ættu
í stað samdráttarins. Heldur
fannst mér nú fátt um svör, en
allir gátu þeir um loðdýrarækt-
ina. En hvað getum við gert fyrir
gamla fólkið? Er ekki hægt að
finna einhvern léttan iðnað, sem
hentaði því? Engar hugmyndir,
því síður áform, virtust uppi um
það. En fleiri elliheimili einhvers
staðar væri ef til vill lausn. Það
fylgdi reyndar ekki með, að þar
mætti síðan hátta hina öldruðu
niður í rúm og láta þá hekla
gluggatjöld og pottaleppa, eins
og merkur jólasveinn drap á í vet-
ur.
Nú er komið árið 1984 og ekki
bólar á neinum úrræðum til fjöl-
breyttara atvinnulífi í sveitum.
Aldraða fólkið er sem fyrr í von-
lausri aðstöðu. Stritar áfram við
erfiðisvinnu, sem það finnur sig
vanmáttugt að sinna lengur. Það
horfir döprum augum fram á veg-
inn. Yngra fólkið þrælar sér út
löngu fyrir aldur fram, af ein-
hverjum hugsjónum um skyldur
sínar og ábyrgð, og varla má
nokkur vera að því að stinga nið-
ur penna til að koma skoðunum
sínum á framfæri.
Forysta bændasamtakanna er
gjörsamlega ráðalaus, því von-
andi er hún ekki viljalaus um að
beina atvinnumálum sveitanna í
réttari farveg en þau eru í nú,
áður en þær tæmast gjörsamlega
af fólki.
Byggðaeyðing er vissulega
mikil í dag og ekki skortur á
myndefni fyrir sjónvarpið af kell-
ingum og köllum, sem neita að
horfast í augu við raunveru-
leikann, en sitja sem fastast á
hrynjandi bæjartóftunum. En ég
vara við því hruni, sem á eftir að
verða víða í sveitum þessa lands,
ef ekki er nú þegar stungið við
fótum og veitt þangað fé til að
skipuleggja og byggja upp nýjar
atvinnugreinar.,
Þessi þjóð er fámenn og því
óþarfi að rækta með henni utan-
garðsmenn, hvort heldur er til
sjávar eða sveita. Hér ber öllum
sæti við sama borðið og skipta þar
með sér því sem til skiptanna er.
Siglfirðingarnir stóðu sig mjög vel
í íslandsmótinu og náðu 5. sætinu.
Þeir unnu fyrstu 4 leikina, en töpuðu
síðan illa þremur síðustu.
í þessu spili var stríðsgæfan
þeim hliðholl. Það kom fyrir í leik
þeirra við sveit Ármanns J. Lárus-
sonar í 3. umferð:
Áx
KDxx
ÁKGx
xxx
KG9xx
Áxxx
Dx
Áx
Sagnir þeirra Jóns Sigurbjörns-
sonar og Ásgríms Sigurbjörns-
sonar voru ekki til fyrirmyndar, svo
ekki sé meira sagt:
1 lauf 1 spaði
1 grand 2 grönd
(kontrólsp.)
(6 konstról.
missk.)
3 spaðar 4 lauf
(sp. um spaðann)(eitt hásp. fimmta)
5 lauf 5 hjörtu
(?)(sennil. sp.) (fyrsta fyrirst.)
6 spaðar
Nú, spaðinn lá í hel, 5-1 og
slemman endaði tvo niður. Var ein-
hver að tala um stríðsgæfu hjá þeim
bræðrum? Já, því Ragnar Björns-
son og Sævin Bjarnason í sveit Ár-
manns renndu sér í 7 hjörtu á þessi
spil og það eina sem banaði þeim
samning var spaðalegan 5-1.
Spaðinn má vera 4-2 í 7 hjörtum, en
í 6 spöðum má hann ekki einu sinni
vera 4-2 spaðinn. Þannig að í stað-
inn fyrir að tapa aðeins 2 stigum á
þessu sþili, áttu þeir að taþa 17 stig-
um. Þetta er stríðgæfa.
Á.G. skrifar:
Þið Þjóðviljamenn óskið eftir
efni í lesendadálkinn ykkar. Hér
fáið þið smá hugvekju um land-
búnaðarmál. Að undanförnu
hafið þið að mínum dómi rætt
málefni landbúnaðarins af meiri
skilningi en flest hin dagblöðin.
Sá skilningur má þó vissulega
aukast.
Flestum er það nú ljóst orðið,
að íslenskur landbúnaður á í
ógöngum, sem ekki sér fram úr.
Þeir, sem atvinnugreinina
stunda, virðast forðast að hugsa
rökrétt um ástandið. Þeir mæna
aðeins til forystumanna sinna og
stjórnvalda, en sífellt hallast
meira á ógæfuhliðina.
Fyrir nokkrum árum, um það
leyti sem kvótamálin voru sem
mest í sviðsljósinu, dvaldi ég
nokkra daga í Reykjavík. Og þar
„Nú er komið árfð 1984 og ekki bólar á neinum úrræðum til fjölbreyttara
atvinnulífi í sveitum,“ skrifar Á.G.í bréfi sínu.