Þjóðviljinn - 25.05.1984, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 25.05.1984, Blaðsíða 13
Fðstudagur 25. maí 1984 ÞJOÐVILJINN - SÍÐA 13 apótek Helgar- og nœturvarsla í Reykjavík vik- una 18. - 24. maí er í Borgar Apóteki og Reykjavíkur Apóteki. Þaö síðarnefnda er þó aðeins opið kl. 18-22 virka daga og 9-22 á laugardag. Kópavogsapotek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarápótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu ap- ótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgi- dögum er opiö frá kl. 11 -12, og 20 - 21. S öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9 - 19. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10 - 12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartimi mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 -19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstig: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15-16. Heimsókn- artimi fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00- 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. Hvítabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. St. Jósefsspitali i Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16og19 - 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 - 16 og 19 - 19.30. læknar______________________________ Reykjavík - Kópavogur - Seltjarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17 - 08, mánudaga - fimmtudaga, simi 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er tii viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 - 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200), en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (simi 81200). Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 - 17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17 - 8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst I heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöð- inni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. kærleiksheimiljö Þetta er allt í lagi mamma. Rauðan hitti í pönnuna. Það var bara hvítan sem fór oní helluna! lögreglan gengiö 24. maí Kaup Sala .29.620 29.700 .41.120 41.231 .22.900 22.962 . 2.9531 2.9611 . 3.7993 3.8095 . 3.6733 3.6833 . 5.1043 5.1180 . 3.5191 3.5286 . 0.5324 0.5338 .13.0807 13.1161 . 9.6144 9.6404 .10.8235 10.8527 . 0.01756 0.01760 . 1.5399 1.5441 . 0.2119 0.2125 . 0.1933 0.1939 . 0.12732 0.12766 .33.248 33.338 Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamames: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slök- kvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sfmi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. 1 ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. krossgátan Lárótt: 1 óhreinindi 4 köld 8 kássunni 9 eyðir 11 snæðir 12 erfiði 14 elns 15 ófrægja 17 losna 19 þogull 21 kvenmannsnafn 22 ilát 24 hestur 25 elgur Lóðrótt: 1 sull 2 hljómir 3 kraminn 4 spónn 5 skynsemi 6 úrill 7 hár 10 mathákur 13 spilið 16 mjög 17 blaut 18 rösk 20 púka 23 keyrði Lausn á sfðustu krossgátu Lárótt: 1 kver 4 sósa 8 ferming 9 afli 11 áran 12 prikið 14 rú 15 anir 17 skum 19 eir 21 öng 22 alið 24 magi 25 ómak Lóðrótt: 1 krap 2 efli 3 reikar 4 smáði 5 óir 6 snar 7 agnúar 10 frekna 13 inna 16 reim 17 söm 18 ugg 20 iða 23 ló sundstaftir____________________ Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 - 13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar- daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 - 14.30. Uppl. um gúfuböð og sólarlampa i afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 - 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudagakl. 7.20 til 19.30. Laugardagakl. '7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - 13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í síma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 8, 12 - 13 og 17 - 21. Á laugardögum kl. 8 -16. Sunnudögum kl. 8 - 11. Sími 23260. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299. 1 2 8 3 n 4 8 8 7 8 10 l • □ 11 12 ■ 13 n 14 • n 18 18 + 17 18 c 18 20 21 n 22 23 24 □ 28 folda Hvað er að þér Folda. Ert’ orðin galin? X Ég reyni að ganga í takt við mannkynið Mikael! svínharður smásál eftir Kjartan Arnórsson tilkynraingar m Samtökin Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA isíminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga., Kvennaráðgjöfin er opin á Þriðjudögum- kl. 20-22. Kvennahúsinu, Vallarstræti 4, Siminn er 21500 Ferðafélag íslands Öldugötu 3 Simi 11798 Mánudaginn 28. maf efnir Ferðafólagið til kynningar á ferðaútbúnaðl f sam- vlnnu við Islenska Alpaklúbblnn, sem hefst kl. 20.30. Kynning verður á fatnaði, skóm o.fl. Hvft- asunnuferðir Ferðafélagsins verða kynntar og fararstjórar svara spurningum um sumarleyfisferðirnar. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir, félagarog aðrir. Kjör- ið tækifæri til þess að fá upplýsirtgar um ferðir og ferðaundirbúning. Göngudagar Ferðafólags íslands: Sunnudaginn 27. maí efnir Ferðafélag (s- lands til göngudags í sjötta skipti. Göngu- leiðin er umhverfis Helgafell, Brotfarartímar eru kl. 10-30 og kl. 13.00 frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin og eru farmiðar seldir við bflana. Frítt er fyrir börn f fylgd fullorðinna. Fararstjórar verða margir í ferðinni. Notið tækifærið og gangið með Ferðafélaginu það svíkur engan. A leiðinni verður áð til þess að borða nesti. Munið eftir regnfötum og góðum skóm. Helgarferð f Þórsmörk 25. maf-27. maf: Brottför kl. 20.00. Gist f Skagfjörðsskála. Gönguferðir með fararstjóra um Mötkina. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Hvftasunnuferðlr Ferðafólagsins, 8.-11. Júnf (4 dagar); 1. Gengið á Oræfajökul (2119 m). Gist I íjöldum í Skaftafelli. 2. Skaftafell. Gönguferðir með fararstjóra um pjóðgarðinn. Gist í tjöldum. 3. Þórsmörk - Fimmvörðuháls (dagsferð). Gist f Skagfjörðsskála. 4. Þórsmörk. Gönguferðir daglega við allra hæfi. 5. Snæfellsnes - Snæfellsjökull. Gengið á jökulinn og famar skoðunarferðir skooun- arferðir um nesið. Gist f Amarfelli á Amart- apa. Þessar ferðir verða kynntar á Hótel Hofi, 28. maí n.k. Allar upplýsingar á skrifstof- unni, Öldugötu 3. Ferðafólag íslands UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 27. maf Kl. 10.30 Fræðslu- og náttúruskoðunar- ferð milli Þjórsár og ötfusárósa: Þetta er alhliða náttúrufræðiferð fyrir allan almenning. Einstakt tækifæri til að kynnast þessri strandlengju f fylgd fróðra leiðbeinenda: Kari Gunnarsson fræðir um þörunga ofl. Jón Bogason fræðir um skeldýr, krabbadýr og önnur fjörudýr. Ámi Waag fræðir um fuglalff. Verð 350 kr. Kl. 10.30 Klóarvegur-Katlatjamir Verð 300 kr. Kl. 13 Grensdalur-Reykjadalur. Litrik svæði í nágr. Hveragerðis. Létt ganga f. alla. Verð 300 kr. Fritt f. börn m. fullorðnum f allar ferðimar. Brottför frá BSl, bensfn- sölu. Helgarferðir 25.-27. maf: 1. Þórsmörk. Gönguferðir f. alla. Gist í Útivistarskálanum Básum. 2. Tindfjöll. Gist í Tindfjallaseli. Brelðafjarðareyjar 31. maf-3. júnf. Upp- lýslngar á skrtfst. Lækjarg. 6a, sfmi/ sfmsvari: 14606. Hvftasunnuferðir 8.-11. júnf 1. Snæfelisnes-Snæfellsjökuil. Gist að Lýsuhóli. ölkeldusundlaug og heitur pott- ur. Fjölbreyttar skoðunar- og gönguferðir. Fararstjórar: Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir og Steingrímur Gautur. 2. Breiðafjarðareyj- ar-Purkey. Nýr spennandi ferðamöguleiki. 3. Þórsmörk. Gist í Útivistarskálanum góða f Básum. Gönguferðir f. alla. Fararstj. Oli og Lovisa. 4. Öræfajökull. Tjaldað f Skaftafelli. Fararstj. Jón Gunnar Hilmars- son og Egill Einarsson. 6. Öræfl-Skafta- fell. Gönguferðir f. alla. Mögulelki á snjó- bflaferð f Mávabyggðir f Vatnajökli. Far- arstj. Kristján M. Baldursson. Áætlun Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavfk kl. 8.30* kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Kvökffarðlr: 20.30 22.00 Á sunnudögum f april, maf, september og október. Á föstudðgum og sunnudögum f júnf, júlí og ágúst. *Þessar ferðir falla niður á sunnudögum, mánuðina nóvember, desember, janúar og febrúar. Hf. Skallagrfmur: Afgreiðsla Akranesi sfmi 2275. Skrifstofa Akranesi sfmi 1095. Afgreiðsla Reykjavik sfmi 16050.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.