Þjóðviljinn - 14.06.1984, Page 3

Þjóðviljinn - 14.06.1984, Page 3
Fimmtudagur 14. júní 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 3 Aðalfundur SIS í Bifröst Agreimngur á fundinum Deildar meiningar um skipulagsbreytingar og ísfilm-fjölmiðlarisann Greinilega barmikiðámillií umræðum fulltrúa á aðalfundi Sambandsins í Bifröst í gær, samkvæmt heimildum Þjóð- viljans. Þannigvardeiltum skipulagsbreytingar á Sam- bandinu og lögð fram tillaga um að fresta breytingum um eitt ár. Búist er við hörðum átökum um ísfilm, fjölmiðla- risann, áaðalfundinum. í umræðunum á aðalfundinum í gær kom fram greinilegur vilji um að skipulagsbreytingar á toppnum verði ræddar ýtarlega innan sambandsfélaganna áður en þær verði staðfestar. í gærdag var þetta mál sett í nefnd sem reiknað var með að skilaði áliti í gærkveldi ellegar þá í dag. Stjóm SÍS ákvað á starfsárinu að mynda hlutafélag með Útgáf- ufélagi Morgunblaðsins, DV, Reykjavíkurborgar, Almenna bókafélagsins, og Indriða G. Þor- steinssonar um fjölmiðlun og ótt- ast margir að hér sé kominn vísir- inn að „Stóra bróðpr" í íslenska þjóðfélaginu. Ályktunum og á- skorunum frá kaupfélögum og kaupfélagsdeiidum hefur rignt yfir Sambandið og litlar líkur eru taldar á því að stjórn SÍS hafi stofnað ísfilm að meirihlutavilja innan samvinnufélaga. Reiknað er með að afgreiðslu málsins ljúki fyrri hluta dags. - óg Breiðþota á Keflavíkurflugvelli í gær Tímasprengja? 2 farþegar fluttir á sjúkrahús eftir að hafa farið út um neyðarútgang Tveir voru fluttir á Borgarspítal- ann í gær eftir að hafa farið út um neyðarútganga á breskri breiðþotu sem lenti kl. 13.47 í gær á Keflavík- urflugvelli. Flugstjórinn beygði útaf brautinni af ótta við að tíma- heil á húfi. Var þá hafin sprengju- leit í vélinni. Terrani á Hagatorgi í gær. (Mynd - eik) Aðalfundur Verkalýðsfélags Vestmannaeyja: Óperusöngkonan Terrani syngur með sinfóníunni í kvöld: —j*------------- Aheyrendur snortnir er hlýddu á söng hennar á œfingu í kvöld kl. 20.30, heldurSinfóníu- hljómsveit íslands tónleika í Háskólabíói undirstjórn J.P. Jacquillat. Einsöngvari með hljómsveitinni verður ítalska mezzosópransöngkonan Lucia Valentini-Terrani. Það segir sína sögu um söngkon- una að 19 ára gömul fékk hún tæki- færi til að koma fram við Scala- óperuna í Mflanó, þar sem hún söng um eins árs skeið, við miklar vinsældir og framúrskarandi dóma. Þaðan lá svo leiðin til óperuhúsa í Chicago, Buenos Aires, Moskvu, London og Kennedy Center í Was- hington og ávallt voru dómar á eina leið: Frábær söngur. Árið 1974 réðist söngkonan til Metropolitan-óperunnar í New York og söng hún þar svo mánuð- um skipti. Óperuhús um allan heim hafa keppst um að fá þessa snjöllu söngkonu til liðs við sig og má það kallast mikið happ að hún skuli hafa fengist til að bregða sér hingað norður að heimskauti. Lucia Valentini-Terrani er tíður gestur listahátíða. Til dæmis er hún árlega boðin á Rossini-hátíðina á Ítalíu. - Dómar tónlistarmanna eru allir á einn veg um þessa ágætu söngkonu. Eftir æfinguna með Sin- fóníuhljómsveitinni í gærmorgun lét Sveinn Ólafsson, tónlistarmað- ur, sem hlýtt hefur á flest eða allt frægðarfólk á sviði sönglistar, sem hingað hefur komið í áratugi, að hann hefði aldrei áður orðið svo snortinn af því að hlýða á söng. Á líka lund mælti Sigurður Björns- son, framkvæmdastjóri Sinfóníu- hljómsveitarinnar. Fullyrðamá, að söngur Valentini-Terrani er ein- stakur listviðburður, sem fæstir geta búist við að njóta nema einu sinni á ævinni. - mhg sprengja spryngi í henni. Breiðþotan var frá British Air- ways og var á leiðinni frá London til Los Angeles þegar fregn barst um tímasprengju í vélinni. Flug- stjórinn ákvaðaðlendaá Keflavík- urflugvelli. Um borð í henni voru 233 farþegar og 16 manna áhöfn. Nokkrir farþeganna meiddust þeg- ar þeir fóru út úr vélinni um neyðarútganga og voru tveir þeirra fluttir á Borgarspítalann til rann- sóknar. Um tíu í gærkvöldi kom önnur vél að sækja farþegana. Þotan átti að vera komin til á- fangastaðar kl. 21.50 að ísl. tíma og um það Ieyti í gær var þotan enn Lyíj ahækkunum mótmælt sem er bestu málsvarar hreyfingar- innar“. Stjórn félagsins var endurkjörin á fundinum en hana skipa: Jón Kjartansson, formaður, Ármann Bjarnfreðsson, varaformaður, Jónas Guðmundsson, ritari, Jón Traustason, gjaldkeri og Runólfur Gíslason, Sævar Halldórsson og Ægir Hafsteinsson, meðstjórn- endur. -ÁI „Eiga ekki að vera forréttindi hinna ríku að leita lœkn- is“, segir Jón Kjartansson, formaður félagsins. Á aðalfundi Verkalýðsfélags Jón Kjartansson, formaður félags- innar og hafa truflandi áhrif á fundi Vestmannaeyja sl. mánudag voru ins í gær. hennarogþing. í ályktuninni segir: einróma samþykkt hörð mótmæli á „Sérstaklega ber að harma þann at- þá stefnu heilbrigðisyfirvalda að Þá kom fram á fundinum tillaga burð er drukkinn maður réðist með hækka allar greiðslur fyrir þjón- sem einnig var samþykkt um vítur á ærumeiðandi ummælum að einum ustu og lyf til sjúkra. „Menn telja verkalýðshreyfinguna fyrir að líða skeleggasta baráttumanni lág- það eigi ekki að vera forréttindi drukknum mönnum aðgang að launafólks. Þaðberaðharma,þeg- hinna ríku að leita læknis“, sagði ræðustólum verkalýðshreyfingar- ar þannig er komið fram við fólk,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.