Þjóðviljinn - 14.06.1984, Qupperneq 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN, Fimmtudagur 14. júní 1984
^íóama/ifcöctu/i
l
2 húsasmiðir taka að
sér verkefni. Símar 46050 og
79147.
Hjónarúm til sölu
Verð 2000 kr. Á sama stað fást
gefins 4 svartir kettlingar. Uppl.
í síma 20695.
Barnagæsla.
Telpa óskast til að gæta 3ja ára
barns í suma, er í Hlíðunum.
Móðri vinnur vaktavinnu. Þyrfti
að sækja barnið á barnaheimili
þegar móðir vinnur á kvöldvakt.
Vera ca. 3 til 4 tfma, annars eftir
samkomulagi. Upplýsingar í
símum 686183, heimasími, og
29466 vinnusími. Auður Axels-
dóttir.
Viljum kaupa
reiðhjól og barnastól þar á.
Upplýsingar í síma 37413.
Til sölu
stórt, ónotað útigrill. Sími
24428.
Halló.
j Til sölu 3ja ára Candy þvotta-
' vél, lítið notuð og vel með farin,
einnig skrifborö. Sími 39896 e.
kl. 6.
Til athugunar.
Vinsamlega hringið inn auglýs-
ingar í „Fló“ fyrir hádegi á mán-
udögum og miðvikudögum.
Ókeypis fyrir áskrifendur.
Kveðja,
auglýsingadeild Þjóðviljans.
Til sölu
Silver Cross barnavagn, sem
nýr. Sími 34725.
Mig vantar
ódýra ferð til Stokkhólms kring-
um Jónsmessuna. Upplýsingar
í síma 18396.
Munið
aðalfund íbúasamtaka Þing-
holtanna í Sóknarsalnum
Freyjugötu í kvöld, fimmtudag
14. júní kl. 20. Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Til sölu
vegg og gólfflísar. Hagstætt
verð. Upplýsingar í síma 33043
e. kl. 16.
Átt þú
málningarafganga í geymsl-
unni sem gera lítið annað en að
stela plássi? Ef svo er þá getum
við losað þig við þá og nýtt
hverja ögn. Hafðu samband í
dag milli kl. 17 og 20 í síma
41409 eða líttu við á Laugavegi
24 (bakhús).
Svart og sykurlaust.
Er verkefnalausa
rafknúna garðsláttuvélin ykkar
til sölu? Ef svo er hringið þá í
síma 52837 eða 52654.
Vantar húsnæði
undir listsmiðju. Lysthafendur
hafið samband í síma 38982
eöa 36302.
Til sölu
Silver Cross barnavagn á 5000
kr., ullarrýjateppi 4x4, uppl. í s.
21539 e. kl. 18.
Til sölu
blóm og tré. Dagstjarnan, Lúp-
ína, Ösp, Gljávíðir. Sími 81455.
Gullfallegur hvolpur,
tík. Fæst gefins. Sími 25538.
Óska eftir
að kaupa tvo dúkkuvagna,
helst úr tré, og tvö þríhjól handa
tvíburunum okkar. Upplýsingar
í síma 15719.
Til sölu
svart/hvítt sjónvarpstæki Bang
og Olafsen í toppstandi, 2 mjög
góðar springdýnur, fataskápur,
eldhúsborð, bekkur og 2 stólar.
Upplýsingar í símum 21652,
20332 og 10630.
Tek að mér
alls konar garðvinnu í sumar. Er
vön. Á sama stað vantar notað
barnarúm fyrir 4ra ára. Upplýs-
ingar í síma 37438.
Dúlla.
Heimasaumaðir Trúðar. Skór
frá kr. 40, ungbarnagallarfrá kr.
40, 20 kr. fatakarfan. Þunnir
sumarjakkar frá kr. 80, buxur
frá kr. ca. 60. Margt margtfleira,
mikið úrval af ódýrum sumarföt-
um á 0-10 ára. Opið virka daga
frá kl. 1 til 6 og á laugardögum I
frá 10.30 til 12.30. Sími 21784.
Tek einnig vel með farin föt í,
umboðssölu.
Dúllan, Snorrabraut 22.
Til sölu
60-70 ára gamalt orgel, mjög
vel útlítandi. Sími 75725.
Húsnæði óskast.
Systkini frá Siglufirði vantar
íbúð í Reykjavík eða Kópavogi
strax. Þrír fullorðnir í heimili.
Fyrirframmgreiðsla ef óskað er.
Upplýsingar í síma 31614.
Sinclair Spectrum.
Óska eftir að kaupa Sinclair
Spectrum tölvu. Vinsamlega
hringið í síma 31421. Gunnar.
Til sölu
barnakojur með dýnur og dóta-
kassa. Heimasmíðað. Selst
ódýrt. Upplýsingar í síma
22488.
Regnhlífakerra.
Bráðvantar ódýra regnhlífa-
kerru. Upplýsingar í síma
81699, Steinunn. Frá kl. 9 til 17.
77393 e. kl. 18.
Til sölu
mjög vel með farin Silver Cross
skermkerra, hvítlakkað barnar-
imlarúm og baðborð. Einnig
strauvél sem þarfnast viðgerð-
ar. Sími 77251.
Nýkomin til landsins.
Ung hjón nýkomin til landsins
óska eftir húsgögnum sem ein-
hver þyrfti hugsanlega að losna
viö, t.d. ísskáp. Upplýsingar í
síma 72259.
Vantar ekki einhvern
gormadýnu m/trégrind, stærð
100 x 190 cm, ókeypis, úti-
leikgrind m/rólu kr. 500.-, lítið
þríhjól kr. 500.-, stól á reiðhjól.
Upplýsingar í síma 68-65-13.
Atvinna óskast
Ég er 27 ára kennari (kona) og
vantar vinnu í sumar. Margt
kemur til greina.
Ef þú veist um vinnu, láttu mig
þá vita í síma 33569.
Dagmamma
Tek börn í gæslu allan daginn.
Æskilegur aldur 4ra-7 ára og
get einnig tekið börn í sólar-
hringsgæslu í júní. Er í Hlíðun-
um. Hef leyfi. Uppl. í síma
21464.
Að gefnu tilefni.
Flóamarkaður Þjóðviljans er
hugsaður sem ókeypis þjón-
usta við áskrifendur blaðsins.
Auðvitað er öllum öðrum heim-
ilt að auglýsa líka, þó með skil-
yrði: þeir verða að koma hingað
í Síðumúla 6 til okkar og stað-
greiða auglýsinguna en iiún
kostar litlar 200 kr. Tekið er á
móti auglýsingum í „Fló“ á
mánudögum og miðvikudögum
til kl. 3.
leikhús • kvikmyndahús
‘fÞJOÐLEIKHUSIti
Milli skinns og
hörunds
í kvöld kl. 20.
önnur og síöari lorsýning á Lista-
hátíð.
Gæjar og píur
(Guys and dolls)
föstudag kl. 20
laugardag kl. 20
þriðjudag kl. 20
fáar sýningar eftir.
Miðasala kl. 13.15-20. Sími
11200.
‘ I.KIKFÍilAC
RKYKjAVÍKlJR
<»i<»
Gísl
í kvöld kl. 20.30.
Fjöreggiö
föstudag kl. 20.30.
Bros úr djúpinu
laugardag kl. 20.30
allra síðasta sinn.
Síðasta sýningarvika leikársins.
Miðasala i Iðnó frá kl. 14 til 20.30.
Sími 16620.
-SIMI:1 15 44
Ægisgata
Mynd eftir John Steinbeck.
Mjög skemmtileg og gamansöm
ný bandarísk kvikmynd fráM.G.M.,
gerð ettir hinum heimsfraegu
skáldsögum John Steinbecks
Cannary Row frá 1945 og Sweet
Thursday frá 1954.
Leikstjóri og höfundur handrits:
David S. Ward
Kvikmyndun: Sven Nykvist
. A.S.C.B.
Sögumaður: John Huston
Framleiðandi: Michael Phillips
(Close Encounters)
Aðalhlutverk: Nick Nolte og De-
bra Winger.
Píanóleikari: Dr. John.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
SIMI: 1 89 36
Salur A
Tvöföld áhætta
Hörkuspennandi og ný frönsk sak-
amálamynd frá Columbia-Pictures
með tveimur fremstu leikurum
Frakka i aðalhlutverkum
Jacques Dutronc
Catherine Deneuve
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Salur B
The big Chill
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Educating Rita
Ný ensk gamanmynd sem áll-
ir hafa beðið eftir. Aðalhlutverkin
eru i höndum þeirra Michael Ca-
ine og Julie Walters en bæði voru
útnefnd til Óskarsverðlauna fyrir
stórkostlegan leik í þessari mynd.
Myndin hlaut Golden Globe-
verðlaunin í Bretlandi sem besta
mynd ársins 1983.
Sýnd kl. 7.
Síðustu sýningar.
vÍrmirJ
■vcl
Afgrnöum
rirw»r*i;ruojr
oU*t a Stor
Rryitpivikur,
swetfó Ira
manudeRi
fostudagv
Afhmdum
voruna a
ÞYKK'"Kar*t
vtöUupU
Ást og peningar
, T.vr.icy
Sýnd ki. 5, 9 og 11.
Bðnnuð innan 16 ára.
Private school
Hvað er skemmtilegra en að sjá
hressilega gamanmynd um einka-
skóla stelpna, eftir prófstressið
undanfarið? Það sannast í þessari
mynd að steipur hugsa mikið um
stráka, eins og mikið og þeir um
stelpur. Sjáið fjöruga og skemmti-
lega mynd.
Aðalhlutverk: Phoebe Cates,
Betsy Russel, Matthew Modine og
Sylvia Kristel sem kynlífskennari
s'úlknanna.
Sýnd kl. 7.
TÓNABÍÓ
S(MI 31182
í fótspor
bleika pardusins
(Trail of the Pink Panther)
Það er aðeins einn Inspector
Clouseau. Ævintýri hans halda
áfram í þessari nýju mynd. Leik-
stjóri: Blake Edwards. Aðalhlut-
verk: Peter Sellers. Herbert Lom.
David Niven. Harvey Korman.
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.05.
'Sími 11384
Salur 1
■ Xf
Æðislega fjörug og skemmtileg,
ný, bandarisk kvikmynd í litum. Nú
fer „Breakdansinn” eins og eldur í
sinu um alla heimsbyggðina.
Myndin var frumsýnd í Ðandaríkj-
unum 4. mai sl. og sló strax öll
aðsóknarmet. 20 ný Break-lög eru
leikin i myndinni.
Aðalhlutverk leika og dansa fræg-
ustu breakdansarar heimsins:
Lucinde Dickey, „Shabba-Doo“,
„Boogaloo Shrimp" og margir
flelri.
Nú breaka allir jafnt ungir sem
gamllr.
Dolby stereo.
Isl. texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
13. sýningarvika.
Gullfalleg og spennandi ný islensk
stórmynd, byggð á samnefndri
skáldsögu Halldórs Laxness.
Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson
Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs-
dóttir, Gunnar Eyjólfsson.
Fyista íslenska myndin sem valin
er á hátíðina i Cannes - virtustu
kvikmyndahátið heimsins.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.
Allra síðustu sýningar
19 OOO „
Hiti og ryk
Hver man ekki eftir Gandhi, sem
sýndvarífyrra... Hér er aftur snilld-
arverk sýnt, og nú með Julie Crist-
le í aöalhlutverki.
„Stórkostlegur leikur" T.P.
„Besta myndin sem Ivory og fé-
lagar hafa gert. Mynd sem þú verð-
ur að sjá“ Financial Times.
Leikstjóri: JAMES IVORY - Is-
lenskur texti.
Sýndkl. 3, 5.30, 9 og 11.15.
Á flótta
f óbyggöum
Spennandi og mjög vel gerð Irt-
mynd, um miskunnartausan etting-
arieik, með Robert Shaw, Malc-
olm McDowell. Leikstjóri: Joseph
Losey.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05,
11.05.
Móöir óskast
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 9.10.
Næturleikir
Hin magnaða litmynd Roger Va-
dims, meö nýjustu stjörnunni hans
Cindy Pickett, ásamt Barry Prim-
us.
Islenskur texti - Endursýnd kl. 5 og
11.
Bræöur munu
berjast
Hörkuspennandi „vestri” með
kjarnakörlunum Charles Bronson
og Lee Marvin.
Islenskur texti - Bönnuð innan 16
ára.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15.
Frances
Sýnd kl. 9.15.
Hækkað verð
Slðasta sinn.
Tender mercies
Skemmtileg, hrífandi og afbragðs
vel gerð og leikin ný ensk-
bandarísk litmynd.
Myndin hlaut tvenn Oscar verð-
laun núna í Apríl s.l„ Robert Du-
vall sem besti leikari ársins, og
Horton Foote fyrir besta handrit.
Robert Duvall - Tess Harper -
Betty Buckley
Leikstjóri: Bruce Beresford
Islenskur texti -
Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11.
HÁSKÚLABlÚ
S/MI22140
Footloose
Sími78900
PRRnmOUNI PttURfS PRE5ÍNI5 fl BHNtl mElNKK PROOUCIBN
H HEHBtRI FÐSSHtll F00Il005t WVtN BflCON lORI SNOfR
DHNNE WtSI HN0 OW UTHGOW EXECUIIVE PH0DUCER
OHNtEl maNICK WRITIEN BV 0EHN PIICHfOnO PHOOUtEO BV
IEWIS 1 RflCrtTA HN0 CRHE. 7R0HN 0KCIED 8V HERBERl R0SS
RER0 H* PRPOtBRCK fflOm WfUFEIV B00KS 0Riaf«. tlDION PKIURE
Splunkuný og stórskemmtileg
mynd. Með þrumusándi í Dolby
stereo. Mynd sem þú verður að
sjá.
Leikstjóri: Herbert Ross
Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Lori
Singer, Diane Wiest, John Lithgow
Sýnd kl. 5.
Tónleikar kl. 20.30.
Salur 1
FRUMSÝMR STÓRMYND
SERGtOS LEONES
Einu sinni var
f Ameríku
(Once upon a tlme
in Amertca Part 1)
Splunkuný, heimsfræg og marg-
umtöluð stórmynd sem skeður á
bannárunum ( Bandarikjunum og
allt fram til ársins 1968. Mikið er
vandað til þessarar myndar enda
er heilinn á bak við hana enginn
annar en hinn snjalli leikstjóri Serg-
io Leone. Aðalhlutverk: Robert De
Nlro, James Wooda, Scott Tller,
Jennifer Connelly. Leikstjóri:
Serglo Leone.
Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11.
Hækkað verð.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
Ath. Frumsýnum seinni myndina
bráðlega.
Salur 2
Ný og jafnframt frábær stórmynd
með úrvals leikurum. Jon Voight
sem glaumgosinn og Richard
Crenna sem stjúpinn em stórkost-
legir i þessari mynd. Table for five
er mynd sem skilur mikið eftir.
Eri. blaðaummæli: Stórs^arnan
Jon Voight (Midnight Cowboy,
Coming Home, The Champ) sýnir
okkur enn einu sinni stórleik. XXXX
Hollywood Reporter.
Aðalhlutverk: Jon Volght, Ric-
hard Crenna, Marie Barrault,
Millie Perkins.
Leikstjóri: Robert Ueberman.
Sýnd kl. 5 og 9
Nýjasta mynd F. Coppola
Götudrengir
(Rumble-Fish)
Snillingurinn Francis Ford Copp-
ota gerði þessa mynd I beinu fram-
haldi af Utangarðsdrengjunum og
lýsir henni sem meiriháttar sögu á
skuggahlið táninganna. Sögur
þessar eftir S.E. Hinton em frábær-
ar og komu mér tyrir sjónir á réttu
augnabliki segir Coppola.
Aðalhlutverk: Matt Dillon, Mlckey
Rourke, Vincent Spano, Diana
Scarwlnd.
Leikstjóri: Francls Ford Coppola.
Sýnd ki. 7.10,11.10.
Salur 3
JAMES BOND MYNDIN
Þrumufleygur
(Thunderball)
Hraði, grin brögðog brellur, allt erá
ferð og flugi i James Bond mynd-
inni Thunderball. Ein albesta og
vinsælasta Bond mynd allra tima.
James Bond er engum likur,
hann er toppurinn í dag.
Aðalhlutverk: Sean Connery,
Adolfo Cell, Claudlne Auger,
Luciana Paluzzi.
Framleiðandi: Albert Broccoli,
Harry Saltzman.
Leikstjóri: Terence Young.
Byggð á sögu lans Fleming, Kevin
^ McClory.
Sýnd ki. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
Salur 4
Silkwood
Splunkuný heimsfræg stórmynd
sem útnefnd var fyrir fimm óskars-
verðlaun fyrir nokkrum dögum.
Cher fékk Golden-Globe verð-
launin. Myndin sem er sannsögu-
leg er um Karen Silkwood, og þá
dularfullu atburði sem urðu í Kerr-
McGee kjarnorkuverinu 1974. Að-
alhlutverk: Meryl Streep, Kurt
Russel, Cher, Diana Scarwid.
Leikstjóri: Mike Nichols.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10