Þjóðviljinn - 14.06.1984, Síða 15

Þjóðviljinn - 14.06.1984, Síða 15
Fimmtudagur 14. júní 1984 ÞJÓÐVlLjÍNN - SÍÐA 15 RUV 1 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bœn. í brtið. 7.25 Leikfimi. 9.05 Morgunstúnd 'barnanna: „Bláskjórf* smásaga eftir Karel Campbell Kolbrún Vaktimarsdóttir les þýðingu Sigriðar Bjöms- dóttur. 9.20 Leikfiml. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. Foaistugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum ánrm. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Mðttuls saga - fyrri hluti. Erfingur E. Halldórsson les. (Seinni hlutinn verður á dagskrá á sama tíma á morgun). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Endurfæðingin“ eftir Max Ehrllch. Þorsteinn Antonsson les þýðingu sína (11). 14.30 Á frivaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalóg sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Roswitha Staege, Raymund Havenith og Ansgar Schneider leika Trió í g-moll op. 63 fyrir fiautu, selló og píanó eftir Carl Maria von Weber / Julian Uoyd Webber og Clifford Benson leika Sell- ósónötu eftir Frederic Delius / Ib og Wilhelm Lanzky-Otto leika á hom og píanó Fantasíu- þátt nr. 2 eftir Peter Heise og .Canto Seri- oso“ eftir Cari Nielsen. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvðldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Mórður Ámason talar. 20.00 Flambardssetrið II. hluti, „Flugið heillar“ eftir K.M. Peyton Silja Aðal- steinsdóttir les þýðingu sína (11). 20.30 Listahátíð 1984: Lucia Valentini Ter- rani mezzósópran Beint útvarp frá fyrri hluta óperutónleika Sinfóníuhljómsveitar Is- lands í Háskólabíói. Stjómandi: Jean-Pierre Jacquillat. - Kynnir: Þorsteinn Hannesson. 21.25 „Geoffrey og eskimóabarnið“ smá- saga eftir Fay Weldon. Sonja B. Jónsdóttir les þýðingu sína. 22.00 Tónleikar. 22.35 Lýrískir dagar. Fyrstu Ijóðabækur ungra skálda 1918-25. 3. þáttur: „Við langelda“ eftir Slgurð Grímsson. Gunnar Stefánsson tók saman. Lesari með honum: Kristín Anna Þórarinsdóttir. 23.00 Ustahátíð 1984: Lucia Valentini Ter- rani mezzósópran. Hljóöritun frá siðari hluta óperutónleika Sinfóniuhljómsveitar Is- lands í Háskólabiói fyrr um kvöldið. Stjóm- andi: Jean-Pierre Jacquillat. - Kynnir: Þor- steinn Hannesson. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. RUV 2 10.00-12.00 Morgunþáttur. Kl. 10.30 inn- lendir og erlendir fréttapunktar úr dægurtón- listarlífinu. Uppúr ellefu: Fréttagetraun úr dagblöðum dagsins. Þátttakendur hringja í plötusnúð. Kl. 12.00-14.00: Símatimi vegna vinsældartista. 14.00-16.00 Eftirtvö. Létt dægurtög. Stjóm- endur: Pétur Steinn Guðmundsson og Jón Axel Ólafsson. 16.00-17.00 Rokkrásin. Kynning á þekktri hljómsveit. Stjómendur: Skúli Helgason og Snorri Skúlason. 17.00-18.00 Einu sinni áður var. Vinsæl lög frá 1955 til 1962 - Rokktimabilið. Stjómandi: Bertram Möller. ruv e Föstudagur 15. júní 19.35 Umhverfls jðrðina á áttatiu dögum. Sjötti þáttur. Þýskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Tinna Gunnlaugsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Myndlistarmenn. Helgi Gislason, myndhðggvari. 20.45 Á dófinni. Umsjónarmaður Kari Sig- tryggsson. Kynnir Bima Hrólfsdóttir. 20.55 Grínmyndasafnið. Skopmyndasyrpa frá árum þóglu myndanna með Chariie Chaplin, Larry Semon o.fl. 21.10 Þðgla olfustriðið. Sænsk fréttamynd um togstreitu Norðmanna og Sovétrikjanna um skiptingu Barentshafsins þar sem báðar þjóðir kanna nú möguleika á olíu- og gas- vinnslu. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 21.45 Vesalingarnir. (Les Miserables). Bresk kvikmynd frá 1978 gerð eftir samnefndri sögu eftir Victor Hugo. Leikstjóri Glenn Jor- dan. Aðalhlutverk: Richard Gordon og Ant- hony Perkins ásamt Christopher Guard, Caroline Langrishe, John Gielgud, Celia Johnson o.fl. Sagan gerist i Frakklandi á siðari hluta 18. aldar. Harðlyndur stroku- fangi, Jean Valjean að nafni, tekur sinna- skiptum fyrir atbeina góðhjartaðs biskups. Hann byrjar nýtt líf undir nýju nafni og vegnar vel. En réttvísin hefur engan veginn sleppt hendinni af sakamanni sínum. Þýðandi Jón O. Edwald. 00.10 Fréttir i dagskrárlok. Reykafdrepskvöð í byggingarsamþykktir íbúar Nýja heimsins, sem svo var nefndur eftir að ljóst varð að Kólumbus hafði ekki náð landi á austurströnd Asíu, höfðu einhvern tíma tekið upp þann sið að kveikja eld í þurrkuðu laufi tóbaksplönt- unnar og anda síðan að sér reyknum í gegnum rör, sem þeir stungu í nasir sér. Þessi íþrótt mun hafa verið stunduð utan dyra. Evrópumönnum tókst ekki að tileinka sér siðinn í upprunalegri mynd, en í stað þess settu þeir eldinn í ílát og báru inn í bústaði, sína. Þetta var mesta ógæfuspor og því verra sem siðurinn breiddi úr sér til norðlægari slóða, þar sem húsakynni eru þéttari og menn eru þaulsætnari innan dyra. Líklega hefði þetta aldrei gerst, ef tóbaks- íþróttin hefði veriðupprunnin en ekki aðflutt í Norður-Evrópu. Þá hefðu menn reist sérstakar vistar- verur fyrir þessa iðju. Þessari á- lyktun tilstuðningsmá benda á að reykhús eða reykkofi var fyrrum algengt mannvirki á íslenskum sveitabæjum. Þar var reyndar ekki reykt fólk við tóbakseld, heldur sil- ungur og sauðaket við taðglóð. Nú þegar VIII ár skortar í D-ára afmæli tóbaksíþróttarinnar í Evr- ópu örlar á því að reykkofar eða -hús séu að ganga í endurnýjun líf- daga, ekki til upprunalegra nota sinna, heldur sem afdrep fyrir þá, sem kveikja enn eld í þessari fyrr- greindu jurt og anda að sér reyknum. Líklega er tímabært orð- ið að setja reglur um reykafdreps- kvöð í byggingarsamþykktir. Nú er því ekki að neita, sem ýms- ir reykingamenn (þar á meðal Úlfar Þormóðsson) hafa bent á, að tóbaksíþróttin sé í raun hópíþrótt, iðkendur hennar njóti sín ekki nema í félagsskap annarra iðk- enda. Þetta er hárrétt ábending. Nægir í því sambandi að minna á friðarpípur þær, sem menn af evr- ópskum uppruná reyktu sífellt með gestgjöfum sínum við heimsóknir í indíánabyggðir á milli útrýmingar- herferða sinna á hendur þeim. Þessari göfugu hefð hefur verið haldið við með þeim snjalla hætti að nú útrýma reykingamenn sjálf- um sér. Fari svo, að kvöð um reykafdrep verði sett í byggingar- samþykktir, munu þessar einka- sjálfsútrýmingarherferðir flytjast af hinum félagslega vettvangi og yfir á hið algera einkasvið, sem hingað til hefur einungis náð yfir fþrótt þá, sem kölluð hefur verið að tefla við páfann. í öðrum heims- hlutumenokkarer páfataflþó ekki einskorðað við einkasviðið, heldur hefur þ meiri skyldleika við reyking róttina (sbr. t.d. E.E. Evans-: chard (1940) The Nuer (The Claredon Press, Oxford) (formáli höfundar), einnig út- varpsfrásögn Árna Björnssonar fyrir nokkrum árum um morgun- hægðir á Sri Lanka. Vafalaust er að mörgum myndi þykja langsótt að telja tóbaksí- þróttina til keppnisíþrótta (þeir sem aðhyllast þessa hugmynd vísa einkanlega til hins endanlegaárang- urs íþróttarinnar (á ensku: „The Final Personal Solution") og skal sú hugmynd því ekki rökstudd hér. Hins vegar verður það alls ekki hrakið, að mjög mikið af reyking- um fer fram í algeru einrúmi og eru þar af leiðandi ófélagslegar með öllu. Vænlegasta lausnin er því lík- lega sú, að skipuð verði nefnd af hálfu menntamála-, félagsmála- og heilbrigðisráðherra, sem sker úr um félagsleg mörk þessarar íþrótt- ar. Á grundvelli tillagna nefndar- innar mætti síðan ákveða lág- marksstærðarkvöð reykafdrepa í íbúðar- og atvinnuhúsnæði. ÖnguU Berti Möller. Rás 2 kl. 17.00: Einu sinni áður var Bertram Möller stjórnar þætti á rás 2 í dag, fimmtudag, sem hann nefnir „Einu sinni áður var" og hefst útsending kl. 17.00 og stendur til 18.00. Berti Möller leikur í þætti sínum lög frá tímabilinu 1955-1962, það er að segja frá sjálfu Rokktímabilinu. Betri plötu- gagn- rýni Halldór Gunnarsson skrifar: Um daginn voru tvær stelpur að kvarta undan skrifum JVS um plöturnar Ný spor með Bubba og Egó með Egó. Ég er sammála þessum stelpum. Skrif JVS eru oft skrýtin. Til dæmis skrifar hann einkenni- lega um nýju plötuna með íkar- usi. Hann eyðir hálfri blaðsíðu í að kynna plötuna og gagnrýna hana. Gagnrýnin er mjög já- kvæð og allt í lagi með það, platan er frábær. Hitt er ein- kennilegra, að í þessari löngu gagnrýni kemur hvergi fram hvaða músík íkarus spilar. Sá sem les gagnýnina og hefur ekki heyrt plötuna (og þá þarf hann ekki á gagnrýninni að halda) hefur ekki hugmynd um hvort hann er að lesa um pönkplötu, jazzplötu, eða eitthvað allt ann- að, eins og sinfóníu eða kántrý. Maður hefði haldið að þetta at- riði væri annað af tveimur grundvallaratriðum í plötu- gagnrýni. (Hitt atriðið er að geta þess hvort platan er vond eða góð). Með von um betri plötu- gagnrýni. bridge Það sakar sennilega ekki að hafa meðbyr, ef sigra á sterkt mót, en hræddur er ég um að síðasta ísl.mót í tvímenning hafi fært sönnur á, að EKKI er nauðsynlegt aö hafa vindinn í bakið, ef maður heitir Jón Bald- ursson. Hér eru tvær slemmur úr 2. umferð sem þeir félagar Jón og Hörður Blöndal renndu sér i: Norður SKD H DG952 „ . T 6 LD6542 Suður SA9743 HAK TG94 LAKG Það er fátt athugavert við 6 hjörtu á þessi spil og það fundu 3 pör út Lauf slemman er þó að sjálfsögðu betri, og þó...Þetta er nú einu sinni tvímenningur. Jón og Hörður völdu lauf- samninginn og hreinn toppur í húsi, þegar hjörtun reyndust skiptast 5-1. Og í næsta spili: Norður SAKD H KDG76 T - LADG85 Suður S9432 H10532 T5 LK962 4 pör náðu hjartaslemmunni og Jón og Hörður voru aldrei í hinni minnstu hættu að missa hana, enda ótruflaðir af and- stæðingum, sem létu illa þessu spili við mörg önnur borð. Slemman gaf 18/22 mögu- legum. Of mikið ef þess er gætt að 24 „bestu" pör landsins eigast við.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.