Þjóðviljinn - 07.07.1984, Blaðsíða 6
ICEIANDIC CONCRETE ASSOCIATION
5TEIN5TEYPUFÉLAG
Í5LAND5
Ert þú farinn að
kalka í steypunni?
Nú er tækifærið að bæta úr því. Samband norrænu steinsteypufélaganna
efnir til ráðstefnu 10. til 12. ágúst í sumar þar sem fhallað verður um
rannsóknir á sviði steinsteypu á Norðurlöndum.
Einn þekktastj verkfræðingur veraldar, prófessor F. Leonhardt, flytur
inngangserindi. Síðan verðurgreint frá öllum rannsóknum sem unnið hefur
verið að undanfarin þrjú ár. Fjallað verður m.a. um: Viðgerðir, notkun trefja í
steypu, kísilryk, hágæðasteypu, þróun í burðarþolsreikningum, hönnun
með tölvum, mannvirkjagerð á heimskautasvæðum o.fl.
Nánari upplýsingar veita Ríkharður Kristjánsson sími 39136 og Þórunn
Ingólfsdóttir, Ferðaskrifstofu ríkisins sími 25855, sem tekur einnig við þátt-
tökutilkynningum.
Tilkynningar um þátttöku skulu hafa borist eigi síðar en 20. júlí.
UNDIRBÚNINGSNEFNDIN.
Það kom ekki fram hvaða apategund var notuð. En þeim var kennt að „fljúga"
sprengjuflugvél. Svo fengu þeir misstóra skammta af geislavirkni...
POWtRHB 12S WT
;: Ws-
Vasaútgáfa af skurðgröfu
Skurðgrafa sem beðið hefur verið eftir
ódýr í innkaupi, fljót að vinna sig upp, lítill
viðhaldskostnaður, auðveld í meóförum.
Ext.Dipper
belco sf
Grafan sem kemst þar sem aðrar verða frá að hverfa vegna stærðar
sinnar og/eða þyngdar.
Fáanleg bensín- eða dísilvél.
Næsta sending væntanleg í ágúst.
ÁRMÚLA 36 - REYKJAVÍK, SÍMI 84363.