Þjóðviljinn - 08.07.1984, Blaðsíða 13
BRIDGE
Mikill
bridgeáhugi
Það er víst farið að verða óhætt
að treysta því, að ávallt sé „fullt“
hús í SUMARBRIDGE.
68 pör mættu til leiks sl.
fímmtudag og var að venju spilað
í 5 riðlum. Úrslit urðu þessi (efstu
pör).
A) Baldur Árnason -
Sveinn Sigurgeirsson 274 stig.
Rósa Þorsteinsdóttir -
Sigrún Pétursdóttir 255 stig.
Eggert Benónýsson -
Sigurður Ásmundsson 248 stig.
Ragnar Björnsson -
Þórarinn Árnason 220 stig.
B) Anton R. Gunnarsson -
Friðjón Þórhallsson 193 stig.
Ásthildur Sigurgísladóttir -
Lárus Arnórsson 190 stig.
Jón Viðar Jónmundsson -
Halldór Árnason 189 stig.
Jóhann Ólafsson -
Ragnar Þorvaldsson 170 stig.
C) Leif Österby -
Sigfús Þórðarson 201 stig.
Jóhann Bogason -
Jóhann Hinrik 170 stig.
Daníel Jónsson -
Sigmundur Stefánsson 169 stig.
Július Snorrason -
Sigurður Sigurjónsson 168 stig.
D) Ragna Ólafsdóttir -
Óli Kristinsson 234 stig.
Guðmundur Baldursson -
Jón Baldursson 248 stig.
Hermann Lárusson -
Hrólfur Hjaltason 246 stig.
Björn Jónsson -
Þórður Jónsson 240 stig.
ÓLAFUR
LÁRUSSON
E) Kristinn Rúnarsson -
Oddur Jakobsson 122 stig.
Högni Torfason -
Steingrímur Jónasson 120 stig.
Arnar Ingólfsson -
Magnús Eymundsson 116 stig.
Meðalskorí AogD var210, íB
og C 156 og 108 í E-riðli.
Athygli vekur frammistaða
þeirra Antons og Friðjóns. Þeir
virðast óstöðvandi í SÚMRBRI-
DGE, vinna hvert kvöldið á fæt-
ur öðru.
Eftir 8 kvöld er staða efstu
manna í Sumarbridge þessi:
Anton R. Gunnarsson 16.5 stig
Friðjón Þórhallsson 16.5 stig
Páll Valdimarsson 11 stig
Leif Österby 10 stig
Tómas Sigurjónsson 9 stig
Ragna Ólafsdóttir 9 stig
Sveinn Sigurgeirsson 8 stig
SUMARBRIDGE er nú
hálfnað. Lokið er að spila 8 kvöld
af 16-17 kvöldum sem fyrirhuguð
eru.
Hermann Lárusson mun nú
taka við keppnisstjórn næstu 3
kvöldin í SUMARBRIDGE af
Ólafi Lárussyni. Heimasími Her-
manns er: 41507.
corrEE ========
aJEENCuM
Sjálfvirkar kaffikönnur fyrir
veitingahús og fyrirtæki
• Sænsk gæðafram-
leiðsla úr ryðfríu
stáli.
• Lagar 1,8 lítra af
kaffi á 5 mínútum.
• Sjálfvirk vatns-
áfylling.
• Enginn forhitunar-
tími.
Nýtir kaffið til
fullnustu í uppá-
hellingu.
• Pullkomin raf-
eindastýring.
• Raka- og hitavarin.
• Fáanleg 2ja og 4ra
hellna.
• Til afgreiðslu strax.
Frá aðeins kr.
7.780.-
Otrúlega
hagstætt
verð
A. Karlsson In. f.
Umboðs- og heildverslun,
(irófinni 1, Reykjavík.
Sími 27444.
Stjórnunarstörf
Iðntæknistofnun (slands vill ráða starfsmann til ým-
issa stjórnunar- og ráðgjafarstarfa. Leitað er að
manni, sem hefur innsýn í tæknilegar og rekstrarlegar
hliðar iðnrekstrar og jafnframt reynslu af stjórnunar-
störfum. Nauðsynleg undirstöðumenntun er há-
skóiapróf í raunvísindum, verkfræði eða við-
skiptafræði.
Nánari upplýsingar veitir Ingjaldur Hannibalsson for-
stjóri.
Iðntæknistofnun íslands
LAUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAVÍKURBORG
Reykavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna
starfa. Stjarfskjör samkvæmt kjarasamningum.
• Deildarstjóra við Áfengisvarnardeild, Heilsuvernd-
arstöðvar Reykjavíkur. Askilin er háskólamenntun á
sviði félagsvísinda eða önnur sambærileg menntun
svo og reynsla í áfengisvarnarmálum. Upplýsingar
veittar á skrifstofu Borgarlæknis, Heilsuverndarstöð-
inni í síma 22400. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst. n.k.
• Forstöðumaður fyrir íbúðir aldraðra Furugerði 1.
Menntun og reynsla í félagsmálastarfi og umgengni
við aldraða nauðsynleg. Upplýsingar veitir húsnæðis-
fulltrúi Félagsmálastofnunar, Vonarstræti 4, í síma
25500.
• Deildarfulltrúi í Innkaupadeild Rafmagnsveitu
Reykjavíkur. Verslunarpróf eða sambærileg menntun
áskilin. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri Raf-
magnsveitu Reykjavíkur í síma 686222.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sér-
stökum umsóknareyðublöðum, sem þar fást fyrir kl.
16.00 mánudaginn 16. júlí 1984.
Maðurinn minn
Jón Sigurðsson
lést í Landspítalanum aðfararnótt 6. júlí
Jóhanna Guðmundsdóttir.
IKKIÚTSKU HtUWR BVKHT StHBIKB!
MlííNA
•n
ROl
n i * nwn
fíHÍaóú
S SAMBANDSINS
MZEROWATT
ARMULA3 SIMAR 38900 - 38903
Sunnudagur 8. júlí 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13