Þjóðviljinn - 21.07.1984, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 21.07.1984, Blaðsíða 7
 8 nœrföt til Grœnlands og5tilíslands Fcereyska sýningin „Fiskafólk" í Árbœjarsafni Útnorðursafnið nefnist safnasamstarf í Færeyjum, íslandi og Grænlandi og hafa þegar verið settar upp 5 sýn- ingar á vegum þessa sam- starfs. Sú sjötta í röðinni er nú innan dyra í Eimreiðar- skemmtunni í Árbæ þessa dagana og nefnist hún „Fi- skafólk". Hér er um að ræða sýningu um lífskjör fólks í Færeyjum á millistríðsárun- um og fer sýningin í haust út á land og verður síðan sett upp í byggðasöfnum víðs vegar á landinu. Bárður Jákupsson gerði þessa sýningu, og er hún byggð á rann- sókn Jóan Pauli Joensen, en hann skrifaði bók með sama nafni. Ole Wich vann ljósmyndirnar, en auk þeirra eru á sýningunni bátur sem Niclas í Koltri smíðaði og Færey- ingar gáfu íslendingum 1974 og klæðasafnið frá Önnu Jacobínu Árbæ“, sagði Nanna Hermanns- son, borgarminjavörður þegar hún sýndi okkur sýninguna: „Fatnaður af þessu tagi segir minjasafnið í Þórshöfn hafði milligöngu um útvegun fataiðn- aðarins á þessa sýningu. Þarna eru föt fiskimanna, nærföt jafnt sem ytri föt og einnig kvenföt. Á skýringatexta með fötunum segir m.a.: „8 umganga af nær- fatnaði þurfti fyrir þá sem sigldu til Grænlands og 5 ef siglt var til íslands". „Ég vildi að við ættum svona íslenskan vinnufatnað hér í Ellingsgárd frá Eiði, en Forn- mikið um líf fólksins og hann höfðar líka mjög til nútímafólks. Dúfufáninn sem flaggað var á sunnudögum á skipunum, en þá komu menn af öðrum skipum yfir til að hlýða á bænahald. Færeyingar hafa löngum verið miklir trúmenn og trúfélög alskyns blómstrað á eyjunum. Þeir sem settu upp Dúfufán- ann voru í trúfélagi er nefndist „Bróðarringurinn á Havinum". UMSJÓN: GUÐJÓN FRIÐRIKSSON ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.