Þjóðviljinn - 25.08.1984, Page 10

Þjóðviljinn - 25.08.1984, Page 10
UM HELGINA » MYNDUST Gallerí Borg Alfreð Flóki, Gunn- laugur St. Gíslason, Jó- hannes Geir, Sigurður örlygsson og Snorri Sveinn Friðriksson sýna alls 37 listaverk. Sýningin er opin 10 -18 virkadagaog 14-18 um helgar. Gallerí Langbrók Finnska listakonan Outi Heiskanen sýnir núverksíníGallerí Langbrókalls 40 að tölu. Verkin eru öll til sölu. Hveradalir [ Skíðaskálanum í Hveradölum stendur nú yfir sýning á verkum BjarnaJónssonar, listmálara. Sýningin er opinalladaga. Ásgrímssafn Árleg sumarsýning safnsins við Bergstað- arstræti stendur nú yfir. Sýningineropin alla daga nema laugardaga frákl. 13.30-16. Listasafn Einars Jónssonar Safnhúsið er opið dag- leganemaámánu- dögumfrákl. 13.30- 16. Djúpið DagurSigurðarson sýnir 17 málverk, flest máluð á síðasta ári. Alþýðubankinn Akureyri Menningarsamtök Norðlendinga kynna verk Örlygs Kristfinns- sonar, í Alþýðubankan- um. Listasafn ASI Kínversk-íslenska menningarfélagið og kínverska sendiráðið á íslandi haldanúsýn- ingu í safninu. Sýningin eropinfrákl. 16-22 virkadagaogfrákl. 14- 22 um helgar. Listasafn íslands við Suðurgötu I Listasafninu ersýning á verkum fimm danskra myndlistarmannaen þeir eru listmálarnir Egil Jacobsen, EjlerBille, Carl-Henning Peder- sen, Mogens Andersen og Robert Jacobsen. Á sýningunni eru alls 89 verk, flestunniníolíu, en einnig eru þar skúlp- túrar, lágmyndir í tré og járn auk grafíkmynda. Verkin eruunniná tímabilinu frá 1938-84. Sýninginstendurtil2. sept. ogeropin dag- legakl. 13.30-18. Kjarvalsstaðir Fimm ungir listamenn, þauAðalheiðurVal- geirsdóttir, Hildigunnur Gunnarsdóttir, Lára Gunnarsdóttir, Sigur- björn Jónsson og Svala Jónsdóttirhaldanú sýningu í austursal Kjarvalsstaða. Er hún opin daglega frá kl. 14 - 22enhenni lýkurá sunnudag. Norræna húsið Nýlega var opnuð sýn- ingáverkum hins þekkta norska mynd- listarmanns Hermans Hebler. Myndirnareru 38 talsins allar nýlegar. Sýningin verðuropin daglegakl. 14-18 til2. september. Listamiðstöðin I dag, laugardag, opna Hreggviður Hermanns- son og Páll S. Pálsson samsýningu í Listamið- stöðinni við Lækjartorg. Sýningineropintil2. septemberkl. 13-22 um helgar og 13 -19 virka daga. Myndlistarskólinn á Akureyri ÞeirHaraldurlngi Har- aldsson, Jón Laxdal Halldórsson, Kristján S. Jónsson, Guðmund- ur Oddur Magnússon og Kristján PéturSig- urðarson sýna málverk grafíkogþrívíðverk. TÓNLIST Norræna húsið Á sunnudagskvöldið halda þeir Peter Pong- er, Tómas Einarsson, bassaleikari, Pétur Grétarsson trommu- leikari, og Stefán Stef- ánsson saxófónleikari, tónleikakl. 20.30. Áskell Másson mun einnig leika á slagverk. Þeir félagar semja alla tónlistástaðnum. LEIKLIST Tjarnarbíó „Lightnights"ferða- leikhússins verður flutt á laugardag og sunnu- dagkl.21 ÍTjarnarbiói. Sýningineríkvöld- vökuformiogflytur Kristín Magnúsdóttir einnig talað efni sem er áensku. ÝMISLEGT Félagsst. stúdenta Um þessa helgi verða svokallaðir friðardagar haldnir í Félagsstofnun stúdenta. Dagskráin verðursem hérsegir: 25.8. laugardagur: Kl. 14:00-21:00 Opin grafíksýning. Kl. 16:00 Tónleikar á myndlistar- sýningu. Kolbeinn Bjarnason og Páll Eyjólfsson leika á flautu oggítar, verkeftirAtla Heimi Sveinsson, Þor- kel Sigurbjörnsson, Erik Satie, Roberf Dick, Albanez, Torroba og Luisde Narveaes. Kl. 21:00 Opiðhúsí Félagsstofnun til kl. 1:00. Gestirfriðarráð- stefnunnar. 26.8. sunnudagur: Kl. 14:00-20:30 Opin grafíksýning. Kl. 20:30 „En knapp timme". Jan Bergquist flytur leikrit sitt á sænsku. Opið hús til kl. 23:30. Árbæjarsafn Nú stendur yfir sýning frá Færeyjum sem nefnist Fiskafólk, og fjallar hún um líf og störf fólks í Færeyjum á ár- unum 1920-1940. At- hygli er vakin á því að þetta er síðasta helgin í sumar sem safnið er opið. NVSV Seltjarnarnesi Náttúruverndarfélag Suðvesturlands fer í náttúruskoðun og söguferð um Seltjarn- arnes í dag, laugardag. Ferðin hefst við Nor- ræna húsið kl. 13.30 og við Mýrarhúsaskóla kl. 13.45. Meðíferðinni verða jarðfræðingar og fróðir menn um fugla og sögu. Læknaritari Óskum eftir að ráða læknaritara til starfa sem fyrst. Starfsreynsla eða góð vélritunar- og tungumálakunn- átta áskilin. Upplýsingar veitir Brynjólfur Jónsson í síma 81200-368. Hjúkrunarfræðinga á öldrunardeild B-5 og B-6 í fullt starf eða hlutastarf. Sjúkraliða á öldrunardeild B-5, B-6, Hafnarbúða og Hvítabandsins í fullt starf og hlutastarf á öllum vöktum eða á föstum vöktum. B-5, kl. 08-13.00, 15.30-23.45 og 23.15-08.00 B-6, kl. 08-13.00, 23.15-08.00 Hafnarbúðir kl. 08-13.00 Hvítabandið kl. 08-13.00. Reykjavík, 26. ágúst 1984. Borgarspítalinn. RÁS 1 Laugardagur 25. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Frétt- ir. Bæn.Tónleikar. Leikfimi.Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15Veöurfregnir. Morgunorð - Asgeir Þorvaldsson, Súganda- firöi talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (úrdr.)Tónleikar. 9.30 Óskalögsjúkl- Inga. Helga Þ. Step- hensen kynnir. (10.10 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir.) Óskalög sjúkl- inga, frh. 11.20 Súrtogsætt. Sumarþátturfyrir ung- linga. Stjórnendur: Sig- rún Halldórsdóttir og ErnaArnardóttir. 12.00 Dagskrá.Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur Um- sjón: Ragnar Örn Pét- ursson. 14.00 Áferöogflugi. Þáttur um málef ni líð- andi stundar í umsjá Ragnheiðar Davíðsdótt- ur og Sigurðar Kr. Sig- urðssonar. 15.10 Listapopp-Gunn- arSalvarsson. (Þáttur- innendurtekinnkl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Gilbertsmálið" eftir Frances Durbridge VII. þáttur: „Bréfið“. (Aðurútv. 1971) (VII. þáttur endurtekinn föstudaginn 30. ágúst, kl.21.35). 17.00 Fréttiráensku 17.10 Síðdegistónleikar: Spænsktónlist 18.00 Miðaftannígarð- inum með Hafsteini Hafliðasyni. 18.15 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.35 Elskaðumig;-5. þáttur Dagskrá um ástir íýmsum myndum. Um- sjón: Viðar Eggertsson. 20.00 Manstu,veistu, gettu Hitt og þetta fyrir stelpurog stráka. Stjórnendur: Guðrún Jónsdóttirog Málfríður Þórarinsdóttir. 20.40 Laugardagskvöld á Gili Stefán Jökulsson tekur saman dagskrá úti álandi. 21.15 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni Mart- einsson. 21.45 Einvalduríeinn dag Samtalsþáttur í um- sjáÁslaugar Ragnars. 22.00 Tónlelkar. 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöld- sins 22.35 Kvöldsagan: „Að leiðarlokum" eftir Ag- öthu Christie Magnús Rafnsson les þýðingu sína(10) 23.00 Léttsígildtónlist 23.50 Fréttir. Dagskrár- lok. 24.00 Næturútvarpfrá RAS2tilkl.03.00. Sunnudagur 26. ágúst 8.00 Morgunandakt Séra Bragi Friðriksson prófastur flytur ritningar- orðogbæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Roberts Stolz leikur lög úrýms- umáttum. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur FriðriksPálsJóns- sonar. 11.00 MessaíSauð- árkrókskirkju (Hljóðr. 12. þ.m.). Prestur: Séra Hjálmar Jónsson. Org- anleikari:Guðrún Eyþórsdóttir. Hádegis- tónleikar. 12.10 Dagskrá.Tón- leikar. RUV 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.20 ÁsunnudegiUm- sjón: Páll Heiðar Jóns- son. 14.05 Lífseig lög Um- sjón: Ásgeir Sigurgests- son, Hallgrímur Magnússon og T rausti Jónsson. 14.50 Bikarurslitíknatt- spyrnu: Fram-Akra- nes Ragnar Örn Póturs- son lýsirsíðari hálfleik frá Laugardalsvelli. 15.45 Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15Veðurf regnir. 16.20 „Égásakaekki hlustandann" Þáttur um skáldið og rithöfu- ndinn Göran T unström. Umsjón: Jakob S. Jóns- son. Flytjendurásamt umsjónarmanni: Ingólf- ur Björn Sigurðsson og BjörnGarðarsson. 17.00 Fréttiráensku 17.10 Síðdegistónleikar: Frá tónlistarhátíðinni í Bergenísumar. 18.00 Þaðvarog... Utum hvippinn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.35 EftirfréttirUm- sjón: Helgi Pétursson. 19.50 Hraðarenljóðið Stefán Snævarr les frumsaminljóð. 20.00 Sumarútvarp unga f ólksins Stjórn- andi: Helgi Már Barða- son. 21.00 Merkar hljóðritan- ir Sellóleikarinn Eman- uelFeurmannleikur þætti úr Sellókonsert í D-dúrop. 101 eftirHa- ydn,SónötuíA-dúr D821 eftirSchubertog Tilbrigði í F-dúr eftir We- ber. Gerald Moore leikur á píanó. Malcolm Sargent stjórnar sinfónl- uhljómsveitsem leikur með. 21.40 Reykjavik berns- ku minnar-13. þáttur: Guðjón Friðriksson ræðir við Ágústu Kristóf- ersdóttur. (Þátturinn endurtekinn í fyrramálið kl.11.30). 22.15 Veðurfregnir. Fróttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan:„Að leiðarlokum" eftir Ag- öthu Christie Magnús Raf nsson les þýðingu sína(11). 23.00 Djasssaga Hátiða- höld I. - Jón Múli Árna- son. 23.50 Fréttir. Dagskrár- lok. Mánudagur 27. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Frétt- ir. Bæn. Baldur Krist- iánsson flytur (a.v.d.v.). I bftið. - Hanna G. Sig- urðardóttirog lllugi Jökulsson. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15Veður- fregnir. Morgunorð- 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Eins og ég væri ekki til“ eftir Ker- stin Johansson. Sig- urður Helgason les þýð- ingusína(10). 9.20 Leikfimi. 9.30TÍI- kynningar. Tónleikar. Þulurvelurogkynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forust- ugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Égmanþátfð". Lögfráliðnumárum. Umsjón: Hermann RagnarStefánsson. 11.30 Reykjavik bernsku minnar. End- urtekinn þáttur Guðjóns Friðrikssonar frá sunnu- dagskvöldi. Rættvið Ágústu Kristófersdóttur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Dönskuhljóm- sveitirnar Shu-bi-dua og Kansas City Strom- pers syngja og leika. 14.00 „Viðbfðum“eftir J.M. Coetzee. Sigurlina Davíðsdóttir les þýðingu sína(14). 14.30 Miðdegistónleikar. 14.45 Popphólfið-Sig- urður Kristinsson. (RU- VAK). 15.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.00 Fréttlr á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp- Sigrún Björnsdóttir, SverrirGauti Diegoog Einar Kristjánsson. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dag- skrákvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Til- kynningar. 19.35 Daglegtmál. 19.40 Umdaginnog veginn. Auðunn Bragi Sveinsson talar. 20.00 Lögungafólks- ins. 20.40 Kvöldvaka. a. Ur sögum Margrétar. ÚlfarK. Þorsteinsson les úr Grímu hinni nýju. b. Kórsöngur. Söngfé- lag Skaftfellinga I Reykjavíksyngur undir stjórn Þorvalds Björns- sonar. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Vindur, vindur vinur minn“ eftir Guðlaug Arason. Höfundur lýkur lestrinum(19). 22.15 Veðurfregnir. Frétt- ir. Dagskrámorgun- dagsins. Orð kvölds- ins. 22.35 Kammertónlist. Pianókvartett í g-moll K. 478 eftir Wolfgang Am- adeus Mozart. Hans Er- ich Riebensahm og fé- lagar í Stross- kvartettinum leika. 23.00 Kvagjöymerden norröne kulturen?. Einar Pálsson og hans forskararbeid. Dag- skránorskaRíkisút- varpsinsum EinarPáls- son og rannsóknir hans. 23.45 Fréttir. Dagskrár- lok. SJÓNVARPIÐ Laugardagur 25. ágúst 16.30 íþróttir 18.30 Þytur í laufi 2. Hreysikettirnir ræna Fúsa Breskur brúðu- myndaflokkur í sex þátt- um. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 18.50 Umlúgulæðist bréf Endursýning Finnsk barnamynd um bréfaskriftirog króka- leiðir póstsins frá send- andatilviðtakanda. Þýðandi Þorsteinn Helgason. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágripátákn- máli :20.00 Fréttirog veður 20.25 Auglýsingarog dagskrá 20.30 I fullu fjöri Loka- þáttur. Breskur gaman- myndaflokkur í sex þátt- um. Þýðandi Ragna Ragnars. 21.00 Æskuglöp (That'll Be the Day) Bresk bíó- myndfrá1973.Leik- stjóri Claude Whatham. Aðalhlutverk: David Essex, Ringó Starr og Rosemary Leach. Átján árapiltur, semer óráðinn um framtíð sína, hverfur frá námi og fer að heiman í ævintýra- leit. Hannlangartil að verða rokkstjarna en verður þó að sætta sig við önnur hversdags- legri störf. Þýðandi Bjarni Gunnarsson. 22.30 Ræningjabælið Endursýning (The Comancheros) Banda- rískurvestrifrá1961. Leikstjóri: Michael Curt- iz. Aðalhlutverk: John Wayne, Lee Marvin og StuartWhitman. Paul Regret fellir andstæðing sinn í einvígi í New Or- leans. Hann flýr til T ex- as þar sem Jake Cutter lögreglustjóritekur hann höndum. Cutter á i höggi við ræningjaflokk sem hefur búið um sig fjarri alfaraleið. Þýðandi Björn Baldursson. 00.20 Dagskrárlok. Sunnudagur 26. ágúst 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Sigurður H. Guð- múndssonflytur. 18.10 Geimhetjan Níundi þáttur. Danskurfram- haldsmyndaflokkurí þrettán þáttum fyrir börn og unglinga. Þýðandi og sögumaður Guðni Kol- beinsson (Nordvision- Danskasjónvarpið). 18.00 Sunnudagshug- vekja. Ágúst Þorsteins- son skátahöfðingi flytur. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágripátákn- máli 20.00 Fréttirog veður 20.25 Auglýsingarog dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Krist- jánsson 20.50 Forboöin stílabók (Quaderno proibito) Nýr flokkur-fyrsti þáttur. Leikstjóri: Marco Leto. Aðalhlutverk: Lea Nass- ari, Omero Antonutti og Giancario Sbragia. ft- alskurframhalds- myndaflokkur í fjórum þáttum. Rúmlega fertug kona, sem er gift og á tvö uppkomin börn, heldurdagbók um nokk- urramánaöaskeið. I henni lýsir hún daglegu lífi sínu og fjölskyldu sinnar og opinberar til- finningar sem hún held- ur leyndum fyrir sínum nánustu. Þýðandi Þu- ríður Magnúsdóttir. 21.50 Norrokk Upptaka frá norrænum rokktón- leikum í Laugardalshöll á Listahátíö 3. júní síö- astliðinn. Framkoma hljómsveitirnar Circus Modern frá Noregi, Clin- icQfráDanmörku, ImperietfráSviþjóð, Hefty Load frá Finnlandi og íslensku hljóm- sveitirnar Vonbrigði og Baraflokkurinn. Upp- töku stjórnaði Viðar Vík- ingsson. 23.15 Dagskrárlok. Mánudagur 27. ágúst 19.35 Tommi og Jenni. Bandarísk teiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á tákn- máli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.35 Orrustuf lugvélin Spitfire Bresk heimilda- mynd um eina frægustu flugvélategund fyrr og síðarogsöguhennar. Yfirburðir Spitfire- vélarinnaráttu ríkan þátt I að Bretum tókst að sigra þýska loftflotann og afstýra innrás Þjóð- verjaíBretlandísíðari heimsstyrjöld. Að myndinni lokinni verður rætt við Þorstein Jóns- son, flugstjóra, sem var orrustuflugmaður í Bret- landi á stríðsárunum og flaug Spitfire. Þýðandi Rafn Jónsson. 21.40 Síðasti sumardag- úrinn Bresk sjónvarps- myndefirlanMcEvan. Leikstjóri Derek Ban- ham. Aðalhlutverk: Annette Badland og Graham McGrath. Ung ogóframfærinstúlka fær leigt herbergi þar semungtfólkog áhyggjulaust ræður húsum. Húnverður smám saman mesta hjálparhella viðöll heimilisstörf og innileg vinátta tekst með henni og tólf ára dreng á heim- ilinusem misst hefur foreldrasína. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.35 Iþróttir. 23.05 Fréttir f dagskrár- lok. RÁS 2 Laugardagur 25. ágúst 24.00-00.50 Listapopp. Endurtekinn þáttur frá Rás-1.Stjórnandi: Gunnar Salvarsson. 00.50-03.00 Næturvaktin. (Rásir 1 og 2 samtengd- ar kl. 24.00 og heyrist þá um Rás-2 um land allt.) Sunnudagur 26. ágúst 13.30-18.00 S-2(Sunnu- dagsútvarp) Tónlist, getraun.gestiroglétt spjall. Þá eru einnig 20 vinsæjustu lög vikunnar leikinfrákl. 16.00- 18.00. Stjórnendur: Páll Þorsteinsson og Ásgeir Tómasson. 10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 25. ágúst 1984

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.