Þjóðviljinn - 25.08.1984, Síða 12
DAGBÓK
APÓTEK
Helgar- og næturvarsla
lyfjabúöa í Reykjavík 24 -
30. ágúst verður í Garðs-
apóteki og Lyfjabúðinni Ið-
unni.
Það síðarnefnda er þó
aðeinsopiðfrá 18-22
virka daga og frá 9-22 á
laugardógum.
Kópavogsapótek er opið
alla virka daga til kl. 19,
laugardaga kl. 9 -12, en
lokað á sunnudögum.
Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá kl.
9 -18.30 og til skiptis ann-
an hvern laugardag frá kl.
10 -13, og sunnudaga kl.
10-12. Upplýsingar í síma
5 15 00.
Akureyri: Akureyrar apót-
ek og Stjörnu apótek eru
opin virka daga á opnunar-
tíma búða. Apótekin skipt-
ast á sína vikuna hvort, að
sinna kvöld-, nætur- og
helgidagavörslu. Á kvöldin
er opið í því apóteki sem
sér um þessa vörslu, til kl.
19. A helgidögum er opið
frákl. 11-12, og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræð-
ingurábakvakt. Upplýs-
ingar eru gefnar í síma
22445.
Apótek Kef lavíkur: Opið
virkadagakl. 9-19.
Laugardaga, helgidaga og
almennafridaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaey ja:
Opið virka daga frá kl. 8 -
18. Lokað í hádeginu milli
kl. 12.30 og 14.
&
LÆKNAR
Borgarspftalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eða
nærekkitilhans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans
ooinmillikl. 14,og16.
Slysadeild:
Opin allan sólarhringinn
simi8 12 OO.-Upplýs-
ingar um lækna og lyf ja-
þjónustu í sjálfsvara
1 88 88.
Hafnarfjörður: Dagvakt.
Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni í síma
51100.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8
-17 á LÍæknamiðstöðinni í
síma 23222, slökkviliðinu i
síma 22222 og Akureyrar-
apóteki í sima 22445.
Keflavfk: Dagvakt. Ef ekki
næst í heimilislækni: Upp-
lýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Sím-
svari er i sama húsi með
upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyðarvakt lækna í síma
1966.
o.
SJÚKRAHÚS
Landspitalinn
Alla daga 15-16 og 19-20.
Barnaspítali Hringsins:
Alladagafrákl. 15-16,
laugardaga kl. 15-17 og
sunnudaga kl. 10-11.30og
15-17.
Fæðingardeild
Landspítalans:
Sængurkvennadeild kl.
15-16.
Heimsóknartími fyrir feður
kl. 19.30-20.30.
Öldrunardeild
Landspftalans
HátúnllOb:
Alla daga kl. 14-20 og eftir
samkomulagi.
Borgarspitalinn :Heim-
sóknartími mánudaga-
föstudaga milli kl. 18.30 og
19.30-
Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga
kl. 15og 18ogeftir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspitala:
Mánudaga-föstudaga kl.
16-19.00 Laugardaga og
sunnudaga kl. 14-19.30.
Heilsuverndarstöð
Reykjavíkurvið
Barónsstig:Alla daga frá
kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.30-
Einnig eftir samkomulagi.
Landakotsspítali:
Alladagafrákl. 15.00-
16.00 og 19.00-19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-
17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
Kleppspítalinn:
Alladagakl. 15.00-16.00
og 18.30-19.00.-Einnig
eftirsamkomulagi.
St. Jósefsspítali í
Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga
vikunnarkl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alladagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum: Alla
dagakl. 15-16og19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alladaga kl. 15.30-16og
19-19.30.
LÚGGAN
Reykjavik sími 1 11 66
Kópavogur sími 4 12 00
Seltj.nes... sími 1 11 66
Hafnarfj.... simi 5 11 66
Garðabær sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík sími 1 11 00
Kópavogur simi 1 11 00
Seltj.nes... sími 1 11 00
Hafnarfj.... sími 5 11 00
Garðabær sími 5 11 00
SUNDSTABIR
Laugardalslaugin eropin
mánudag til föstudags kl.
7.20 -19.30. Á laugar-
dögum er opið frá kl. 7.20 -
17.30. Á sunnudögum er
opiðfrákl. 8-13.30.
SundlaugarFb.
Breiðholti: Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 7.20 -
20.30. laugardaga kl. 7.20
-17.30, sunnudagakl.
8.00-14.30. Uppl.um
gufuböð og sólarlampa í
afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánu-
daga til föstudaga frá kl.
7.20 - 20.30. Á laugar-
dögum er opið kl. 7.20 -
17.30. sunnudögum kl.
8.00-14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin
mánudaga - föstudaga kl.
7.20 til 19.30. Laugardaga
kl. 7.20-17.30. Sunnu-
dagakl. 8.00-13.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarl-
auginni: Opnunartima
skipt milli kvenna og karla.
-Uppl.ísíma 15004.
Varmárlaug i Mosfells-
sveit: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og
kl. 17.00-19.30. Laugar- •
daga kl. 10.00-17.30.
Sunnudaga kl. 10.00-
15.30. Saunatími karla
miðvikudaga kl. 20.00 -
21.30 og laugardaga kl.
10.10 -17.30. Saunatímar
kvenna þriðjudags- og
fimmtudagskvöldum kl.
19.00 - 21.30. Almennir
saunatímar - baðföl á
sunnudögum kl. 10.30 -
13.30. Sími 66254.
Sundlaug Kópavogs er
opin mánudaga- föstu-
dagafrákl. 7-9og 14.30-
19.30. Laugardagaeropið
8 -17 og sunnudaga frá 9
-12. Kvennatímar eru
þriðjudaga og miðviku-
daga frá kl. 20-21. Síminn
er41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar
eropin mánudaga - föstu-
daga kl. 7 - 21. Laugar-
daga frákl.8-16og
sunnudaga frá kl. 9 -11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er
opin mánudaga - föstu-
dagakl.7-8,12-3og 17-
21. Á laugardögum kl. 8 -
16. Sunnudögum kl. 8 -11.
Sími 23260.
Sundlaug Kópavogs er
opin mánudaga - föstu-
daga kl.7-9ogfrákl.
14.30 - 20. Laugardaga er
opið kl. 8 -19. Sunnudaga
kl. 9 -13. Kvennatimar eru
þriðjudaga kl. 20 - 21 og
miðvikudaga kl. 20 - 22.
Síminner41299.
ÞJÓNUSTA
Geðhjálp: Félagsmiðstöö
Geðhjálpar Bárugötu 11
sími 25990.
Opið hús laugardag og
sunnudag milli kl. 14 -18.
Átt þú við áfengisvanda-
mál að stríða? Ef svo er þá
þekkjum við leið sem virk-
ar. AA síminn er 16373 kl.
17til20alladaga.
Samtök um kvennaat-
hvarf
SÍMI2 12 05.
Húsaskjól og aðstoð fyrir
konur sem beittar hafa ver-
ið ofbeldi eða orðið fyrir
nauðgun. SkrifstofaSam-
taka um kvennaathvarf að
Bárugötu 11, sími 23720,
er opin kl. 14 -16 alla virka
daga. Pósthólf4-5,121
Reykjavík.
Landssamtök hjarta -
sjúklingaog
Hjarta- og æðavernd-
arfélagið
standa fyrir fræðslu- og
upplýsingastarfsemi fyrir
hjartasjúklinga og að-
standendur þeirra vegna
hjartaaðgerða. Til viðtals
verða menn sem farið hafa
í aðgerð og munu þeirveita
almennar upplýsingar sem
byggjast á persónulegri
reynslu. Fengist hefurað-
staða á skrifstofu Hjarta-
verndar, Lágmúla 9,3.
hæð, og verða upplýsingar
veittar þar og í síma 83755
á miðvikudögum kl. 16 -
18.
Ferðir Akraborgar:
Frá Akranesi Frá Reykja-
vík
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30'- 19.00
Hf. Skallagrímur
Afgreiðsla Akranesi sími
2275.
Skrifstofa Akranesi simi
1095.
Afgreiðsla Reykjavík sími
16050.
SÖLUGENGI
23. ágúst
Sala
Bandaríkjadollar 31.190
Sterlingspund....40.929
Kanadadollar.....24.002
Dönskkróna.......2.9815
Norskkróna.......3.7734
Sænskkróna......3.7254
Finnsktmark......5.1665
Franskurfranki ...3.5383
Belgískur franki... .0.5383
Svissn. franki..13.0448
Hoil. gyllini...9.6389
Þýskt mark......10.8657
Ítölsklíra......0.01757
Austurr. Sch....1.5475
Port. escudo....0.2067
Spánskur peseti 0.1893
Japanskt yen....0.12941
Irsktpund.......33.550
BI0 LEIKHUS
Rgjfir HASKOUIIIO
I: !Jéinitlra~i SÍM122140
Reisn
I r« « .WMOvuit uoviío; n» nni 0*1.111. : ;
Smellin gamanmynd. Jonat-
hon sem er fáfróður í ástar-
málum fær góða tilsögn hjá
herbergisfélaga sínum Skip,
en ráðgjöfin verður afdrifarik.
Leikstjóri Lewis John Car-
lino. Aðalhlutverk Rob Lowe,
Jacqueline Bisset, Andrew
McCarthy, Cliff Robertson.
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Stríðsöxin
Spennandi indíánamynd.
Sýnd kl. 3.
Salur 1
Borgarprinsinn
ÍPrince of the Citv)
Mjög spennandi og stórkost-
lega vel gerð og leikin ný,
bandarísk stórmynd í litum og
Panavision. Myndin er byggð
á bók eftir Robert Daley. Leik-
stjóri er Sidney Lumet. Mynd-
in fjallar um baráttu lögreglu
við eiturlyfjaneytendur í New
York.
Aðalhlutverk: Treat Wil-
liams.
Isl. texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Saiur 2
Ég fer í fríið
Sprenghlægileg og fjörug ný
bandarísk gamanmynd í
litum.
ísl. texti.
Sýndkl. 5, 7, 9og11.
SÍMI: 18936
Salur A
Einn gegn ölium
Hún var ung, falleg og skörp,
á flótta undan spillingu og
valdi. Hann var fyrrum
atvinnumaöur í íþróttum -
sendur að leita hennar. Þau
urðu ástfangin og til aö fá að
njótast þurfti að ryðja mörgum
úr vegi. Frelsið var dýrkeypt -
kaupverðið var þeirra eigið líf.
Hörkuspennandi og marg-
slungin ný bandarísk saka-
málamynd. Ein af jieim al-
bestu frá Columbia.
Leikstjóri: Tayler Hackford
(An Officer and Gentelman)
Aðalhlutverk: Rachel Ward,
Jeff Bridges, James Woods
og Richard Widmark.
Sýnd kl. 2.45, 5, 7.30 og 10.
Sýnd kl. 11 í B-saf.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Hækkað verð.
Salur B
Á krossgötum
Bandarísk stórmynd frá
M.G.M. sýnd í Panavision.
Úr blaðaummælum:
„Mynd sem þú vilt ekki sleppa
tökum af... Stórkostleg smá-
smuguleg skoðun á hjóna-
bandi sem komið er á vonar-
völ, frá leikstjóranum Alan
Parker og óskarsverðlauna-
rithöfundinum Bo Goldman.
Þú ferð ekki varhluta af mynd-
inni og ég þori að veðja að þú
verður fyrir ásókn af efni
hennar löngu eftir aö tjaldið
fellur. Leikur Alberts Finney
og Diane Keatone heltekur
þig með lífsorku, hreinskilni
og krafti, er enginn getur nálg-
ast...
Á krossgötum er yfirburða
afrek".
Rex Reed, Critic and Sind-
icated Columnist.
ísl. texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Útlaginn
Sýnd á þriðjudögum kl. 5 og
föstudögum kl. 7.
Stjörnustríð
III
Sýnd á sunnudag kl. 2.30.
I
LAUGARÁ
HITCHCOCK HÁTÍÐ
Glugginn á
bakhliðinni
Við hefjum kvikmyndahátíð-
ina á einu af gullkornum
meistarans, Glugglnn á bak-
hliðinni. Hún var frumsýnd
árið 1954 og varð strax
feiknavinsæl. „Ef þú upplifir
ekki unaðslegan hrylling á
meðan þú horfir á Gluggann á
bakhliðinni, þá hlýtur þú að
veradauðurogdofinn", sagði
Hltchcock eitt sinn. Og
leikendurnir eru ekki af lakari
endanum.
Aðalhlutverk: James Stew-
art, Grace Kelly, Thelma
Ritter og Raymond Burr.
Leikstjórn: Alfred Hitch-
cock.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
' Miðaverð kr. 90.
Stroku-
stelpan i
Sýnd kl. 3
Miðaverð kr. 50.-. I
TÓNABfÓ |
SÍMI: 31182
Tímabófarnir
JAMES STEWART
in ALFHED HITCHCOCK’I
REAR
WINDOW
1
Síðasta lestin
Magnþrungin og snilldarvel
gerð frönsk kvikmynd eftir
meistarann Francois Truff-
aut. Myndin gerist i Paris árið
1942 undir ógnarstjórn Þjóð-
verja. „Síðasta lestin" hlaut
mesta aðsókn allra kvik-
mynda í Frakklandi 1981. (
aðalhlutverkum eru tvær
stærstu stjörnur Frakka, Cat-
herine Deneuve og Gerard
Depardieu.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.
íslenskur texti.
Local Hero
Afar skemmtileg og vel gerð
mynd sem allsstaðar hefur
hlotið lof og aðsókn. Aöalhlut-
verk: Burt Lancaster. Leik-
stjóri: Bill Forsyth.
Sýnd kl. 9 og 11.
Beat Street
Splunkuný tónlistar- og
breikdansmynd.
Sýnd kl. 9 og 11.05.
Fanny og
Alexander.
Nýjasta mynd Ingmars
Bergman, sem hlaut fern
Óskarsverðlaun 1984: Besta
erlenda mynd ársins, besta
kvikmyndataka, bestu bún-
ingar og besta hönnun. Fjöl-
skyldusaga frá upphafi aldar-
innar kvikmynduð á svo
meistaralegan hátt, að kímni
og harmur spinnast saman 1
eina frásagnarheild, spenn-
andi frá upphafi til enda.
Vinsælasta mynd Bergmans
um langt árabil. Meðal
leikenda: Ewa Fröhling, Jarl
Kulle, Allan Edwall, Harriet
Anderson, Gunnar Björnst-
rand, Erland Josephson.
Kvikmyndataka: Sven Ny-
kvist.
Sýndkl. 5.10 og 9.10.
Hasarsumar
Bráðskemmtileg amerísk
gamanmynd um unglinga,
sem eru að skemmta sér í
sumarleyfinu.
Aðalhlutverk: Michael Zeln-
Ikir og Karen Stepen.
Sýnd kl. 3.10.
48 stundir
Hörkuspennandi sakamála-
mynd með kempunum Nick
Nolte og Eddie Murphy í að-
alhlutverkum. Þeir fara á kost-
um viö að elta uppi ósvítna
glæpamenn.
Leikstjóri Walter Hill.
Sýndkl.3.15,5.15,7.15,9.15
og 11.15.
tionnuó innan 16 ára.
Atómstöðin
Hin frábæra kvikmynd byggð
á skáldsögu Halldórs Lax-
ness. Eina islenska myndin
sem valin hefur verið á kvik-
myndahátíðina í Cannes.
Aðalhlutverk: Tinna
Gunnlaugsdóttir og Gunnar
Eyjólfsson.
Leikstjórí: Þorsteinn Jóns-
son. Sýnd kl. 7.
Ef ég
væri ríkur
Bráðskemmtileg og fjörug
slagsmálamynd með Tony
Sabato og Robin McDavid.
Endursýnd kl. 3, 5, 9 og 11.
STEFNULJÓS
skal jafna gefa
í tæka tíð.
Maður, kona og
barn
Hann þurfti að velja á milli
sonarins sem hann hafði
aldrei þekkt og konu sem
hann hafði verið kvæntur í 12
ár.
Aðalhlutverk: Martin Sheen,
Blythe Danner.
Ummæli gagnrýnenda:
„Hún snertir mann, en er
laus við alla væmni“ (Pu-
blishers Weekly).
„Myndin er aldeilis frábær"
(British Booksellers).
Sýnd kl. 5 og 9.
Educating Rita
Sýnd kl. 7.
4. sýningarmánuður
Einn gegn öllum
Sýnd kl. 11.05.
Ævintýri í forboðna
beltinu
Sýnd kl. 3.
A HKSHFLYING RIDE
TOADVENTURE
msm
Við endursýnum nú þessa
ótrúlega hugmyndariku
ævintýramynd fyrir alla á
öllum aldri, sem kunna að
gefa ímyndunarafli sínu
lausan tauminn. Og Monty
Python leikararnir eru mættir
á staðinn!
„Æðisleg mynd"
Sydney Daily Telegraph.
„Pottþétt mynd, full af fjöri"
Sydney Sun Herald.
„Fjörug, holl og fyndin"
Neil Jillet, The Age.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Myndin er tekin upp i Dolby,
sýnd í 4ra rása Starscope
Stereo.
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 25. ágúst 1984
Sími78900
Salur 1
Fyndið fólk il
Snillingurinn Jamle Uys er
sérfræðingur í gerð grín-
mynda, en hann gerði mynd-
irnar Funny People I og The
Gods Must be Crasy. Það er
oft erfitt að varast hina földu
myndavél, en þetta er allt
meinlaus hrekkur.
Splunkuný grínmynd
Evrópu-frumsýning á ís-
landi.
Aðalhlutverk: Fólk á förn-
um vegi.
Leikstjóri: Jamie Uys.
Sýndkl. 3, 5,7, 9 og 11.
Salur 2
í kröppum leik
Spunkuný og hörkuspenn-
andi úrvalsmynd byggð á
sögu eftir Sidney Sheldon.
Þetta er mynd fyrir þá sem
unna góðum og vel gerðum
spennumyndum.
Aðalhlutverk: Roger Mo-
ore, Rod Steiger, Elliott Go-
uld, Anne Archer.
Leikstjóri: Bryan Forbes.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Hækkað verð.
Mjallhvít og
dvergarnir sjö
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 50.-.
Salur 3
GRINMYNDIN
Allt á fullu
(Private Popsicle)
Það er hreint ótrúlegt hvað
þeim popsicle vandræða-
belgjum dettur i hug, jafnt i
kvennamálum sem öðru.
Bráðfjörug grínmynd sem kitl-
ar hlaturtaugarnar. GRÍN-
MYND SEM SEGIR SEX.
Aðalhlutverk: Jonathan Se-
gall, Zachi Noy og Yftach
Katzur.
Leikstióri: Boaz Davidson.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Hrafninn flýgur
tin albesta mynd sem gerð
hefur verið á Islandi.
Aðalhlutverk: Helgi Skúla-
son, Flosi Ólafsson og Egill
Ólafsson.
Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugs-
son.
Sýnd kl. 5 og 7.
Hetjur Kellys
Hörkuspennandi og stór-
skemmtileg stríðsmynd frá
MGM, full af gríni og glensi.
Donald Sutherland og félagar
eru hér i sínu besta formi og
reyta af sér brandarana.
Mynd í algjörum sérflokki.
Aðalhlutverk: Clint East-
wood, Teliy Savalas, Don-
aid Sutheriand, Don Rick-
les
Leikstjóri: Brian G. Hutton.
Sýnd kl. 9
Herra
mamma
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 50.-.