Þjóðviljinn - 31.08.1984, Page 6

Þjóðviljinn - 31.08.1984, Page 6
yfeist þú? Að í heilsuræktinni HEBU átt þú kost á leikfimi, sauna, /jósum og nuddi, a/lt saman eða sér ___ Nýtt námskeið hefst 3. september dag- og kvöldtímar * Sérstakir megrunar kúrar 4 sinnum i viku í: Leikfimi 2 og 4 sinnum i viku Fritt kaffi i fallegri setustofu Innritun i síma 42360 Heilsuræktin HEBA Audbrekku 14 f Útboð - -1L Gatnagerð Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í gerð húsagötu og bílastæða við Lækjargötu í Hafnarfirði, samtals um 2500 m2. Svæðinu skal skilað malbikuðu og fullfrá- gengnu. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu bæjarverkfræð- ings Strandgötu 6 gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 11, fimmtudaginn 6. sept. n.k. ÚTB0Ð Tilboð óskast í lagningu holræsis, gerð brunna og dæluþróar ásamt plötu dæluhúss vegna skolp- dælustöðvar við Gelgjutanga í Reykjavík. (Elliðavogsræsi 7. áfangi og dælustöð við Gelgju- tanga). Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 3000 skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 18. sept. nk. kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 lMl(ðrður ísafjarðar- kaupstaður Staða félagsmálafulltrúa Auglýst er laus til umsóknar staða félagsmálafulltrúa hjá kaupstaðnum. Nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 94-3722 eða á skrifstofu. Umsóknarfrestur er til 14. sept. n.k. Umsóknum skal skila til bæjarstjórans að Austurveqi 2 (safirði. Bæjarstjórinn á ísafirði HEIMURINN Risaeðlur Leiðtogi Mongólíu lætur af embætti Mongólía er land sem ekki er ýkja oft í fréttunum, en nýlega dró þar þó til nokkurra tíðinda. Frétta- stofa landsins tilkynnti skyndi- lega og án nokkurra skýringa, að Tsedenbal leiðtogi kommúnist- aflokksins og þjóðhöfðingi hefði verið leystur frá öllum sínum störfum „af heilsufarsáðstæð- um“ og við hefði tekið Jambyne Batmounkh, sem fram að því hafði verið forsætisráðherra. eru sendifulltrúar frá Moskvu, 40.000 hermenn úr Rauða hern- um eru staðsettir í Mongólíu (en her landsmanna telur 30.000 manns) og efnahagur landsins er að öllu leyti hluti af efnahagslífi Sovétríkjanna. Rússneska er skyldunám í öllum skólum, önnur af tveimur sjónvarpsstöðvum Mongólíu útvarpar á rússnesku (og hin á mongólsku), og í versl- unum er jafnmikið eða meira af því mjög illa, þegar valdhafarnir í Moskvu og Peking hófu samn- ingaviðræður til að reyna að draga úr viðsjám milli landanna, - ekki síst vegna þess að brott- flutningur sovésks herliðs úr Mongólíu er ein af þremur aðal kröfum Kínverja. Tsedenbal bol- aði burtu ýmsum leiðtogum, sem hann grunaði um linkind í and- stöðunni gegn Kínverjum, og gekkst fyrir því að auka vígbúnað úmýymm, Tsedenbal leiðtogi Mongólíu: hafði staðið af sór allar hreinsanir í meira en fjörtíu ár. Tsedenbal var ein af síðustu risaeðlum Stalín-tímabilsins og hafði komist klakklaust í gegnum allar hreinsanir fjögurra áratuga. Hann hafði veriö allsráðandi í Mongólíu síðan 1940 - og verið allt í senn leiðtogi eina flokksins, forseti þingsins, marskálkur, forseti varnarráðsins o.s.frv. - og átti þessa löngu setu í valdastól vafalaust að þakka órjúfanlegri tryggð sinni við „stóra bróður“, Sovét-Rússland. Hann tengdi Mongólíu, sem er næst elsta al- þýðulýðveldið á eftir Sovétríkjun- um, stofnað árið 1921, enn nánar nágrannanum í vestri. Sjálfur hafði Tsedenbal mjög mótast af sovéskum viðhorfum. Hann hafði fengið menntun sína í Moskvu, var kvæntur rússneskri konu og hafði jafnvel skírt son sinn því rússneska nafni Vladisl- av. En í rauninni átti hann ekki margra kosta völ. Mongólar, sem eru ein af hinum fornu menning- arþjóðum Mið-Asíu, fengu ekki sjálfstæði fyrr en 1911, þegar þeir losnuðu undan yfirráðum Kínverja, og æ síðan hefur mikil tortryggni verið ríkjandi í Mongól- íu í garð Kínverja, og „útþenslu- stefnu Han-þjóðarinnar“. Eftir að vináttan fór að kólna milli Sovét- manna og Kínverja ásakaði Tse- denbal leiðtogana í Peking fyrir undirferli og ráðabrugg um innrás í Mongólíu, - hann sakaði þá jafnvel um að rekja sjúkar geitur inn á mongólsk beitilönd til að reyna að skaða kvikfjárrækt Mongóla. Það voru því á vissan hátt sögulegar ástæður sem ollu því að Tsedenbal gerðist hallur undir Sovétríkin. En hann gekk svo langt að á valdatíma hans varð Mongólía í reynd að hluta af Sovétríkjunum. Við hlið allra helstu ráðherranna blöðum og bókum á rússnesku en á máli landsins. En þetta þykir greinilega ekki nóg, því að í fyrra var ákveðið að kenna börnum að lesa í einu bæði á rússnesku og mongólsku. Samkomulag Tsedenbals og Bresnéfs var mjög gott, en eitthvað virðist hafa slest upp á vinskap Mongóla og Rússa, þeg- ar Andropof tók við völdum. Svo virðist sem Tsedenbal hafi tekið gegn árásum sem kynnu að koma úr austri. í fyrra urðu deilurnar milli Mongóla og Kín- verja svo harðvítungar, að þús- undum Kínverja, sem bjuggu ( Mongólíu, var vísað úr landi, en eftir það virtist ástandið skána að nokkru leyti. Það er samt mjög sennilegt að Tsedenbal hafi verið fórnað á alt- ari bættrar sambúðar Sovét- manna og Kínverja. Þjóðaríþróttin mongólsk glíma. 6 SÍÐA - ÞJODVILJINN Föstudagur 31. ágúst 1984

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.