Þjóðviljinn - 31.08.1984, Qupperneq 14
RUV
Sjónvarp kl. 21.15
[ kvöld mun nóbelsverðlaunahafinn í hagfræði Milton Friedman boðberi
frjálshyggju, sitja fyrir svörum um kenningar sínar á sviði hagfræði og stjórn-
mála. Umræðunum stýrir Bogi Ágústsson fréttamaður.
Föstudagsmyndin heitir Pósturinn hringir alltaf tvisvar. Þetta er svarKhvít
bandarísk bíómynd frá árinu 1946, og er gerð eftir samnefndri sakamálasögu
eftir James M. Cain. Leikstjóri Tay Garnett en þýðandi er Bogi Arnar Finnboga-
son.
RÁS 1
7.00 Veðurfregnir. Frétt-
ir. n. I bítið. 7.25
Leikfimi. 7.55 Daglegt
mál. Endurt. þáttur
Eiríks Rögnvaldssonar
frákvöldinuáður.
8.00 Fréttir.8.15 Veður-
fregnir. Morgunorð-
Arndis Jónsdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund
barnanna: „Eins og ég
væri ekki til“ eftir Ker-
stin Johansson. Sig-
urður Helgason les þýð-
ingusína(14).
9.20 Leikfimi. 9.30TÍI-
kynningar. Tónleikar.
Þulurvelurogkynnir.
10.00 Fréttir. 10.10
Veðurfregnir. Forust-
ugr.dagbl. (útdr.).
10.45 „Þaðersvomargt
aðminnastá". Torfi
Jónsson sér um þáttinn.
11.15 Tónleikar.
11.35 Tværsmásögur.
a. „Leiksystur“eftir
Guðrúnu Jacobsen.
Höfundurles. b. „Orð-
vana“. Þórunn Magnea
Magnúsdóttir les frum-
samda smásögu.
12.00 Dagskrá.Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
14.00 „Daglegtlíf í
Grænlandi" eftir Hans
Lynge. Gísli Kristjáns-
son þýddi. Stína Gísla-
dóttir byrjar lesturinn.
14.30 Miðdegistónleikar.
14.45 Nýttundir nálinni.
Hildur Eiriksdóttirkynnir
nýútkomnar hljóm-
plötur.
15.30 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
a. Rómansa í a-moll op.
42 fyrir fiðlu og hljóm-
sveit eftirMaxBruch.
SalvatoreAccardo
leikur með
Gewandhaus-
hljómsveitinni í Leipzig;
KurtMasurstj. b.Sell-
ókonsertía-mollop.
129 eftir Robert Schu-
mann. Christine Walew-
ska leikur með Óperu-
hljómsveitinni I Monte
Carlo; Eliahu Inbal stj.
17.00 Fréttiráensku.
17.10 Síðdegisútvarp.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dag-
skrákvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Til-
kynningar.
19.50 Viðstokkinn.
Stjórnandi:Gunnvör
Braga.
20.00 Lögungafólks-
ins. .ÞóraBjörgThor-
oddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka. a. Siif-
urþræðir. Þorsteinn
Matthíasson flytur fiórða
þáttsinnafPáii Hali-
bjarnarsyni fyrrum
kaupmanni í Reykjavík.
b. Einsöngvarakvart-
ettinn syngur.
21.10 Tónlisteftirlgor
Stravinsky. Soffía
Guðmundsdóttir kynnir.
21.35 Framhaldsleikrit:
„Gilbertsmálið" eftir
Frances Durbridge,
Endurtekinn VII. þátt-
ur: „Bréfið“. (Áður
útv. 1971). Þýðandi:
Sigrún Sigurðardóttir.
Leikstjóri: Jónas Jónas-
son. Leikendur:Gunnar
Eyjólfsson, Helga Bach-
mann, Margrét Helga
Jóhannsdóttir, Benedikt
Árnason, Baldvin Hall-
dórsson, Steindór Hjör-
leifsson og Pétur Ein-
arsson.
22.15 Veðurfregnir. Frétt-
ir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvölds-
ins.
22.35 Kvöldsagan: „Að
leiðarlokum“eftirAg-
öthu Christie. Magnús
Rafnsson les þýðingu
sína(12).
23.00 SöngleikiríLund-
únum.5. þáttur:
„Guys and Dolls“ eftir
Frank Loesser. Um-
sjón:ÁrniBlandon.
23.50 Fréttir. Dagskrár-
lok.
24.00 Næturútvarp frá
RÁS 2 til kl. 03.00.
SJÓNVARPIÐ
19.35 Umhverfis jörðina
á áttatíu dögum. Þýsk-
ur brúðumyndaflokkur.
Þýðandi Jóhanna Þrá-
insdóttir. Sögumaður
Tinna Gunnlaugsdóttir.
19.45 Fréttaágrip á tákn-
máli
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og
dagskrá.
20.35 Ádöfinni. Umsjón-
armaður Karl Sigtryggs-
son.KynnirBirna
Hrólfsdóttir.
20.45 Skonrokk Umsjón-
armenn: Anna Hinriks-
dóttir og Anna Kristin
Hjartardóttir.
21.15 Milton Friedman
Milton Friedman,
nóbelsverðlaunahafi í
hagfræði og boðberi
frjálshyggju, siturfyrir
svörum um kenningar
sínará sviði hagfræði
og stjórnmála. Umræðum
stýrir Bogi Ágústsson,
fréttamaður.
22.10 Pósturinn hringir
alltaf tvisvar s/h (The
Postman aiways rings
twice).Ðandarískbíó-
myndfrá1946,gerð
eftirsamnefndri saka-
málasögu eftir James
M. Cain. LeikstjóriTay
Garnett. Aðalhlutverk:
1 LanaTurner, JohnGar-
field og Cecil Kellaway.
Dáfögur kona og elsk-
hugi hennar koma sér
saman um að losa sig
við eiginmann hennar
oghagnastáþvíum
leið. Þýðandi Bogi Arnar
Finnbogason.
00.00 Fréttir í dagskrár-
lok.
RÁS 2
10.00-12.00
Morgunþáttur. Fjörug
danstónlist,
gullaldarlög, ný lög og
vinsældarlisti.
Stjórnendur: Jón
Ólafsson og Kristján
Sigurjónsson.
14.00-16.00 Pósthólfið.
Lesin bréf frá
hlustendum og spiluð
óskalögþeirra.ásamt
annarri léttri tónlist.
Stjórnandi: Valdís
Gunnarsdóttir.
16.00-17.00 Jassþáttur.
Þjóðleglögog
jasssöngvar.
Stjórnandi: Vernharður
Linnet.
17.00-18.00l
föstudagsskapi.
Þægilegur músikþátturí
lok vikunnar.
Stjórnandi: Helgi Már
Barðason.
23.15-03.00 Næturvaktin.
Stjórnendur:Ólafur
Þórðarson og Þorgeir
Ástvaldsson. (Rásirnar
samtengjastkl. 24.00).
KÆRLEIKSHEIMILSÐ
s-9
Copyrighl 1984
Th« Segiíier ond Tnbvne
Syndicole, Inc.
Pabbi, hver er uppáhalds litla stelpan þín sem býr í þessu húsi?
SKÚMUR
ÁSTARBIRNIR
DODDI
GARPURINN
I BLIÐU OG STRIÐU
FOLDA
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN ! Föstudagur 31. ágúst 1984