Þjóðviljinn - 02.09.1984, Side 5
kaupa fóðurbætinn. Þess ber að
geta að skatturinn sjálfur er ekki
með þegar verðlagsgrundvöllur
er reiknaður út.
Svína- og alifuglabændur hafa
möguleika á að láta neytendur
greiða þetta gjald með því að
hækka verðið, því verðlagning á
þeirra vörum er frjáls.
- Getum við framleitt kjarnfóð-
ur sjálf hér innan lands?
- Við getum án efa framleitt
yfir 90% af kjarnfóðri fyrir kýr og
sauðfé, en framleiðslan er dýr.
Allar heykögglaverksmiðjur
nota nú svartolíu. Þarna er mark-
aður fyrir raforku, bæði í gras-
kögglaverksmiðjunum og
bræðslum allt í kringum land.
- Hvert er að þínu mati Fjölnir,
brýnasta úrlausnarefnið í málefn-
um bœnda nú?
- Það brýnasta í dag er að
bændur fái greitt fullt grundvall-
arverð fyrir framleiðslu sína við
afhendingu. Ástandið nú er
þannig að þegar kjötið af lömb-
um sem slátrað er t.d. nú í haust
1984, er afhent sláturleyfishafa,
þá fá bændur 70% til 80% greitt
af grundvallarverði vörunnar.
Það má segja að það sé í aðalat-
riðum útlagður kostnaður. Kjöt-
ið er síðan á markaði allt til slát-
urtíðar 1985. Endanlegt uppgjör
fer síðan fram í árslok 1985 ef allt
gengur vel og það má segja að
það séu laun bóndans. Grund-
völlur að þessari framieiðslu var
lagður vorið 1983 með kaupum á
áburði á tún, sagði Fjölnir að lok-
um. GGó
Hjó
Þorbjörgu
og Fjölni
ó Hala
í Suðursveit
Á Hala í Suðursveit búa hjónin
Þorbjörg Arnórsdóttir og Fjölnir
íorfason félagsbúi ásamt bróður
Fjölnis, Steinþóri og konu hans
í)löfu.
Þau Þorbjörg og Fjölnir bera
nag landbúnaðarins fyrir brjósti
3ins og aðrir bændur. Blaðamað-
jr Þjóðviljans sótti þau heim á
dögunum og ræddi við þau um
málefni bændastéttarinnar.
Þorbjörg. Hér í sveit t.d. hlúa
þær að byggingu og viðhaldi kir-
kju, skóla og samkomuhúss. Þær
gáfu t.d. alla málningu á kirkjuna
fyrir nokkru og hafa gefið skóla-
num hljómflutningstæki og
klukku. Þær aðstoðuðu líka
dyggilega við að koma tónskóla
af stað hér í sveit árið 1982. Nú
höfum við áhyggur af stöðu tón-
skólans nú um áramótin, þegar
ríkið dregur líklega til baka hlut
sinn í launagreiðslum til kennara.
Bóndakona, kenn-
ari,
húsmóðir og vara-
þingmaður
- Nú ert þú kennari hér við
grunnskólann, Þorbjörg, ogvara-
þingmaður Alþýðubandalagsins í
kjördœminu, auk þess að sinna
búinu og fjölskyldunni. Hvernig
gengur að tengja öll þessi störf
saman?
- Það er auðvitað mjög bind-
andi að vera í fullri kennslu hér
við skólann og sinna að auki 26
kúm, auk þess sem ég á þrjú ung
börn. Starfið hér í Alþýðubanda-
laginu fer mest fram á Höfn og
fundur þar þýðir klukkustundar
akstur hvora leið. Löngunin til
starfa er kannski meiri en mögu-
leikarnir, segir Þorbjörg að lok-
um. GGÓ
LINDI
18 karata plastpenni
Lindi er að byrja f skólanum.
Lindi er einnofa plastpenni sem
kemur f stað lindarpennanna,
sem hingað tll hafa þótt nauð-
synleglr við skriftarkennslu. Lindi
hefur alla þeirra kosti og meira
til. Hann er ódýr og honum fylgja
engin blekvandamól.
Og af pvf að við erum svo
forvitin um œttir, mó geta þess
að Llndi er úr grœnu pennafjöl-
skyldunni fró PENTEL. /
(
T"
Hallarmúla 2 Hafnarstrœti 18
einangrunar
Aömr 4 ® -^r
Aörar
framleiösluvörur
pípueinangrun
tog skrúf butar
Borgarplast íhf
Borgarncsi | | simi 93 7370
kvóid og helgarsimi 93 7355
, G-íqT ^
Betra er að fara
seinna ylir akbraut
en ot snemma.
HVERJIR FÓRNA -
íÞÁGU HVERRA?
Almennir fundir Alþýðubandalagsins
á Norðurlandi Eystra.
HÚSAVÍK,
Félagsheimilinu
Sunnudaginn 2. 9.
kl. 20.30
AKUREYRI,
Hótel KEA
Sunnudaginn 2. 9.
kl. 15.30
F r amsögu menn:
Svavar Gestsson,
Steingrímur J.
Sigfússon.
Svanfríður Jónasdóttir.
Framsögumenn:
Helgi Guðmundsson,
Svavar Gestsson,
Steingrímur J.
Sigfússon.
VOÐVIUINN
Fréttimar
semfólk
talarum
ÚTBOÐ
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í AKSTUR Á
STYRKINGAR- OG SLITLAGSEFNI í HRUNAM-
ANNAVEG, (ca. 10.500 m3).
Verkinu skal lokið 21. september 1984.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Sel-
fossi og í Reykjavík frá og með 3. september n.k.
Skila skal tilboðum fyrir kl. 14:00 þann 10. september
1984.
Vegamálastjóri
VIÐ ERUM KOMIN
AFTUR Á gtá
Eftir 2ja mánaöa sumarfrí opn-
um við aftur 3. september. Hjá
okkur leiðbeina löggiltir sjúkra-
þjálfarar.
Opið mán.-fim. kl. 16.30-22
föst. kl. 16.30-20 laug.11.00-
16.00.
Sundlaugin opin 3svar í viku.
Frjáls mæting. - Blandaðir
tímar.
Nánari upplýsingar
29709.
i sima
HEILSURÆKT HATUNI 12 - 105 REYKJAVÍK - SlMI 29709
Sunnudagur 2. september 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 5