Þjóðviljinn - 02.09.1984, Qupperneq 19
Heimsmet í þátttöku?
66 pör mættu til leiks í
SUMARBRIDGE sl. fimmtu-
dag. Spilað var í 5 riðlum að
venju og urðu úrslit þessi (efstu
pör):
A) stig
Lilja Petersen -
Jón Sigurðsson 245
Eggert Benónýsson -
Sigurður Ámundason 238
Ragnar Björnsson -
Þórarinn Árnason 237
Erla Eyjólfsdóttir -
Gunnar Þorkelsson 234
B)
Alfreð Kristjánsson -
Oliver Kristófersson 188
Leif Österby -
Sigfús Þórðarson 183
Hermann Lárusson -
Kristján Blöndal 170
Helgi Jóhannsson -
Magnús Torfason 170
C)
Einar Sigurðsson -
Páll Valdimarsson 204
Ánna Oiafsdóttir -
ísak Örn Sigurðsson 189
Anton R. Gunnarsson—
Friðjón Þórhallsson 176
Árni Magnússon -
Björn Theódórsson 165
D)
Björn Jónsson—
Þórður Jónsson 183
Högni Torfason -
Steingrímur Jónasson 181
Sæmundur Jóhannsson -
Tómasjónsson 177
Hannes Gunnarsson -
Ragnar Óskarsson 174
E)
Aðalsteinn Jörgensen -
ValurSigurðsson 124
Jón Viðar Jónmundsson -
Sveinn Þorvaldsson 115
Guðmundur Sigursteinsson —
Hjálmar Pálsson 113
Reynir Eiríksson -
Sigtryggur Jónsson 112
Meðalskor var 210 í A, 156 íB,
C og D og 108 í E-riðlum.Og þeir
Anton og Friðjón nældu sér
þarna í eitt prik, þannig að þeir
eru öruggir sigurvegarar í
SUMARBRIDGE 1984.
Þegar tveimur spilakvöldum er
ólokið í SUMARBRIDGE (lýk-
ur 13. september) er staða efstu
manna þessi:
Anton R. Gunnarsson 23,5 stig.
Friðjón Þórhallsson 23,5 stig.
Helgi Jóhannsson 18,5 stig
Leif Österby 17 stig.
Páll Valdimarsson 14 stig.
Jón Hilmarsson 14 stig.
Sigfús Þórðarson 13 stig.
Ragna Ólafsdóttir 12,5 stig.
Magnús Torfason 12,5 stig.
Einar Sigurðsson 12 stig.
Að loknum 16 kvöldum hafa
213 spilarar hlotið vinningsstig
(1-2-3) og 235 spilarar hlotið
meistarastig.
Alls hafa 1970 spilarar tékið
þátt í Sumarbridge og þar af hafa
um 200 spilarar spilað „frítt“
(verðlaun borguð út jafnóðum).
Þetta er mesta þátttaka í
SUMARBRIDGE frá upphafi
og stærsta samfellda keppni í
bridge hér á landi, til þessa.
Eins og áður hefur komið
fram, eru 2 kvöld eftir í SUMAR-
BRIDGE, og lýkur spila-
mennsku því 13. september með
verðlauna-afhendingu. Ljóst er
að þeir Anton og Friðjón eru sig-
urvegarar í sumar og óskar þátt-
urinn þöim til hamingju með það.
Bridgesyrpa:
íslandsmótið í einmenning,
sem jafnframt er Firmakeppni
Bridgesambands íslands, verður
endurvakið á þessu ári. Mun það
tengjast störfum nýs fram-
kvæmdastjóra hjá B.Í., Ólafi
Lárussyni. Nánar síðar.
0 0 0
Heyrst hefur að Guðmundur
Páll Arnarson, blaðamaður á
Mbl., hafi í hyggju að endurvekja
útgáfu nýs bridgeblaðs. Að baki
honum mun vera Frjálst framtak
(Magnús Hreggviðsson). Góðar
óskir fylgja Guðmundi og sam-
starfsmönnum hans í þessari við-
leitni sinni.
0 0 0
Mikið tvímenningsmót verður
haldið í lok september, til styrkt-
ar landsliðinu okkar á OL. Fyrir-
hugað er að fá 80-100 pör til þátt-
töku. Spilað verður í Tónabæ og
Við flytjum í Skógarhlíð 8,
HÚSIÐ .
SEM ÞJOÐIN
GAF
Laugardaginn 1. september flytur Krabbameinsfélagið
starfsemi sína úr Suðurgötunni í Skógarhlíð 8.
Þar verður framvegis eftirfarandi starfsemi:
Leitarstöðin, Frumurannsóknastofan, Krabbameins-
skráin, tímaritið Heilbrigðismál, skrifstofur Krabba-
meinsfélags íslands og Krabbameinsfélags Reykjavikur
(happdrætti og fræðsla).
I tilefiii þessara tímamóta mun nýja húsið verða til
sýnis almenningi sunnudaginn 2. september milli
ld. 14 og 17.
Skrifstoíúsiminn er 62 14 14 en sími tímapantana í
leitarstöð er 62 15 15.
f
Krabbameinsfélagið
hefst spilamennska kl. 13.00 á
laugardegi, síðum um kvöldið og
lýkur loks á sunnudag. Stórglæsi-
leg verðlaun verða í boði, senni-
lega þau mestu sem verið hafa í
bridge-keppni hér á landi, til
þessa. Mjög góðir samningar
hafa tekist við Flugleiðir fyrir pör
utan af landi, þannig að fátt ætti
að standaT veginum fyrir því að
menn „skreppi“ í bæinn og taki
slag við íbúa höfuðborgarsvæðis-
ins. Skráning er þegar hafin og
geta menn snúið sér til skrifstofu
B.í. s: 18350 (Ólafur).
Mikil vanhöld eru á því að
fyrirliðar hafi greitt keppnisgjald
fyrir sveitir sínar í Bikarkeppni
Bridgesambands íslands. Er
skorað á menn að gera hreint
fyrir dyrum hið allra fyrsta.
Greiðsla má koma til skrifstofu
Bridge-sambands íslands,
Laugavegi 28,101 Reykjavík eða
til Ólafs Lárussonar. Gjaldið er
2.000 kr. pr. sveit.
0 0 0
Miklar þreifingar hafa verið
síðustu daga meðal bridge-
manna hér á höfuðborgarsvæð-
inu varðandi húsnæðiskaup. Þrjú
af stærstu félögunum í Reykja-
vík, Bridge-samband íslands og
Bridge-samband Reykjavíkur,
hafa áhuga á því í sameiningu að
komast yfir húsnæði til kaups, og
þá með það í huga, kannað
ákveðið hús hér í borg, í eigu
Reykjavíkurborgar. Ýmislegt er
þó óljóst í þessu sambandi ennþá
og skýrist ekki fyrr en viðræður
fást við eigendur. Fullyrða má að
góður vilji ríki hjá væntanlegum
kaupendum.
Það þarf ekki að fara mörgum
orðum um það, hvað breytist
með tilkomu eigin húsnæðis. Það
sjá allir í hendi sér, sem vilja.
Nánar síðar.
0 0 0
Eins og flestum mun kunnugt,
hefur þátttaka í SUMARBRI-
DGE verið með eindæmum góð í
sumar. Meðal þátttaka er yfir 60
pör á kvöldi og oftlega farið í 70
pör (salurinn rúmar 70 pör...).
Til samanburðar má geta þess
að í Osló hefur verið metþátttaka
í SUMARBRIDGE í allt sumar.
Þar hafa milli 50-60 pör spilað
reglulega á kvöldi. (Hjá okkur
milli 60-70 pör á kvöldi.) Ilver
veit nema gamla góða höfðaregl-
an megi fara að eiga sig hér á
landi innan tíðar?
Bikarkeppnin
Eftirtaldir 25 aðilar eru beðnir
um að gera skil á keppnisgjaldi í
Bikarkeppni Bridge-sambands
íslands sem fyrst: Gestur Jóns-
son, Reykjavík., Haukur Guð-
jónsson, Vestm.eyjum., Asgrím-
ur Sigurbjörnsson, Sigluf., Stef-
án Pálsson, Reykjavík., Erla Sig-
urjónsdóttir, Kópavogi., Guð-
mundur Grétarsson, Reykjavík.,
Hjálmtýr Baldursson, Reykja-
vík., Sigmar Björnsson, Þorl.-
höfn., . Auðunn Hermannsson,
Selfossi., Eggert Sigurðsson,
Stykkishólmi.. Flemming Jessen,
Hvammst., Olaur Valgeirsson,
Hafnarfirði., Ágúst Helgason,
Reykjavík., Sigtryggur Sigurðs
son, Reykjavík., Gylfi Pálsson,
Akureyri., Þorgeir Jósepsson,
Akranesi., Gísli Tryggvason,
Reykjavík., Samv.ferðir-Land
sýn, Reykjavík., Úrval, Reykja-
vík., Jón Hjaltason, Reykjavík.,
Þórarinn Sófusson, Hafnarfirði.,
Óli Þór Kjartansson, Keflavík.,
Birgir Þorvaldsson, Reykjavík.,
Jakob Kristinsson, Akureyri, og
Árni Guðmundsson, Reykjavík.
Koma má greiðslu á skrifstofu
B.Í., Laugavegi 28, 101 Reykja
vík eða til Ólafs Lárussonar í
SUMARBRIDGE næstu tvo
fimmtudaga.
Búást má við því að þessi listi
verði birtur aftur fljótlega, hafi
ekki viðunandi skil verið gerð til
Bridge-sambandsins.
Veislusalir
Veislu- og fundaþjónustan
Höfurri veislusali fyrir hverskonar
samkvæmi og mannfagnaði.
Fullkomin þjónusta og veitingar.
Vinsamlega pantið tímanlegafyrir veturinn.
RISIÐ Veislusalur
Hverfísgötu 105
símar: 20024-10024-29670.
)/eist þú?
Að / hei/suræktinni HEBU átt þú
kost á ieikfimi, sauna, Ijósum
og nuddi, a/it saman eða sér
Nýtt námskeib hefst 3. september
dag-
og kvöldtímar
☆ Sérstakir megrunar
kúrar 4 sinnum i viku
Lejkfimi 2 og 4
sinnum i viku
: Fritt kaffi i
fallegri setustofu
Innritun i síma
42360
Heilsuræktin HEBA Audbrekku 14
Húsnæði óskast
Framkvæmdastjóri óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð
til leigu í Fteykjavík eða nágrenni.
Öruggar greiðslur og góð umgengni.
Tilboð sendist Þjóðviljanum merkt „Öryggi 101“ fyrir
1. september.
Blikkiðjan
Iðnbúð 3, Garðabæ
onnumst þakrennusmiði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmiöi.
Gerum föst verðtilboö
SIMI 46711
Sunnudagur 2. september 1984 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 19