Þjóðviljinn - 27.10.1984, Blaðsíða 7
UMSJÓN: GUÐJÓN FRIÐRIKSSON Lauflafdagur 27. október 1984 I ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7
Hjá huldu-
konunni
Elínu
Undir hraunklettum við
Austurgötu í Hafnarfirði
stendur gamalt hús og ber
háttviðgötuna. Inni ísundi
austan við húsið og áfast við
það er verslunarhúsnæði þar
sem íeinatíð varbygginga-
vöruverslunin Málmur. Nú eru
þar vinnustof ur listamann-
anna Rúnu og Gests - Sig-
rúnar Guðjónsdóttur og Gests
Þorgrímssonar-og ísundinu
er stór steinn sem er óðum að
fá á sig lögun „skúlptúrs"
undan meitli Gests. „Stuðl-
anna þrískipta grein“, nefnir
hann verkið. í fögru
haustveðri í miðju verkfalli
heimsækjum við þau hjón en
þau fluttu í fyrra úr Reykjavík í
Fjörðinn og í þetta gamla hús.
Þau taka okkur forkunnarvel
eins og þeirra er von og vísa
og við spyrjum hvernig standi
á þessum flutningi.
Rúna: Við vorum nú ekki al-
veg ókunnug, því að hér í Hafnar-
firði er ég alin upp. Faðir minn,
Guðjón Guðjónsson, var skóla-
stjóri Barnaskóla Hafnarfjarðar.
Á sjötta áratugnum bjuggum við
hjónin svo hér í ein fjögur ár.
Framhald á bls. 8
Listamennirnir Rúna og Gestur
sóttir heim í Hafnarfirði
og rœtt um listir og
menningu og Kínaför í sumar