Þjóðviljinn - 31.10.1984, Síða 10
BRIDGE
Blaðburðarfólk
Ef þú ert
morgiuihress?
Hafðu þá samband við afgreiðslu
Þjoðviljans, sími 81333
Laus hverfí:
Skerjafjörður
Brautarholt — Stórholt - Skipholt
Pað bætir heilsu og hag
að bera út Þjóðviljann
E
Betra blað
t/oov/um
SOS-nistið
Fyrirallan aldur
jafnt hepia sem erlendis.
%'
ri
W | LANDSSAMBAND
— |H JÁLPARSVEITA SKÁTA
v v
Læknar
Fræðslufundur verður haldinn í Eiríksbúð Hótel
Loftleiðum fimmtudaginn 1. nóvember kl. 18.00.
Efni:
Berklar - ný viðhorf:
Þorsteinn Blöndal berklayfirlæknir.
Námskeiðs- og fræðslunefnd læknafélaganna.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Opið hús
Baráttugleði ABR
verður haldin fimmtudaginn 1. nóv. kl. 20.30 að Hverfisgötu 105.
Dagskrá:
Ávörp flytja: Guðrún Helgadóttir, Arna Jónsdóttir, Ragnar Stef-
ánsson og Ólafur R. Grímsson.
Kaffihlé.
Upplestur: Kristín Á. Ólafsdóttir og Þórhallur Sigurðsson.
Tónlist: Guðmundur Hallvarðsson.
Kynnir: Guðrún Ómarsdóttir.
Kaffi og meðlæti. Allir hjartanlega velkomnir.
Alþýðubandalagið í Reykjavík.
Alþýðubandalagið Kópavogi
Aðalfundur
bæjarmálaráðs verður haldinn miðvikudaginn 31. október kl. 17.30 í Þing-
hóli. Dagskrá 1) Kosning stjórnar. 2) Önnur mál. Æskilegt er að allir sem
sæti eiga í bæjarmálaráðinu mæti. - Stjórnin.
Alþýðubandalagið
Stefnuumræða
Samráðsnetnd um stefnuumræðu er boðuð til fundar miðvikudag-
inn 31. október kl. 20.30 að Hverfisgötu 105.
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Haustfundur borgarmálaráðs
verður haldinn að Hverfisgötu 105 fimmtudaginn 8. nóvember nk. Fundur-
inn hefst kl. 18 og stendur frameftir kvöldi. Léttur kvöldverður framreiddur
kl. 19. Allir velkomnir.
Umræðuefni:
Reykjavík undir stjórn Sjálfstæðisflokksins. Hvað hefur breyst?
Hvað er framundan?
Ihaldsandstæðingar, samstaða eða sundrung? Borgarstjórnarkosningarn-
ar 1986.
Haustfundurinn er opinn öllum áhugamönnum um borgarmál. Dagskrá
nánar auglýst síðar. - Borgarmálaráð.
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Munið gíróseðlana fyrir fyrsta hluta flokks- og
félagsgjalda ársins 1984
Stjórn Alþýðubandalagsins í Reykjavík hvetur þá sem enn hafa
ekki gert skil á fyrsta hluta flokks- og félagsgjalda ársins að gera
það nú um þessi mánaðamót.
Verum öll minnug þess að starf ABR byggist á því að félagsmenn
(allir) standi í skilum með félagsgjöldin. Allir samtaka nú.
- Stjórn ABR.
Sendið inn samningseyðublöðin vegna
flokksfélagsgjalda til Alþýðubandalagsins
fyrir árið 1984
Um leið og við þökkum hinum fjölmörgu sem brugðust fljótt við og
sendu samningseyðublöðin strax inr. viljum við hvetja þá sem enn
hafa ekki komiö þessu í verk að gera það nú þegar. Leggið gjöldin á
sjálf og sparið stjórnum félaganna vinnu.
Éjk Lausar stöður
" Sjávarútvegsráðuneytið óskar að ráða tvo ritara til
starfa.
Önnur staðan er heilsdagsstarf en hin hálfs dags, eftir
hádegi.
Góð vélritunarkunnátta svo og tungumálakunnátta er
nauðsynleg.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Skriflegar umsóknir er greini frá menntun og fyrri störf-
um sendist ráðuneytinu að Lindargötu 9,101 Reykja-
vík, eigi síðar en 15. nóv. 1984.
Sjávarútvegsráðuneytið,
30. október 1984
Starfsmann
vantar á bókhaldsdeild Þjóöviljans, hálft
starf.
Vélritunarkunnátta nauðsynleg, reynsla í
bókhaldi æskileg. Upplýsingar á Þjóðviljan-
um í síma 81333.
Starfsmaður óskast
Starfsmaður óskast
á auglýsingadeild Þjóðviljans.
Hálfs dags starf kemur til greina.
Upplýsingar á Þjóðviljanum í síma 81333.
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 31. október 1984
Mörg falleg spil sáust í Opna
stórmótinu sem haldið var í enda
september, að tilhlutan BSÍ og
Samvinnuferða/Landsýn.
Hér er eitt:
G32
86
K
ÁDG7432
ÁK5
ÁKG74
10932
K
Við eitt borðið gengu sagnir
þannig: Norður Austur Suður Vestur
1 lauf Pass 2 hjörtu 2 sp.
3 lauf Pass 3 sp. Pass
4 lauf Pass 4 grönd Pass
6 lauf Pass Pass Pass
Utspil Austurs var spaðafjarki.
Hvernig íhugar þú að fá 12 slagi á
þessi spil? Við borðið leysti sagn-
hafi þetta „vandamál" bæði fljótt
og vel. Hann tók útspilið á spaða-
ás, tók tvo efstu í hjarta, drottning-
in kom niður önnur hjá Austri,
spilaði hjartagosa og henti tígulk-
óng. Austur trompaði, spilaði tígli,
sem sagnhafi trompaði heima.
Lauf að kóng, fjórða hjartanu spil-
að, trompað með laufagosa,
laufaás og drottning tekin, inn í
borð á spaðakóng og fimmta
hjartað varð 12. slagur sagnhafa.
Fallegt spil í höfn. Enda gaf það
góða skor, því „fórnin" í 6 tígla
eða 6 spaða stenst, sem varð
raunin, á flestum borðunum.
MÍR
Minnast
bylting-
arinnar
Félagið MÍR, Menningar-
tengsl Islands og Ráðstjórnar-
ríkjanna, minnist 67 ára af-
mælis Októberbyltingarinnar
með opnun ljósmyndasýning-
ar og síðdegissamkomu, nó-
vemberfagnaði, helgina 3. og
4. nóvember nk.
Ljósmyndasýningin verður
opnuð í húsakynnum félagsins
að Vatnsstíg 10 laugardaginn
3. nóv. kl. 16. Opið hús verð-
ur svo þar fram á kvöld og
kvikmyndir sýndar kl. 17 og
18, einnig kl. 18 á sunnudag.
Ljósmyndirnar, sem til sýnis
verða, eru úr ýmsum áttum:
fréttamyndir frá liðnu sumri,
myndir frá Volgu, af sovéskri
æsku í leik og starfi, íþrótta-
mönnum, alþjóðlegu sam-
starfi á sviði geimrannsókna
o.fl.
Nóvemberfagnaðurinn
verður svo að Hótel Hofi við
Rauðarárstíg sunnudaginn 4.
nóvember og hefst kl. 15. Þar
flytja ávörp Evgeníj A. Kos-
arév, nýskipaður sendiherra
Sovétríkjanna á íslandi, og
Jón Múli Árnason útvarps-
maður. Þá leikur Reynir Jón-
asson á harmonikku, efnt
verður til skyndihappdrættis
um nokkra góða vinninga og
kaffi verður á boðstólum.
Aðgangur að ljósmynda-
sýningunni og nóvemberfagn-
aðtnum er öllum heimill með-
an húsrúm leyfir.
(Frétt frá MÍR).
DWDVUUNN
öðravísi
-----fréttír_