Þjóðviljinn - 03.11.1984, Blaðsíða 12
APÓTEK
Hslgar- og nœturvarsla lyfja-
búða (Reykjavík 2.-8. nóvem-
ber er I Borgar apóteki og
Reykjavíkur apóteki. Fyrr-
nefnda apótekið annast
vðrslu á sunnudðgum og öðr-
um fridögum og næturvörslu
alla daga fré kl. 22-9 (kl. 10
frfdaga). Sfðarnefnda apó-
tekið annast kvöldvörslu frá
kl. 18-22 virka daga og laug-
ardagsvörslu kl. 9-22 sam-
hliða pví fyrmefnda.
Kópa vogsapótek er opiö
allavirkadagatilkl. 19,
laugardaga kl. 9 -12, en
lokað á sunnudögum.
Haf narf jarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá kl.
9 -18.30 og til skiptis ann-
an hvern laugardag frá kl.
10 -13, og sunnudaga kl.
10-12,-
Akureyri: Akureyrar apót-
ekog Stjörnu apótek eru
opin virka daga á opnunar-
tíma búöa. Apótekin skipt-
ast á sína vikuna hvort, að
sinnakvöld-, nætur-og
helgidagavörslu. Á kvöldin
er opið í því apóteki sem
sér um þessa vörslu, til kl.
19. Á helgidögum eropið
frákl. 11-12,og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræð-
ingur á bakvakt. Upplýs-
ingar eru gefnar í síma
22445.
Apótek Keflavíkur: Opiö
virkadaga kl.9-19.
Laugardaga, helgidaga og
almennafrídagakl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja:
Opið virka daga frá kl. 8 -
18. Lokað í hádeginu milli
kl. 12.30 og 14.
&
LÆKNAR
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 8 til 17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki
hefur heimilislækni eöa
nær ekki til hans.
Landspftalinn:
Göngudeild Landspitalans <
ÓDÍnmillikl. 14.og16.
SJysadeild:
Opin allan sólarhringinn
sfmi8 12 OO.-Upplýs-
ingar um lækna og lyfja-
þjónustu i sjátfsvara
1 88 88.
Hafnarfjórður: Dagvakt.
Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar um
næturvaktir lækna eru í
slökkvistöðinni í síma
51100.
Akureyrl: Dagvakt frá kl. 8
-17 áLæknamiðstöðinni í
síma 23222, slökkviliðinu í
sfma 22222 og Akureyrar-
apótekiísíma 22445.
Keflavik: Dagvakt. Ef ekki
næst í heimilislækni: Upp-
lýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Sím-
svari er í sama húsi með
upplýsingum um vaktir eftír
kl. 17.
Vestmannaeyjar:
Neyðarvakt lækna í síma
1966.
O
SJÚKRAHÚS
Landspitalinn
Alla daga 15-16 og 19-20.
Barnaspftali Hringsins:
Alladagafrákl. 15-16,
laugardaga kl. 15-17 og
sunnudagakl. 10-11.30og
15-17.
Fæðingardeild
Landspitalans:
Sængurkvennadeild kl.
15-16.
Heímsóknartími fyrir feður
kl. 19.30-20.30.
Öldrunardeiid
Landspítalans
HátúnilOb:
Alladagakl. 14-20ogeftir
samkomulagi.
DAGBOK
Borgarspitalinn:Heim-
sóknartími mánudaga-
föstudaga milli kl. 18.30 og
19.30. -
Heimsóknartími
laugardagaog sunnudaga
kl. 15og 18ogeftir
samkomulagi.
Grensásdeild
Borgarspítala:
Mánudaga-föstudaga kl.
16-19.00 Laugardagaog
sunnudagakl. 14-19.30.
Heilsuvemdarstöð
Reykjavíkurvið
Barónsstíg: Alla daga frá
kl. 15.». 1-16.00 og 18.30-
19.30. -
Einnig eftir samkomulagi.
Landakotsspítali:
Alladagafrákl. 15.00-
16.00 og 19.00-19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30-
17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir
samkomulagi.
Kleppspitalinn:
Alladagakl. 15.00-16.00
og 18.30-19.00.-Einnig
eftirsamkomulagi.
. St. Jósefsspitali i
Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga
vikunnar kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri:
Alla daga kl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum: Alla
dagakl. 15-16 og 19-
19.30.
Sjúkrahús Akraness:
Alladagakl. 15.30-16og
19-19.30.
Sundlaug Akureyrar er
opin mánudaga - föstu-
daga kl.7-8,12-3og17-
21. Á laugardögum kl. 8 -
16. Sunnudögum kl. 8 -11.
LÚGGAN
SUNDSTABIR
Sundhöllin er opin mánu-
daga til föstudaga frá kl.
7.20 - 20.30. Á laugar-
dögum er opið kl. 7.20 -
17.30, sunnudögum kl.
8.00-14.30.
Laugardalslaugin eropin
mánudag til föstudags kl.
7.20-19.30. Á laugar-
dögum er opið frá kl. 7.20 -
17.30, Á sunnudögum er
opiðfrákl.8-13.30.
SundlaugarFb.
Breiðholti: Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 7.20 -
20.30, laugardaga kl. 7.20
-17.30, sunnudaga kl.
8.00-14.30. Uppl.um
gufuböð og sólarlampa í
afgr. Sími 75547.
Vesturbæjarlaugin: Opin
mánudaga - föstudaga kl.
7.20 til 19.30. Laugardaga
kl. 7.20-17.30. Sunnu-
dagakl. 8.00-13.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarl-
auginni: Opnunartíma
skipt milli Iwenna og karla.
-Uppl. ísíma 15004.
Sundlaug Hafnarfjarðar
eropin mánudaga - föstu-
dagakl. 7-21.Laugar-
dagafrákl. 8- 16og
sunnudaga frá kl. 9 -11.30.
Böðin og heitu kerin opin
virka daga frá morgni til
kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Kópavogs er
opin mánudaga - föstu-
dagakl. 7-9ogfrákl.
14.30 - 20. Laugardaga er
opið kl. 8 -19. Sunnudaga
kl.9-13.
Varmárlaug f Mosfells-
sveit: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og
kl. 17.00-19.30. Laugar-
dagakl. 10.00-17.30.
Sunnudagakl. 10.00-
15.30. Saunatími karla
miðvikudaga kl. 20.00 -
21.30 og laugardaga kl.
10.10-17.30.
Reykjavík sími 1 11 66
Kópavogur sími 4 12 00
Seltj.nes... sími 1 11 66
Hafnarfj.... sími 5 11 66
Garðabær sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík sími 1 11 00
Kópavogur sími 1 11 00
Seltj.nes...'sími 1 11 00
Hafnarfj.... sími 5 11 00
, Garðabær sími 5 11 00
YMISLEGT
Ferðir Akraborgar:
Frá Akranesi Frá Reykja-
vík
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrímur
Afgreiðsla Akranesi sími
2275.
Skrifstofa Akranesi sími
1095.
Afgreiðsla Reykjavík sími
, 16050.
Átt þú við áfengisvanda'
m ál að striða? Ef svo er þá
þekkjum við leið sem virk-
ar. AA síminn er 16373 kl.
17ti!20a!ladaga.
Geðhjálp: Félagsmiöstöð
GeðhjálparBárugötu 11
sími 25990.
Opiö hús laugardag og
sunnudagmillikl. 14-18.
Samtök um kvennaat-
hvarf SIMI2 12 05.
Húsaskjól og aðstoð fyrir
konur sem beittar hafa ver
ið ofbeldi eöa orðið fyrir
nauðgun. Skrifstofa Sam-
taka um kvennaathvarf að
Bárugötu 11, sími 23720,
eropinkl. 14-16allavirka
daga. Pósthólf4-5,121
Reykjavík.
Árfoæjarsafn:
frá sept. ’84 til maf 85 er
safnið aðeins opið sam-
kvæmtumtali. Upplýsirtgar
f sfma 84412 kl. 9-10 virka
daga.
Basar
verður í Safnaðarheimili
Langholtskirkju laugardag-
inn 3. nóvember kl. 14.
Kvenfélag
Langholtssóknar
Verkakvennafélagið
Framsókn
heldur árlegan basar sinn
á Hallveigarstöðum hinn
‘ 17. nóvember næstkom-
andi. Byrjað er að safna
basarmunum og væntir
stjórn félagsins að félags-
menn og velunnarar þess
komi munum á basarinn í
skrifstofu félagsins á
venjulegum skrifstofutíma
á Hverfisgötu 8-10 (Al-
þýðuhúsinu).
Kvenfélagið
Hringurinn
heldur sinn árlega
handavinnu- og kökubasar
sunnudaginn 4. nóv. kl. 2
eftir hádegi í Fóstbræðra-
heimilinu Langholtsvegi
109-111.
Sjálfsbjargarkórinn
er aftur byrjaður að starf a.
Okkur vantar bæði karla-
og kvenraddir. Hringið í
síma29133(Einar).
Fjöldasöngur
verður á þriðjudagskvöld-
um, hálfsmánaðarlega í
vetur. Sungin verða lög,
semflestirþekkja.við
píanóundirleik. Allirvel-
komnir í Hátún 12,2. hæð,
6. nóvember, kl. 20.
SÖLUGENGI
2. nóvember
Sala
Bandarfkjadollar 33.600
Sterlingspund....41.790
Kanadadollar.....25.636
Dönsk króna......3.1256
Norskkróna.......3.8837
Sænsk króna....3.9430
Finnsktmark......5.3993
Franskurfranki ....3.6905
Belgískurfranki.... 0.5613
Svissn. franki.13.7409
Holl. gyllini..10.0456
Pýskt mark.....11.3341
Itölsklíra.....0.01820
Austurr.sch....1.6104
Port. escudo...0.2074
Spánskurpeseti 0.2014
Japanskt yen...0.13820
Irsktpund......34.944
Islenska óperan
Carmen
eftir Bizet
2. sýn. sunnud. 4. nóv.
3. sýn. föstud. 9. nóv.
4. sýn. sunnud. 11. nóv.
Hljómsveitarstjóri:
Marc Tardue.
Leikstjóri:
Þórhildur Þorleifsdóttir.
Leikmynd:
Jón Þórisson.
Búningar:
Una Collins með aðstoð
Huldu Kristínar Magnús-
dóttur.
Lýsing:
David Walters.
Aðalhlutverk:
Sigrfður Ella Magnúsdóttir,
Garðar Cortez, Ólöf Kol-
brún Harðardóttlr, Sfmon
Vaughan.
Miöasala er opin frá kl. 15-19
nema sýningardaga til kl. 20,
sími 11475.
LKIKFfclAC,
RKYKJAVÍKUR ■r
Dagbók
Önnu Frank
eftir F. Goodrich og A. Hack-
ett.
Þýðing: Sveinn Víkingur.
Leikmynd og búningar:
Grétar Reynisson og Þór-
unn S. Þorgrfmsdóttir
Lýsing: Danfel Williamsson.
Leikstjóri: Hallmar Slgurðs-
son.
Frumsýning í kvöld laugar-
dag kl. 20.30. Uppselt.
2. sýn. sunnudag kl. 20.30.
Grá kort gilda.
3. sýn. þriðjudag kl. 20.30.
Rauð kort gilda.
4. sýn. miðvikudag kl. 20.30.
Blá kort gilda.
Gísl
50. sýning
fimmtudag kl. 20.30.
Fjöreggið
föstudag kl. 20.30.
Miðasala í Iðnó frá kl. 14-16.
Sfmi 16620.
Félegt fés
miðnætursýning í Austurbæj-
arbfói
í kvöld laugardag kl. 23.30.
Miðasala í Austurbæjarbfói
frá kl. 16-23.30.
Sfmi 11384.
Alþýðuleikhúsið,
á Hótel
Loftleiðum
Beisk tár
Petru Von Kamt
eftir Fassbinder
Þýðing: Böðvar Guðmunds-
son
Tónlist: Lárus Grímsson
Lýsing: Árni Baldvinsson
Leikmynd og búningar: Guð-
rún Erla Geirsdóttir
Leikstjóri: Sigrún Valbergs-
dóttir
Frumsýning sunnudag kl.
16. Uppselt.
2. sýning mánudag kl. 20.30.
Sýnt á Kjarvalsstöðum.
Miðapantanir í síma 26131.
LAUGARÁ
Frönskukennarinn
Áður en við getum haldið
áfram með Hitchcock-
hátíðina sýnum við nýja
bandaríska gamanmynd. Er
hún um samskipti ungs pilts,
sem nýlokið hefur mennta-
skólanámi, og frönskukenn-
ara hans. Lærir hann hjá
henni bæði ból- og bóklega
frönsku.
Aðalhlutverk: Caren Kay
og Matt Lattanzi.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.
Barnasýning kl. 3 sunnu-
dag
Munster-
fjölskyldan
Aðgangseyrir 45 kr.
BIO LEIKHÚS
SlMI: 11544
Ástandið er erfitt, en þó er til
Hóe punktur f tUvenmni
S(x»h-n B♦r<rls4n,,
YenW" *on
Vfsitölutryggð sveitasæla
á öllum sýnlngum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Laugardaga kl. 5, 7, 9 og 11.
AjlSTURBtJARRif]
“ SlMI: 11384““—
______Salur 1______
Handagangur
í öskjunni
(„What’s Up, Doc?“)
Höfum fengið aftur þessa frá-
bæru gamanmynd, sem sló
algjört aðsóknarmet hér fyrir
rúmum 10 árum. Mynd, sem á
engan sinn líka og kemur
öllum í gott skap eftir strembið
verkfall.
Aðalhlutverk: Barbra Streis-
and, Ryan O’Neal.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sakir 2
Sprenghlægileg, bandarisk
gamanmynd f sérflokki.
Aðalhlutverk: Dudley Moore,
Llz Mlnnelll og John Glelg-
ud.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
________Salur 3_________
Banana Jói
Sprenghlægileg og spenn-
andi, ný bandarfsk-ítölsk
gamanmynd f litum með hin-
um óviðjafnanlega Bud
Spencer. Isl. texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.
SlMI: 18936
Salur A
Moskva
við Hudson-fljót
Nýjasta kvikmynd fram-
leiðandans og leikstjórans
Paul Mazurskys.
Vladimir Ivanoff gengur inn í
stórverslun, og ætlar að
kaupa gallabuxur. Þegar
hann yfirgefur verslunina,
hefur hann eignast kærustu,
kynnist kolgeggjuðum, kúb-
önskum lögfræðingi og lifstíð-
ar vini.
Aðalhlutverk: Robin Williams,
Maria Conchita Alonos,
Cleavant Derricks.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og
11.15.
Hækkað verð.
_______Salur B_______
Maðurinn sem
elskaði konur
(The man who loved wom-
en)
Aðalhlutverk: Julie Andrews,
Burt Reynolds.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Emmanuelle 4
Sýnd kl. 5 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Educating Rita
Sýnd kl. 7.
Emanuelle
Sýnd kl. 11
Þjófar og
ræningjar
Sýnd kl. 3.
FRUMSYNING
Kúrekar
norðursins
Ný íslensk kvikmynd, - allt í
fullu fjöri með „ Kántrý" músík
og grfni.
Hallbjörn Hjartarson, Johnny
King.
Leikstjóm: Friðrik Þór Frið-
riksson.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
The Lonely
Lady
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 9.15 og
11.15.
Hækkað verð.
Farvel Frans...
Frábær ný spennumynd f
litum, um spillingu innan lög-
reglunnar, með Ray Barrett
og Robyn Nevin.
Leikstjóri: Carl Schultz.
Isl. texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
„Rauðklædda
konan“
Bráðskemmtileg gaman-
mynd.
Sýndkl. 3, 7.15 og 11.15.
Fanny
°9
Alexander
Sýnd kl. 9.10. síðjasta sinn
Eilífðar-
fanginn
Sprenghlægileg grinmynd.
Sýnd kl. 3.10.
Zappa
Frábær dönsk litmynd,
spennandi, athyglisverð og
hefur boðskap að flytja. Gerð
eftir sögu Bjarna Reuter.
fsl. texti.
Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10.
Síðasta sinn.
Síðasta lestin
Magnþrungin og snilldarvel
gerð frönsk kvikmynd eftir
meistarann Francois Truff-
aut. Myndin gerist f París árið
1942 undir ógnarstjórn Þjóð-
verja. „Síðasta lestin" hlaut
mesta aðsókn allra kvik-
mynda í Frakklandi 1981. f
aðalhlutverkunum eru tvær
stærstu stjörnur Frakka, Cat-
herine Deneuve og Gerard
Depardieu.
fsl. texti.
Sýnd kl. 7.
Supergirl
Nú er það ekki Superman
heldur frænka hans Supergirl
sem heillar jarðarbúa með
afrekum sfnum. Spennandi
ævintýramynd f Dolby-stereo.
Aðalhlutverk: Helen Slater,
Peter O’Toole og Fay Dunn-
away.
Sýnd kl. 3 og 5.30
Hækkað verð.
Græna vitið
Hörkuspennandi litmynd um
hættulega sendiför um frum-
skógarvfti.
Sýnd kl. 9 og 11.
(slenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Söngur fangans
Sýnd kl. 7.
Síðasta sinn.
Bönnuð innan 16 ára.
His wife isn’t doing it
to him at night.
And his girl/iierxJ
charges him by the hour. f
Richard Pryorkeeps
getting caught
with his pants di
Spennandi mynd f gaman-
sömum dúr, þar sem Richard
Pryor fer með aðalhlutverkið
og að vanda svíkur hann eng-
ann.
Leikstjóri: Michael Press-
mann
Aðalhlutverk: Richard Pryor,
Margot Kidder, Ray Sharkey.
Sýnd kl. 5 og 9.15.
Bönnuð innan 12 ára.
Einnig sýning sunnudag kl. 3.
Bf0
HOII
LIJPM
Sími 78900
Salur 1
Ævintýralegur
flótti
(Nlght Crosaing)
í/ s*'
Frábær og jafnframt hörku-
spennandi mynd um ævin-
týralegan flótta fólks frá
Austur-Þýskalandi yfir múrinn
tii vesturs. Myndin er byggð
á sannsögulegum heimild-
um sem gerðust árið 1979.
Aðalhlutverk: John Hurt,
Jane Alexander, Beau Bri-
dges, Glynnis O’Connor.
Leikstjóri: Delbart Mann.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Myndin er í Dolbey Stereo, og
4ra rása scope.
Mjallhvít og
dvergarnir sjö
Sýnd kl. 3.
Salur 2
Fjör í RÍÓ
(Blame it on Rio)
Splunkuný og frábær grfn-
mynd sem tekin er að mestu í
hinni glaðværu borg Rfó.
Komdu með til Ríó og sjáðu
hvað getur gerst þar.
Aðalhlutverk: Mlchael Caine,
Joseph Bologna og Mic-
helle Johnson.
Leikstjóri: Stanley Donen.
Sýnd kl. 5, 7, 9og 11.
Skógarlíf
(Jungle Book)
Sýnd kl. 3.
_______Salur 3__________
Splunkuný og bráðfjörug grín-
mynd sem hefur aldeilis
slegið í gegn og er ein fjölsótt-
asta myndin í Bandaríkjunum
fár.
Aðalhlutverk: Tom Hanks,
Daryl Hannah, og John
Candy.
Leikstjóri: Ron Howard.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
_______Salur 4__________
Fyndið fólk 2
(Funny People 2)
Splunkuný grínmynd,
Evrópu-frumsýning á íslandi.
Aðalhlutverk: Fólk á fömum
vegl.
Leikstjóri: Jamie Uys.
Sýnd kl. 3, 5, 7, og 9.
í kröppum leik
Hörkuspennandi úrvalsmynd
byggð á sögu eftir Sidney
Sheldon.
Aðalhlutverk: Roger Moore
og Rod Steiger.
Sýnd kl. 11.
TÓNABÍÓ
SlMI: 31182
„Innri
óhugnaður“
Hörkuspennandi og vel gerö
ný amerísk „horror’’ mynd f
litum.
Sýnd kl. 9 og 11.
fslenskur texti.
„Gauragangur
í Gaggó“
Bráðskemmtileg amerísk
gamanmynd í litum.
Endursýnd I nokkra daqa.
Kl. 5 og 7.
Islenskur texti.
„Allt í plati“
Barnasýning sunnudag kl. 3.
NEMENDA
LEIKHUSIÐ
LEIKUSTARSKOU Blands
UNDARBÆ SM 21971
Grænfjöðrung
laugardaginn 3. nóvember kl
15.00.
Næsta sýning mánudaginn 5.
nóvember kl. 20.00.
Miðasala frá kl. 17 i Lindarbæ.
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 3. nóvember 1984