Þjóðviljinn - 09.11.1984, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 09.11.1984, Qupperneq 1
nóvember 1984 föstu- dagur 220. tölublað 49. örgangur HEIMURINN ÞJÓÐMÁL Kaupmátturinn Forsætisráðherra falsar Svavar Gestsson: Steingrímur bráfyrirsig fölsunum um kaupmáttinn í landinu Steingrímur Hermannsson for- sætisráðhera birti í sjónvarps- þætti á þriðjudagskvöldið línurít um fali launa á árinu 1983 og 1984. Þar fullyrti hann að launa- hrapið á 2. ársQórðungi ársins skrifaðist allt á reikning síðustu ríkisstjórnar. Svavar Gestsson hefur af þessu tilefni sent fjöl- miðlum fréttatilkynningu þar sem hann segir m.a. að hér hafi Eins og skýrt var frá í Þjóðvifj- anum á dögunum, er mikill ágreiningur meðal fulltrúa á Fiskiþingi um fiskveiðistefnu næsta árs. Þar er fyrst og fremst tekist á hvort viðhafa á kvótakerf- ið áfram eða hvort taka á upp skrapdagakerfið, sem flestir kannast við frá fyrrí árum. í gær klofnaði sjávarútvegsnefnd þingsins um þetta mál. Skilaði hún tveimur tillögum. veríð um að ræða grófar falsanir sem ófajákvæmilegt er að leiðrétta. í fréttinni segir m.a. „Ríkis- stjórn Gunnars Thoroddsen greip til efnahagsráðstafana vegna fallandi þjóðartekna seint á miðju ári 1982. Þær efna- hagsráðstafanir höfðu það í för með sér að kaupmáttur launa féll Meirihlutinn, sem eru 5 menn, Marteinn Friðriksson, Einar Símonarson, Jóhannes Stefáns- son, Ágúst Einarsson og Hilmar Rósmundsson, vilja áfram kvóta- kerfi, og að þorskaflinn verði 270 þúsund lestir. Minnihluti, 4 menn, Hjalti Einarsson, Guðjón Kristjánsson, Marteinn Jónasson og Sævar Friðþjófsson, vill skrap- dagakerfi, og að leyfð verði 270 þúsund tonna þorskafli. í gær- nokkuð eða um sama hlutfall og þjóðartekjur. Þegar ríkisstjóm Steingríms Hermannssonar tók við var kaupmátturinn felldur langt umfram fall þjóðartekn- anna.“ Svavar segir að ef marka megi orð einstakra ráðherra hafi ríkis- stjórnin uppi áform um að svipta launafólk árangri kjarasamning- kveldi þegar gengið var til at- kvæðagreiðslu um málið hlaut kvótakerfið 17 atkvæði en skrap- dagakerfið 12. Mjög miklar umræður urðu um málið á Fiskiþingi síðdegis í gær. Skiptust menn í þessu máli mjög eftir landsfjórðungum, en þó ekki án undantekninga. í umræð- unum í gær reyndu sumir að sam- ræma sjónarmið þessara hópa, en sættir náðust ekki og varð at- anna með gengislækkun og verð- bólgu. Hann bendir á að frá því um vorið 1983 hafi engar verð- bætur komið á laun, heldur hafi stjórnarherramir kosið að skerða kaupmáttinn. „Hvað hefur orðið af þessum mismun? Staðreyndin er sú að þessir fjármunir hafa ver- ið fluttir til milliliða, þjónustu og verslunar. Þannig hefur kaup- lækkun launafólksins staðið kvæðagreiðsla að skera úr um málið. Þess má geta að ályktun Fiski- þings varðandi fiskveiðistefnuna er mjög mikilvæg, þar sem sjáv- arútvegsráðherrar ganga al- mennt ekki gegn henni. Að lok- um má geta þess að þegar mest gekk á hjá nefndinni í gær var Halldór Ásgrímsson sjávarút- vegsráðherra kallaður til skrafs og ráðagerða um málið. - S.dór undir gróðamyndun gæludýra ríkisstjómarinnar.“ í Þjóðmálum á bls. 7 eru birtir kaflar úr útvarpsræðum Svavars og Helga Seljan frá því í gærkveldi. Sjómannasambandsþing Kaup- bygging verði tvöfölduð Fiskverð hækki um 20% um nœstu áramót Þing Sjómannasambands ís- lands hófst í gær. Að vanda fluttu sjávarútvegsráðherra, Halldór Asgrímsson, og forseti ASÍ, Ás- mundur Stefánsson, ávörp. Þing- forseti var kjörinn Sigfinnur Karlsson frá Neskaupstað. Helstu mál þingsins eru tvö, kjaramálin, þar sem lagt er til i drögum að kjaramálaályktun að kauptrygg- ing sjómanna verði tvöfölduð úr 17.166 kr. á mánuði í 35 þúsund krónur og að fiskverð hækki um 20% um næstu áramót. Hitt aðalmálið er öryggis- og tryggingamál sjómanna. í um- ræðum um það mál kom fram að mikið vatnar á að þau mál séu í viðunandi ástandi og búa sjó- menn raunar við knappari kost í þeim málum en aðrir landsmenn, ekki síst með tilliti til þeirrar hættu sem fylgir starfi sjómanna. í drögum að kjaramálaálykt- un, sem formaður SSÍ, Óskar Vigfússon, mælti fyrir á þinginu í gær, kom fram að lagt er til að sjómenn leggi í kjarasamninga með tvöföldun kauptryggingar sem eina málið, þar sem svo mikið öryggisleysi fylgi skipta- prósentunni vegna sífelldra af- skipta stjórnvalda af henni, enda búið að taka 40% afla undan skiptaprósentu. Um þetta atriði urðu all miklar og harðar umræður. Margir vilja að farið sé með fleiri mál til kjara- samninga en kauptrygginguna eina. I dag verður endanlega ákveðið hvernig kjaramálaálykt- unin verður, en fyrir hádegi í dag verða nefndarstörf á þinginu. Á þessu 14. þingi SSÍ eiga rúm- lega 60 fulltrúar þingseturétt. í gær voru tekin nokkur ný sjó- mannafélög inm Sjómannasam- band íslands. - S.dór. Ríkisstjórnin Slíkt er kaupránið 110 100 - 90 — 80 80/3 1980 = 100 Fyrsta verk ríkisstjórnar Steingríms Hermannssonar var að fella niður verðbæt- ur á laun, 22% 1. júní 1983, og að banna síðan verðbætur allt til vorsins 1985. 2. ársfjórðungur 1983 skrifast því á reikning núverandi ríkisstjórnar einvörð- ungu, því verðbætur voru síðast greiddar 1. mars 1983 (feita lóðrétta línan). Þess vegna komu engar verðbætur á 2. ársfjórðungi samkvæmt verðtrygging- arkerfi því sem stjórnin afnam. Línuritið er byggt er á öðru línuriti frá Kjara- Kaupmáttur kauptaxta rannsóknarnefnd og forsætisráðherra sýndi í sjónvarpi á þriðjudagskvöldið. Það sýnir kaupmátt kauptaxta allra launamanna einsog Kjararannsóknarnefnd skráir hann - (heila línan). Inná linuritið er svo teiknuð brotin lína sem sýnir þjóðarframleiðsluna. Dekkti flöturinn sem er á milli sýnir kaupránið. Þess skal og getið að kaupmáttur greidds tímakaups (með yfirborgunum og öllu) var hærri en nam þjóðarframleiðslu þartil núverandi ríkisstjórn tók til sinna ráða. Agreiningur Skrapdagakerfi eða kvóti Sjávarútvegsnefnd Fiskiþings klofnaði 5:4 íafstöðu sinni til fiskveiðistefnunnar. Kvótakerfið var samþykkt 17:12 í atkvœðagreiðslu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.