Þjóðviljinn - 20.11.1984, Side 9

Þjóðviljinn - 20.11.1984, Side 9
ÞJÓÐMÁL Austfirðingamir ungir sem aldnir létu sig ekki vanta á flokksráðsfundinn. Finnbogi Hermannsson hermdi eftir Megasi og Kjartani Ölafssyni og söng við undirleik Guðmundar Hallvarðssonar af Ströndum. Eggert Lárusson. Brynjar Ingi Skaptason, Sigríður Stefánsdóttir og Jónína Benediktsdóttir afla sór gagna á fundinum. Amór Pétursson flytur fundarmönnum ræðu. Vestlendingar fyrrverandi og núverandi rifjuðu upp ófarir Jóseps Stalíns og Jóns Helgasonar í landbúnaðarmálum. Alþýðubandalagið í starfi og leik á fiokksráðsfundi Þaö var mikið starfaf hendi leyst áflokksráðs- fundi Alþýðubandalags- ins sem stóðfrá föstudagskveldi til sunnudagseftirmiðdags. Á annað hundrað félaga rœddu málin en gáfu sér þó tíma til að slá á léttari strengi á laugardags- kvöldið. Hérkoma nokkrar myndir. Þriðjudagur 20. nóvember 1984 ÞJÓÐVIUINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.