Þjóðviljinn - 20.11.1984, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 20.11.1984, Blaðsíða 9
ÞJÓÐMÁL Austfirðingamir ungir sem aldnir létu sig ekki vanta á flokksráðsfundinn. Finnbogi Hermannsson hermdi eftir Megasi og Kjartani Ölafssyni og söng við undirleik Guðmundar Hallvarðssonar af Ströndum. Eggert Lárusson. Brynjar Ingi Skaptason, Sigríður Stefánsdóttir og Jónína Benediktsdóttir afla sór gagna á fundinum. Amór Pétursson flytur fundarmönnum ræðu. Vestlendingar fyrrverandi og núverandi rifjuðu upp ófarir Jóseps Stalíns og Jóns Helgasonar í landbúnaðarmálum. Alþýðubandalagið í starfi og leik á fiokksráðsfundi Þaö var mikið starfaf hendi leyst áflokksráðs- fundi Alþýðubandalags- ins sem stóðfrá föstudagskveldi til sunnudagseftirmiðdags. Á annað hundrað félaga rœddu málin en gáfu sér þó tíma til að slá á léttari strengi á laugardags- kvöldið. Hérkoma nokkrar myndir. Þriðjudagur 20. nóvember 1984 ÞJÓÐVIUINN - SÍÐA 13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.