Þjóðviljinn - 20.11.1984, Page 10

Þjóðviljinn - 20.11.1984, Page 10
FLOAMARKAÐURINN Æskulýðsfylkingin Félagskonur í menningar- og friðarsamtökum kvenna eru beðnar að muna eftir fé- lagsfundinum í Kvennahúsinu n.k. miðvikudagskvöld kl. 20.30. Til sölu kkalegt sófasett. Á sama stað fæst gefins svefnbekkur og reiðhjól sem þarfnast viðgerðar. Sími 18348. Hver á kojur? Átt þú kojur úr furu og í fullri stærð? Ertu til í að selja mömmu þær? Við erum tvíburar, sem þurfum að sofa vel og langar svo í kojur. Mamma svarar í síma 25763. Atvinna Mig vantar atvinnu. Er stúdent frá í vor. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 81693. Til sölu Hraðskákmót I kvöld, þriðjudaginn 20. nóv. efnir Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins til hraðskákmóts í flokksmiðstöðinni, Hverfisgötu 105. Hefst mótið kl. 20.30. Svavar Gestsson, formaður Alþýðubandalagsins mun koma á mótið og spjalla við þátttakendur. Æskilegt að mæta með töfl og klukkur. Kaffi og meðí! Nú mæta allir, ungir sem aldnir. Sjáumst! - ÆFAB. rauður Volkswagen Fastback '72, skoðaður ’84. Selst ódýrt gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 84310. Plusssófasett til sölu 3+2+1, 15 þúsund kr. isskápur, 3 þús. Uppl. í síma 686541. AB - Skólamálahópurinn Prír fundir um framhaldsskólann (Markmið - stjórnun - inntak) verða haldnir miðvikudagana 21. nóv., 28. nóv. og 5. des. nk. að Hverfisgötu 105 Fteykjavík. - Stýrihópur.. Tölvukennsla, einkatímar Kr. 300 fyrir kennslustund. Uppl. hjá Guðmundi Karli í síma 25401. Kvennafylkingin íbúð óskast Heyrnleysingjakennari óskar eftir 2ja herbergja íbúð, helst í vesturbæ eða miðbæ. Uppl. í símum 20287 og/eða 27514. Vél úr Fíat 127 árgerð 1973 selst ódýrt. Sími 42747 á kvöldin. Puch Maxi skellinaðra árg. 1982. Hún er lítið not- uð, vel með farin, viðráðanlega hrað- skreið og eyðslan er um 1,21 á hundr- aðið. Einnig er til sölu heilmikið af varahlutum í Wartburg, t.d. hurðir, hljóðkútar, felgur og rafkerfishlutir ýmsir og síðast en ekki síst gírkassi, ekinn um 40 þús. km. Uppl. í síma 23271 eftir kl. 17 öll kvöld og um helg- ina. Til sölu ónotuð 70 cm hurð í 12,5 cm karmi. Hurðin er spónlögð með sléttu beyki. Assa skrá fylgir í kaupbæti. Uppl. í síma 74035 á kvöldin. Atvinnurekendur athugið Stór hópur, 20-30 manna, getur tekið að sér alls konar verk fyrir ykkur. Til greina kemur að vinna kvöld- og helgarvinnu. Hafið samband við Hjört í síma 26789 eða Ármann í síma 31256. Nemendur í jarð- og landa- fræði við H.t. N0NNI KJÓSANDI Yil sölu kommóða og ýmislegt til heimilis- halds. Sími 38982. Dúlla auglýsir: Skiptum á stærri fötum fyrir minni og öfugt. Steffens barnakápur, ótrúlega ódýrar. Komið og gerið góð kaup. Opið frá 1-6 virka daga og 10-12 á laugardögum. Dúlla Snorrabraut. íbúð óskast Þriggja manna fjölskylda óskar eftir 3ja herbergja íbúð í vesturbænum. Fyrirframgreiðsla möguleg. Sími 21072 eftir kl. 18.00. íbúð óskast Fjölskyldu, nýkomna frá útlöndum, vantar fbúð til leigu strax. Uppl. í síma 34498. Vantar legstað í Fossvogskirkjugarði. Sá sem gæti látið af hendi tvo grafreiti í Fossvogs- kirkjugarði hafi samband við S.P.S. í síma 81455. Til sölu BIT 90 heimilistölva ásamt minnis- stækkun. Ódýr (í ábyrgð). Uppl. í síma 50613. Vil gefa óskemmdan sófa með rauðgulu á- klæði, hægt að gera tvíbreiðan. Uppl. í síma 38615 á kvöldin. Konur, konur! Miöstöö kvennafylkingarinnar boöar til fundar miðvikudaginn 22. nóvember kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Rætt um: 1) ASÍ-þing, 2) stefnuskrá flokksins, 3) samningana, 4) hugmyndafræðilegan grundvöll kvennafylkingarinnar, en Rannveig Traustadóttir mun koma meö innlegg í þá umræðu. Mætum hressar! - Kvennafylkingin. Konur - 1985 nálgast Miðstöðin minnir allar konur á undirbúning vegna loka kvennaára- tugsins 1985. Fimm opnir hóþar hafa hafið störf á vegum '85 nefndarinnar, sem 23 samtök kvenna standa að. Hóparnir eru: Gönguhópur, Listahátíðarhópur, Alþjóðahópur, Fræðsluhóp- ur, Atvinnumálahópur. Skráið ykkur til starfa strax. Allar upplýsingar um fundartíma og starf hópanna fást hjá Jafnréttisráði, síminn er 27420. - Kvennafylkingin. Æskulýðsfylking Hafnarfjarðar Félagsfundur Æskulýðsfylking Hafnar- fjarðar boðar til félagsfundar föstudaginn 23. nóv. kl. 20.00 að Strandgötu 41 (Skálinn). Dagskrá: 1) Stutt kynning á starfi Æskulýðs- fylkingarinnar. Framsögu- maður Árni Björn Ómars- son. Árni Björn. Guðbjörn. 2) Fyrirspurnir og almennar umræður, kaffi og með því. 3) Létt skemmtidagskrá. Hörður Þorsteinsson klappar gítarnum. Kynnir: Guðbjörn Ölafsson. Allir Hafnfirðingar á besta aldri velk- omnir. „Hér býr Fýlupúkinn hann Hermóður, en látið hann ekki hræða ykkur". - ÆFHA. Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í styrklngu Vestur- landsvegar á Holtavörðuheiði. (Lengd 5,1 km, magn alls 13.700 m3). Verkinu skal lokið 20. desember 1984. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík og í Borgarnesi frá og með 20. nóvember. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14.00 þann 26. nóvember 1984. Vegamálastjóri. Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma Hanna Guðjónsdóttir píanókennari Kjartansgötu 2 lést á Landspítalanum sunnudaginn 18. nóvember. Aðstandendur Lárétt: 1 hluti 4 illgresi 6 orka 7 urg 9 spyrja 12 gamalla 14 tunnu 15 varkárni 16 nærri 19 stétt 20 röð 21 skelfur. Lóðrétt: 2 sefa 3 stertur 4 lengd- armál 5 smágerð 7 vanvirðir 8 samt 10 pési 11 hindrar 13 depil 17 spíri 18 heiður Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 kvöld 4 ögri 6 ell 7 lafi 9 álka 12 iðuna 14 nýt 15 urt 16 undan 19 sina 20 lina 21 amman. Lóðrétt: 2 vía 3 leið 4 ólán 5 rok 7 lánast 8 fituna 10 launin 11 aftrar 13 und 17 nam 18 ala. Auglýsið í Þjóðviljanum 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 20. nóvember 1984

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.