Þjóðviljinn - 25.11.1984, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 25.11.1984, Blaðsíða 20
Það góða sem ég vil Snemma í sumar lögöu þrír embættismenn og einn kaupfélagsstjóri land undir fót og héldu norður á Strandir. Voru þetta þeir prestar, Séra Jakob (Hjálmarsson, (safirði) og séra Jón (Ragnarsson, Bolungarvík) aukinhelduryfir- læknir Einar Hjaltason svo og kaupfélagsstjóri Sverrir Berg- mann. Á ferð sinni knúðu þeir dyra hjá Jóhanni Péturssyni, vita- verði á Hombjargsvita og sem séra Jón kynnti sig fyrir vita- verði, kvaðst hann um leið vera sóknarprestur hans og kominn að húsvitja svona áður en Jóhann yfirgæfi vit- ann. Aðrar kynningar fóru svolítið fyrir ofan garð og neð- an hjá vitaverði. Tók Jóhann á móti komumönnum með kost- um og kynjum, veitti þriggja stjörnu konjak og sígara auk annars viðurgjörnings. Hófust nú viðræður sem breiddust út í það að verða háspekilegar og theósófískar svo sem fara gerir þegar margt andans stórmenni er samankomið á vita. Endaði með því að Jó- hann vitavörður spurði séra Jakob. „Hvernig er það góði, hefur þér aldrei dottið í hug að fara út í prestsskap?" ■ Eitt sinn var verið að leika nútímatónlist eftir Þorkel Sig- urbjömsson í útvarpinu. Þá hringdi gömul kona í útvarpið og kvartaði undan því að eitthvað væri að í útsending- unni, það ískraði bara og smellti í tækinu sínu. Henni var þá sagt að þetta væri allt eðlilegt, það væri verið að leika nútímatónlist eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Jæja, sagði " ÞAÐ SEM GERIST HER KEMUR OKKUR ÖLLUM VIÐ ( opnuviðtali sem birtist ný- lega í málgagni JC sýnir Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra svo ekki verður um villst að hann er spaugsamur vel. Hann svarar spurningu um það hvað hann mundi gera ef gamla konan, er hann ekki sonur biskupsins? Því var svarað játandi. Þá stundi sú gamla og sagði: Já, það fylgir því ekki alltaf barnalán að vera biskup. ■ Prestarnir og ■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ vitavörðurinn Þessum stelum við úr blaði allaballa á Vestfjörðum, Vestfirðingi: Barnalán biskups hann fengi í raun að ráða hér á landi og svaraði: „( því sambandi vil ég fyrst nefna að ég tel æskilegt að jafna laun með því að lækka efstu launin en hækka þau neðstu." ( sama viðtali segir Steingrímur að gefnu tilefni: „Ég tel mig eiga lítið sam- eiginlegt með kúrekum". ■ Þyngdu sök Þessi visa rifjaðist upp fyrir einum Þjóðviljalesanda þegar rætt var um stefnu ríkisstjórn- arinnar á alþingi: Þyngdu sök og þrœlatök þegar bök að sneru. Login sök og myrkramök munntöm hrökum eru. Höfundur er Jón S. Berg- mann, og er vísan ort á al- þingi. ■ í þessu húsi er háö stríö gegn skæöum ógnvaldi, krabbameini. Gerö er skipuleg leit aö krabbameini og forstigum þess, aflaö er þekkingar á orsökum og tíöni krabbameina til aö nýta í baráttunni gegn þessum sjúkdómum og miölaö er fræöslu um krabbamein og krabbameinsvarnir. __________________HÚS ÞJÓÐARINNAR________________________ Sagt hefur veriö aö þetta sé húsiö sem þjóöin gaf. Hún gaf Krabbameinsfélaginu þetta hús en einnig sjálfri sér, því aö allt þaö starf sem hér fer fram er unniö í hennar þágu. _________________STARFSEMI í HÚSINU______________________ Einn af þingmönnum Rvík.kjördæmis Manni getur nú sárnað... f út- varpinu er það gjarnan tif siðs að segja helst ekki „við- kvæmar" fréttir, nema hægt sé að vitna í dagblöðin. ( Morgunblaðið er alltaf vitnað beint, en þegar Þjóðviljinn hefur birt merka frétt er hún tekin upp í útvarpinu sem „frótt úr einu dagbláðanna". Þetta þykir okkur hér á blað- inu ekki mjög sniðug aðferð. Þó þótti okkur enn verra þegar einn þingmaður af vinstri vængnum vitnaði í frétt Þjóð- viljans um svimhá laun Kjara- deilunefndarmanna með þeim orðum að hún hafi birst í „einu dagblaðanna". Meðal blaðamanna á blaðinu okkar eru nú uppi alvarlegar hugl- eiðingar um að hér eftir verði ekki talað um þingskörunginn f blaðinu öðruvísi en sem „einn af þingmönnum Reykja- víkurkjördæmis". ■ Betlaraóperan Mönnum þykir alltaf dálítið gaman að ýmsum tilviljunum svo sem þeirri að þegar stefn- uræða forsætisráðherra var útvarpað á fimmtudagskvöld þá kom hún í stað Betlaraóp- erunnar sem var á dagskrá. Þótti mönnum það táknrænt. Hins vegar hafði upphaflega verið áformað að ræðu for- sætisráðherra yrði útvarpað viku fyrr en af því varð ekki og var þá skellt sakamálaleikriti í staðinn. ■ 1. HÆÐ: Hér er miöstöö fræöslustarfsins og skrif- stofa tímaritsins Heilbrigöismál, almenn af- greiösla (happdrætti, minningarkort, fræösluefni o.fl.) og skrifstofur Krabba- meinsfélags íslands og Krabbameinsfélags Reykjavíkur. Á þessari hæö er einnig aöstaöa fyrir félagasamtök eins og Stóma- samtökin, Samhjálp kvenna og Nýja rödd, fundarherbergi og námskeiöasalur. 2. HÆÐ: Hér er Leitarstööin þar sem leitaö er aö krabbameini í leghálsi og bgóstum kvenna. Áformaö 'er aö nota brjóstarönt- genmyndun viö krabbameinsleitina þegar á næsta ári en húsrými til þess er á hæö- inni. 3. HÆÐ: Hér er Frumurannsóknastofan og Krabba- meinsskráin. og hér veröur bókasafn. Þegar hafin veröur leit aö krabbameini í ristli eöa öörum líffærum mun hún í upp- hafi fá aöstööu á þessari hæö. Krabbameinsfélagiö mun hagnýta sér tölvutæknina í auknum mæli, bæöi til aö skipuleggja innkallanir og upplýsinga- söfnun, og ekki síöur til rannsókna og úr- vinnslu. Megin tölvubúnaöurinn er á jarö- hæö hússins en útstöövar á öllum hæöum. NÆSTA SKREF Meö samstilltu átaki varö draumur um nýtt hús aö veruleika. Nú treystum viö á stuöning landsmanna viö HAPPDRÆTTI KRABBAMEINSFÉLAGSINS til aö geta nýtt þá möguleika sem húsiö býöur upp á. Bætum stööuna í baráttunni viö krabbameiniö. _____HEILBRIGÐI OG LÍFSHAMINGJA ER ÖLLUM ÁVINNINGUR__________________________ KrabbameinsfélagiÖ Skógarhlíö 8 Símar 621414 (skrlfstofa) og 621515 (tímapantanir).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.