Þjóðviljinn - 08.12.1984, Side 3

Þjóðviljinn - 08.12.1984, Side 3
FRÉTTIR Nýstárlegt hús Reft yf ir hernámsgryf jur Starfsmannafélag Flugleiða hyggst byggja jarðhýsi í Öskjuhlíð Nýstárlegt hús kynni að rísa í Óskjuhlíð áður en langt um líður. Starfsmannafélag Flug- leiða hefur formlega sótt um lóð fyrir félagsheimili skammt austur af byggingum Flugleiða og er ætl- un félagsmanna að nýta þar gryfjur frá hernámsárunum, þ.e. refta yfir þær. Með því móti myndi byggingin aðeins rísa lítil- lega upp úr landinu. Hugmyndir félagsins, sem Haukur Viktorsson arkitekt hef- ur útfært, byggjast á því að láta klettaveggi gryfjanna sem næst halda sér. Aðalinngangur yrði í suðvesturenda og þar yrði félags- aðstaða á tveimur hæðum. í miðhluta yrði íþróttasalur en í norðurhluta yrði búningsað- staða, böð og heilsurækt. Frum- teikningar liggja fyrir og er gert ráð fyrir að þak verði úr léttum burðarbitum sem tengdust Verslun Opið til sex í dag, laugardag, verða versl- anir í Reykjavík allflestar opnar til klukkan 18.00. Laugardaginn 15. des. verður opið til 22.00, laugardaginn 22. des. til kl. 23.00 og aðfangadag til hádegis. Porláksmessu ber nú uppá sunnudag og verður þá lok- að. Verðlag klettabrúninni með steyptum falli vel að landinu og þeim sér- segir í lýsingu með teikningum að veggjum er yrðu klæddir grjóti. kennum sem Öskjuhlíðarsvæðið hinni fyrirhuguðu byggingu. Áhersla er lögð á að byggingin hefur upp á að bjóða, eins og -v. Símgjöld til útlanda hækka Um mánaðamótin hækkaði verð á símtölum, skeytum og tel- exi til útlanda um 17-35 prósent, minnst á dýrustu flokkana. Þessi gjaldskrá er miðuð við svonefndan gullfranka sem síðast var fundinn út í júní 1983, og sýnir hækkunin gengisbreytingar frá þeim tíma. Tíu mínútna símtal til Dan- merkur kostaði fyrir hækkun 240 krónur en nú 320 krónur. oð ^nr frefftSfé* . Uöirfts' dstadýr* ftáttern fram'e' v\eS te'O iVM' $0^

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.