Þjóðviljinn - 13.12.1984, Blaðsíða 10
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Kvennafylking AB tilkynnir:
Konur, konur
Höldum fund í dag, fimmtudaginn 13. desember kl. 20.30 aö
Hverfisgötu 105. Umræðuefni: Kvennaáratugurinn-hvað hefur
áunnist - hver er staða hreyfingarinnar? Kristín Einarsdóttir
og Hjörleifur Guttormsson segja frá umræöum á þingi Samein-
uöu þjóðanna um kvennaáratuginn og réttindabaráttu kvenna.
Vilborg Harðardóttir segir frá starfi 85-nefndarinnar sem er
samstarfsnefnd um stööu kvenna í lok kvennaáratugar.
Ljúfar veitingar verða seldar á sanngjörnu verði. Hittumst og
ræðum saman! Miðstöð
Börn og barnafólk
Opið hús
Kristín Þórhallur
verður á Hverfisgötu 105 laugardaginn 15. desember kl. 14-17.
Myndverkstæði, leikfangahorn, veitingar svo og sérstök barna-
dagskrá milli kl. 14 og 15. Söngur, upplestur o.fl. verður í umsjá
Silju Aöalsteinsdóttur, Kristínar Ólafsdóttur og Þórhalls Sigurðs-
sonar. M.a. verður flutt þula Theódóru Thoroddsen „Tíu litlar Ijúf-
lingsmeyjar". Hvílið ykkur frá jólainnkaupunum og lítið inn í Opna
húsið! ABR
Flokksfélagar
Greiðið gjöldin!
Ágætu flokksfélagar í AB. Munið að greiða heimsenda gíróseðla
vegna flokks- og félagsgjalda ársins. Gíróseðla má greiða í öllum
pósthúsum og bankaútibúum. Markmiðið er að allir verði skuld-
lausir um áramót. — Gjaldkerar.
Stjórn ABR
Alþýðubandalagið í Kópavogi
Bæjarmálaráð heldur fund fimmtudaginn 13. des kl. 17.30 í Þing-
hóli.
Dagskrá: 1. Fjárhagsáætlun. 2. Önnur mál.
ÆSKULÝÐSFYLKINGIN
Æskulýösfylking AB
Stelpur, stelpur
Við höldum áfram ágætum umræðum um ákveðið málefni á um-
ræðutíma, þ.e.a.s. föstudaginn 14. desemberkl. 20.30. Mætum nú
allar hressar að vanda. Sjáumst!
Áhugahópur
Blikkiðjan
lönbúð 3, Garöabæ
Onnumst þakrennusmiði og
uppsetningu — ennfremur
hverskonar blikksmíöi.
Gerum föst verðtilboð
SÍMI 46711
FLÓAMARKAÐURINN
Föt til sölu
Leðurkápa no. 38-40. Verð kr. 3000.
Þels dökkur að lit (ekki ekta) á kr.
2000. Mjög vel með farið. Uppl. í s.
77924 eftir kl. 20 á kvöldin.
Ódýrt
Hver vill fá sófasett, 2 húsbónda-
stóla, 2 legubekki, kæliskáp og skóla-
töflu á mjög vægu verði? Sími:
40676.
Eldavél í borði
fæst gefins. Sími 618858.
„Brio“-barnavagn
til sölu. Vel með farinn. Verð kr. 4500.
Uppl. í síma 82249.
Til sölu
frystikista kr. 4000. Svefnbekkur kr.
300. Uppl. í síma 72869.
Til sölu og gefins
ruggustóll, svefnstóll, borðstofuborð,
skrifborð, kommóða, hjónarúm og
felgur undir Mazda 626. Uppl. í síma
22752.
Dúlla Snorrabraut 22
Tökum ný og notuð barnaföt í um-
boðssölu eða skipti. Opið frá kl.1-6.
Lítill - ódýr
Mig vantar lítinn en þó einkum og
sérílagi mjóan ísskáp, sem allra fyrst.
Breidd má ekki vera meiri en 47 cm.
Vinsamlegast hringið í síma 23101
eftir kl. 21.30.
Kæru dýravinir
nær og fjær. Ég er gömul ráðsett tík
uppalin í Kópavogi og hef alið fjölda
hvolpa en komin úr hvolpaeign núna.
Af fólki sem hefur fóstrað mig og haft
af mér kynni hef ég heyrt að ég sé
flestum kostum búin sem prýtt geti
góða heimilistík, þrifin, geðgóð, for-
vitin og lagleg. Er ekki einhvers stað-
ar gott fólk sem vill leyfa mér að eyða
ævikvöldinu hjá sér því nú er ég á
götunni. Allar nánar uþpl. gefur fóstra
mín í síma 22682. Mjallhvít
Símaborð til sölu
með Ijósi og skáhillu fyrir skrifblokk.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 35742.
Myndabúðin Njálsgötu 44
Myndarammar og málverkaprentanir
á góðu verði. Myndabúðin Njálsgötu
44. Opið frá 16-18.
Til sölu
er AEG tauþurrkari kr. 3000. Candy
þvottavél 5 ára kr. 7000. Kelvinator
ísskápur, gamall kr. 2000 og barna-
bílstóll, selst ódýrt. Sími 40471.
Dúkkurúm
Ný bráðfalleg og sterk dúkkurúm til
sölu. Uppl. í síma 611036.
Til sölu
20 fermetra ónotað drapplitað gólf-
teppi. 30% afsláttur. Uppl. í símum
611036 og 84021.
íbúð í Kaupmannahöfn
I miðborginni er til leigu 3ja herb. íbúð
í 6 vikur á tímabilinu frá 21. des. til 1.
feb. 1985. Uppl. í síma 90-45-1-
549545. íbúð ’68.
Til sölu
er Lada 1200 station, árg. 77. Góður
bíll. Uppl. í símum 46050 og 79147 á
kvöldin.
Jólasveinar
Gáttaþefur og Kertasnikir eru á leið í
bæinn. Þeir sem vilja fá þá í heimsókn
leiti uppl. í símum 20461 og 13741
eftir kl. 17.
Barbiehús
Á ekki einhver stór stelpa Barbiehús
uppi á lofti í geymslu? Hér er ein 7 ára
sem hefur mikinn áhuga. Vinsam-
legast hringið í s. 41660 eftir kl. 9 í
kvöld.
Skrifborð til sölu
Vel með farið lítið skrifborð úr
dökkum viði, selst ódýrt. Uppl. í síma
19937.
Til sölu
lítið keyrð Lada station árg. ’82. Á
sama stað er til sölu stjörnukíkir.
Uppl. í síma 36982.
Bilson
Langholtsvegi 115
Mótor - hjóla og Ijósastillingar.
Fullkomin tölvutækni.
Fast verð á ljósastilingu.
Vönduð og góð vinna.
Sími 81090
ÓDÝRARI
barnaföt
bleyjur
leikföng
e\\or°
•s'
,sWP'
,OTO \ V JJA
/ Dúlla
Snorrabraut
12
13
14
10
11
16 17
19
21
15
18
20
10 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Flmmtudagur 13. desember 1984
BRIDGE
Ekkert par nær góðum árangri til
lengdar, ef lengdarmerkingar og
köll eru ekki í góðu lagi. En
heiðarleikinn er ekki alltaf verð-
launa verður. Hér er spil úr Hótel-
Akranes mótinu, sem segir þá
sögu: N/S á hættu, áttum snúið:
N
KG63 Á D43 G9864
V A
D974 1082
105 KD8742
762 KG109
K752 S Á5 G963 Á85 ÁD103
Suður Vestur Norður Austur
Herm. Aðalst. Hrólf. Val.
1 grand pass 2 lauf 3 hjörtu
dobl pass 3grönd Allir pass
Hrólfur var á réttu róli þegar hann
tók út í 3 grönd, enda lofaði dobl
Suðurs aðeins fyrirstöðu, og loks
bættu hætturnar ekki úr skák. Að-
alsteinn kom eðlilega út í lit félaga
og af stakri vandvirkni fylgdi Valur
lit með sjöu (frávísun). Hermann
fastsló að tíguleinvaldurinn kæmi
þar við sögu. Laufagosa sþilað og
Valur kastaði hjarta-2, drottning
og Alli gaf. Laufatía og enn gaf Alli
(góð vörn, sem torveldar sam-
gang), Valur grýtti nú tígulgosa,
sem ruglaði Vestur aðeins í rím-
inu. Hermann sþilaði nú hjarta-9
til að fá frekari upplýsingar. Inni á
drottningu skipti Valur í spaða-10
(sem gaf engar upplýsingar, en
hugsanlega var austur í þvingaðri
stööu, en hann GAT EKKI SÉÐ
þar ás annan. Svo upp með ás og
lauf og meira lauf). Alli hélt áfram
með spaða. Svíningin hólt. Hirtur
spaðakóngur og lauf slagur og
fjórða spaðanum spilað, sem gaf
Vali enga kosti í rauðu litunum
(klemmdur með kóngana). Eins
konar Vinarþröng. 630 gaf
hreinan topþ til þeirra Hermanns
og Hrólfs. Flestir töpuðu þessu
spili í salnum.
VIIMIMUN/ÉLAR
eru óæskilegar á akbrautum,
sérstaklega á álagstímum í
umferöinni.
í sveitum er umferð dráttar-
véla hluti daglegra starfa og
ber vegfarendum að taka tillit
til þess. Engu að síður eiga
bændur að takmarka slíkan
akstur þegar umferð er mest,
og sjá til þess að vélarnar séu i
lögmætu ástandi, s.s. með
glitmerki og ökuljós þegar ryk
er á vegum, dimmviðri eða
myrkur.
||UMFEROAR
Lárétt: 1 veg 4 hlaða 6 svefn 7 bein 9
hitunartæki 12 spilin 14 dá 15 dans
16 slæmum 19 elskaði 20 núningur
21 litlir
Lóðrétt: 2 spil 3 ílát 4 kaupfélag 5
ættarnafn 7 gæslumaður 8 dáins 10
flutningur 11 skemma 13 orka 17
greinar 18 dvelji
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 efla 4 vott 7 sári 9 ragn 12
inntu 14 ess 15 lús 16 tálma 19 póll
20 enni 21 afinn
Lóðrétt: 2 flá 3 alin 4 vart 5 tóg 7
skerpa 8 ristla 10 aulann 11 nískir 13
nál 17 álf 18 men