Þjóðviljinn - 21.12.1984, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 21.12.1984, Qupperneq 13
Lífdagatal Sveinbjörns Baldvinssonar Sveinbjörn I. Baldvinsson hef- ur sent frá sér nýja ljóðabók. Nefnir hann hana Lífdagatal og er þetta þriðja ljóðabók skáldsins sem auk þess hefur gefið út á hljómplötu ljóðverkið Stjörnur í skónum. Lífdagatal er 25 ljóð, 48 bls. Útgefandi er AB. Lelkrit Shakespeares Þriðja bindið í þýðingu Helga Hdlfdanarsonar Almenna bókafélagið er eins og kunnugt er að gefa út heildarútgáfu af leikritum Shakespeares í þýðingu Helga Hálfdánarsonar. Helgi hefur lokið við að þýða öll leikrit hins enska skáldjöfurs 37 að tölu og er varla ofmælt að þessar Shakespearesþýðingar hans séu eitthvað mesta íslenska bókmenntaafrek síðari ára eða áratuga, enda hafa þýðingar hans hlotið einróma lof. Leikritin í 3. bindinu sem núer nýlega komið út eru hin víð- kunnu stórverk sem sífellt eru á leiksviðum víðsvegar um heim, Rómeó og Júlía, Hamlet Danapr- ins, Lér konungur og Makbeð. En áður eru út komin öll konung- aleikritin í tveimur bindum, en þau leikrit gætum við vel nefnt Sturlungu Breta. Leikrit Shakespeares í þýðingu Helga Hálfdánarsonar verða alls 8 bindi og munu 5 bindi sem eftir eru koma út á næstu árum. Lýsiiig á lífinu fv ri r handan Bók um dulræna hæfíleika Bjargar S. Ólafsdóttur og miðilsstörf í 43 ár. Stórmerkar frásagnir af skyggni og dul- heyrn I skemmtiferð um Evrópu 1976. Sex frásagnir af sýnum og dulheyrn við dánarbeði. Þrír þjóðkunnir menn - löngu látnir - séra Kristinn Daníelsson alþ.forseti, séra Jóh. Þorkelsson dómkirkjuprestur og Einar Loftsson kennari segja frá andláti sínu og lýsa hinum nýiu heimkynnum. Þetta er óskabók þeirra sem þrá fræðslu um heim framliðinna. Verð 595.- kr. ÁRNESÚTGÁFAN - SÍMI 99-1567 Framhlaðið tæki á mjög hagstæðu verði, og því fylgir fjarstýring VC-481 sem gerir þér kleift að skoða myndefnið hratt i báðar áttir, ogfrysta myndina („pause"). Tækið hefur 7 daga upptökuminni, er útbúið rakaskynjara, og sjálfvirkri endurspólun. Þetta úrvalstæki er umfram allt, einfalt í allri notkun. 9—Vh3*so Seafch—«5 SHARP VW-?»M€ FBONT LQAOING . .o - k m ■ fíOVK □ ’ 3----VipiKi Ihl- S ( Óú j Q' i : 1 jviu<4 i L • / C ■ I "2 «3 »4 »6 ■( í I I I I I ■ 7 * 8 • g «,o »„ «12 zexei rf 'amzmtt <w.-s« f" ——4 Aðeins 39.800• Stg. HLJÐMBÆR HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999 .■> HUÐM*HEIMIUS*SKRIFSTOFUTÆKI

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.