Þjóðviljinn - 28.12.1984, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.12.1984, Blaðsíða 2
FRETTIR Bœjarútgerð Hafnarfjarðar TORGID Spurningar Svör Geirs Hallgrímssonar 21. desember 1984. Hr. ritstjóri. Enda þótt mér þyki spurningar í bréfi þínu frá í gær bera merki mikillar viðleitni til að hefna þess í héraði sem hallaðist á Alþingi, vil ég verða við beiðni þinni. í tilefni þessara fyrirspurna vil ég fyrst vekja athygli á því að fyrir 4 árum var staðhæft að kjarna- vopn væru geymd á íslandi. Sú staðhæfing var hrakin. Nýverið var svo því haldið fram að Banda- ríkjastjórn hefði heimilað flutn- ing kjarnavopna til fslands á'ó- friðartímum. Þegarsú staðhæfing hefur nú verið hrakin með yfirlýs- ingu Bandaríkjastjórnar er hop- að og spurt um tilvist áætlana um flutning slíkra vopna til fslands. Sem svar við fyrirspurnum 1, 2 og 10 þá vil ég ítreka það sem ég hef áður sagt á Alþingi og skrifað í skýrslu um utanríkismál til þingsins að ég legg áherslu á að íslensk stjórnvöld fylgist með öllum áætlunum er varða ísland, hlutverk þess í Atlantshafs- bandalaginu og ráðstafanir sem bandalagið og Bandaríkin gera til varnar og öryggis landinu. f samræmi við þá skoðun hef ég lagt áherslu á það að engar áætl- anir séu gerðar varðandi ísland nema að undangengnu samráði við íslensk stjórnvöld. Rétt er í þessu sambandi að gera sér grein fyrir því að starf- andi eru margar sjálfstæðar stofnanir sem vinna að hugmynd- um um varnar- og vígbúnaðar- mál. Höfum við íslendingar feng- ið fréttir af ýmsum áætlunum slíkra stofnana er snerta landið án þess að þær séu liður í áætlun- LEiDARI 12 spumingar til Geirs Hallgnmssonar _______________honum_______ ______„ J_________ manni bandariska aondiráftains vagna Aætlunar um flutning 48 kjanoricusprengja t» Islands 4 strið- stímum. I vtðtaii við (réttamonn útvarps og sjðn- vsrps sagði utanrlkisréðharra að hann teldi pessa yfirtysingu lullnægjandi og mélinu vsari par moð lokið Þossi alstaoa utanrikisráðherra veldur rnikl- um vonbrigöum og or engan voglnn I samrasmi við hagsmuni Islands. Hin bandariska yfirtýslng sýnir oingöngu oð mörgum spumingum or onn ðsvarað I possu máli. I trausti þes að Geir Hallgrimsson meti moira embættisskyldur sinar som utanrikisráðhorra Is- lendinga on Þjönustu við NATO og Ðandarikin ho(- ur Pjðviljinn ákveðið að bora (ram 12 apumingar tll Goirs Hallgrímssonar. Pá tyrst pogar pessum spumingum ho(ur vorið svarað getur utanrikisráð- horra (jallað um mállð frá sjónarhóli Islenskra hagsmuna. Spumingamar tólf eru á þessa leið: 1.1 yflrtýsingu Bandarikjanna or oingöngu talað um .helmlld tll að tlytja kjamavopn Wlslands" on hvorgl or víkið að trtvist ásatlana um flutnlng siíkra vopna til Islands. Ho(ur Goir Hallgrimsson (englð yfiríýsingu (rá Bandarikjunum um aö slik áætlun sé ekkitrieöa gikJir skálkaskjöllð um að .játa hvorkj né nerta heimildargildi skjala" elnnig gagnvart utan- rikisráðhorra Islands? 2. Helur Geir I ’ " _ð sjá áætlanir b . ______________________ flutning kjamavopna á striðstlmum og þannig kannað sjálfur hvort Island ár par á blaði? Pað er embættislegur ráttur utanriklsráðherra Islands að lá að sjá allar sllkar áætlamr. Þær eru ekki loyndarmál gagnvart honum. Getr Hallgrlmsson getur þvi sjálfur gongiö úr skugga um efnisatriói | 3 Js5ýr*i Golr Hallgrimsson utanrikisráöherra Bandarikjanna um áæUunina som Arkin sýndl Is- tenskum ráöhorrum, (orm honnar og Hlurð? He(ur komiö (ram hvorl hár or um að rasoa bandariska áæ^oöa or hún að oinhverju loyU skjal tongt 4. Spuröi Goir Hallgrimsson utanrikisráðherra Bandarlkjanna hvort sams konar og nýrri áætlanir staðfestar al Carter og Roagan hafl vorið gerðar? Arkin lýsti þvl yfir I Háskíria Tslanda að harm holði sáð sHkar áætlarrir um Island som gerðar hafi voriö slðan Ford var lorsofi Bandaríkjanna 5. Þegar Gerr Hailgrimsson segir I vlðtali viö sjönvarptð að .skjallö sá úr sögunnl- hvað á hann þá viö? Hala Bandarlkin ógilt skjalið eða or það bara úr sögunnl I ráðunoyHnu við Hverfisgótu? 6. Hofur Gelr Hallgrimsson spurt að þvl hvors vegna Danmorkur og Norogs or ekki getið I þossarl áæUun og hefur hann tekið málið upp við utanrlkis- ráðhorra þessara frændþjóða Innan NATO oins og forsætisráðherra segist hafa gert vtð forsæHs- áœtlunina sem Arkin kom moð fram l — málanofnd Alþingls og I Otyggismálanofnd svo að Þossar tvær trúnsöamefndir löggjafarslolnunar- Innar geti á sjálfstæðan hátt kynnt sár málið? 8. Hefur Geir Hallgrimsson spurt stjómvökf I Ðretlandi og Bandarlkjunum hvors vegna sé sér- staklega tekið fram varðandl flutning á kjarnorkus- prongjum tH Bormuda að fá þurfi samþykki triá rikissflóm Brotlands on ekkert or gotið um slfltt skilyrói varöandi Island I áœtlunlnnl? Possi mis- munandi afstaða gagnvart Bretlandi og Islandi vok- ur óooitaniega mikla athygH. 9. Hofur Goir Haligrimsson leitað eftir upplysing- um frá sárfræðlngum og rannsóknastofnunum til þoss að geta lagt sjálfstætt og óháð maf á skjalið n Arkm sýndl og yfirtýsmgu Bandarikjanna eöa ætiar hann að láta sár nægja óljósar opinberar yfirlýsingar fulltrúa Bandarikjarma? 10. Hefur Gelr Hallgrimsson Iramfyigt þoirri yflr- týsingu som hann gaf I viðrœðum við Goorgo ShulU utanrlkisráðhorra Bandaríkjanna I New York I haust en þá tilkynnU Goir Hallgrímsson að Banda- rikin hofðu onga helmild Ul að gora neina áæUun um homaöartækl og homaðaraðstööu á Islandi eða um Island almennt án þess að fá fyrst sam- þykki Islenskra stiómvalda? Hefur Gslr Hallgrims- son I samræmi við þessa yfirfýslngu óskað efttr þvi aö fá I hendur allar áæUanlr um Island sem til eru Innan bandaríska stjómkerfisins og hefur hann nú fongiö þaer áœtlarrir? 11. Er uoir Hallgrimsson sammála þoirri yfirtýs- ingu sem Criafur Jóhannosson þávorandi utanrfkis- ráðhorra gsf á fundi Attantshafsráðsins I Ankara I iúnl 1980 .að þaö er og hofur ætlð vorlð eltt af grundvallaratrlðum Islonskrar vamarmálastefnu að ongin kjsmavopn skull vara I landlnu" og að þossi yfiriýslng gildí bæði um friðartlma og strlð- stlma eða tolur Gelr Hallgrlmsson að Ul mála geU komiö aö loyfa hár staðsetningu kjamavopna á striöstlmum? um Atlantshafsbandalagsins eða Bandaríkjanna. I þeim tilgangi, að fylgjast sem best með öllu sem máli skiptir hef ég ákveðið að láta sækja alla fundi hermálanefndar Atlants- hafsbandalagsins sem fjalla um mál er snerta ísland. Hafa þegar verið sóttir tveir slíkir fundir. Hefur þessari hlið mála ekki ver- ið betur sinnt áður en nú er tekið til við að gera. Með tilvísun til spurninga 3, 4, 5 og 7 skal tekið fram að plögg þau sem Arkin kom með til mín eru fjórar síður vélritaðar. Þar er um að ræða viðbæti A (ein bls.) og viðbæti C (þrjár bls.) og skortir því bæði upphaf og inn í meint skjal þannig að þessar fjór- ar ljósrituðu síður bera það ekki með sér hvaðan þær eru komnar og af þeim verða engar ályktanir dregnar sem byggjandi sé á. Eg er reiðubúinn að sýna þessi plögg í utanríkismálanefnd eins og ég gat um á Alþingi í gær. Plöggin voru notuð til að sýna að heimild hefði verið gefin til að flytja kjarnavopn til íslands á styrjaldartímum. í svari Banda- ríkjastjórnar er ótvíræð yfirlýsing um að engin slík heimild hafi ver- ið eða muni verða veitt nema að fengnu samþykki íslensku ríkis- stjórnarinnar. Því tel ég skjalið vera úr sögunni og þar með á- stæðulaust að svara spurningum 3 og 4 frekar. Með tilvísun til þess sem að framan segir og til hins að plögg þau sem Arkin afhenti eru slitrur úr lengra skjali þjónar það e tilgangi að ræða einstök atnui eins og 6., 8. og 9. spurning gera ráð fyrir. Ég skal þó geta þess að ég hef rætt þessi mál við starfsbræður mína frá Danmörku og Noregi og innan Atlantshafsbandalagsins. Varðandi 1. og 12. spurningu vil ég gjarna taka fram að ég er sammála yfirlýsingu Ólafs Jó- hannessonar fv. utanríkisráð- herra og þeirri yfirlýsingu verður ekki breytt nema af íslenskum stjórnvöldum hvorki á friðar- né stríðstímum. Markmið varna Atlantshafs- bandalagsins er að koma í veg fyrir stríðsátök og engum vopn- um þess verður beitt nema aðrir verði til þess að rjúfa friðinn. Umræða um kjarnavopnalaus Norðurlönd sem ég hef lýst yfir að ég teldi sjálfsagt að ísland tæki þátt í byggist á því að samkomu- lag náist um að víðáttumikið land- og hafsvæði sé kjarna- vopnalaust enda komi einnig til ábyrgðir kjarnorkuveldanna og aðrar tryggingar fyrir að samn- ingar um slíkt svæði verði virtir. Þegar forsendur umræðu, sem efnt hefur verið til, bresta eins og nú hefur gerst, þar sem staðhæf- ingin sem sett var fram í upphafi hefur reynst röng, hlýtur það að leiða til þess að erfiðlegar gangi að teygja lopann um málið þaðan af. Einungis þeir sem álíta að betra sé að veifa röngu tré en öngu geta haft forgöngu um slíkt. Með kveðju og bestu jóla- óskum, Geir Hallgrímsson. IUPPI ásSjmtiuhimminn Svavar Gestsson, alþingismadur y 'j^ %' tPvM kí - Jf % Ég gæti vel hugsað mér að verða forstjóri í Bæjarútgerð- inm. Eþíópíusöfnunin 75 krónur á mann I gær höfðu milli 17 og 18 miiljónir borist Hjálparstofnun kirkjunnar vegna Eþíópíusöfnun- arinnar. „Þetta er tvímælaiaust besta útkoma hingaðtil í söfnun- um okkar“, sagði Guðmundur Einarsson framkvæmdastjóri við Þjóðviljann í gær, „og langal- mennust þátttaka.“ Upphæðin jafngildir því að hvert mannsbarn hafi gefið 75 krónur, og sagði Guðmundur það rausnarlegra framlag en hann hefði heyrt um í öðrum löndum. Eþíópíusöfnuninni verður fram haldið út janúar- mánuð og bjóst Guðmundur við að enn væri von talsverðra gjafa. -m Stofnað verði hlutafélag Tillaga um sölu áBÚH lögðfram á bœjarstjórnarfundi í gœrkvöld. Sérsiök starfsnefnd leggur til að stofnað verði almenningshlutafélag um reksturinn og bœrinn hafi þar méirihluta. Afundi bæjarstjórnar Hafnar- fjarðar í gærkvöld var iögð fram frá sérstakri starfsnefnd bæjarstjórnar um málefni Bæjar- útgerðar Hafnarfjarðar tillaga um að bæjarstjórnin vinni að stofnun almenningshlutafélags til rekstur útgerðar og fiskvinnslu í Hafnarfirði er taki við rekstri BÚH. í tillögunni er gert ráð fyrir að bæjarsjóður eigi meirihluta í hinu nýja hlutafélagi. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar hefur verið lokuð frá því í byrjun október sl. og á þriðja hundrað manns eru á atvinnuleysisskrá í bænum. Tillagan sem lögð var fram í gærkvöld mun væntanlega verða tekin til afgreiðslu í bæjar- stjórninni strax á fyrstu dögum komandi árs. í tillögunni er gert ráð fyrir sölu á fiskiðjuveri BÚH og öllum þremur togurum útgerðarinnar. í greinargerð með tillögunni kem- ur fram að þessar eignir eru nú metnar a 415 miljónir króna. Gert er ráð fyrir að kaupverð verði greitt með yfirtöku skulda uppá allt að 302 nýjum hluta- bréfum uppá 70 miljónir og skuldabréfi er greiðist á 10 árum að fjárhæð allt að 44 miljónir. Þessi tillaga um sölu BÚH bar nokkuð skjótt að frá starfsnefnd- inni sem unnið hefur að endur- skipulagningu BÚH frá því í haust. Samkvæmt heimildum Þjóðviljans var það vilji meiri- hlutans í bæjarstjórn að koma þessari tillögu í gegn þegar fyrir áramót en fulltrúar minnihlutans í bæjarstjórn hafa óskað eftir því að málin fái eðlilega afgreiðslu og hefur Alþýðubandalagið í Hafn- arfirði þegar boðað til félags- fundar um tillöguna 3. janúar n.k. -Ig. Afganistan. Síðdegis í gær kom hópur manna saman fyrir utan sovéska sendiráðið í Garðastræti til að mótmæla hernaðarofbeldi sovéska hersins í Afganistan en nú eru fimm ár liðin síðan innrás var gerð í landið. Fjölmörg félagasamtök stóðu fyrir mótmælastöðunni sem fór friðsamlega fram. Ljósm. eik. 2 SÍÐA - PJÓÐVILJINN Föstudagur 28. desember 1984 + FLUGELDAMARKAÐIR jSC HJÁLPARSVEITA SKÁTA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.